Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1994 41 I>V Meiming Nytjalist íslensk nytjalist hefur tekið miklum stakkaskiptum á undanfórnum árum. íslenskir hönnuðir hafa sótt fram og myndað nýjan ,jarðveg“. Úr þessum ,jarð- vegi“ spretta nú lithr sýningarsalir, nokkurs konar „gallerí", sem mæta þeirri þörf að kynna nýjar hug- myndir. Starf hönnuðarins á því ekki eins mikið á hættu að vera umgirt þagnarmúr. Gallerí Greip er nafnið á einu slíku galleríi sem stendur við Vatnsstíg- inn. Þetta gallerí er einnig verkstæði Tinnu Gunnars- dóttur, sem er nýkomin frá námi í hönnun. Nú stend- ur þar yfir sýning Gunnars Magnússonar húsgagna- arkitekts, á htlum hhlum og borðum. Gunnar hefur Listhönnun Torfi Jónsson lengi staðið í fylkingarbrjósti íslenskra hönnuða en hann lauk námi frá Listiðnaðarskólanum í Kaup- mannahöfn árið 1963. Gunnar hefur starfrækt eigin teiknistofu (frá árinu 1964) og kennt við Iðnskólann í Reykjavík. Áður starfaði hann hjá arkitektunum Börge Mogensen og Arne Karlsen og vann að hönnun húsgagna fyrir ýmis dönsk fyrirtæki. Hann er m.a. þekktur fy rir hönnun innréttinga fyrir í slandsbanka. Þessi litla sýning lætur ekki mikið yfir sér en sýnir hluti sem hugsaðir eru út í æsar og eru góðar lausnir á gömlum vandamálum. Bókahihurnar eru z-laga og eru sjálfstæðar einingar. Auðvelt er að grípa bókina og leggja hana frá sér og hthl „hattur" sem staðsetja Frá sýningu Gunnars Magnússonar húsgagnaarki- tekts. má á efstu hhluna og myndar láréttan flöt, getur þjón- að sem htið skrifpúlt eða símaborð. Ríkjandi htir eru gult, fjólublátt og grænt og hatturinn er svartur. Borð- in eru einnig sjálfstæð mótlist („skúlptúr") og mjög nútímaleg að formi til. Sérstaka athygli vekur „drag- sphs“borðið með handfanginu. Þar leynist eftirsóknar- verður „húmor“. Á borðum leyndust einnig eftartekt- arverð hreiður, gerð úr vírfléttum og reyndust það vera verk Tinnu Gunnarsdóttur. Ánægjuleg og eftir- tektarverð sýning. Stólar ÞJÓDLEIKHÚSIÐ t Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman 7. sýn. föd. 6/5, örfá sæti laus, 8. sýn. föd. 13/5, nokkur sæti laus. Ath. Siðustu sýningar í vor. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, örfá sæti laus, laud. 7/5, upp- selt, sud. 8/5, uppselt, mvd. 11/5, upp- selt, fid. 12/5, uppselt, laud. 14/5, upp- selt, laud 28/5, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum í dag kl. 17.00, nokkur sæti laus, laud. 7/5 kl. 14.00,, sud. 8/5, kl. 14.00, laud. 14/5 kl. 14.00, næstsíðasta sýning, sud. 15/5 kl. 14.00, síðasta sýning. Ath. Sýn- ingum lýkur sud. 15. mai. Litla sviðið kl. 20.30 KÆRAJELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju Þri. 17/5, mvd. 18/5, fid. 19/5, föd. 20/5, þrd.31/5. Ath. aðeins örláar sýningar. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á mótl símapöntunum virka daga frákl.10. Græna linan 99 61 60. Greiðslukortaþjónusta Tilkyimingar Vorkoman getur birst í ýmsum myndum. í Stöðlakoti sýnir Þórdís Zoega húsgagnahönnuður ýmsar gerðir stóla sem hún hefur hannað undanfarna mánuði. Þar eru m.a. frumgerðir af nýjum stólum sem koma á markað á næstunni. Stól- amir bera nöfnin „Tjaldur og Stelkur" og eru eldhús- eða kaffi- húsastólar. Það er vel til fundið að nefna þessa stóla í höfuðið á þess- um farfuglum okkar sem eru ný- komnir th landsins og boða vor- komuna á þessu þjóðhátíðarári. Litir stólanna eru ekki ósvipaðir htum fuglanna. Stólarnir eru þægi- legir og nútímalegir í hönnun. Það hefði mátt ímynda sér að erfitt væri að sýna húsgögn í svona litl- um húsakynnum en hinn þröngi húsakostur hefur í for með sér að gestir skoða þessa stóla af ekki síðri athygli en væru þeir sýndir í stærra rými. Þetta er ekki hvað síst að þakka góðri uppsetningu. Þórdís Zoega stundaði nám í hús- gagna- og innanhússhönnun við Skolen for brugskunst og Kun- stakademiets Arkitektskole í Kaupmannahöfn á árunum 1976 th 1981 og rekur eigin teiknistofu. Þetta eru ekki fyrstu stólarnir sem hún hannar því á sýningunni má sjá stóla sem hún hefur hannað áður eða frá árinu 1990. Athyghs- verður er einnig stóhinn „Loki“ sem framleiddur er fyrir fyrir- lestra- og ráðstefnusah. í setunni Listhönnun Torfi Jónsson og bakinu er teygjuefni sem er þæghegt viðkomu. Kosturinn við þennan stól er hve léttur hann er (tæp fimm kg) og er því auðvelt að stafla honum á stóla- grindina. Þeir eru einnig hannaðir með örmum. í fyrstu komu þessir armar mér undarlega fyrir sjónir en bogalínan á örmunum fékk visst framhald í bogmynduðu bakinu. Hér kemur fram natni hönnuðar- ins við að finna lausnir og sama viðleitni kemur fram í efnisvah. Stóllinn „Mírnir" er klæddur með íslensku selskinni og einnig er stólhnn sýndur fléttaður með sefgresi og er fléttan unnin hjá Körfugerð Bhndrafélagsins. Stóll- inn „Uggi“ hefur á undanfomum árum vakið mikla athygh en setan er klædd með steinbítsroði og er nafn stólsins dregið af samfehdum ugga steinbítsins. Steinbítsroð má einnig finna á stólnum „Sess“ en velja má annað áklæði eins og t.d. leður. Eins og sjá má af ahri þess- ari upptalningu er hér ríkulegt úr- val stóla til sýnis og hönnuðurinn reynir að mæta kröfum nútímans. í Egyptalandi hinu forna sátu þegn- amir á hækjum sér en drottnarinn Frá sýningu Þórdísar Zoéga húsgagnahönnuðar. og tignarmenn sátu á hægindastól- um eða skemlum. Hér er því hægt að vísa th uppruna stólsins. Hann var í upphafi stóll stjórnanda ríkis- ins eða átrúnaðargoðsins eða með öðrum orðum hásæti. Nú er þetta „hásæti“ orðið almenningseign og em gerðar sívaxandi kröfur um betri form. Sýningin að Bókhlöðu- stíg 6 gefur sterklega th kynna að það er vor í hönnunarstarfi Þórdís- ar Zoega. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14 th 18 en henni lýkur 8. maí. Ferðafélag Islands Miðvikudagur 4. maí kl. 20. Lýðveld- isganga Ferðafélagsins - 3. áfangi. Skemmtileg og þægileg kvöldganga frá bænum Elhðavatni um Kirkjuhólma og Hólma niður að Silungapolli. Brottfór frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6 kl. 20. Tapað fundið Gleraugu töpuðust Karlmannsgleraugu í dökkri málmum- gjörð töpuðust í nágrenni Borgarkringl- unnar fóstudagskvöldiö 29. apríl sl. Finnandi vinsamlegast hringi í s. 667169 eftir kl. 17. Góð fundarlaun. Dans í sumar Dansskólinn verður opinn í sumar að Grensásvegi 12 sem hér segir: * 1 maí, júní, júlí og ágúst - 8 tíma námskeið Mæting 2x í viku Gjald fyrir böm kr. 4.000 - yngst 3-5 ára. Gjald fyrir fullorðna kr. 8.000 f. parið. Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum. Samkvæmisdansar- suðuramerískir dansar- rock'n'roll - tjútt og gömlu dansarnir Kennsla hefstlO. mai, 7.júní, 5.júlí og4. ágúst. tlægt er að skrá sig fyrir hvem mánuð fyrir sig. Innritun í síma 39600 5., 6. og 9. maífrá kl. 14-20. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon með Árna Tryggva og Bessa Bjarna. Þýðing og staðfærsla Gisli Rúnar Jónsson. Fimmtud. 5. mal, fáein sæti laus, laugard. 7. mai, fáein sæti laus, föstud. 13/5, fáein sæti laus, sunnud. 15/5, mlðvikud. 18/5, fimmtud. 19/5. Sýningum fer fækkandi. Stóra sviðið kl. 20. EVALUNA . Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- bel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Föstud. 6. maí, fáein sæti laus, sunnud. 8. mai, fimmtud. 12. mai, laugard. 14. mai, fáein sæti laus, næstsiðasta sýning, föstud. 20. mai siðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath.: 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Leikfélag Akureyrar ÓPERU ORAUGURIMN Ci (» eftir Ken Hill I Samkomuhúsinu kl. 20.30. Laugardag 7. maí, nokkur sæti laus, laugardag 14. maí. Ath. Sýningum lýkur I maí! fiarPar eftir Jim Cartwright SÝNTI' ÞORPINU, HÚFÐAHLÍÐ1 Sýningar hefjast kl. 20.30. Föstudag 6. mai, sunnudag 8. mai, föstu- dag 13. mai, 40. sýning sunnudag 15. maí, föstudag 20. maí, mánudag 23. mai, 2. i hvitasunnu, aukasýning laugar- dag7. maikl. 14. ATH. Siðustu sýningar á Akureyri. Ath. Ekkl er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutima. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Sími 21400. Greiðsiukortaþjónusta. LEnAfSTARSKÓLI ÍSLANDS Nemenda leikhúsið SUMARGESTIR eftir Maxim Gorki í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Fimmtudag 5. mai kl. 20. Miðapantanir i síma 21971.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.