Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1994, Síða 45
LAUGARDAGUR 9. APRlL 1994
53
Verðlaunamynd Brynjars Gauta
Sveinssonar.
Blaðaljós-
myndarar
sýna
ílist-
húsinu
Nú fer í hönd síðasta sýningar-
helgin á ljósmyndasýningu
blaðaljósmyndara sem hefur ver:
ið í Listhúsinu í Laugardal. Á
Sýningar
þessari sýningu eru ljósmyndir
sem teknar voru í fyrra og við
opnun sýningarinnar var valin
ljósmynd ársins og einnig sigur-
vegarar í hinum ýmsu flokkum.
Þetta er þriðja árið sem blaðaljós-
myndasýningin er haldin. Um
það bil tuttugu ljósmyndarar
tóku þátt í sýningunni og sýna
þeir hátt í eitt hundrað ljósmynd-
ir sem bæði eru í ht og svart-
hvítar. Góð aðsókn hefur verið
að sýningunni sem er opin frá kl.
12-19. Sýningunni lýkur næst-
komandi miðvikudag.
Almennur
borgara-
fundur
Fjölskylduvernd og Félag for-
sjárlausra foreldra boða til al-
menns borgarafundar í dag kl.
14.00 á Holiday Inn, Sigtúni 38,
Reykjavík. Yfirskrift fundarins
er: Virða íslensk stjórnvöld
mannréttindi við meðferð og úr-
lausn mála á sviði tjölskyldu- og
bamamála? Framsöguerindi
verða flutt og síðan verða al-
mennar umræöur.
Konur í Hafnarfirði
-Hvaðnú?
Á ný bjóða kvennalistakonur í
Hafharflrði tfl morgunfundar í
Hafitarborg laugardaginn 9. apríl
1994 kl. 11.00. Nú rennur upp
stóra stundin. Framboðshstinn
verður kynntur. Á fundinum
verða rædd atvinnu- og launa-
mál. Bryndís Guðmundsdóttir og
Ingibjörg Guðmundsdóttir reifa
málin. Kristin Hahdórsdóttir,
starfskona Kvennalistans og
fyrrverandi formaöur Ferða- |
málaráðs, ræðir um ferðaþjón-
ustu sem atvinnuskapandi vett-
vang fyrir konur. Fundarstjóri er
Friðbjörg Haraldsdóttir.
Hundinginn
Díógenes
Nicholas Denyar heldur fyrrlest-
ur í Félagi áhugamanna um
heimspeki í dag kl. 14.00 í stofu
101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn
nefhist Diogenes the Dog (Hund-
urinn Díógenes) og fjallar hann
um gríska heimspekingin Díó-
genes sem uppi var á 4. öld f.
Krist og afstöðu hans til heim-
spekinnar. Öhum er heimih að-
gangur og er aðgangur ókeypis.
OO
Hvasst vestanlands
Norðan- og norðaustanátt verður í
dag, allhvöss eða hvöss vestanlands
Veðriðídag
en mun hægari austan til. Um landið
norðanvert verður éljagangur eða
snjókoma, einkum norðvestan til, en
að mestu léttskýjað syðra. Seint í
nótt fer heldur að draga úr norðan-
áttinni. Þegar kemur fram á morgun-
daginn verður norðaustankaldi eða
stinningskaldi á landinu. Noröaust-
anlands verða minnkandi él en
áfram léttskýjað syðra og léttir einn-
ig til norðvestanlands. Hiti verður
aht að 7 stigum sunnanlands að deg-
inum en annars nálægt frostmarki.
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri slydduél 1
Egilsstaðir skýjað 3
Galtarviti snjóél -2
Keíla víkurihigvöllur skýjað 2
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 6
Raufarhöfn rigning 1
Reykjavik skýjað 2
Vestmannaeyjar léttskýjað 2
Bergen skýjað 5
Helsinki rigningog súld 3
Ósló þokaí grennd 3
Stokkhólmur léttskýjað 9
Þórshöfh haglél 4
Amsterdam skýjað 8
Berlín skúrásíð. klst. 11
Chicago alskýjað 3
Feneyjar skýjað 13
Frankfuri skúrásíð. klst. 8
Glasgow rigning 4
Hamborg skýjað 10
London skýjað 10
LosAngeles alskýjað 15
Lúxemborg skúrásíð. klst. 7
Malaga heiðskírt 20
Mallorca léttskýjað 17
Montreal heiðskírt -5
New York heiðskirt 3
Nuuk hálfskýjað -8
Orlando skýjað 18
París hálfskýjað 10
Vín skýjað 12
Washington heiðskírt 3
Winnipeg alskýjað 3
Skerúrummál
EVþOR-
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi
Liam Neeson leikur Schindler.
Bjargvætturinn
Oscar Schindler
Háskólabíó sýnir um þessar
mundir óskarsverðlaunamynd-
ina Schindler’s List sem hefur,
hér eins og annars staðar, fengið
góðar viðtökur. Þaö er Steven
Spielberg sem leikstýrir þessari
áhrifamiklu mynd. Með aðalhlut-
verkið fer írski leikarinn Liam
Neeson og var hann tilnefndur til
óskarsverðlauna fyrir leik sinn.
Neeson er fæddur á Norður-
írlandi og byrjaði leikferh sinn á
sviði í Belfast. John Boorman
bauð honum aö leika í Excalibur
og aht frá þeirri stundu hefur
hann skipt tíma sínum á milh
Bíóíkvöld
leikhússins og kvikmyndarinnar.
Meðal mynda sem hann hefur
leikið í má nefna Shining
Through, Under Suspicion, Leap
of Faith, The Mission og Husband
and Wives. Það var samt ekki
fyrir kvikmyndaleik sem Spiel-
berg valdi Neeson til að leika
Schindler. Spielberg sá hann á
Broadway í leikriti Eugene
O’Nehl, Ánna Christie, og sann-
færðist um að hann væri rétti
leikarinn.
Nýjar myndir
Stjörnubíó: Philadelphia
Háskólabíó: Blár
Háskólabíó: Litli Búdda
Laugarásbíó: Tombstone
Bíóborgin: Sister Act II
Saga-bíó: Rokna-Túh
Regnboginn: Lævís leikur
Gengiö
Almenn gengisskráning LÍ nr. 89.
8. apríl 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 72,510 72,730 71,680
Pund 107,040 107,360 107,250
Kan. dollar 52,460 52,670 52,220
Dönsk kr. 10,8000 10,8430 10,8850
Norsk kr. 9,7680 9,8070 9,8440
Sænsk kr. 9,1760 9,2120 9,0870
Fi. mark 13,1370 13,1890 12,9380
Fra. franki 12,3460 12,3960 12,5210
Belg. franki 2,0529 2,0611 2,0792
Sviss. franki 50,1400 50,3400 50,3500
Holl. gyllini 37,6900 37,8400 38,1100
Þýskt mark 42,3500 42,4800 42,8700
ít. Ilra 0,04440 0,04462 0,04376
Aust. sch. 6,0140 6,0440 6,0920
Port. escudo 0,4158 0,4178 0,4151
Spá. peseti 0,5233 0,5259 0,5221
Jap. yen 0,68890 0.69100 0,68370
Irsktpund 102,940 103,450 103,420
SDR 101,04000 101,55000 100,90000
ECU 81,9000 82,2300 82,6400
Spennaníhámarki
Þeir sem sáu fyrsta leikinn í
úrslitakeppninni í körfubolta'
mihi Grindvíkinga og Njarðvík-
inga uröu vitni að stórkostlegum
leik sem bauð upp á aht þaö besta
í þessari íþrótt. Annar leikurinn
veröur í dag i Njarövík og sjálf-
sagt kemur ekkert annaö til
íþróttir í dag
greina en sigur hjá Njarðvíking-
um sem töpuðu fyrstu lotunni.
Leikurinn hefst kL 16.
Annar spennandi leikur i dag
er þriðji leikur Stjörnunnar og
Víkings í úrslitakeppninni í
handbolta kvetma. Liðin hafa
unnið sinn leikinn hvort. Leikur-
inn dag fer fram í Garðabæ og
hefst hann kl. 16.30. Þá má geta
þcss að síðustu leikirnir í úrslita-
keppninni í annarri deild karla i
handbolta fara fram í daga og
ræöst þá hvaða lið fara upp í