Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Síða 34
16
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994
Fiinmtudagur 10. febrúar
SJÓNVARPIÐ
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Tómas og Tlm (1:10) (Thomas
og Tim). Sænsk teiknimynd um
vinina Tómas og Tim sem lenda (
ótrúlegustu ævintýrum.
18.10 Þú og ég (1:4) (Du och jag).
18.25 Flauel. í þættinum eru sýnd tón-
listarmyndbönd úrýmsum áttum.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Viöburöarikiö. í þessum vikulegu
þáttum er stiklaö á því helsta í lista-
og menningarviðburðum komandi
helgar.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttlr.
20.30 Veöur.
20.35 Syrpan. Fjölbreytt íþróttaefni úr
ýmsum áttum.
21.05 Fljótt, fljótt (Deprisa, deprisa)
Spænsk bíómynd frá 1981. i
myndinni segir frá fjórum vinum
sem vilja breyta um lífsmáta en til
þess þurfa þeir að komast yfir mikla
peninga með hraði.
23.40 Tourette-sjúkdómurinn (Stop It,
I Can't). Stuttur þáttur um Tou-
rette-sjúkdóminn.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Þingsjá. Helgi Már Arthúrsson
fréttamaður segir tíðindi af Al
þingi.
23.30 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliönum laugardagsmorgni.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur. Eiríkur Jónsson, engum
jjr líkur, með viðtalsþátt sem á sér
enga hliðstæóu.
20.35 Systurnar (Sisters III). Uppeldi
barnanna, ræktun hjónabandsins
og starfsframinn er meðal þess sem
Reed-systurnar kljást við í þessum
vinsæla framhaldsmynda-
flokki.(2:24)
21.25 Fjötrar fortíöar (Remember).
Seinni hluti framhaldsmyndar gerð
eftir metsölubók Barböru Taylor
Bradford. Myndin fjallar um Nicky
Wells, alþjóðlegan fréttaritara sem
reynir aö komast að sannleikanum
um fortíð sína. (2:2)
23.00 í þágu framtíöar (For the Greater
Good). Þriðji og síðasti þátturinn
í þessum breska myndaflokki sem
vakti gífurlega athygli breskra
gagnrýnenda þegar hann var
sýndur í Bretlandi.
23.55 HinrikV. (HenryV.) Leikritið fjall-
ar um stríðskonunginn Hinrik V
og að sögn gagnrýnenda eru hit-
inn og sannfæringin í hvatningar-
ræðum Kenneths Branagh í hlut-
verki Hinriks V. slík að menn vilja
helst stökkva inn í sjónvarpið til
að berjast með honum.
2.10 Svikavefur (Web of Deceit). Ung
kona er kyrkt eftir að henni hefur
verið nauögað. Nakið lík hennar
finnst í garði eins auðugasta
mannsins í Atlanta. Sönnunar-
gögn benda til að morðinginn sé
Andy Sorva, ungur bifvélavirki.
3.40 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
Dlkguery
kC HANNEL
* 16.00 The Global Family.
16.30 Durrell in Russia.
17.00 Dangerous Earth.
17.30 Linving with Violent.
18.05 Beyond 2000.
19.00 Going Places.
19.30 Blg City Metro: Toronto.
20.00 Terra X: Tracks of the Giants.
20.30 The Birth of the Buccaneer.
21.00 Elite Fighting Forces.
22.00 Discovery Wildside: Dolphin
Phenomenon.
23.00 Dancing withe the Devil.
nnn
mmmmmmm mmmmmmi mmtmmmm
12:00 BBC News From London.
15:00 BBC World Servlce News.
15:30 Watchdog .
18:55 World Weather.
___ 19:00 BBC News From London.
20:00 Wlldlife.
20:30 Eastenders.
21:00 Walting For God.
21:30 Stark.
CÖRQOHN
□EQwHRg
12:00 Josie & Pussycats.
13:00 Birdman/Galaxy Trio.
14:00 Super Adventures.
15:30 Captain Planet.
16:30 Down Wlth Droopy Dog.
es.
17:30 The Flintstones.
19:00 Closedown.
13:00 VJ Slmone.
15:45 MTV At The Movles.
16:15 3 From 1.
17:00 Muslc Non-Stop.
20:00 MTV’ s Most Wanted.
22:00 MTV Coca Cola Report.
22:30 MTV News At Nlght.
23:00 Party Zone.
02:00 Night Vldeos.
05:00 Ctosedown.
13.30 CBS Morning News.
14.30 Parllament Llve.
17.00 Llve At Five.
23.30 CBS Evening News.
1.30 The Reporters.
2.30 Beyond 2000.
OMEGA
Kristíleg qónvarpsstöð
16.00 Kenneth Copeland E.
16.30 Orö á síödegi.
17.00 Hallo Norden.
17.30 Kynningar.
17.45 Orö á siödegi E.
18.00 Studio 7 tónlistarþáttur.
18.30 700 club fréttaþáttur.
19.00 Gospel tónlist.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Gospel tónlist.
Stöö2kl. 21.25:
Nicky Wells hefurfundið
ástlna að nýju með ljós-
myndaranum Clee Donovan
en flnnur sig knúna til að
komast að sannleikanum
um örlög Charles Devere-
aux áður en lengra er hald-
ið. Hún snýr aftur til fyrrí
starfa en fær íljótlcga leyfi
sem hún notar til þess að
heimsækja móður Charles á
: Englandi. Ánne Devereaux
neitar að trúa því að sonur
hennar gæti verið á lífi og
eiginmaður hennar, Phihp
Rawlings, átelur Nicky fyrir
aö vekja shkar tálvonir.
Hann virðist þó vita meira
um örlög Charles en hann
vill vera láta. Fréttakonan
lætur mótbárur þeirra sem
vind um eyru þjóta og legg-
ur upp í ferðalag um fiar-
lægar slóðir í leít að fyrrver-
andi unnusta sínum. Ifún
Fréttakonan heldur átram
leit sinni að fyrrverandi
unnusta.
veit hins vegar ekki að hætt-
umar leynast við hvert fót-
mál pg að Charles er aiit
annar maður en bún ltafði
haldiö.
INTERNATIONAL
13:00 Larry Klng LÍve.
16:00 CNN News Hour.
19:00 International Hour from London.
21:00 World Business Today Update.
22:00 The World Today.
23:30 Crossfire.
03:30 Showbiz Today.
19.00 This Time for Keeps.
21.00 Two Sisters from Boston.
23.10 You’re in the Army Now.
24.40 Meet the Baron.
2.00 What no Beer?
3.15 Student Tour.
12.30 E Street.
13.00 Barnaby Jones.
14.00 Shogun.
15.00 Another World.
15.45 The D.J. Kat Show.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Games World.
18.30 E Street.
19.00 MASH.
19.30 Full House.
20.00 Rescue.
21.00 LA Law.
22.00 StarTrek:TheNextGeneration.
23.00 The Untouchables.
24.00 The Streets 01 San Francisco.
1.00 Night Court.
1.30 In Living Color.
13.00 Snóker.
15.00 Winter Olymplc Games.
15.30 Íshokkí.
16.30 Motors.
17.30 Euroski.
18.30 Eurosportnews.
19.00 Winter Olympic Games.
21.00 International Boxing.
22.00 Tennis.
22.30 Basketball.
24.00 Eurosport News 2
SKYMOVŒSPLUS
12.00 The Russians Are Coming! the
Russians are Coming.
14.05 Forty Guns to Apache Pass.
16.00 Portrait in Black.
18.00 Life Stinks.
20.00 Hot Shots.
22.00 The Fear Inside.
23.45 Mutronics: The Movie.
1.15 Keeper of the City.
2.50 The Indian Runner.
©Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Banvæn regla eftir Söru Paret-
sky.
13.20 Stefnumót. - Leikritaval hlust-
enda. Hlustendum gefst kostur á
að velja eitt þriggja leikrita sem
Ævar R. Kvaran hefur leikstýrt til
flutnings á sunnudag kl. 16.35.
Sími hlustendavalsins er 684 500.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Einkamál Stef-
aníu, eftir Asu Sólveigu. Ingibjörg
14.30 Trúmálarab: Trúin, opíum eöa
örvandi?
15.00 Fréttir.
15.03 Miödegistónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Púlslnn.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstiganum.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel - Njáls saga.
18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir
flytur þáttinn.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Gagnrýni endurtekin úr Morgun-
þætti.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Rúllettan. Umræðuþáttur sem
tekur á málum barna og unglinga.
19.57 Tónlistarkvöld Utvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska horniö.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma
Sr. Sigfús J. Árnason les 10. sálm.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Aö finna sér rödd. í þættinum
veröur meóal annars fjallað um
Zoru Neale Hurston, Margaret
Walker og Gwendoline Brooks.
23.10 Fimmtudagsumræöan.
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Hvitlr máfar.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttlr. Dagskrá helduráfram. Hér
og nú.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarsálin - þjóófundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Kristján Þorvaldsson. Sím-
inn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir
20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Tengja
22.00 Fréttir.
22.10 Kveldúlfur.
24.00 Fréttir. ^
24.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr Dægurmálaútvarpi.
2.05 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
3.00 Á hljómleikum.
4.00 Þjóðarþel.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Blágresiö blíöa. Magnús Einars-
son leikur sveitatónlist.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.3S-19.00. Útvarp
Noröurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna
Björk situr við stjórnvölinn næstu
klukkutímana og leikur lögin sem
allir vilja heyra.
13.00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem er aö
gerast í heimi Iþróttanna.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna
Björk heldur áfram þar sem frá var
horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur
þar sem umsjónarmaður þáttarins
er Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 16.00.
17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns-
son.
17.55 Hallgrimur Thorsteinsson.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. islenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins.
23.00 Rvöldsögur. Eiríkur Jónsson situr
við símann í kvöld og hlustar á
kvöldsöguna þlna. Slminn er 67
11 11.
24.00 Næturvaktin. BYLGJAN
BYLGJAN AKUREYRI
17.00 Fréttir frá Bylgjunni.
BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI
21.00 Svæöisútvarp Top-Bylgjan.
fmIooq
AÐALSTÖÐIN
12,00 Gullborgln.
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Hjörtur og hundurinn hans.
18.30 Jón Atli Jónasson.
21.00 Eldhússmellur.endurtekið.
24.00 Gullborgin.endurtekið.
1.00 Albert Agústsson.endurtekið.
FM#957
12.00 Valdís Gunnarsdóttir hefur há-
degið með sínu lagi. Hádegisverð-
arpottur kl 12.30.
13.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu
ásamt því helsta úr íþróttum.
13.10 Valdís Gunnarsdóttir tekur á
móti hlustendum með þægilegri
tónlist
15.00 ívar Guömundsson. Hress og
þægileg tónlist I bland I síödeginu.
16.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
16.05 ívar Guðmundsson tekur við
ábendingum frá hlustendum.
17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM.
17.05 ívar Guömundsson.
17.10 Umferðarráö á beinni línu frá
Borgartúni.
18.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu
FM.
18.10 Betri blanda. Nýjasta og besta
tónlistin hljómar I betra blandi við
gamla slagara. Umsjónarmaður
þáttarins er Siguröur Rúnarsson.
22.00 Rólegt og rómantískt. Rólega
tónlistin ræóur ríkjum á FM virk
kvöld vikunnar frá og með sunnu-
degi til fimmtudags. Óskalagasím-
inn er 870-957. Stjórnandi er As-
geir Kolbeinsson.
14.00 Rúnar Róbertsson
17.00 Jenný Johansen
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Arnar Sigurvinsson.
22.00 Fundarfært.
9.00 Bjössi basti.
13.00 Simmi.
18.00 Rokk X.
19.00 Robbi rapp.
22.00 Addi rokk.
24.00 Leon.
02.00 Rokk X.
Þátturinn fjallar um upplausn í bresku samfélagi.
Stöð 2 kl. 23.00:
í þágu framtíðar
Framhaldsmyndin I þágu
framtíðar gerist í nánustu
framtíð og fjallar um ólík
viðbrögð einstaklinga við
mikilii upplausn í bresku
samfélagi. Þriðji og síðasti
hiutinn fjallar um innanrík-
isráðherrann Charles Tru-
man sem stendur frammi
fyrir því að réttarkerfið er
að hruni komið. Ógjörlegt
er að halda uppi lögum og
reglu, fangaverðir fara í
verkfall og opinberir starfs-
menn gera lítið úr viðleitni
ráðherrans til að finna
mannúðlega lausn á að-
steðjandi vanda. Samstarfs-
menn hans leggja á ráðin
um að steypa honum af stóli
en ráðherrann á hauk í
homi þar sem er ung og
röggsöm frænka háttsetts
ráðamanns.
Tónlistarkvöld
Á fimmtudag verður flutt um verkin.
5. sinfónía Gustavs Mahlers Gustav Mahler er að
en i vetur verða leiknar all- margra mati merkilegasta
ar sínfóníur Mahlers þá sinfóniutónskáld siðan
fimmtudaga þegar ekki eru Beethoven leið. Hann á ræt-
útsendingar frá tónleikum ur sínar á 19. öld en bendir
Sinfóníuhljómsveitar ís- fram á þá 20. í verkum sín-
lands. Það er Atli Heimir um. Sinfóníur hans njóta
Sveinsson sem flytur inn- sívaxandi vinsælda.
gang að þáttunum og fjallar
Spænska myndin Fljótt, fljótt hlaut gullbjörninn I Berlín
1981.
Sjónvarpið kl. 21.05:
Fljótt,
fljótt
Spænski kvikmyndaleik-
stjórinn Carlos Saura gerði
bíómyndina Fljótt, fljótt eða
Deprisa, deprisa árið 1981. í
myndinni segir frá fjórum
ungum vinum sem vilja
breyta um lífsmáta en til
þess þurfa þeir að komast
yfir mikla peninga með
hraði. Saura varði mörgum
mánuðum í undirbúning
fyrir myndina og þræddi þá
götur Madrídar og kynnti
sér málfar og lífsmynstur
unga fólksins til þess að
myndin yrði sem sannastur
vitnisburður um spænsk
utangarðsungmenni. Mynd-
in hlaut gullbjörninn á
kvikmyndahátíðinni í Berl-
ín 1981.