Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Page 21
ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1994 21 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Gissur gullrass Lísaog Láki ' Skólarnir eru alltaf að verða erfiðari og erfiðari. Það stendur hérna að í Reykjavík sé alltaf á hverjum degi verið að leggja kennara inn á spítala. Nýtt hvolpanámskeiö i Galleri Voff hefst 3. maí. Er nýkomin frá Englandi meö fullt af nýjum hugmyndum sem hjálpa þér að mynda sterk tengsl við hvolpinn. Gerió verósamanburð. Ásta Dóra DBC, s£mi 91-667368. Eheim. Þessar vönduðu og þekktu- vatnsdælur og hreinsarar fást nú í Dýraríkinu. Kynningarveró. Dýraríkið, Hreyfilshúsinu við Grensásveg, sími 91-686668. írskur setter. Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög efnilegur, 4ra mán, írskur setter hvolpur, undan Irar- Dominic og Goódæla-Hebu. Er bólusettur og hreinsaður. Sími 91-655047. Hundamatur í sérflokki. Science Diet (vísindauppskriftin) sem dýralæknar um allan heim treysta og mæla meó. Goggar & trýni, sími 91-650450. Landkrabbar, skeifukrabbar, humrar og fieira skemmtilegt nýkomið úr sóttkví. Dýraríkið, Hreyfilshúsinu við Grensásveg, sími 91-686668. Skrautfiskasending. 64 tegundir og af- brigði nýkomið úr sóttkví. Góð verðtil- boð. Dýraríkið, Hreyfilshúsinu við Grensásveg, sími 91-686668. Kanínur. Óska eftir að kaupa kanínur. Uppl. í síma 91-658839 frá 18-20.30. V Hestamennska Veöreiöar í Reiöhöll sýningarhelgina 6.-8. mal. Þátttökuréttur verður boó- inn upp á miðvikud. 4.5. kl. 20 í Reió- höllinni. Knapar á öfiu landinu eru hvattir til þátttöku. A hverri sýningu verður 1 rióill í tölti og 1 í skeiði. 5 hest- ar eru í hvetjum riðh. Töltkeppnin er dæmd með mælingu á kiappi áhorf- enda. Sá vinnur sem nær aó hrífa áhorfendur mest. Skeiðið er mælt með tölvustýrðri klukku. Auk þátttöku- gjalda renna 10% veómála í verðlauna- sjóó. Sigurvegari í hveijum riðli getur því átt von.á veglegum verðlaunum. Uppl. gefur Örn í síma 683870. Hvítasunnukappreiöar Fáks veróa haldnar dagana 19.-23. maí. Keppt veróur í A og B flokki gæðinga, bama- og unglingaflokki, opnu tölti, 150 m og 250 m skeiði. Ef næg þátttaka fæst verður keppt í 250, 350 og 800 m stökki, 300 m brokki og kerruakstri (brokk eóa skeið). Skráning á skrifstofu félagsins og lýkur henni kl. 18 þann 11. maí. Dregið um röðun að skráningu lokinni. Núverandi handhafar farandbikara em vinsamlegast beðnir að skila þeim sem fyrst. Mótanefnd. Hestadagar i Reiðhöll. Miðasalan er haf- in í Reiðhöllinni, pantanir einnig tekn- ar í síma 674012 milli kl. 10 og 22. Ó- sóttar pantanir verða seldar 4 klukku- stundum fyrir sýningar. $$) Reiðhjól Öminn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir allar gerðir reiðhjóla méð eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga ldukkan 9-18. Öminn, Skeifunni 11, súni 91-679891. Til sölu þrjú reiöhjól: BMX fyrir 6-10 ára, BMX fyrir 2-5 ára og Winther fyr- ir 3-6 ára. Uppl. í síma 91-676370 á kvöldin. Mótorhjól Mótorhjól óskast í skiptum fyrir BMW 320i, árgerð 1984, nýsprautaðan, veró 550-600 þús. Uppl. í síma 91-655183. tJp© Fjórhjól Óska eftir ódýru 110 cc fjórhjóli. Upplýsingar í síma 91-667466. Flug Flugskóli Helga Jónssonar, s. 610880. Flugkennsla, hæfnipróf, útsýnisflug, leiguflug, fiugvélaleiga. Ópið alla daga. Gott veró. Flugtak, flugskóli, auglýsir. Einkaflug- menn athugið, endurþjálfunar- nám- skeió verður haldið þann 6. maí nk. Uppl. og skráning í s. 28122/74346. Mótorhjól, mótorhjól. Vantar allar gerðir bifhjóla á skrá og á staðinn. Mikil sala framundan. Bílasala Garóars, Nóatúni 2, s. 619615. Yamaha 750 XJ sega 1983 til sölu, ek. 39 þ., flækjur, race filter, mikið endurnýj- að, sk. ‘95. Staðgr. Góóir greiðslum. 220 þ. S. 96-23126/vs. 96-21300.________ Yamaha Radian YX 600 1989 til sölu, innflutt 1992 frá USA, mjög gott ein- tak, ekið aðeins 3200 mflur, verðhug- mynd 430 þ. S. 91-622722 á kvöldin. Tjaldvagnar Combi Camp family tjaldvagn, 3 ára, til sölu með fortjaldi, eldavél og fleiri aukahlutum. Upplýsingar í síma 91-656385 e.kl. 16. Comby Camp familie ‘91-92 til sölu, meó fortjaldi, vel með farinn, veró 320.000. Einnig til sölu sláttuvél, 1 árs, stærð 3,5 ha. S. 871596 e.kl. 18. Hjólhýsi Hjólhýsi tjl sölu, Hobby 460 T Prestige, árg. ‘91. A sama stað tÚ sölu Kirby ryk- suga með öllum fylgihlutum. Uppl. í síma 91-652730.___________________ Öska eftir aö kaupa hjólhýsi eða lítinn kaffikofa meó gluggum og svefnað- stöðu. Verðhugmynd 50-100 þús., má þarfnast lagf. Uppl. í s. 91-34954._ Hjólhýsi óskast til aö staösetja á lóö. Svar- þjónusta DV, s. 91-632700. H-6632. Óska eftir aö kaupa ódýrt hjólhýsi. Uppl. í síma 91-657449. Sumarbústaðir Til sölu á Reyöarfiröi íbúöarhús, 4 her- bergi, eldhús, bað og þvottahús, auk kjaBara. Gott ástand, lágt verð. S. 91-39820, 91-30505 eða 985-41022. - Westinghouse vatnshitakútar, Kervel ofnar með helluborði og helluboró tii sölu. Rafvörur hf., Armúla 5, sími 91-686411. ----------------------------3---- Falleg sumarbústaöartóö til sölu í Uthh'ð í Biskupst. (Skyggnisskógi), kjarri vax- in, fallegt útsýni, kalt vatn, vegur aó lóóarmörkum. S. 653206.__________ Rotþraer og vatnsgeymar. Stöóluð og sérsmíðuð vara. Botgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211. ■"I X) Fyrir veiðimenn Vatnsdalsá - Silungsvejöi. Enn eru- nokkur laus á silungasvæðinu í Vatns- daisá fyrír komandi sumar. Um þriggja daga holl er að ræða og í hvetju holli eru 10 stangir. Stórbætt aðstaða í veiói'- húsi þar sem aUt að 24 manns geta dvafið í einu. Tilvalió fyrir fjölskyldur, samstarfsfélaga og vinnu- og vinahópa til aö stunda stangveiði og um leið að njóta útiveru í umhverfi sem er rómað fyrir náttúrufegurð. Hagstætt verð. Leitið upplýsinga í síma 91-656950 eóa 985-27269. Byssur Riffill tU sölu, Bruno 22 Hornet, með forspenntum gikk, nýjum kíki, 3x9 stækkun og tvffæti. Upplýsingar í síma 91-668048 eftirkl. 18._____________ Mec Grabber 8700 haglapressa til sölu. Uppl. í síma 91-644058 eftir kl. 19. © Fasteignir Einbýlishús/fyrirtæki til sölu. Af sérstök- um ástæóum er Hraunbær í Aðaldal og Þinghúsið, gistihús, tU sölu ásamt lóó. Getur verið laust strax. Góóar bókanir fyrir sumarið. S. 96-43595 Ódýr í Keflavik. Til sölu nálægt miðbæn- um er 70 m2 íbúðarskúr, 2ja-3ja her- bergja, eldhús og baó. Laus strax. Gott lán áhv. Tilboó. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6545.________ 3ja herbergja íbúö til sölu. 76 m2 parhús í_ Vogum, Vatnsleysustrandarhreppi. Ahvílandi 3,6 miUj., verð 5,4 miUj. Laus strax. Uppl. í síma 92-46762,______ Tækifæri fyrir laghenta. Til sölu 3ja herb. íbúð í Grafarvogi. Kaupverð greióist með yfirtöku lána. Svarþjón- usta DV, súni 91-632700. H-6636. Góö 3ja herb. íbúö meö sérinngangi til sölu í miðbæ Hafnarfjaróar. Uppl. f síma 91-43168. <|P Fyrirtæki Matsölustaöur. Hófum tíl sölu matsölu- stað í athafnahverfi. Fyrirtækiö er i góðum rekstri og nýtur fastra við- skiptavina en er tU sölu af,sérstökum ástæðum. Gott tækifæri. Ymis skipti möguieg. Fyrirtækjasalan Varsla, Síðumúla 15, simi 91-812262._______ Álitlegt atvinnutækifæri. TU sölu eru góð tæki tU framleióslu rúgbrauðs og ann- ars baksturs. Góðar uppskriftir geta fylgt. TUvalið fjölskyldufyrirtæki. Mikl- ir markaðs- og arósemismöguleikair. Uppl. í síma 91-642960.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.