Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1994 29 Hannes Lárusson. Áletraðir prófílar í Gerðubergi Hinn kunni myndiistarmaður Hannes Lárusson opnaði um síð- ustu helgi myndlistarsýningu í Menningarmiðstöðinni í Gerðu- bergi. Þetta er þriðja sýning hans í samhangandi röð sem hann hef- ur haldið á undanfómum misser- Sýningar um. Á sýningu hans í þetta skipt- ið eru veggimir alþaktir áletruð- um prófilum. Höfuðviðfangsefni sýninga Hannesar að þessu sinni er margbreytileiki sjónskynjun- arinnar, einkum með hti sem út- gangspunkt og félagsleg og menn- ingarleg frumöfl. Kristinn Vagnsson fram- kvæmdastjóri. Mikil aukning „íslenskt meðlæti er orðið tveggja ára gamalt fyrirtæki og viö framleiðum og seljum frosið grænmeti í neytendaumbúðum og erum með stöðuga vöruþróun í gangi. Við vorum til dæmis að setja á markaðinn þijár nýjar tegundir af frönskum kartöflum og nokkrar tegundir af græn- meti,“ segir Kristinn Vagnsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. „Það hefur verið mikill vöxtur í fyrirtækinu og vörunum mjög vel tekið og má segja að aukning á framleiðslu hafi verið um 15% á mánuði að undanfornu." Krist- Glæta dagsins inn sagði aö um alls konar græn- meti væri að ræða, spergilkál, rósakál, gulrætur og blandaö grænmeti. „Síðast settum við á markaðinn kínablöndu, skoma sveppi, græna og rauða papriku, belgbaunir, jarðarber og bláber. “ Kristinn hefur ekki farið var- hluta af þeirri umfjöllun sem er í gangi um hollan mat og sagði hann að sumt grænmeti, eins og spergilkálið, væri í mikilh aukn- ingu í sölu. „Við vinnum 4-6 við fyrirtækið og ég er framkvæmda- stjóri og sendih og aht þar á milh. Framundan er áframhaldandi, sókn á markaðinn og við munum reyna okkar besta til að vera með hágæðavöru á eins lágu verði og hægt er. Við framleiðum í 300-350 gramma pakkningar sem við telj- um að sé njög heppilegt fyrir nútímafjölskyldu." Vegir víðast hvarað verða færir Vegir á landinu, sem hafa verið erfiðir í vetur, eru margir hveijir að komast í það lag að vera greiðfærir. Færðávegum Allir vegir eru færir á leiðinni Akur- eyri-Reykjavík. Eyrarfjall á leiðinni vestur á firði er orðinn fær bílum með minni öxulþunga en 4 tonn. Á leiöinni Reykjavík-Höfn er sums staðar vegavinna og vegurinn því grófur. Fyrir norðan er mikið um takmarkanir á þyngd, til dæmis eru margir vegir á Norðausturlandi tak- markaðir við 7 tonn. Astand vega (3 Hálka og snjór B Vegavinna-aögát S Öxulþungatakmarkanir OLokaörStÖÖU IU Þungfært <S> Aurbleyta , _ - fyrir. Gestir staðarins geta gengið aö vísum tónlistarflutiúngi. Yfir- leitt koma hljómsveitir eða tóiúist- armenn tvö kvöld í röð. í apríl til að my nda mjög gott úrval hljóm- sveita sem léku fjölbreytta og ólíka tónhst. Má þar nefna Plábnetuna, Undir tunglinu, Lipstick Lovers, K.K.-Band og Magnús Eiriksson, Vini vors og blóma Gal-í-Leó, Sig- trygg dyravörð og nú síðast Borg- Páll Oskar og milljónamæringamlr. ardætur. í kvöld er svo komiö að Páli Óskari og múljónamæringun- um og verða þeir einnig þar annað kvöld. Aðstandondur veitingastaðarins Gauks á Stöng hafa af miklum myndarskap haldið úti liíandi tón- list á hverju einasta kvöldi að und- anfórnu og hefur það mælst Skemmtanir Gönguferð á Eyrarfjall Eyrarfjah við Álftafjörð er fahegt fjall, hömrum girt að vestan og norð- an og skriður fyrir neðan. Fjahið er innan við 499 metra hátt og ætti því að vera flestum fært. Af Eyrarfjahi Gönguleiðir er frábært útsýni yfir eyjamergðina og nesin öh í Hvammsfj arðarmy nni. Auðveldast og styst frá vegi er að ganga norðaustan á fialhð og má fara upp með gihnu hjá Ytraleiti. Þegar upp er komið er rétt að þræða hamrabrúnina nokkum spöl að hæð- artölunni 382 m. Þaðan sést vel yfir Álftafiörð og eftir Narfeyrarhlíð með stórbrotna fiahaþyrpingu að baki þar sem mest ber á Hestinum, Þrífiöhum og Ljósufiöhum. Gangan er aðeins um 6 km og nægja 3 tímar. Stundum sjást emir á þessum slóð- um svo að rétt er að hafa augun hjá sér. - Narfevri + Ytralei} Stpri- Lhngidalur Vj'! metrar Heimild: Einar Þ. Guðjohnsen, Gönguleiðir á íslandi. Myndarlegi drengurinn á mynd- Landspítalans 7. april kl. 16.40. inni, sem skírður var Ragnar Pét- Hann var við fæðingu 4.910 gömm ur, fæddist á Fæðingardeild og 59 sentímetra langur. Foreldra —-------------------------------- hans eru Sigrún Júlía Kristjáns- Ram Harrainc dóltir °S Jóhann Ásmundsson. DtiXU Udgbfflb Ragnar Pétur á tvö systkini, Auöi Elísabetu, 12 ára, og Ásmund, 8 ára. Greg Cruttwell og Katrin Cartlidge í hlutverkum sínum. Svört kómedía Háskólabíó sýnir um þessar mundir Nakin, nýjustu kvik- mynd hins athyghsverðra leik- stjóra, Mike Leigh. Fjallar mynd- in Um sérvitringinn Johnny sem er í hnotskurn andhetja níunda áratugarins. Hann hefur orðið undir í hfsbaráttunni og plagar alla nærstadda með útúrsnúning- um og skætingi. Leikarinn sem leikur Johnny heitir David Thewlis og fékk hann verðlaun sem besti leikari á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes fyrir leik sinn í myndinni Nakin. Það var ekki aðeins Thewlis Bíóíkvöld sem var verðlaunaður fyrir Nak- in, heldur var Mike Leigh valinn besti leikstjórinn. Leigh er tví- mælalaust í hópi bestu leikstjóra Breta í dag, hefur verið að sækja á með hverri mynd. Hann fæddist 1943 og nam við RADA og London Film School. Hann gerði sína fyrstu kvikmynd, Bleak Moments 1971. Leigh hefur auk þess að vera fást við kvikmyndir samið og leikstýrt leikritum. Meðal mynda hans eru Home Sweet Home, Meantime, Grown Ups og verðlaunamyndirnar High Hopes og Life is Sweet. Nýjar myndir Stjörnubíó: Fíladelfía Háskólabíó: Nakin Laugarásbíó: Ögrun Bíóborgin: Fúll á móti Bíóhöllin: Hetjan hann pabbi Saga-bió: Saga þessa drengs Regnboginn: Trylltar nætur Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 105. 3. mai 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 70.380 70,600 71,390 Pund 106,440 106,750 107,390 Kan. dollar 50,940 51,140 51,85, Dönsk kr. 10,8830 10,9270 10,8490 Norsk kr. 9,8330 9,8720 9,82fcb Sænsk kr. 9,2090 9,2460 9,2001/ Fi. mark 13.1330 13,1860 13,1620 Fra. franki 12.4460 12,4960 12,4190 Belg.franki 2,0716 2,0799 2,0706 Sviss.franki 50,0800 50,2800 49,9700 Holl. gyllini 37,9700 38,1300 37,9400 Þýskt mark 42,6700 42,7900 42,6100 it. lira 0,04428 0,04460 0,04441 Aust. sch. 6,0610 6,0910 6,0580 Port. escudo 0,4136 0,4156 0,4150 Spá. peseti 0,5203 0,5229 0,5226 Jap. yen 0.69430 0,69640 0,7001 ( irskt pund 103,680 104,200 104,250 SDR 100.17000 100,67000 101,06001 ECU 82,2900 82,6200 82.4000 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 s ~ 7- 8 <=} IO II IZ li /<f is“ llo 1 l? lé h Zo Lárétt: 1 kerra, 5 dauði, 8 styrkir, 9 gelt, 10 draug, 11 dimmi, 13 hrúga, 15 æxlunar- fruma, 16 sjór, 17 hæverska, 19 margar, 20 ugga. Lóðrétt: 1 útferð, 2 læsa, 3 gegnsær, 4 nudd, 5 baugur, 6 ginnir, 7 tófa, 12 nám, 14 knæpa, 16 svörð, 18 kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skaft, 6 ás, 8 vin, 9 eril, 10 ok- ar, 11 éta, 13 stritar, 15 villan, 17 efa, 19 luku, 21 rá, 22 kátum. Lóðrétt: 1 svo, 2 kíkti, 3 anar, 4 ferill, 5 tré, 6 ái, 7 slark, 12 tank, 13 sver, 14 taut, 16 lak, 18 fá, 20 um. „

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.