Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Qupperneq 26
38 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Atvinna i boði Framtíöarstarf. Stórt framleiðufyrir- tæki óskar eftir að ráða ritara í sölu- deild. Stúdentspróf, tungiunál og tölvukunnátta skilyrði. Æskilegur aldur 25-35 ára. Uppl. eingöngu veitt- ar á skrifstofu Framabrautar, Lauga- vegi 22A, bakhús kl. 10-12 og 13-15. Hefur þú áhuga? Blundar í þér að fá tækifæri við sölu- mennsku? Ertu hraust/ur, ósérhlífin, og getur unnið mikið og greitt sjálf- um/ri þér laun eftir afköstum? Eftir stendur: okkur vantar sölumenn, vilt þú fá tækifæri? Hringdu í síma 653016. Tækifæri í atvlnnuleysinu. Ódýr sölutum til sölu sem má greið- ast með bíl og/eða skuldabréfi að mestu eða öllu leyti. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5375. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum miðvikudaginn 16. febrú- ar 1994, sem hér segir Hólavegur 10, ah., Siglufirði, þingl. eign Björns V. Jónssonar, gerðarbeið- andi Landsbanki íslands og Lífeyris- sjóður stéttarfél. Skagaíjarðar, kl. 14.00. Suðurgata 40, Siglufirði, þingl. eign Stefáns M. Pálssonar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, kl. 13.30. Sýslumaðurinn Siglufirði kWWWWWWWI SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing i helgarbiað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 Auglýsingateiknari. Utgáfuþjónusta óskar eftir samstarfi við skapandi teiknara um einstök verkefni. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-5397. Ertu vanur handflakari? Ef svo er þá vantar mig einn röskan í Hafnarfjörð- inn. Mikil vinna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5406.______________ Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn íyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Reyklaus starfskrattur, 17-30 ára, vanur afgr. og lottóvél, óskast á skyndibita- stað v/Laugaveg. Fullt starf. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5386. Alhllða nuddari óskast á góða sólbaðs- stofu, trim-form tæki æskilegt. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-5402. Múrari óskast til starfa í tímabundið verkefrii. Upplýsingar í símum 91-652577 og 985-31617.________________ Starfskraftur óskast i þrif tvisvar i viku. Ekki stórt svæði, í Skeifunni. Uppl. í síma 91-31113 til kl. 18. ■ Atvinna óskast 21 árs stúlka óskar eftir starfi, hefur lokið Tölvuskóla Rvikur. Víðtæk starfereynsla, góð enskukunnátta. Margt kemur til gr. S. 24031 kl. 16-20. 28 ára Iðnaðarmaður óskar eftir góðu plássi á sjó, er vanur og duglegur. Uppl. í síma 91-652506 eftir kl. 17. ■ Bamagæsla Barnapía á aldrinum 13-14 ára óskast til að gæta 2'/j árs drengs nokkur kvöld í mánuði, helst nálægt Flyðru- granda. Uppl. í síma 91-17071 e.kl. 20 Vesturbær - Hafnarfjörður. Áreiðanleg, reglusöm og barngóð manneskja ósk- ast til að gæta 8 mán. gamallar stúlku 2-3 kvöld í viku. S. 655488 e.kl. 18. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifetofa og aðrar deildir 91-632999. Góð, örugg ávöxtun. Innflutningsfyrir- tæki með trausta viðskiptavini óskar eftir fjársterkum aðila til fjármögnun- ar og útleysinga (fjármögnunarþörf 2-5 millj.). Tilboð sendist DV, merkt „örugg viðskipti 5393“. ■ Keimsla-námskeiö Ódýr saumanámskeið. Sparið og saumið sjálf. Aðeins 4 nemendur í hóp, faglærður kennari. Upplýsingar í síma 91-17356. ■ Spákonur Spái í spil og botla á mismunandi hátt alla daga vikunnar. Tek spádóminn upp á kassettu. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Spámiðill. Einkatímar í spálestri. For- tið - nútíð - framtíð. Hlutskyggni/per- sónulýs. Sími 655303 kl. 12-18, Strand- götu 28, Sigríður Klingeberg. Spái i spil og bolla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og fram- tíð. Tímapantanir í s. 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Hreingemingarþjónustan auglýsir: Teppahreinsun m/nýjum, fullkomnum vélum og efrium af bestu gerð. Visa/ Euro. Pantanir í s. 673613. Bryndís. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- tireinsun og bónvinna. Vönduð vinna, Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. ■ Skemmtanir Árshátið? Stórafmæli? Söngdagskrá með vönduðum undirleik. Sígild ein- söngslög, léttklassík o.fl. S. 681784 e.kl. 17. Geymið auglýsinguna. ■ Veröbréf 500.000 kr. lifeyrissjóðslán óskast til kaups. Tilboð óskast. Svör sendist DV, merkt „ÓK-5401". Til söiu er veðskuldabréf að upphæð 350-400 þús. Svör sendist DV, merkt „X 5391“. ■ Framtaisaöstoö Framtalsþjónusta 1994. Erum við- skiptafræðingar, vanir skattafram- tölum. Ódýr og góð þjónusta. Sækjum um frest ef með þarf. Uppl. í símum 91-42142 og 73479. Framtalsþjónustan. Tek aö mér að gera skattskýrslur gegn vægu verði. Aðeins tveir verðflokkar, 3 þús. og 5 þús., allt eftir umfangi skýrslunnar. Atvinnulausir fá 15% afslátt. Nánari uppl. í síma 91-870936. Tökum að okkur framtöl fyrir einstakl- inga og rekstraraðila ásamt færslu bókhalds og gerð vsk-yfirlita. Uppl. gefur Ragnheiður Gísladóttir. Lögver hf„ símar 91-11003 og 623757. ABC-ráðgjöf. Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga, fast verð fyrir einföld framtöl. Upplýsingar í síma 91-675771. Ertu verktaki? Framtöl fyrir smá- rekstraraðila og einstaklinga. Ódýr og vönduð vinna. Sæki um frest hjá skattstjóra. Uppl. í síma 91-76692. Skattframtöl fyrir einstakllnga. Við- skiptafræðingiu- tekur að sér gerð skattframtala fyrir einstaklinga. Odýr og góð þjónusta. Uppl. í s. 91-626141. Taklö eftlr! Framtalsþjónusta fyrir launþega og einstaklinga með rekst- ur. Uppl. í síma 91-41123. Jóhannes Kristjánsson iðnrekstrarfræðingur. Ódýr skattframtöl fyrir einstakhnga og einstaklinga með rekstur. Már Jóhannsson, Akurgerði 29. Tímapant- anir á kvöldin og um helgar í s. 35551. •Framtalsþjónusta. Tökum að okkur að gera skattframtöl fyrir einstaklinga. Uppl. í s. 91-684312. ■ BÖkhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lifeyrissjóðæ skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Óminn hf„ ráðgjöf og bókhald, s. 91-684311 og 91-684312. Stefna - Bókhaldsstofa. Tökum að okk- ur gerð skattframtala fyrir einstakl- inga og rekstraraðila. Bókhaldsþjón- usta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk-uppgjör. Hamra- borg 12, 2. hæð, s. 91-643310. Tek að mér skattframtöl, bókhaldsþjón- ustu, uppgjör rekstraraðila og allt viðvíkjandi bókhaldi. Júlíana Gíslad. viskiptafr., s. 682788. Tökum að okkur skattframtöl og bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Gunnar Þórir, bókhaldsstofa, Kjörgarði, sími 91-22920. M Þjónusta_______________ Pipulagnir. Pipulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. Símar 91-36929, 641303 og 985-36929. Járnsmiði - viðgerðlr. Tökum að okkur alla jámsmíði, einnig allar alm. véla- viðgerðir. Vélar og smíði, Bygggörð- um 1, Seltjamamesi, sími 91-625835. ■ Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og námshækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Gylti Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar- aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442. Kristján Sigurösson. Kenni alla daga á Toyota Corolla. Bók og verkefrii lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin bið. S. 91-24158 og 985-25226. Sverrir Bjömsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. M Húsaviðgerðir Húseigendur. Tökum að okkur alla almenna trésmíði úti sem inni, viðhald og nýsmíði. Húsbirgi hf„ símar 91-618077, 91-814079 og 985-32763. ■ Ferðalög Á ferð um Borgarfjörð. Ertu á leið í veiðiferð? Að Runnum er glæsileg gistiaðstaða, heitur pottur - gufubað - silungsveiði. Tilboðsverð fyrir hópa. Blómaskálinn, Kleppjámsreykjum, sími 93-51262 og heimas. 93-51185. Langar þig i ævintýraferð á seglskútu við Kanarieyjar og í Miðjarðarhafi í lengri eða skemmri tíma? Reyndur skipstjóri á 30 f. skútu. Slepptu ekki tækifærinu. Uppl. í s. 22385 á kvöldin. ■ Vélar - verkfeeri Höggpressa, 20-40 tonna, óskast. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-5390. ■ Dulspeki - heilun Þú hefur lifað áður. Ég get hjálp'að þér að muna þín fyrri líf. Þú talar upp- hátt um þau sjálf/ur. Tekur u.þ.b. 1 'A klst. Símar 91-625321 og 17837. Villa. ■ Veisluþjónusta Þorramatur. Ódýr og góður þorramatur. Sjáum um veisluna. Bjóðum upp á bæði heitt og kalt borð. Svarta pannan, s. 91-16480. ■ Landbúnaður Kvótalaus jörð til leigu, staðsett í A-Húnavatnssýslu. Úppl. i síma 95-27157 e.kl. 21. ■ Til sölu Nýjar þyrlur og úrval af öðrum módel- um nýkomið. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901._____ ■ Verslun Vestur-þýskar úlpur - með og án hettu. Ótrúlegt úrval, verð frá 4.900. Alpa- húfúr, treflar. Póstsendum. S. 25580. MERKIVÉLIN FRÁ brother I d =M íi i Nýbýlavegi 28, Kóp., s. 91-44443/44666. Stærð 44-58. Allt á útsölu. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. ■ Bátar Sómi 650 81 sölu, með krókaleyfi, sér- staklega hentugur fyrir grásleppu- veiði. Bátasmiðja Guðmundar, sími 91-651088. ■ Bílar til sölu Suzuki Vitara JLXI, árg. ’92, til sölu, ekinn 25 þús. km, 33" dekk og álfelg- ur, læstur að framan, 2 tonna spil, góð talstöð og margt fleira. S. 91-673015. Trans Am, árgeró ’84, til sölu, nýsprautaður, svartur og gulur, á nýjum nagladekkum, læst drif, spoiler allan hringinn, skoðaður ’94, rafdrifn- ar rúður, T-toppur. Mjög fallegur bfll. Staðgreiðsluverð 800.000, skipti á ódýrari. Uppl. í sima 92-13738. Til sölu Mercedes Benz 230E, árg. '84, ekinn 175 þús. km, litað gler, höfuð- púðar, topplúga, gullsanseraður. Mjög góður bfll. Verð 750 þús. Upplýs- ingar í síma 91-641403 og eftir kl. 19 í síma 91-686815. ■ Skemmtanir Félag íslenskra hljómlistarmanna útvegar hljóðfæraleikara og hljóm- sveitir við hvers konar tækifæri: sígild tónlist, jazz, rokk og öll almenn danstónlist. Uppl. í síma 91-678255 alla virka daga fiá kl, 13-17. Lifandi tónlist - Lifandi fólk. ■ Líkamsrækt Vöðvabólgumeóferð með rafinagns- nuddi, svæðanuddi og þörungabökstr- um. Heilsuráðgjöf, efriaskortsmæling, svæðanudd og þörungahöð. Heilsm-áðgjafinn, Sigurdís, s. 15770 kl. 13-18, hs. 31815. Kjörgarði, 2. hæð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.