Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Blaðsíða 1
ísraelogPLO undirrita sjálfsstjórn- arsamning -sjábls.8 Kynlífsópm: Málið er loðið og teygjanlegt -sjábls.2 Tryggingayflrlæknir: Mæltmeð þremur -sjábls.3 Steingrímur Hermanns- sontekur ekki biðlaun -sjábls.3 KEAerlangt fráþvíað veraá hættusvæði -sjábls.4 Selja myndir afDíönu berbrjósta í sólbaði -sjábls. 10 Fiskveiðasjóður og Iðnlánasjóður hafa í samvinnu við ríkisstjórnina ákveðið að bæta lánafyrirgreiðslu sína við íslenskan skipasmíðaiðnað. Lánshlutfall til innlendra verkefna hefur verið hækkað, lánstími lengdur og aðgangur veittur að útflutningslánasjóði. Væntanlega mun þetta bæta hag skipasmiða og styrkja stöðu þeirra gagnvart erlendri samkeppni. Gangi þetta eftir þarf Leifur ekki að óttast atvinnumissi en hann vann í gær við það að búa skips- skrokk undir málningu í skipasmíðastöðinni Dröfn i Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.