Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994
43
Fjölmiðlar
Nesti fyrir
íinyndun-
araflið
Báðar sjónvarpsstöðvamar
bjóða upp á þá þjónustu að út-
varpa fréttatímum sínum með
því að tengjast útvarpsrásum.
Stöð tvö og Bylgjan riðu á vaöið
og í kjölfarið sá Sjónvarpiö sig
tilneytt að taka upp svipaða sam-
vinnu við rás tvö.
Fjölmiðlarýnir er einn þeirra
sem oft hlusta á sjónvarpsfrétt-
imar í útvarpi. Hlustunin á sér
meðal annars stað í bílnum, við
matargerð eöa þegar teygt er úr
skrokknum á heilsuskokki um
bæinn. Til að byrja með var það
undarleg tilfmning aö sjá ekki
það myndefni sem vitnað var til
í frétfaflutningi enda er maður
vanur öðru.
Nú orðið finnst undirrituðum
það jafnvel skemmtilegra að
hlusta á sjónvarpsfréttirnar held-
ur en horfa á þær, Að hluta til fær
ímyndunaraflið gott nesti til að
japla á og að auki virðast frétta-
menn stöövanna taka meira tillit
til þessara hlustenda en áður.
einkum þó hjá Sjónvarpinu. í
þessu sambandi ber að hrósa
Sjónvarpinu fyrir að endursegja
erlendar írásagnir á islensku.
Leitt er aö Stöð tvö skuli hafa
hætt þessum góða sið.
Kristján Ari Arason
Andlát
Þorgeir G. Guðmundsson andaðist á
dvalarheimilinu Seljahlíð að kvöldi
þriðjudagsins 8. febrúar.
Ástríður G. Guðmundsdóttir, Lang-
holtsvegi 96, Reykjavík, lést á hjúkr-
unarheimilinu Skjóli þriðjudaginn
8. febrúar.
Aðalbjörg Egilsdóttir, Þórsmörk 5,
Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands
þriðjudaginn 8. febrúar.
Guðrún Einarsdóttir, Kleppsvegi 134,
lést 2. febrúar. Útfórin verður gerð
frá Fossvogskapellu fóstudaginn 11.
febníar kl. 10.30.
Andrés Hermannsson, Skólavegi 11,
Hnífsdal, verður kvaddur frá Hnífs-
dalskapellu laugardagnn 12. febrúar
kl. 14.
Ásta Þ. Guðmundsdóttir, Hávegi 5,
Kópavogi, sem lést 3. febrúar, verður
jarðsungin frá Fossvogskapellu
fóstudaginn 11. febrúar kl. 15.
Margrét Karlsdóttir, Skólagerði 44,
Kópavogi, verður jarðsett frá Kópa-
vogskirkju fóstudaginn 11. febrúar
kl. 13.30.
kWWWWWWW
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
Gildran er spennt
ef ökumaður
rennir einum snafsi
inn fyrir varir sínar
Eftir einn - ei aki neinn!
yUMFERÐAR
RÁÐ
Samkvæmt þessu ættum við ekki einu sinni að
eiga ól til að herða.
Lalli og Lína
Slökkvilid-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvúið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 4. feb. til 10. feb. 1994, að báð-
um dögum meðtöldum, verður í Hraun-
bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970.
Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki,
Kringlunni 8-12, sími 689970, kl. 18 til
22 virka daga.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarijarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, áðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á-
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (simi Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heirnsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 Og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur,' s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtud. 10. febrúar
Loftárás á Austurland.
Ekkert tjón á mönnum.
Spakmæli
Heimurinn á engan harm sem
himinninn getur ekki bætt.
Th. Moore.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarð-
urinn er opinn aha daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opiö daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, simi 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
V atns veitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkymiingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú gætir þurft að taka mikilvæga ávörðun fljótiega. Vertu viðbú-
inn ágreiningi varðandi smáatriði. Grundvaharreglur skipta þó
mestu máli.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Vertu ekki hræddur við að sýna efasemdir við aðstæður þar sem
hlutimir geta verið flóknir. Því meira sem þú spáir í mikhvæg
mál því líklegra er að þú komist að réttri niðurstöðu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Tilfinningar þínar gætu truflað dómgreind þína í sumum málum.
Því skaltu ekki hlusta um of á aðra. Taktu daginn rólega og slak-
aðu á.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Dagurinn gætí orðið erfiður hvað peninga varðar eða vináttu.
Farðu varlega í málum þar sem sameiginlegir hagsmunir em í
húfi. Þú verður að sýna þohnmæði th að ná góðum árangri.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú gætir verið óvenjutilfmninganæmur í dag. Óþarfa örlæti þitt
mættí sennhega rekja th viðbragða eða athugasemda fólks.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú hagnast og verður ánægðari með lífið og thveruna með því
að umgangast fólk sem þú þekkir vel og skhur þig. Reyndu að
ræða málin af nærgætni og framkvæma hlutí í samvinnu við aðra.
Ljónið (23. júIí-22. ágúst):
í dag er tækifæri th þess að koma heimilismálunum á réttan kjöl.
íhugaðu gaumgæfhega ahar breytingar sem þér fmnst þú þurfir
að framkvæma. Rómantíkin liggur í loftinu á heimaslóðum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að finna þér tíma í dag th þess að skipuleggja næstu daga.
Þín bíða mikhr annatímar en um leið hagstæðir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ákvarðanir sem þú tekur núna reynast hagstæðar þegar th lengri
tíma er htið. Þér gengur vel að ná samkomulagi við aðra.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú verður fyrir þrýstingi um að breyta fyrri áætíunum þínum.
Þetta er tíl hagsbóta fyrir aðra og þér verður þakkað síðar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Taktu nokkra áhættu, þín bíða skemmtilegir og árangursríkir
tímar. Aðrir' hta th þín um forystu og þú tekur á þig aukna ábyrgð.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ákveðið samband er undir miklu álagi. Báðir aðhar verða að
taka sig á og sýna hreinskilni. Eha er hætt við deilum.
Stjöm
Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hrlngdu! 39,90 kr.mínútan