Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Qupperneq 32
44
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994
Eggert Haukdal er á móti bú-
vörulagafrumvarpinu.
Krata-
samsuða
„Þessi kratasamsuða, sem lögð
hefur verið fram um tollnúmer
og annað upp á margar blaðsíður,
er eins og hvert annað rugl. Það
má ekki eiga sér stað að Alþingi
samþykki slíkan óskapnað,"
sagði Eggert Haukdal um bú-
vörulagafrumvarpið í DV í gær.
Ummæli dagsins
Útkjálki Evrópu
„A það fyrir okkur að liggja að
verða útkjálki Evrópu, sem sér
henni fyrir ungu menntafólki,
hráefni til matvælagerðar og
orku um sæstrengi,“ sagði Há-
skólarektor í ræðu við braut-
skráningu kandídata.
Offjölgun! -
„Við megum ekki gleymna því
að íbúum Akureyrar fjölgar um
eina Hrísey á ári, eða hátt í 300
manns. Þetta fólk er m.a. að koma
að Háskólanum, á annað hundr-
að manns, annarri opinberri
þjónustu, rannsóknum og menn-
ingu. Við getum auðvitað ekki
tekið fólkið úr skóverksmiðjunni
og sent það þangað, því miður,“
segir Heimir Ingimarsson, bæjar-
fulltrúi og formaður atvinnu-
málanefndar Akureyrar, viö
Tímann í gær.
Norræn
fræði í
Rússlandi
Dr. Olga A. Smirnickaja, pró-
fessor í norrænum fræðum og
miöaldaensku við Moskvuhá-
skóla, flytur opinberan fyrirlest-
ur um norræn fræði í Rússlandí
í boði heímspekideildar Háskóla
íslands í dag kl. 17.15 i stofu 311
í Ámagarði. Fyrirlesturinn er
fluttur á ensku og nefnist: Bragi
skáld og Snorri; the author og
Edda looks back at his sources.
Fundir
Verkalýðsmál
Almennur fundur um verka-
lýðsmál verður haldinn í kvöld
kl. 20.30 á Komhlöðulofti Lækjar-
brekku við Bankastræti. Mark-
mið fundarins er að virkja hinn
almenna horgara í umræðunni
um kjaramál og þjóöfélagsmál og
skapa einstaklingnum grundvöll
til áhrifa í eigin málum.
HL-stöðin
Endurhæfingarstöð hjarta- og
lungnasjúklinga (HL-stöðin)
heldur íræöslu- og umræðufund
í kvöld kl. 20.30 að Hótel Und.
Dr. Eiríkur Líndal sálfræðingur
flytur erindi um áhrif langvinnra
sjúkdóma á andlega líöan. Starf-
semi stöðvarinnar verður kynnt.
Eddukonur
halda félagsfund í Hamraborg
1, Kópavogi, 3. hæð, kl. 20.30.
Gestir fundarins era Halla Hall-
dórsdóttir, Sigurrós Þorgríms-
dóttir og Sesselja Jónsdóttir.
Fundurinn er öllum opinn.
Austlægar áttir
Stormviðvöran kl. 6 í morgun. Búist
er við stormi á öllum miðum og djúp-
um. Það verður suðaustan hvass-
Veöriö í dag
viðri eða stormur og sums staðar rok
á landinu fram eftir degi. Undir há-
degi snýst í suðvestan stinningskalda
með allhvössum eða hvössum
slydduéljum vestan til og síðar einn-
ig austan til og léttir þá til þar. Held-
ur dregur úr veðurhæðinni með
kvöldinu. í nótt verður vaxandi suð-
austanátt og verður hvassviðri eða
stormur og rigning um vestanvert
landið í fyrramálið. Hiti verður 4-8
stig í dag en kólnar lítillega síðdegis,
fyrst vestan til á landinu. í nótt hlýn-
ar aftur.
Sólarlag í Reykjavík: 17.45
Sólarupprás á morgun: 9.37
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.45
Árdegisflóð á morgun: 07.03 (stór-
streymt).
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað 3
Egilsstaðir alskýjað 4
Galtarviti rigning 5
Keíla víkurílugvöllur rigning 4
Kirkjubæjarklaustur skýjað 3
Raufarhöfn alskýjað 1
Reykjavík rigning 4
Vestmarmaeyjar úrkoma 5
Bergen léttskýjað -2
Helsinki snjókoma -17
Ósló alskýjað -1
Stokkhólmur þokumóða -1
Þórshöfn léttskýjað 1
Amst'erdam skúr 5
Berlín skýjað 2
Chicago heiðskírt -21
Feneyjar heiðskírt 4
Frankfurt skýjað 3
Glasgow heiöskírt 0
Hamborg rigning 3
London léttskýjað 2
LosAngeles heiðskírt 13
Lúxemborg skýjað 2
Malaga heiðskírt 4
Mallorca léttskýjað 1
Montreal ísnálar -22
New York skýjað -10
Nuuk heiðskírt -11
Orlando heiðskírt 19
París léttskýjaö 2
Jóna Gróa Siguróardóttir, formaóur atvinnumálanefndar:
Ellefu barna-
böm í allt
„Meðal minna manna hef ég ekki
heyrt um neina hreytingu á listan-
um í þá átt að færa mig neðar. Ég
lít svo á að ég hafi hlotið hindandi
kosningu og eins og er tek ég þessa
umræðu ekki alvarlega,“ segir
Jóna Gróa Sígurðardóttir sem
Maður dagsins
hafnaöi í áttunda sæti í prófkjöri
sjálfstæðismanna í Reykjavík.
Jóna Gróa hefur setiö í atvinnu-
málanefnd borgarinnar frá árinu
1982 og frá 1986 sem formaður. Hún Jóna Gróa Sigurðardóttir. að borgarmálunum. Ef allt er tekið
segir að þar sé unnið mikiö starf saman á ég fjögur börn, einn stjúp-
þótt ekki fari það alltaf hátt. tekist mjög vel á sviði nýsköpunar. son og ellefu barnabörn svo það er
„Reykjavíkurborg hefur alltaf Núna er til dæmis samstarfsnefnd í nógu að snúast. Ég hef þó aldrei
lagt mikla áherslu á að styrkja í gangi með atvinnumálanefnd, gefið mig fast i það að passa barna-
stoðir atvinnulifsins. Má nefna Dagsbrún og Aflvakanum til að börnin. Ég fórna engu, bara nýt
samstarf við Háskólann sem hefur fmna leiðir til að gera sérstakt átak þessaðverameðþeim." -JJ
i að skapa ný störf. Þá lita menn
gjarnan til nýsköpunar
vinnslu meðal annars en
í fisk-
það er
kannski hvað nærtækast eins og
er.“
Aðspurð segist Jóna Gróa hafa
mikinn’áhuga á útíveru og stundar
skíðin á veturna. „Ég er svo heppin
aö eiga stóran og góðan vinahóp
. sem ég nýt útiverunnar með.“
Jóna Gróa var formaður og fram-
kvæmdastjóri Verndar í sjö ár en
er nú heimavinnandi húsmóðir.
„Á þessu kjörtímabili kaus ég að
sinna fjölskyldunni og einbeita mér
Myndgátan
Lánsfé
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki.
Nðgrúnnð”
slagur
í körfu
Tvö af þremur efstu liðunum í
úrvalsdeildinni í körfu, Grinda-
vík og Keflavik, leika i kvöld í
Grindavík kl. 20.00. Á sama tíma
íþróttirikvöld
verður leikur Hauka og Skalla-
gríms, Á Akranesi hefst leikur
Akurnesinga og Njarövíkinga kl.
20.30. í 1. deildinni verður leikur
milli Breiðholtsliðanna ÍR og
Leiknis í Seljaskóla kl. 20.00. Einn
leikur verður í 1. deild kvenna i
handbolta. Það eru Ármann og
FH sem leika í Laugardalshöll kl.
18.30. Að auki verða tveir leikir í
2. deOd karla i handbolta og tveir
leikir í badminton, sá fyrri kl.
19.20 og sá síðar kl. 21.20.
Skák
Hannes Hlífar Stefánsson og gríski
stórmeistarinn Vasilios Kotronias tefldu
stranga skák í.3. umferð Reykjavikur-
skákmótsins. í þessari stöðu virtist
Hannes, sem hafði hvítt og átti leik, eiga
erfiða vöm fyrir höndum. Eftir næsta
leik hans sættist Grikkinn hins vegar
strax á jafntefli. Hvað lék Hannes?
Eftir51. Bxg7! blasir jafnteflið við, því
að eftir 51. - Kxg7 52. De5 + fórnar hvitur
drottningunni í næsta leik og er patt.
T.d. 52. - Kh6 53. Dg5 +! Kxg5 patt og jafn-
tefli.
Fimmta umferð hefst kl. 17 í dag í Faxa-
feni.
Jón L. Árnason
Bridge
Á síðasta HM-móti um Bermúdaskálina
í Chile sló hð Bandaríkjanna Dani út í
8-sveita úrshtum með aðeins 9 impa mun,
189-180 í 96 spila leik. Lið Bandaríkja-
manna var síðan slegið út af Hohending-
um í undanúrshtum meö aðeins 3ja impa
mun, 202-199. Þegar munurinn er svona
lítill getur eitt sph valdið úrshtum í leikn-
um. Danir voru th dæmis nokkuð súrir
yfir þvi að hafa tapað 2 impum á þessu
spih í stað þess að græða 14 impa. Það
verður aö segjast eins og er að Banda-
ríkjamenn grisuöu sig rænulausa í lok-
uðum sal en sagnir gengu þannig með
Bandaríkjamennina í AV, suður gjafari
og NS á hættu:
♦ 6542
¥ D4
♦ KG986
+ 97
* 10
¥ --
♦ D52
+ ÁKDG8654Í
♦ K3
¥ ÁKG109763
♦ Á107
+ --
♦ ÁDG987
¥ 852
♦ 43
+ 103
Suður Vestur Norður Austur
Peter S. Bergen Dorthe Rodweh
2+ 5+ Pass 6¥
P/h
Spihð var hreint út sagt runa af krafta-
verkum, enda leit samningurinn út fyrir
að vera hörmulegur. Suður byijaði á því
að spha út spaðaásnum og þar með var
spaðakóngur orðinn slagur. Síðan valdi
Peter Schaltz (senrúlega í viðleitni til að
bijóta samganginn við blindan) að spUa
laufi og Rodwell gat fleygt tveimur tlglum
í tvo hæstu í litnum. Þrátt fyrir það leit
slemman ekki vel út, fimm tromp úti og
drottninguna vantar. En hún lá önnur
hjá norðri og þar með rann þessi ótrúlega
slemma heim. í opnum sal gengu sagnir
eins tU að byija með en austur lét sér
nægja aö segja 5 hjörtu við 5 laufum.
Vestur sagði við þvi 6 lauf sem var loka-
samningurinn og aUs ekki slæmur samn-
ingur' ísak Örn Sigurðsson