Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1994 7 i3 v Sandkom Eftir eyranu Völsungumá Húsavíkfnnnst ekkert skemmttk'gtaö tapafyrirliöi frá AktUTvri í öldtmgamóti í blakisemfram fór a Husavik : tpirskömmu. Akureyringar mættu með nokkuð, ,aldraö‘ ‘ líö til mótsins, það elsta sem mætti, en gamlingjamir stóðu sig bara vel. Vík- urblaðiö á Húsavík sagði ffá sárind- um sinna manna vegna tapsins og því að hinir „öldruðu" leikmenn Akureyrarliðsíns hefðu verið spurðir að þvi eftir leikinn hvort aldurinn væri ekki farinn að há þeím, úthaldið og leíknin að bregðast. Þeir héldu nú ekki, hins vegar væru þeir farnir að tapa sjön og sæj u varla boltann, V Reyndar kæmi þetta ekki aö sök vegna þess aö enn væri heyrnin góð ogþvi spiluðuþeir „eftireyranu". Ferekkifet Þeir Mark Twainrithöf- undurog Trausti Jóns- sonveðurfræö- ingururöubáð- iraðgofaútyf- irlýsingar um :; aðsögurum andlát þeirra værustórlega ýktar. Sigríður Stefánsdóttir, for- maður bæjarróös Akureyrar og odd- viti á lista Aiþýðubandalagsins á Akureyri, hefur nú neyðst til aö gefa út svipaða yflrlýsíngu. Reyndar ekki um andlát sitt heldur það að hún sé ekki að flytja úr bænum. Sögur pess efnis hafa verið lifseigar á Akureyri og svoflinkir eru bæjarbúar i sögu- buröi sem þessum að þeir hafa nefnt ákveðna stofnun í höfuðboiginni þar sem Sigríður „væri um það bil að hefj a störf ‘. Þaö er auö vitaö ekki gott í kosnmgabaráttunni að svona sögur fari hátt en Sigríður fer sem sagt ektó fet og lætur væntanlega til sín taka í kosningabaráttunni á Ak- ureyri ef að líkumlætur. Svindl og svínarí Þeimfækkar sífefltsemhata áhugaáBvr- ópusöngva- koppnmni. a.m.k. þennan brennandi ahugasemein- kenndifvrstu ár íslandsi keppninni,en þá tæmdust götur m.a. þegar keppnin fór fram. Sigriður Beinteinsdóttir, sem söng lag íslands að þessu sinni, segir fullum fetum að keppnin sé óheiðarlcg, menn versli meö atkvæöi oghún komi aldrei nálægt þessu svindli og svinaríi oftar. Oft hefúr mönnum rey ndar fundist úrslit keppninnar furðuleg og svo var nú. Tveir „gamlir hippar", sem sungu um göralu góðu dagana, rokkið og það alit saman, „rúlluöu þessu upp". Það vantaöi ekkert nema hasseykinn yfir höföum þeirra. Þetta var það sem gekk í dóranefndimar en ekki hið , Jrábæra" iag íslands. Eru svo ein- hveijir hissa þótt keppendur okkar fariífýlu? Ekki bara bol Háværirást- arloikir fólks í tjölbýlisiuisi i Kójiavogi hafa veríðnokkuðí iréttumaöund- anfbmu.enda munvera þamaáferö- miu .afreks- fólk“áþessu sviöi ef markamá umsagnir annarra íbúa hússins. Ástarleikimir munu nefhilega á hverjum degi standa yfir í um 9 klukkustundir eða þar um bil aö sögn annarra íbúa hússins. Þetta er því eins og fullur dagvinnutími og rúmlega þaö og lætur nærri að vera um 3200 klukkutíma ástarleitór á ári. Eiríkur „morgunhani" á Bylgjunni sagði líka aöþetta „afreksfólk“ væri ekki útlvinnandi og menn gætu því séð að atvinnuleysi værí ektó eintómt böl, Það fór því aldrei s vo að raenn gætu ekki fundið eitthvað jákvætt vlð atvinnuleysið. Umsjón: Gyttl Krlstjánsson Fréttir Lækningaforstjóri Borgarspítalans: Heilbrigðisþjón- ustan að hrynja „Heilbrigðisþjónustan er alveg á mörkum þess að hrynja. Þetta er orðið algjört ófremdarástand," segir Jóhannes Gunnarsson, lækningafor- stjóri Borgarspítalans, um afleiðing- ar verkfalls meinatækna. „Það hefur tekist að afstýra aug- ljósum slysum. En það er deginum ljósara að margt fólk er órannsakað og við vitum ekki hvað dylst þar,“ bendir Jóhannes á. Hann segir verk- fallið bitna mest á bæklunarsjúkling- um og sjúklingum á þvagfæraskurð- deild. Þeirra aðgerðum hafi orðið að fresta. „Nýting á legurúmum var framan af verkfallinu há á bráðadeildum eða um 80-90 prósent. Nú er nýtingin um 60-70 prósent. Það eru að jafnaði 70 til 80 rúm ónotuö á skurð- og lyflækn- ingasviði. Þegar losnar um skriðuna verður þunginn óskaplega mikill og það verður í upphafi sumarfrístíma og almennra lokana. Ég sé það fyrir mér að þetta verði algjört upplausn- arástand.“ Pétur Jónsson, rekstrarstjóri Landspítalans, segir nú spurningu hvort hægt sé að halda áætlunum um sumarlokanir sem ráðgerðar hafa verið vegna biðlista sem hafa lengst. Um 100 rúm hafa verið ónotuð aö jafnaði á Landspítalanum vegna verkfallsins. „Við höfum tekið neyðartilfelli og tilfelli sem ekki þarf blóðrannsóknir við. Annað hefur þurft að bíða,“ seg- ir Pétur. - um 200 sjúkrarúm ónotuð 1 Reykjavlk Bergljót Ása Haraldsdóttir og Kristin Ragnarsdóttir meinatæknar á neyóarvakt á Landspitalanum. DV-mynd GVA A Landakoti hafa að jafnaði 25 til 30 rúm verið ónotuö vegna verkfalls- ins. „Við höfum orðið að fresta mörg- um aðgerðum því við erum mest með biðlistaaðgerðir. Flestallt sem krefst innlagnar hefur þurft að bíða,“ segir Bjarni Arthúrsson, rekstrarstjóri Landakots. 33 árangurslausir fundir: Ekkert þokast í samkomulagsátt Verkfall meinatækna hefur nú staðiö í fjórar vikur. Á þessu tíma- bili hafa verið haldnir 33 fundir hjá ríkissáttasemjara. Síðasti fundurinn var haldinn á fóstudaginn. „Þá lofaði formaður samninga- nefndar ríkisins, Þorsteinn Geirsson, okkur ekki að tala út. Ég skil ekki um hvað deilan snýst lengur. Það er greinilegt að hún snýst ekki um launahækkanir og samningagerð. Það er eitthvað annað sem er þama á bak við,“ segir Arna Antonsdóttir sem situr í samninganefnd fyrir hönd meinatækna. „Við buðumst til að lengja vinnu- vikuna úr 37 !4 klukkustund í 40 Rúmlega 83% ísfirðinga vilja aö m/s Fagranes haldi áfram bílaflutn- ingum um ísafjarðardjúp. Þetta er niöurstaðan í skoðanakönnun sem vikublaðið Bæjarins besta á ísafirði framkvæmdi á meðal 200 kosninga- bærra ísfiröinga. klukkustundir til að fá hækkun yfir línúna. Við vorum ekki búnar að koma því til skila hvað við vildum mikla hækkun því Þorsteinn vildi ekki hlusta á okkur. Okkur reiknað- ist það til að þegar við værum búnar að bjóða þennan hálftíma sætu þeir uppi með það að þurfa aö blæða með 4,25 prósenta hækkun á Meina- tæknafélagið eins og það leggur sig inn í launaflokkaröðunina. Það er minna en þeir segjast hafa verið að bjóða okkur en þeir hlustuðu ekki á þetta.“ „Þær hafa kannski viljað segja eitt- hvað frekar en ég var ekki að stoppa þær af. Hafi þær áhtið að þær hafi Sem kunnugt er hefur Vegagerð ríkisins lagt til við samgöngimefnd Alþingis að ferjuflutningum um ísa- fjarðardjúp verði hætt en ljóst er samkvæmt könnuninni að ísfirðing- ar eru ekki á sama máli og þeir vega- gerðarmenn. 163 aðspurðra eða 81,5% vildu að haldið yrði áfram með feijuflutninga ekki fengið að segja allt sem þær vildu segja er það kannski einfald- lega af því að ég hpf vitað hvað þær ætluðu að segja. Þær gerðu síöan sáttasemjara mjög ítarlega grein fyr- ir því hvað þær ætluðu að segja og ég fór yfir það með honum,“ segir Þorsteinn. Guðlaugur Þorvaldsson ríkissátta- semjari taldi ekki grundvöll fyrir nýjum fundi í gær eftir að hafa heyrt hljóöiö í deiluaðilum í gærmorgun. „Báðir aðilar eru pikkfastir á sínu, bæði varðandi ákveðin atriði í sam- bandi við launaflokkana og laun meinatækna úti á landi.“ um Djúp en 33 eða 16,5% voru því mótfallnir. Tveir neituðu að svara og tveir voru óákveðnir. Ef aðeins er tekið tillit til þeirra sem tóku af- stöðu kemur í ljós að 83,16% ísfirð- inga vilja áframhaldandi ferjurekst- ur en 16,84% eru á móti. Hættarviðað kæra landlækni Meinatæknar hafa hætt við að kæra landlækni vegna ummæia hans í fréttum um afleiðingar verkfallsins. Töldu meinatæknar að landlæknir hefði brotiö stjórn- sýslulög þegar hann sagði í út- varpsviðtali mn helgina engan vafa leika á því að legiö hefði við stórslysum eða aivarlegum slys- um í að minnsta kosti þremur eða fjórum tilfellum vegna verkfalls meinatækna. „Landlæknir minntist ekkert ó þetta við okkur þegar við rædd- um við hann á fóstudaginn. Sam- kvæmt stjórnsýslulögum á ekki aö bera eitthvað upp á einhvem ööruvísí en að hann fái að standa fyrir máli sínu,“ segir Edda Sóley Oskarsdóttir, formaður Féiags meinatækna. Hún segir meina- tækna hafa rætt málið við land- lækni nú efiir helgina og að ákveðiö sé að hætta við kæru. Enginröskuná sýnatöku vegna ölvunaraksturs Rannsóknir á blóðsýnum, tekn- um vegna gruns um ölvunarakst- ur, fara íram eins og venjulega þrátt fyrir aö sýnin séu tekin á slysadeild Borgarspítalans. Að sögn Ómars Smára Ár- mannssonar, blaðafulltrúa lög- reglunnar, tekur lögreglan sýnin meö sér og sendir þau til Rann- sóknarstofu Háskólans í lyfja- fræöi. Þar eru þaö lyljafræðingar sem rannsaka sýnin en ektó raeinatæknar. ísfiröingar: Vilja ferjuf lutninga um ísafjarðardjúp Slgurjón J. Sigurösson, DV, ísafirði:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.