Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1994 13 Neytendur Ef fólk er ósátt við mat tryggingafélaganna: Hægt að vísa málinu til lögmannanefndar - niðurstaðan veltur þó á því hvað hægt er að sanna Ökutækjatjón getur numið verulegum fjárhæðum og þvi vissara að vanda til verksins þegar fylltar eru út tjóna- skýrslur. Við þær styðjast tryggingafélögin við mat sitt þar sem allt gengur út á það að geta sannað rétt skjólstæð- inganna. Sértllboð og afsláttur: „Eg var dæmdur í 100% órétt þegar ég tel mig hafa verið í 100% rétti. Ég var kyrrstæður að bíða eftir umferð á móti til að geta beygt til vinstri yfir aðalbraut þegar bfll á móti keyr- ir framan á hornið á mínum bíl og kastar honum til. Tryggingafélögin segja mig hafa beygt í veg fyrir hann,“ sagði reiður leigubílstjóri sem kom að hitta okkur að máli. Við fjölluðum um það fyrir stuttu að tryggingafélögin tækju ekki mark á einu vitni að árekstri heldur þyrfti fólk að taka niður nöfn á tveimur hlutlausum aðilum. Þar var niður- staðan sú að engu máli skipti hvort viðkomandi væri í rétti ef hann gæti ekki sannað það. Við fáum svipaða niðurstöðu nú. Ef engin eru vitnin og aðila að árekstri greinir á um málsatvik, þó báðir viti e.t.v. að ann- ar er saklaus, veltur allt á sönnun- um. Vitanlega koma umferðarlög þarna inn í og aðrar viðmiðunarregl- ur tryggingafélaganna en skiljanlega taka fulltrúar tryggingafélaganna upp hanskann fyrir sinn skjólstæð- ing, svo framarlega sem orð eru á móti orði og sannanir skortir. Tjónskýrslan mikilvæg „Það er mjög mikilvægt að vanda sig við tjónskýrsluna þvi þar koma þau málsatvik fram sem við vinnum eftir. Ef framburður aðilanna er mjög misjafn veltur cillt á því að sanna að annar aðilinn hafi gert eitt- hvað rangt. Ef það tekst ekki, jafnvel þó allar líkur bendi til þess, er ekki hægt að dæma hann til bóta,“ sagði Sumarliði Guðbjömsson, starfsmað- ur tjónadeildar Sjóvá-Almennar, í samtali viö DV. Sannanir gætu t.d. fahst í vitnum, hemlafórum eða ábendingu um aö bifreiðin hafi að einhverju leyti verið vanbúin. Það er ekki óalgengt aö fólk sé ósátt við mat tryggingafélaganna en upp- haflega fellur það í hlut eins fulltrúa hjá hvoru félagi að dæma í málinu. Ef fólk er ósátt eða tryggingafélögin greinir á er málinu vísað til tjóna- nefndar. í henni sitja fulltrúar allra tryggingafélaganna, sex að tölu, og fulltrúar þeirra félaga sem ekki eiga hlut að máh hafa frumkvæði að nið- urstööu í málinu. Síðan fá fulltrúar félaganna, sem hlut eiga að máh, aö skýra hvað fyrir þeim vakti með matinu. Sé fólk ósátt með niðurstöðu tjóna- nefndar, sem einungis er bindandi fyrir félögin en ekki tjónþola, getur það beðið um að máhð fari fyrir lög- mannanefndina sem er skipuð 5 lög- fræðingum og starfar á vegum félag- anna. Þá þarf viðkomandi að greiða 7 þúsund krónur í málskostnað sem eru endurgreiddar ef hann vinnur. Þar er farið yfir máhð frá A-Ö og tekur það yfirleitt hálfan mánuð. Að sögn Sumarhða er mjög sjaldgæft að niðurstöðum sé breytt þar. Leitaö álits Tryggingaeftirlits Það sem leigubílstjórinn gagnrýndi mest var hversu erfiðlega honum gekk að fá skriflegan úrskurð tjóna- nefndar uppáskrifaðan af Sumarhða th aö nota fyrir dómi. „Fundargerðin hggur frammi hjá félögunum innan ákveðins tíma og geta því málsaðilar fengið ljósrit af henni. Ég sá nú ekki tilganginn með þessari uppáskriftar- beiðni, ég skrifaði bara upp á fundar- gerðina til að veröa við hans ósk- um,“ sagði Sumarhði. Tryggingaeftirlit ríkisins hefur á sínum vegum sérstaka neytenda- máladeild og er Rúrik Vatnarsson deildarstjóri hennar. „Við fáum til okkar á bihnu 400 og 500 mál á ári og um helmingur þeirra er varðandi ökutækjatryggingar. Af þeim eru u.þ.b. 50 mál sem varða beina saka- skiptingu, þ.e. ágreining um hvor aðihnn beri sökina. Við förum ofan í máhð og gefum okkar áht en trygg- ingafélögin eru ekki skyldug til að fara eftir því.“ Aðspurður hvort hann teldi starf- semi Tjónanefndarinnar að ein- hverju leyti ábótavant taldi hann í stórum dráttum svo ekki vera. „Auð- vitað er þetta ekki hlutlaus nefnd og þar eru mörg mál afgreidd á tiltölu- lega stuttum tíma án mikhs rök- stuðnings en það er þó betra að fá álit fuhtrúa allra félaganna í stað ein- ungis tveggja. Ég sé sjaldan úrskurði frá nefndinni sem ég tel augljóslega ranga, annars eru sakaskiptingamál svolítið sér á báti þar sem máhn snú- ast mjög mikið um sönnunaratriði. Það er oft erfitt aö fuhyröa hver nið- urstaða dómstóla yrði,“ sagði Rúrik. Hann sagði að í þeim thvikum sem þeir teldu augljóslega á fólki brotið í áhti sínu heföi úrskurði tjónadeildar yfirleitt verið breytt í samræmi við það. „En það er þó algengara í öðrum málaflokkum en sakaskiptamálum." Tilboðin gilda írá fimmtudegi th fimmtudags. Þar fást S.Ö. þurrkrydduð svinarif á 449 kr. kg, K.F. grihpylsur á 539 kr. kg, 6 Opal drumbar á 89 kr. og 1 kg gulrætur á 47 kr. Einnig Lorel Fiks sprey, 2x200 ml, á 489 kr., hvítir garðstólar á 399 kr., Visc- ont kex, 3 pk., á 187 kr. og ef þú kaupir pasta eða spaghettí færðu pastahræru frítt með. Fjaröar- kaup Tilboöin gilda frá miðviku- degi til föstudags. Þar eru lamba- kjötsdagar: læri og hryggir á 538 kr. kg, súpukjöt, 1. fl„ á 628 kr. kg og súpukjöt, 2. fl„ á 298 kr. kg. Einnig frosin ýsufiök á 398 kr. kg, Pampers bleiur, tvöf., á 1.780 kr„ appelsínudjús, 11, á 65 kr„ sam- loku- og Pálmabrauð á 98 kr„ 6 Svalar á 109 kr. og Fanta lemon og appelsín á 98 kr. Grænmetistil- boö á fimmtudag, td. tómatar á 219 kr„ gúrkur á 105 kr. og vínber á 220 kr. kg. Kjöt og fiskur Thboðin ghda frá fimmtudegi th sunnudags. Þar fást svínakóti- lettur á 745 kr. kg, svínabógsneiö- ar á 545 kr. kg, Londonlamb á 680 kr. kg, Pampers bleiur, einf., á 898 kr„ 400 g tómatar í dós á 29 kr., 'A 1 Nopa sjampó á 99 kr„ hunangs- kaka frá Myllunni á 209 kr. og kornbrauð á 94 kr. Tilboðin gilda frá fimmtudegi til miövikudags. Verðið miðast við staðgreiðslu. Þar fæst grá- fikjukex, 200 g, á 98 kr„ McVities súkkulaðikex, 250 g, á 98 kr. og Cadbury’s fingers, skrautbox, á 498 kr. Einnig Jacob’s snakk, 50 g, á 59 kr. og T-bolir barna á 232 kr. th laugardags. Þar fæst nauta- snitsel á 969 kr. kg, nautagúllas á 939 kr. kg, franskt laukbuif á 597 kr. kg og Hreinol uppþvottalögur, 500 ml, á 94 kr. Einnig jarðarber í öskjum á 199 kr„ Royal grillkol, 4,54 kg, á 279 kr„ Findus pitsa, gigante, 560 g, á 285 kr„ Findus pitsa, Pai'is, 350 g, á 259 kr. og Pindus pitsa, 830 g kíng size, á 475 kr. 10-11 Tilboðin gilda frá miðviku- degi th þriðjudags. Þar fást Pam- pers bleiur á 898 kr„ nautaveisla frá Kjötbankanum á 599 kr. kg, Frón mjólkurkex á 89 kr. og % 1 kók á 48 kr. Einnig islenskar ag- úrkur á 89 kr. kg, kókómjólk, '/< 1, á 35 kr. og Djæf íshringur á 498 kr. Kynning á Emmess Djæf ís- hring í Glæsibæ og á Kim’s skrúf- um .í Engihjaha og Laugalæk föstudag og laugardag. \ferrf)^nííi^iíito(TiiákíLli rnM /iii Fríhöfninni Z7n n og Reykjavík Canon EOS10 51.855 Canon EOS100 53.050 Canon Príma 5 9.490 Q/ Hans Petersen Fríhöfn Olympus AFl mini 12.900 Hljómco Frihöfn Minolta Dynax 7xi 81.073 Fotoval Fríhófn DV KEAnettó Thboðin ghda frá laugardegi th ig lambahryggur á 563 kr. kg, 4 þriðjudags. Þar fást franskar kart- hamborgarar og brauð á 199 kr„ öfiur, 2 kg, á 248 kr„ grhlkol, 4.5 kryddleginn lambabógur ísneiðum kg, á 298 kr„ súkkulaðikremkex, á 548 kr. kg, rauð epli á 98 kr. kg 500 g, á 148 kr„ baconbúðingur á ogkryddleginlambarifá99kr.kg, 298 kr. kg og rófur á 28 kr. kg. Einn- Tilboðin ghda einungis 1 dag, ný Einnig Ariel Ultra þvottaduft, 4 kg, koma á raorgun. Þar fást 4 ung- á 999 kr„ MS þykkmiólk (kara- nautahamborgarar m/brauði á 275 mellu/súkkul/jaröarberja) á 39 kr. kr„ 2 kornstönglar á 89 kr. og Weet- og Þykkvabæjarkartöflufiögur, 250 os heilhveitihringir, 375 g, á 199 kr. g, á 199 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.