Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1994, Síða 32
Frjálst,óháð dagblað
l.\M)SSAMBAND
ÍS!.. KAKVKKKTAKA
ÞREFALDUR1. vinningur
Veöriðámorgun:
Hiti 5-12
stig
Á morgun veröur austlæg átt,
sums staöar stinningskaldi norð-
an til en annars hægari. Norð-
vestanlands veröur víða rigning,
súld eöa smáskúrir sunnan til en
annars skýjaö með köflum. Hiti
. verður á biiinu 5-12 stig.
Veðrið í dag er á bls. 28
LOKI
Fulltrúarnirvið Austurvöll
ættu að vera á heimavelli í
villidýrafrumvarpinu!
Ekiðáreió-
hjólamann
Ekiö var á sjötugan mann á reið-
hjóli í Breiðholti um niuleytið í gær-
kvöldi. Maðurinn kastaðist af hjólinu
og hlaut nokkur höfuðmeiðsl. Á
myndinni er hugað að meislum
mannsins. Þá var ekið á 63 ára gaml-
an mann á merktri gangbraut í
Keflavík í gærkvöldi. Við skoðun
kom í ljós að hann var fótbrotinn.
Yfirkjörstjóm:
Tekurákvörðun
umnafniðídag
Yfirkjörstjórn í Reykjavík hittist
síðdegis í dag til þess að taka ákvörð-
un um hvemig framboðslistar til
borgarstjórnar verða tilgreindir á
kjörseðli og í auglýsingum fyrir
borgarstjórnarkosningarnar í vor.
^ Umboðsmenn R-listans hafa óskað
eftir því að heitið Reykjavíkurlistinn
verði notað á báðum stöðum en því
hafa sjálfstæðismenn mótmælt. Þeir
telja villandi að listinn sé kenndur
við Reykjavík.
Saltfélagið
gjaldþrota
Stjómir íslenska saltfélagsins hf. á
Reykjanesi og móðurfélags þess,
Saga Food Ingredients A/S, hafa ósk-
að eftir því að félögin verði tekin til
gjaldþrotaskipta. Heildarskuldir em
nálægt 600 milljónum og eignir nán-
ast einvörðungu bundnar í saltverk-
>» smiðjunni á Reykjanesi. Öllum
starfsmönnum verksmiðjunnar, um
40 talsins, hefur verið sagt upp störf-
um.
Fulltrúar minnihlutaeigenda í
stjóm fyrirtækisins lýsa því yfir í
greinargerð að þeir séu ósáttir við
þessa niðurstöðu.
Fótbrotnaði
eftir árekstur
Ökumaður mótorhjóls fótbrotnaði
þegar hann ók á bíl á gatnamótum
Skólavegar og Hvítingavegar í Eyj-
um í gærkvöldi. Var hann að taka
fram úr þegar hann ók beint inn í
hiið bílsins. Fótbrotnaði ökumaður-
inn viö áreksturinn.
verið hefur f „fóstri" á bænum siðan fyrir helgi. Fálkinn fannst vankaður á verönd húss á Litla-Arskógssandi og
virðist sem hann hafi gleymt sér i eltingarleik viö rjúpu og flogið á húsið. Rjúpan lá dauð á veröndinni og þegar
fálkinn hafði verið handsamaður og honum komið í hús þar sem hann jafnaði sig át hann rjúpuna með bestu lyst.
í gær var fálkinn allur að hressast og stóö til að sleppa honum fljótlega. DV-mynd JU
Alþingi:
Nóttin fæddi
afsérsátt
um villidýr
Össur Skarphéðinsson umhverfis-
ráðherra boðaði á Alþingi í nótt
breytingar á svokölluðu villidýra-
frumvarpi til að sætta ólik sjónar-
mið. Meðal annars hefur Össur fall-
ist á að hætta við að leggja niður
stöðu veiðistjóra. Þá hefur ráðherr-
ann komið til móts við andstæðinga
sína varðandi styttingu veiðitíma á
gæsum og svartfugh og tekið út úr
frumvarpinu umdeildan kafla um
selveiðar. Talið er að breytingarnar
verði til þess að frumvarpið fáist
samþykkt'fyrir þinglok.
Hart var deilt um sölu ríkisins á
SR-mjöli á Alþingi til klukkan hálf-
tvö í nótt en þá hófust umræður um
villidýrafrumvarpið. Umræður
stóðu yfir í rúma tvo tíma áður en
hlé var gert á þingfundi. Þingfundur
hófst aftur 10.30 í morgun og er stefnt
að því að ljúka annarri umræðu um
sjávarútvegsfrumvörpin í dag.
Eldhúsdagur verður í þinginu á
morgun en á fimmtudag er gert ráð
fyrir umræðu um ýmis umdeild mál,
þar á meðal frumvörp um lyfsölu,
reynslusveitarfélög, húsaleigubætur
og byggðaáætlun. Talið er dregist
geti að þúka þingstörfum fram eftir
vikunni.
4
5
T
S
E T
F
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast
3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Rfloð greiði 2,4
milljomr i bætur
Samgönguráðherra, vegna Vega-
gerðar ríkisins, og fjármálaráð-
herra, íyrir hönd ríkissjóðs, voru
dæmdir í Héraðsdómi Reykjavikur
til aö greiða fyrrum stjómanda
snjóruöningstækis á veginum milli
Hnífsdals og ísafjarðar 2,4 milljóna
króna bætur, auk vaxta frá janúar
1990, vegna slyss sem maðurinn
varð fyrir í janúar 1990.
Maöurinn, sem vann sem bif-
reiöastjóri hjá Vegagerð ríkisins,
var að ryðja snjó af Hnífsdalsvegi
þegar snjóflóð féll yfir veginn og
færði bíhnn niður í fjöru, um 30
metra vegalengd. BOstjórinn skall
til og frá inni í stjórnklefa tækisins
meðan á snjóflóðinu stóð og rotað-
ist fljótlega. Hann rankaði við sér
inni í stjórnklefanum sem þá var
hálffullur af snjó og að mestu
umlukhm sjó. Honum tókst að rífa
sig út úr stjómhúsinu, vaða í land
og ganga tveggja kílómetra leið að
frystihúsinu í Hnífsdal þar sem
hann fékk læknisaðstoö.
Eftir slysið fékk bílstjórinn hálf-
gert taugaáfall og fann fyrir verkj-
um um alian líkamann viö minnstu
hreyfingu. Nokkrum mánuðum
eftir slysið leitaði maðurinn tfl
lækna í Reykjavik vegna höfuð- og
bakmeiðsla og andlegra óþæginda
- viðvarandi kvíða, spennu, svefn-
truflana og martraða.
Veturinn á eftir gafst hann upp á
vinnu viö snjómokstur og var ráð-
lagt að hætta. Flutti hann þá tO
Reykjavíkur þar sem hann starfar
sem bOstjóri.
Stefnandi rökstuddi kröfu sína,
um 6,5 milljóna króna bætur, með
vísan í almannatryggingalög og að
snjóskriðan hafifarið af stað vegna
hávaöa og titrings frá snjóruðn-
ingstækinu. Vegagerð rikísins hafi
ekki gætt skyldu sinnar varðandi
eftirht en henni hafi borið að kanna
aOar aðstæður áður en snjómokst-
urinn hófst.
í stefnunni er byggt á örorkumati
tryggingalæknis og vísað tO breyt-
inga á stöðu og högum hans. Þá er
einnig vísað tíl andlegra áverka
sem gera aö verkum aö hann á erf-
itt meö að stunda vinnu sem at-
vinnubílstjóri í framtíöinni en þá
vinnu hafði hann stundað í 25 ár.