Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1994, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ1994 fr Kvikmyndir M SÆ\f litHMxrll SÍM111384 -SNORRABRAUT 37 FÚLLÁMÓTI JACK'IESÍMON WSIXÉKMSITKÍStj ANN'-SuKöiiiT Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau, Ann Margret og Daryl Hannah. Framlelöendur: John Davls og Richard C. Berman. Leikstjóri: Donald Petrle. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Nýja Peter Weir-myndin OTTALAUS Eftir sama leikstjóra og Betty Blue „.. .fyndin og skemmtileg og hjart- næm og harmræn í senn... mann- væn i kómískri frásögn sinni.. .hríf- andi mynd... Montand er stórkost- legur...“ Stórskemmtileg og fyndin spennumynd um ótrtUegt ferða- lag þremenninga sem fátt virðast eiga sameiginlegt. Sýnd kl. 5 og 9. PÍANÓ Þreföld óskarsverölaunamynd. Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda kvik- myndin í USA frá upphaft. Sýndkl.5,7,9og11. LÆVIS LEIKUR Pottþéttur spennutryllir. Sýnd kj. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Sviðsljós HASKÓpCBlð SÍMI22140 NAKIN Michelle Pfeiffer: Valin í hlutverk Evitu Mike Leigh: Besti leikstjóri i Cannes '93 og David Thewlis besti lelkarinn Svört kómedía um sérvitringinn Johnny sem heimsækir gömlu kærustuna sína, henni til mikilla leiðinda. Hann sest að hjá henni og á í ástarsambandi við með- leigjanda hennar og gerir þar með líf állra að enn meiri ar- mæðu. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ROBOCOP3 CIIADS Stórgóð mynd frá óskarsverð- launahafanum Steven ZaiUian (Handrit Lista Schindlers) um leit Bandaríkjamanna að nýjum BobbyFischer. Sýnd kl. 5 og 7. Allra slðasta sýnlng. EINS KONAR ÁST Fjögur ungmenni freista gæfunnar í háborg kántrítónlistarinnar Nash- ville en ástarmálin þvælast fyrir þeim á framabrautinni svo aö ekki sé talað um hin tíu þúsund sem eru að reyna að slá í gegn. Sýndkl. 9og11.10. Sfðustu sýningar. LITLIBÚDDA EYá Bemardo Bertolucci, leik- stjóra Síðasta keisarans, kemur nú spánný og mikilfengleg stór- mynd sem einnig gerist í hinu miklaaustri. Sýnd kl. 5. Siðustu sýningar. BLÁR Ný mynd frá Krzysztof Kieslowski (Tvöfalt líf Veróniku) með Juliette Binoche og var hún valin besta leikkonan á hátiðinni í Feneyjum. Sýnd kl. 5 og 7. LISTISCHINDLERS BESTA MYND ÁRSINS! ★★★★ S.V. Mbl. ★★★★ Ó.H.T. Rás 2, ★■★*★ Ö.M. Timinn. Sýnd kl.5.15og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. (195 mín.) í NAFNIFÖÐURINS Danlel Day-Lewis, Pete Postethwalte og Emma Tompson. Sýnd 9.10. Bönnuð Innan 14 ára. (135 min.) Þetta er mynd byggð á sannri sögu um Lane Frost sem varð ‘ goðsögníBandaríkjunum.Lane varð ríkur og frægur og var líkt viðJamesDean. Sýndkl. 5,7,9og11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á stórmyndinni FÍLADELFÍA Það hefur lengi staðið til í Hollywood að gera kvikmynd um ævi Evu Peron eft- ir söngleik Andrews Lloyds Webbers, Evita. Það sem hefur einna helst staðið í vegi fyrir gerð myndarinnar er valið á réttu leikkonunni í titilhlutverkið. Nú hafa stjórnendur kvikmyndaversins loks- ins gert upp hug sinn og fyrir valinu varð Michelle Pfeiffer. Þaö hafa margar verið orðaðar við þetta hlutverk í gegnum tíðina og víst er að það var „slegist" um hnossið. Á meðal þeirra sem komu til greina fyrir utan Michelle voru þær Meryl Streep, Madonna, Elaine Paige og Gloria Estefan. Valið á Michelle var sagt grundvallaö á frábærri frammistöðu hennar sem kattar- konan í Batman Retums og fyrir mjög svo frambærilega rödd sem heyrðist m.a. í myndinni The Fabulous Baker Boys. Myndatökur heíjast þó ekki alveg á næstunni þvi leikkonan á von á sínu fyrsta bami í haust en fyrir á hún dótturina Claudiu Rose sem hún ættleiddi fyrir rúmu ári. Michelle Pfeiffer ætlar að taka að sér hluf- verk Evitu I samnefndri kvikmynd eftir að hún verður búin að fjölga mannkyninu í haust. Detroitlöggan Alex J. Murphy - ROBOCOP - er mættur aftur í nýrri, hraðri og harðri mynd sem þykir mesta bomban í seríunni. Sýnd kl.9og11.10. Bönnuð innan16ára. LEITINAÐ BOBBY FISCHER ii 11 n 111111 rri'i 111111 n i"i 111111 ■ 111 itt BfÓHduÍi SÍMI 878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Grinmyndin HETJAN HANN PABBI FINGRALANGUR FAÐIIf* Sími32075 Stærsta tjaldið með THX Laugarásbíó frumsýnir eina um- töluðustu mynd ársins rSnDi iki Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandarikjunum. ★★★ SV, Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Frá leikstjóra ROCKY og KARATE KID 8 SEKÚNDUR SÍMI 19000 Ein umtalaðasta kvikmynd Frakkiands: TRYLLTAR NÆTUR Mögnuð og áhrifamikil kvik- mynd um vágest vorra tíma, al- næmi. Myndin hlaut 4 sesar- verðlaun nokkrum dögum eftir að alnæmi lagði Cyril Collard, höfund, leikstjóra og aðalleikara myndarinnar, aö velli. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan12ára. Thí ATSrOF FNEA’.ifS . CKTHi SOMrriIINC CAME ItTWtEN TKfM. Grumpyoidmen „Grumpy Old Men“ er stórkost- leg grínmynd þar sem þeir félag- ar Jack Lemmon og Walter Matt- hau fara á kostum sem nágrann- ar sem staðið hafa í erjum í 50 ár! „Grumpy Old Men“ er önnur vin- sælasta grínmynd ársins vestan hafs! „Grumpy Old Men“ er ein af þessum frábæru grínmyndum sem allir verða að sjá! Hinn frábæri leikari, Gerard De- pardieu, fer hér á kostum í frá- bærri nýrri grínmynd um mann sem fer með 14 ára dóttur sína í sumarfrí til Karíbahafsins. Honum til hryllings er litla stúlkan hans orðin aðalgellan á svæðinu! „My Father the Hero“ - frábær grín- mynd sem kemur þér í gott skap! Sýnd kl.5,7,9og11. PELIKANASKJALIÐ Sýndkl.6.45. Allra síöasta sinn. ROKNATÚLI með íslensku tali Sýnd kl. 5. Kr. 500. THEJOYLUCK CLUB Sýnd kl. 6.45 og 9.10. SYSTRAGERVI2 Sýnd i Sagabíói kl. 5 og 7. ACEVENTURA Sýndkl. 6.45 og 9.10. Bönnuð Innan12ára. BEETHOVEN2 Sýnd kl. 5. Getur þú beðið tvo daga? Frumsýnlng á fimmtudag f Bióhöll og Bíóborg! Forsala er hafin. Seiðandi og vönduð mynd sem . hlotið hefiir lof um allan heim. Ögrandi og erótísk samband fj ög- urrakvenna. Aðalhlutverk Sam Neill (Urassic Park, Dead Calm), Hugh Grant (Bitter Moon) og Tara Fitzgerald (Hear My Song). Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuðinnan16ára. TOMBSTONE JUSTICE IS COMING Ath. Einnig fáanleg sem Urvalsbók. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. HÚS ANDANNA Sýndkl.4.45,7.05 og 9.30. Bönnuö börnum innan 16 ára. ★★★ DV, *** Mbl., ★★★ Rúv., ★★★ Tíminn. Tom Hanks, Golden Globe- og óskarsverðlaunahafi fyrir leik sinn í myndinni, og Denzel Washington sýna einstakan leik í hlutverkum sínum í þessari nýjustu mynd óskarsverðlaunahafans Jonathans Demme (Lömbin þagna). Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets of Philadelphia, óskar sem besta Irumsamita lagið. Únnur hlutverk: Mary Steenburgen, Antonio Banderas, Jason Robards og Joanne Woodward. Framleióendur: Edward Saxon og Jonathan Demme. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Miðaverð kr. 550. DREGGJAR DAGSINS AVIIklM HOI’KINb 1 M.MA moMi,'o\ % ^ ^ 1 w lÍHlr f'rom ilic Civiiuns of"Htnumls Eini' Remains OFTHEDAY i X ★*★★ G.B. DV. ★★★★ A.I. Mbl, **** Eintak, **** Pressan. Anthony Hopklns - Emma Thompson Byggð á Booker-verðlaunaskáld- sögu Kazuo Ishiguro. Tilnefhd til 8 óskarsverðlauna. Sýndkl. 4.35,6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýj asta mynd meistarans Wood- ys Allens. „★★★★ Létt, fyndin og einstaklega ánægjuleg. Frábær skemmtun." Sýndkl. 11.30. ....................... ■ I I I I I I I I II I I SAG4-010 SÍMI878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Ný mynd eftir Steven Soderberg KONUNGUR HÆÐARINNAR Frumsýnum nýja mynd með Robert De Niro lergsem sló í gegn með mynd sinni, Sex, Lies and Videotape, kemur loksins með nýja mynd. Hér er á ferðinni skemmtileg og spennandi mynd sem gerist á krepputímanum. Sýndkl. 5,7,9og11. Myndin er byggö á samnefndri bók Tobias Wolffog lýsir á hispurs- lausan hátt eríiðum táningsárum. Sýnd kl.5,7,9og11. .........1111111 ......111II111 iTrm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.