Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Page 12
12
Spumingin
ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1994
Ætlarðu að kjósa í vor?
Anna Vala Arnardóttir: Já.
Helgi Sigurðsson: Já, maður verður
að nýta atkvæðið.
Guðmundur Árnason: Ég var að
hugsa um að kjósa ekki.
Stella María Thorarensen: Já, já.
Skúli Ágústsson: Já, já.
Gunnar Tryggvi Þórólfsson: Já, ég
ætla að kjósa.
Lesendur_________________________
Verðlagið hér og þar:
Tvisvar til þrisvar
sinnum dýrara hér
Menn laðast að hinu ódýra erlenda, hinu frjálsa og haftaminna, segir með-
al annars i bréfinu.
Ragnar skrifar:
Það er ekki óeðlilegt þótt verðlag
sé sífellt umræðuefni hér á landi. Það
verður líka að óþijótandi umræðu-
efni á erlendri grundu þegar íslend-
ingar koma saman og taka tal sam-
an. Og það þarf ekki sólarlandaferðir
til, þar sem verðlag á nauðsynjavör-
rnn er þó stundum þrefalt eða fjór-
falt lægra en á íslandi. Það er nóg
að fara til næsta nágrannalands okk-
ar, Bretlands, þar sem vöruverð er
alltaf um helmingi lægra en hjá okk-
ur. Þetta er afar áberandi og kallar
á umræðu í hvert sinn er maður
kemur til baka frá þessum löndum.
Það eru þó fyrst og fremst nauð-
synjavörur til heimilis, matur og
drykkur, sem veröið er hærra á hér
á landi. Það er þó engin vörutegund
svo ómerkiieg að hún sé ekki helm-
ingi ódýrari í Bretlandi og öðrum
löndum Evrópu. Hver er ástæða
þessa? Er enn og aftur hægt að skella
skuldinni á há farmgjöld, skatta hins
opinbera og geymslugjald? Eða er
álagningunni einfaldiega beitt svona
hroðalega af íslenskum kaupsýslu-
mönnum? Ég hallast að því síðast-
nefnda.
Það er þó óeðlilegt að há álagning
skuli þrífast hér í slíkum mæh sem
raun ber vitni þegar það er á ahra
vitorði að þessar sömu vörutegundir
má fá erlendis á miklu lægra verði.
Það er eins og sú staðreynd hríni
ekkert á viöskiptalífinu hér. - En
fólki eru líka flestar bjargir bannað-
ar. Það fer enginn út í erlenda búð
hér á landi og kaupir í matinn á fága
verðinu. Það er hægt að gera hvað
varðar fatnað og annað sem ekki
miðast við dagbundna neyslu. Og þaö
er líka gert óspart. Væri nú ekki hag-
kvæmara að leggja minna á vöruna
og ná viðskiptunum inn í landið með
þeim hætti?
Mín skoðun er sú að smám saman
verði hinn mikh verðmunur hér okk-
ur í óhag á ahan hátt. Skilningur
þj óðarinnar á því að vera íslendingur
sfævist og um leið skiptir það minna
og minna máh fyrir einstakhnginn
að veija eitthvað sem heitir íslenskt,
hvort sem það er framleiðsla, hug-
verk eða tungutak. Hið ódýra erlenda
og hið frjálsa og haftaminna daglega
líf erlendis verður smám saman það
sem menn laðast að. Sá tími er hðinn
aö menn gangist upp í því að treina
sér þrengingarnar og herða sig í
frostinu þar til upp birti um síðir.
Orðiö „nú“ hefur tekið við af orðinu
„síðar“. i dag lifa menn undir kjör-
orðinu „Fljótt, fljótt, sagði fuglinn".
Heilsdagsskóli, nei takk!
Berglind Magnúsdóttir skrifar:
Mig hryllir við þeim áformum
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík að
koma á hehs dags grunnskóla. For-
eldrar og böm verða að hafa val. Það
er mannskemmandi fyrir böm að
vera innhokuð í tæplega 30 manna
bekkjum allan daginn, oft undir aga-
og virðingarleysi. Grunnskólinn er
ekki í stakk búinn th að ábyrgjast
uppeldi nær allan vökutíma bama.
A kannski að leggja niður íþróttafé-
lög, tónhstarskóla, skátastarf og ann-
að sem böm stunda seinni hluta
dags? Eða á að taka þessa kennslu
inn í skólana? Mörg böm stunda áð-
umefnd áhugamál á kvöldin og hve-
nær fá þau þá tækifæri th að vera á
heimihnu? Hvenær eiga börn að vera
fijáls úti að leika sér? Malbikaðar og
óaðlaðandi skólalóðir hafa htið upp
á að bjóða.
Það er algjörlega fullnægjandi að
skóli standi th kl. 2 á daginn, raunar
of langt fyrir fjórar yngstu bekkjar-
dehdimar. Þeim foreldram sem hins
vegar ýmist neyðast th eða kjósa að
vera fjarri börnum sínum ahan dag-
inn á að bjóða upp á ókeypis/ódýrt
athvarf í skólunum, skóladagheimh-
um eða safnaðarheimhum. Sumir
foreldrar sinna starfi sínu heima.
Enn aðrir eru atvinnulausir. Hvað
hafa þeir að gera með bömin í skóla
ahan daginn? Nær væri að nota fjár-
magnið i atvinnuuppbyggingu. Hvað
verður næst? - Afnema alla frídaga,
nema helgidaga? Stytta sumarfríið í
6 vikur. Hingað og ekki lengra.
Flugleiðir og önnur flugfélög
Hilmar Jónsson skrifar:
Flugleiðir hf. hafa um margt sér-
stöðu hér á landi umfram það sem
önnur flugfélög hafa í sínum heima-
löndum. Hér er t.d. aðeins eitt flugfé-
lag sem landsmenn hafa aðgang að
th samgangna við útlönd (ég tel ekki
SAS með þar sem fargjöldin eru sam-
ræmd á sömu leiðum) og ekkert ann-
að félag flýgur th Ameríku. Því verð-
ur Flugleiðum ef th vih háha á svehi
samviskusemi og þjónustu við fólkiö.
Fólkið er heldur ekki thbúið að
kvarta of mikið undan eina þjónustu-
aðhanum þar sem þaö veit að ekki
er annað að leita. Rétt eins og var
Hringiö í síma
millikl. 14 og 16
-eöaskrifíð
Er kominn slaki á viðtekna þjónustu
Flugleiða vegna sérstöðu télagins?
um kaupfélögin í eina tíð. En fólk
kvartar nú samt.
Ég las fyrir nokkra kvörtun frá
konu sem ekki sagðist eiga þess kost
að fá flugáætlun frá Flugleiðum og
var þó komið eitthvað fram í aprh-
mánuð og vetraráætlun löngu liðin,
samkvæmt útgefinni áætlun. Ég
sannreyndi þetta svo síðar og í dag
(28. apríl) er enn engin flugáætlun th
almeningsnota komin út hjá Flug-
leiðum. Þetta er auðvitað óveijandi,
hvaða afsökun sem kann að verða
sett fram.
Þeirri hugsun slær upp í huga
manns hvort ekki sé eitthvað mikiö
að h)á Flugleiðum hf. þegar helstu
fréttir þaöan era samskiptaörðuleik-
ar við starfsfólk og nú síðast að félag-
ið og farþegar er famir í hár saman
vegna reykingabanns í öhu Evrópu-
flugi félagsins. Hver er munurinn á
Evrópu- og Ameríkuflugi? í því síðar-
nefnda era reykingar leyfðar, líka frá
Evrópu th íslands. Er ekki fuh þörf
á aö endumýja í framkvæmdastjóra-
hði félagsins? Á þeim vettvangi sem
ávht er bent á að ábyrgðin hvhi.
Er þetta nú ekki hámarls í van-
mati th fréttaflutnings? Ég á við
þegar það er taiið helst í fréttum
- eins og átti sér stað í hádegis-
fréttum Bylgjunnar sl. fimmtu-
dag - að segja frá strandi trhlu í
nágrenni Reykjavíkur. T\'eir
menn voru á og var auðvitað
bjargaö enda engin efni til ann-
ars. Þetta er hins vegar engin
frétt, nema síöur sé - ef eitthvað
er. Alvöruútvarpsstöö á ekki að
niðurlægja sig og segja frá trhlu-
strandi - eða bhaárekstram -
nema aðdragandi eða eftirmál
séu, bókstaflega talað, með ein-
dæmum.
Áfram,Sigrún!
Anna skrifar:
Það er leiðinlegt að sjá hvemig
undanfarið hefur verið ráðist að
Sigrúnu Magnúsdóttur, efsta
maimi Reykjavíkurlístans. Sig-
rún er einmitt einn sá frambjóö-
andi sem mest hefur komið á
óvart í kosningabaráttunni. Hún
hefur verið skelegg og föst fyrir,
er óhrædd við aö láta gusta um
sig en hún er alltaf málefnaleg
og lætur andstæðingana um aht
skítkast. Sigrún hefur sýnt þaö
sem borgarfultrúi síðustu ár að
hún skhur vanda „litla manns-
ins“ í borginni, og ég hlakka th
aö sjá hana í ábyrgðar- og valda-
stöðu í Reykjavík við hhð borgar-
stjóraefnisins, Ingibjargar Sól-
rúnar Gísladóttur.
Frábær
útvarpsmaður
Skarphéðinn Einarsson skrifar:
Það hefur sjálfsagt ekki farið
fram hjá þeim er hlýða á Aðal-
stöðina, FM 909 frá kl. 12-16 á
daginn hve snjah útvarpsmaður
Albert Ágústsson er. Hann fer á
kostum í þætti sínum sem er svo
endurtekinn frá miðnætti th 4 á
nóttunni. Albert hefur góða rödd,
talar góða íslensku og leikur m.a.
lög í eldri kantinum (frá 1956).
Ég tel Albert vera einn að okkar
bestu útvarpsmönnum í dag. Að
ógleymdum Ásgeíri Tómassyni á
rás 2.
Þjónustuiniðstöð
við Lindargötu
íbúi við Lindargötu skrifar:
Við erum mörg sera nú njótum
í ríkum mæli ávaxtanna af góðri
stjóm sjálfstæðismanna í Reykja-
vík. Hér er ég t.d. með nýju húsa-
samstæðuna viö Lindargötu í
huga, Félags- og þjónustumiðstöð
aldraðra við Lindargötu 59 sem
tekin var i notkun nú um sumar-
máhn. - Húsin, sem bera öll ör-
nefhi úr þessum gamla bæjar-
hluta, þar sem ég sleit bams-
skón.um, era öll björt og faheg
með frábært útsýni. Þama er
hægt að kaupa máltiðir í mötu-
neyti, fara i leikfimi, sitja i bóka-
stofu og taka þátt í alvöruverk-
efnum, t.d. bókbandi, liannyrðum
og smiðum. Ég las um að fram-
kvæmdin hefði tekist svo vel aö
afgangur væri af fjárveitingunni
og þykir okkur þaö bera vott
góðri fjármálastjórn fram-
kvæmda á vegum borgarinnar. -
Kærar þakkir fyrir góða aðstööu
okkar eldri ibúa Reykjavikm-.
Afplánuní
útiöndum
Nonni hríngdi:
Mér þykir óþarfi að vera að fara
fram á að íslenskir afbrotamenn
sem handtekmr eru erlendis fái
að afplána dóm hér á landi. Að
sjálfsögðu er best fyrir okkur að
fa þessa dóna ekki heim fyrr en
afplánun er lokið að fuhu.