Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994 3 5P < i I Reykvíkingar vilja jafnan atkvæðisrétt R-listinn will það eldci Vægi atkvæða eftir kjördæmum: Norðurland vestra Norðurland eystra x1,5 Vestfirðir Vesturland Austurland Reykjanes Suðurland Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Sigrún Magnúsdóttir oddvitar R-lista flokkanna hafa báðar lýst því yfir á síðustu dögum að þær telji eðlilegt að atkvæði Reykvíkinga hafi minna vægi en atkvæði fólks á landsbyggðinni í kosningum til alþingis. Þessi afstaða þeirra gengur í berhögg við skoðanir mikils meirihluta Reykvíkinga. Láttu atkvæði þitt vega þungt í borgarstjórnarkosningunum og sýndu í verki að þú sért sammála yfirgnæfandi meirihluta Reykvíkinga. Sjálfstæðismenn hafa sýnt í verki að þeir gæta hagsmuna Reykvíkinga á öllum aldri og hvar í flokki sem þeir standa. Jafn atkvæðisréttur er réttlætismál «0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.