Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Síða 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
Ritstjórn
Áskrift - Dreifing:
Sími 632700
Frjálst,óháð dagblað
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994.
EldsvoðiíMjódd:
Töluverðar
skemmdir
- segirvaraslökkviliösstjóri
„Þaö er erfitt aö ímynda sér hvem-
ig eldurinn kviknaði, ég held helst
þaö hafi verið út frá sígarettuglóð
annars er erfitt aö segja til um það,“
segir Brynjar Valdimarsson, annar
eigenda knattborðsstofunnar við
Þarabakka 3, sem brann í morgun.
Brynjar og félagi hans, Ævar Osk-
arsson, keyptu knattborðsstofuna
fyrir hálfu ári og fékk Ævar upplýs-
ingar um brunann úr útvarpi.
Heil vakt slökkviliðsins var kölluð
í Mjóddina rétt fyrir klukkan 7 í
morgun þar sem eldur logaði á efstu
hæð stórs verslunar- og skrifstofu-
húsnæðis. „Það eru töluverðar
skemmdir þarna uppi af völdum
reyks og vatns en við erum búnir að
slökkva eldinn þarna inni. Það komst
glóð í þakið og reykur og hiti komst
yfir í næsta pláss en við erum búnir
að koma í veg fyrir frekari skemmd-
ir. Núna erum við að koma í veg fyr-
ir vatnsskemmdir en það eru mörg
fyrirtæki í húsinu," sagði Jón Viðar
Matthiasson varaslökkvfiiðsstjóri i
samtaii við DV klukkan 8 í morgun.
Slökkviliðsmenn rufu þekjuna og
tókst þannig að koma í veg fyrir frek-
ari útbreiðslu eldsins en mjög hvasst
var og því erfitt fyrir slökkvihðs-
menn að fóta sig á þakinu. Um klukk-
an níu unnu slökkviliðsmenn að því
að festa niður þakplötur sem þeir
höfðu losað til að koma í veg fyrir
aðþærfykjuumhverfið. -pp
Óveðriöímorgun:
Fólk í vand-
ræðum á svell-
bunkunum
Gangandi vegfarendur í höfuð-
borginni, sérstaklega í efri byggðum,
áttu víða erfitt með að fóta sig á hál-
um svellbunkum í hvassviðrinu í
morgun. Var vitað um fullorðið fólk
sem ekki komst út á stoppistöð vegna
roksins. Lögregla fékk nokkrar til-
kynningar um fok en gat hins vegar
lítið sinnt þeim vegna brunans í
Mjóddinni.
Bíll valt í vatnsflaumnum sem
myndast oft við Nesti í Fossvogi í
morgun. Kona í bílnum slapp ómeidd
en bíllinn flaut á þakinu.
Flug lá allt niðri í morgun. Hjá
Flugleiðum átti að athuga með flug
um hádegi og sömuleiðis hjá íslands-
flugi. Töluverðri ókyrrð er spáð í lofti
og því óvíst með flug í dag.
Veðrið átti að ganga eitthvað niður
um hádegi en seint í kvöld rýkur
hann upp aftur með suðaustan roki
ogtilheyrandirigningu. -hlh
LOKI
Allaböllum hefur varla fjölgað
síðan-eða hvað?
undanskot f ra skatti
Ríkissaksóknari hefur gefið út skattur og 25 prósent álag. Það sem hannfékkgreiddarfrátryggingafé- annars eðhs þar sem í skattalögum
ákæru á hendur Atla Þór Ólafs- kemur hins vegar til meðferðar hjá lögum. Jónas Hallgrímsson, pró- erákvæðisemkveðuráuraað„séu
syni, fyrrverandi tryggingalækni, dómstólum vegna ákærunnar er fessor og fyrrverandi trygginga- sakírmiklar“getibrotvarðað„auk
fyrir brot á skattalögum með því hins 'vegar ákvörðun með sekt og læknir hjá Sjóvá-Almennum, var sektar varðhaldi eða fangelsi allt -
að.hafa vantalið tekjur upp á á áfj- hugsanlega aðra refsingu. einnig dæmdur fyrir undanskot á að 6 árum“.
ándu milljón króna til skatts. Hér Þetta er þriöja ákæran sem gefin tekjum til skatts. Honum var gert Héraðsdómur Reykjavíkur hefur
er um að ræða greiðslur sem Ath er út á skömmum tíma á hendur að greiða 700 þúsund krónur í sekt. fengið mál Atla Þórs til meðferðar.
Þór fékk greiddar frá tryggingafé- tryggingalæknum. Stefán Ólafur í tilfellum Stefáns og Jónasar var Mál íjórða tryggingalæknisins,
lögum vegna örorkumats og ann- Bogason, fyrrverandi trygginga- um að ræða svokallaðar viður- Björns Önundarsonar, fyrrum yfir-
arrar þjónushi. Af hálfu sakbom- læknir Tr>rggingastofnunar, var lagaákvarðæúr þegar málin komu tryggingalæknis hjá Trygginga-
ingsins er ágreiningslaust að hon- fyrr í vetur dæmdur til að greiða fyrir dóm. Þar ákváðu dómarar stofnun ríkisins, er ennþá í með-
um ber að greiða um níu milljónir l,3milljónirísekttilríkissjóðsfyr- upphæðir sekta eftir að sakborn- ferð hjá ríkissaksóknaraembætt-
króna tii rikissjóðs vegna þessara ir brot á skattalögum. Hann taldi ingarnirviðurkenndubrotsm.Tal- inu.
vantöldu tekna. í þeira tölu felst ekkiframum8milljónirkrónasem ið er að mál Atla Þórs sé talsvert -Ótt
Gert klárt fyrir loðnuveiðar. Ragnar Leó þrífur hér vin sinn, Lárus Svavars-
son, en þeir voru í gær aö undirbúa stim á loðnumiðin á Júlla Dan frá
Grindavik. DV-mynd Brynjar Gauti
Frakkland:
Enginn f iskur toll-
afgreiddur í dag
„Eg heyrði það í fréttum franska
útvarpsins í morgun að aðgerðir
héldu áfram og að fullvíst væri tahð
að enginn innfluttur fiskur yrði toll-
afgreiddur í dag. Meira veit ég ekki
á þessari stundu," sagði Sveinn
Bjömsson, sendifuhtrúi við íslenska
sendiráðið í París, í samtali við DV
í morgun.
Hann sagði íslenska sendiráðið
hafa verið að vinna í máhnu linnu-
laust í tvo sólarhringa.
Sveinn sagði að aðgerðir franskra
sjómanna hefðu verið mjög alvarleg-
ar undanfarið. Tugir manna hefðu
slasast í átökum þeirra við lögreglu.
Stjómvöld væru hrædd við ástandið
og á meðan virtist sem blásið væri á
allt sem héti samningar eða pappírar
frá EB eða öðrum.
„Frönsk stjórnvöld hafa htlu sinnt
mótmælum okkar og annarra þjóða
á þessu innflutningsbanni. Her í
Frakklandi er litið svo á aö aðgerðir
sjómanna hafi skapaö pólitískt stór-
vandamál innanlands. Það er þetta
vandamál sem verið er að reyna að
leysa með þessum innflutningshöft-
um enda þótt vanti fisk í landinu,"
sagði Sveinn Björnsson.
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs-
ráðherra sagði opinberlega í gær að
aðgerðir franskra tollayfirvalda, að
banna innflutning á íslenskum fiski,
væru brot á EES-samningnum.
Sendiherra Frakklands hér á landi,
Rey-Coquais, var í gær kallaður í
utanríkisráðuneytið. Þar voru hon-
um afhent mótmæli íslenskra stjórn-
valda við aðgerðum franskra yfir-
valda. -S.dór
- sjá nánar á bls. Ö
Nýtt f élagatal Alþýðubandalags
Kjörnefnd Alþýðubandalagsins
ákvað í gær að koma til móts við
kröfu Birtingar um að nota nýrra
félagatal í kjörskrá vegna forvalsins
um helgina en ákveðið hafði verið
og ætti deilum um kjörskrána þar
með að vera lokið. Samkvæmt
ákvörðun kjördæmisráðs átti að nota
félagatal Alþýðubandalagsins í
Reykjavík, Birtingar og Æskulýðs-
fylkingarinnar frá því á landsfundin-
umíhaust. -GHS
Veðriðámorgun:
Hvassviðri
eða
stormur
Á morgun verður hvöss, suðlæg
átt eða stormur á landinu með
rigningu eða skúrum um mestaht
land en gengur í hvassa suðvest-
anátt með slydduéljum síðdegis.
Hiti á bihnu 3 th 10 stig.
Veðrið í dag er á bls. 44
■■■■■■■■■ 1 Broek | grompton ■ a í n il |
RAFMÓTORAR
Poulsett
SuAurlandsbraut 10. 8. 686499.