Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ1994 Lítið framboð af miðum á HM1 handknattleik fyrir þær þjóðir sem leika 1 riðli með íslendingum: Svisslendingar f á enga miða? Iþróttir_____________________ Fyikaráennvon Fylkir á enn möguleika á að leika til úrslita í Reykjavíkurmót- inu í knattspymu, gegn Fram, en til þess þarf KR að tapa 3-0 fyrir Fram í lokaleik A-deildarinnar næsta sunnudag. Góður slgur Silkeborg Silkeborg náði á ný tveggja stiga forystu í dönsku úrvals- deildinni í knattspyrnu á sunnu- daginn með 0-3 sigri á Ikast. OB tapaði á meðan fyrir Lyngby, 2-0, Köbenhavn vann AaB, 0-3, og AGF tapaði fyrir Bröndby, 0-2. Silkeborg er með 23 stig, Köben- havn 21 og OB 21. Zetterbergmeð? Par Zetterberg frá Anderlecht, sem var kjörinn besti leikmaður belgísku knattspymunnar 1992-93, er að jafna sig eftir lang- varandi meiðsli og á möguleika á að komast i HM-hóp Svía. Rskur í verðlaun ítalska knattspymufélagiö Roma fær Evrópusæti ef Parma nær aö sígra Arsenal í úrslitaleik Evrópukeppni bikarhafa annað kvöld og þjálfari Roma, Carlo Mazzone, hefur heitiö bílhlassi af ferskum fiski á kollega sinn hjá Parma ef það tekst. Napoli bjargað? Juventus, Lazio og Naptjli eru með hin þrjú UEFA-sæti Ítalíu í höndunum og óvænt frammi- staða Napoli á lokasprettinum kann að hafa forðað félaginu frá gjaldþroti. Varalið hjá Milan Meistarar AC Milan tefldu fram varaliði sínu i lokaumferð itölsku 1. deildarínnar á sunnudaginn. Það bitnaði á Piacenza sem féll í 2. deild vegna þess að Milan tap- aði fyrir Reggiana. JafntefliíSeoul Suður-Kórea og Kamerún, sem leika bæði 1 úrslitum HM í Bandaríkjunum í sumar, skildu jöfn, 2-2, í vináttulandsleik í knattspyrau sem fram fór í Seoul um helgina. Romarioekkimeð Ella Maiía Guimaisd., DV, Brasfliu: Nú er Ijóst að Romario, Beberto og Mozer munu ekki leika með Brasilíumönnum gegn íslending- um í landsleik þjóðanna annað kvöld. Landsliðsþjálfari Brasilíu- manna hefur ekki valiö liöið sem mætir því íslenska en Ricardo Rocha mun taka stöðu Mozer. Þriggja daga þjódarsorg Aðalumræðuefnið í Brasilíu er hið hræðilega dauðaslys á kapp- akstursbrautinni í San Marínó þar sem Ayrton Senna lét lífið en hann var einn dáðasti íþrótta- maður landsins. í gær ákvað svo forseti Brasilíu þriggja daga þjóð- arsorg vegna dauða Senna. SGhmeichel eygir von Peter Schmeichel, markvörður Man. Utd, sem meiddist illa á ökkla 1 leik gegn Ipswich á sunnudaginn hefur ekki gefið upp alia von um aö ná bikarúr- slitaleiknum gegn Chelsea 14. max. Schmeichel fór til Danmerk- ur í morgun og verður í meðferð hjá lækni danska landsliösins. Uppseltá16leiki Mótshaldarar á heimsmeistara- mótinu í knattspyrnu, sem fram fet>í Bandarlkjunum, segja að uppselt sé nú á 16 leiki í keppn- inni Símahnur hjá mótshöldur- um er rauðglóandi dag og nótt og áður en nokkir dagar líða er vist að uppselt verðí á fleiri leiki. Allt bendir til þess að 220 manna hópur Svisslendinga sem hugðist fylgjast með leikjum síns liðs á heimsmeistarakeppninni í hand- knattleik á íslandi næsta vor fái ekki miða á leikina. Nær öruggt er að ísland og Sviss leika saman í riðli í keppninni og ljóst að mun færri íslendingar fá miða en vilja. Selt er inn á þrjá leiki í riðlinum í einum pakka, þannig að allir leikirnir verða undir sama hatti og leikir íslands hvað það varðar. Þorbergur Aðalsteinsson, lands- liðsþjálfari íslands, fær að velja Bryndis Hólm, DV, Sviss: Valur gæti átt í vandræðum meö að fá Ágúst Gylfason heim frá Sviss nú þegar knattspymuvertíðin byrjar síðar í mánuðinum. Frá því Agúst byrjaði að leika með svissneska 3. deildar liðinu Solothurn fyrir jól hef- ur hann rækilega sannað sig meðal Svisslendinga, það rækilega að liðið á nú góða möguleika á að komast upp í 2. deild. Ágúst hefur átt um helming af mörkunum í þeim leikjum sem hann hefur tekiö þátt í og sjöunda markinu á ferli sínum með svissneska liðinu bætti hann við á sunnudag í leik gegn Skotinn Stephen Hendry tryggði sér í gærkvöldi heimsmeistaratitil- inn í snóker í fjórða skiptið þegar hann vann sigur á Jimmy White frá Englandi, 18-17, í æsispennadi úr- slitaleik þar sem úrslitin í einvíginu réðust ekki fyrr en í síðasta ramma. Þetta var þriðji heimsmeistaratitiU Hendry í röð en hann er 25 ára gam- all. White, sem hélt upp á 32 ára af- mæli sitt, tapaði þar með sínum ÍBVvill víxla við Þór á heimaleikjum Knattspyrnuráð ÍBV hefur óskað eftir því við knattspyrnudeild Þórs á Akureyri að víxla heimaleikjum milli þessara liða í 1. deildinni í sum- ar. Samkvæmt mótaskrá á leikur lið- anna að fara fram á Akureyri 23. maí. Ástæðan fyrir óskum um víxlun leikja er að vallaraöstæður í Vest- mannaeyjum eru mun betri á þeim árstíma sem 1. umferöin fer fram á. mótherja úr fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið veröur í riðla. Þar eru Rússland, Frakkland, Svíþjóð og Sviss, og ólíklegt er annað en Sviss verði fyrir valinu. Guðmundur Magnússon, aðstoð- arþjálfari FH-inga í vetur, var bú- settur í Sviss í nokkur ár og hann hefur fengið upphringingar frá fólki í Sviss sem vill koma og fylgj- ast með keppninni. „Vinafólk mitt í Sviss hringdi í mig á dögunum og bað mig um að kanna þessi mál. Eg heyrði frá því að áhuginn í Sviss á keppninni hér heima er mikill og á fund sem var Concordina frá Basel, sem Solothum vann, 2-0. Besti maður Solothurn Eitt af stærstu blöðum Sviss, Berner Zeitung, fjallaði nýlega um Ágúst og kallaði hann í þeirri grein besta mann Solothurn. Fæturnir á Ágústi gætu því orðið eftirsóttir í sumar. „Mig langar vissulega til að leika heima í sumar en það er ljóst að ef Solothum stefnir í það að lyftast upp um deild verður erfitt að slíta sig héðan,“ sagði Ágúst við DV eftir leik helgarinnar. Erfitt að hafna samningi ef liðið kemst í 2. deild „Solothurn hefur boðið mér fram- fimmta úrslitaleik í röð en alls hefur hann þurft aö horfa á eftir titlinum í sex skipti. Úrslitin í römmunum 35 urðu þannig, Hendry á undan: 7-94, 64-52, 89-0, 68-21, 93-24, 76-0, 1-85, 68-70, 42-85, 29-72, 15-110, 37-84, 71-54, 59-60, 94-27, 15-64, 71-26, 89-0, 0-77, 25-69, 73—4, 88-13, 53-64, 72-34, 56-61, 68-31,66-34,67-34,0-116,72-39,66-71, 66-67, 68-0, 0-85, 82-37. boðað til á dögunum mættu 200 manns sem lýstu yfir áhuga að koma,“ sagði Guðmundur við DV í gær. Þetta er stórt vandamál „Það er rétt að þetta er stórt vanda- mál sem við okkur blasir. Laugar- dalshöllin tekur aðeins 4.200 áhorf- endur, og þar af eru um 500 blaða- menn auk boðsgesta, þannig að það verður einfaldlega eitthvað lítið af miðum á lausu fyrir þær þjóðir sem eru með íslandi í riðli,“ sagði Há- kon Gunnarsson, framkvæmda- stjóri HM’95, við DV í gær. lengdan samning og ég leyni því ekki að ef liðið leikur í 2. deild næsta vet- ur þá verður erfitt að hafa honum. Það ræðst ekki fyrr en tveimur dögum fyrir fyrsta leik Valsmanna í vor hvort Solothum á möguleika á að flytjast upp um deild. Ef það ger- ist munu íslenska og svissneska keppnistímabilið skarast það mikið að nær ómögulegt verður fyrir Ágúst að keppa á báðum vígstöðvum. Hann yrði því aö velja á milli Vals og Solothum í sumar. Hver niður- staðan verður ræðst þegar líða tekur á mánuðinn en allavega virðist ljóst aö Ágúst veröur ekki meö Valsmönn- um í upphafi íslandsmótsins. Þetta er aðeins í annað sinn sem þarf að leika alla rammana í úrslita- leik til að knýja fram sigur en fyrra skiptið var árið 1985 þegar irinn Dennis Taylor vann sigur Steve Da- vis frá Englandi. Fyrir sigurinn hlaut Hendry tæpar 20 milljónir en White fór ekki aura- laus því hann fékk í sinn hlut tæpar 12 milljónir. Uppbygging íþr óttamannvirkja Kostnaður við þessar fram- kvæmdir er áætlaður um 70 millj- Sigurður Sverrisson, DV, Akraneai: Akraneskaupstaður og íþrótta- bandalag Akraness hafa undirritaö samning um uppbyggingu íþrótta- mannvirkja og yfirtöku bæjarins á ónir króna, framreiknað með vöxt- um tO 10 ára. Kostnaður vegna y fir- töku íþróttahússins nemur hins vegar 46 milljónum króna þegar íþróttahúsi ÍA á Jaðarsbökkum. allt er meðtalið. ir Akraneskaupstaður fjármögnun framkvæmda við innréttingu 2. og ingi viö Golfklúbbinn Leyni til við- bótar fyrirliggjandi samningum svo og byggingu félagsaðstöðu og búningherbergja við suðausturgafl hússins. iþróttabandalag Akraness mun iúns vegar hafa framkvæmdim- ar með höndum. 16 milljónir króna álega til íþrótta- hreyfingarinnar næstu 10 árin,“ sagði Gísli Gíslason bæjarstjóri í samtali við DV. Ágúst Gylfason stendur sig vel með Solothum í Sviss: „Verður erfitt að slíta sig héðan“ - ekki víst að Ágúst leiki með Val 1 sumar Heimsmeistaramótið 1 snóker: Hendry heimsmeistari Dikembe Mutombo, til vinstri, lék mjög vel að velli í úrslitakeppni NBA. Úrslitakeppr lndian« -eftirþriðjasigi Indiana komst í nótt í fyrsta skipti 1 8- liða úrslit bandarísku NBÁ-deildarinnar í körfuknattleik með því að vinna Orlando í þriðja skipti í jafnmörgum leikjum, 99-96. Orlando var yfir, 78-70, þegar tíu mínút- ur voru eftir en frábær endasprettur tryggði Indiana sigurinn. Reggie Miller átti stórleik, gerði átta stig á lokakaflanum og 31 alls, og Rik Smits skoraði 22 stig. Shaquille ONÞeal var í fararbroddi hjá Orlando með 23 stig og 14 fráköst. „Þegar við vomm átta stigum undir fannst mér ég vera með rýting í hjarta- stað. Orlando og Shaq léku svo vel að ég hélt að þetta yrði of erfitt," sagði Larry Brown, þjálfari Indiana, eftir leikinn. Fræðsluf undur i Barna- og unglinganefnd ÍSÍ og Tóm- stundaráð Seltjarnarness halda opinn fræðslufund fyrir börn og unglinga, 11-16 ára, og foreldra þeirra í íþróttahúsinu á Seltjamarnesi í kvöld klukkan 20. Þor- 32 þjóe í Frakkla Flest bendir til þess að 32 þjóðir taki þátt í lokakeppni næsta heimsmeistara- móts í knattspyrnu sem haldiö verður í Frakklandi árið 1998, en 24 þjóðir leika í Bandaríkjunum í sumar, eins og á und- anfómum mótum. Joao Havelange, forseti Alþjóða knatt- spymusambandsins, FIFA, lagði fyrir skömmu fram tillögu um fjölgunina og Frakkar hafa lýst sig samþykka henni. Þeir segja að fjölgunin sé ekki erfið í framkvæmd og keppnin lengist ekkert við hana. Lennart Johansson, forseti Knatt- spyrnusambands Evrópu, UEFA, fagn- aði tOlögunni á þingi UEFA í síðustu viku. Johansson sagði að fjölgun úr 24 þjóðum í 32 yrði væntanlega hagstæð fyrir Evrópu sem á undanfórnum árum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.