Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Blaðsíða 28
44
FÖSTUDAGUR 27. MAl 1994
Víðast léttskýjað
Pétur H. Blöndai.
Viðerum
fjárhirðar
„Viö, hvert um sig, erum einnig
fjárhirðar. Féð er mismikið, sum-
ir reka mikið féð en aðrir minna.
Við gætum fjárins, rekum það í
góða haga (góða vexti) forðum þvi
frá ógöngum (slæmri fjárfest-
ingu) og björgum því frá ræning-
um,“ segir Pétur H. Blöndal,
doktor í stærðfærði, í grein í
Mogganum í fyrradag.
Ummæli
Peningar í vörslu
vandalausra
„Æ fleiri peningar eru losaðir
úr umsjá eigenda sinna með laga-
boði og settir í vörslu vanda-
lausra. Þetta eru alls konar sjóðir
í vörslu hins opinbera, hjá at-
vinnulífinu, verkalýðshreyfing-
unni, stórum bönkum ‘og alþjóð-
legum stofnunum," segir Pétur í
sömu grein og bankaráðsmaður-
inn í íslandsbanka bætir við:
„Ríkissjóður. Embættismenn og
ráðherrar flytja til og ráðskast
með stóran hluta af afrakstri
þjóðarinnar, setja féð í Kröflur
og Blöndur, jarðgöng og flug-
stöðvar, búa til Atvinnuleysis-
tryggingasjóð, sértækar ráðstaf-
anir og guð má vita hvað. Sauð-
unum væri betur borgið sjálfala."
Á flótta undan ræningjum
„Verst er hirt um það fé, sem
smalað er til útlanda í alþjóðlega
sjóði og samtök. Það reikar um
gróðurvana eyðimerkur á eirðar-
lausum flótta undan ræningjum.
„Hirðamir" stinga mörgu lamb-
inu í eigin vasa og eigandinn er
víðs fjarri," segir Pétur í fyrr-
nefndri grein en henni lýkur með
þessum orðum: „Góðu hirðarnir
■ finnast, sé þess gætt að eigandinn
geti og muni bta til með eign sinni
og að hirðirinn beri ábyrgð gagn-
vart eigandanum."
Nauðganir fyrir allra fótum
„Það er alls konar ofbeldi í
gangi. Það hafa til dæmis verið
framdar nauðgamr í miðbænum
eiginlega fyrir allra fótum. Ég
kann engar einhlítar skýringar á
þessu. Hins vegar held ég að þetta
„opna“ ofbeldi, sem framið er fyr-
ir allra augum, sé merki um mjög
mikla vanlíðan hjá þeim sem
fremur það,“ sagði Guðrún Jóns-
dóttir, félagsráðgjafi og starfs-
kona hjá Stígamótum, í viðtah viö
DV í gær.
Lokafundur
ITC
Melkorku
Lokafundur ITC Melkorku
verður haldinn í kvöld, föstudag-
Fundir
inn 27. mal Fundurinn hefst kl.
20 en fundarstaöurinn er „Hjá
Kim“.
Stef fundarins er: Nýir siðir
fylgja nýjum herrum.
Hæg vestlæg eða norðvestlæg átt,
gola eða kaldi verður víðast hvar á
landinu í dag, sums staðar smáskúr-
Veðrið í dag
ir, einkum síðdegis en annars víðast
léttskýjað. Hiti víða 8—11 stig í dag
en kaldara i nótt. Á höfuðborgar-
svæðinu verður hæg breytileg eða
vestlæg átt, skýjað með köflum eða
léttskýjað. Hiti 8-10 stig í dag en 4-6
stig í nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 23.15.
Sólarupprás á morgun: 3.34.
Síðdegisflóð í Reykjavík 20.13.
Árdegisflóð á morgun: 8.37.
Heimild: Almanak Háskólans.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 9
Egilsstaðir skýjað 5
Galtarviti súld 7
Kefla víkurflugvöUur úrkoma 8
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 7
Raufarhöfn skýjað 7
Reykjavík skýjað 7
Vestmannaeyjar léttskýjað 7
Bergen léttskýjað 7
Helsinki léttskýjað 8
Kaupmannahöfn rigning 9
Ósló léttskýjað 9
Stokkhólmur léttskýjað 8
Þórshöfn skýjað 7
Amsterdam skýjað 9
Barcelona skýjað 17
Berlín skýjað 10
Chicago heiðskírt 3
Feneyjar hálfskýjað 17
Frankfurt rigning 12
Glasgow skýjað 5
Hamborg skýjað 9
London léttskýjað 8
LosAngeles heiðskirt 15
Lúxemborg alskýjað 9
Madríd léttskýjað 11
Malaga léttskýjað 17
MaUorca skýjað 20
New York skýjað 19
Nuuk skýjað 7
Orlando heiðskírt 21
París skýjað 9
Róm þokumóöa 19
Valencía skýjað 19
Vín rigning 15
Washington alskýjaö 19
Winnipeg heiðskírt 12
Veðrið kl. 6 i morgun
Kjartan Kristjánsson, gleraugnasaii og hlaupari:
Suðumesjamara
þoní
„Suðumesjamaraþonið kom
þannig til að ég hef sjálfur verið
að taka þátt í almenningshlaupum
á höfuðtiorgarsvæöinu. Mér fannst
frekar leiðinlegt til þess að vita að
hér á Suðumesjum væri ekki boðið
upp á nein hlaup fyrir almenning
og þvi datt mér í hug að reyna aö
bæta úr því á þessu svæði," segir
Kjartan Kristjánsson, gleraugna-
Maður dagsins
sali og hlaupari, sem í sumar ætlar
að standa fyrir þvi nýmæli að koma
á maraþonhlaupi á Suöumesjum.
„Ég hleyp 10-15 kflómetra í
hverju hádegi og hef komist aö því
að á Suðurnesjum eru margar ein-
staklega góðar hlaupaleiöir. Það er
ekki síst gott að hlaupa við sjávar-
Kjartan Kristjánsson.
síðuna og flnna hreina loftið,“ segir
Kjartan en hann hefur fengið
nokkra aðra „gamla" hlaupagikki
til liös við sig vegna framkvæmdar
hlaupsins. Þeir eru ennfremur í
samstarfi við Ungmennafélag
Keflavíkur en tímaverðir munu
koma úr Reykjavík.
Hlaupið verður 3. júlí og verður
lagt af staö frá Gleraugnaverslun
Keflavíkur í Hafnargötu.
Þátttakendur geta valið um þrjár
vegalengdir, 3,5, 10 eða 25 km.
Kjartan segir erfitt að gera sér
grein fyrir fjölda þátttakenda en
bætir við að þeir muni stefna að
því að fá allt að þúsund manns tíl
að hlaupa.
Kjartan er annar eigenda Gler-
augnaverslunar Keflavíkur sem er
annar aðalstyrktaraðli hlaupsins
ásamt Sparisjóði Keflavíkur.
-ÆMK
Myndgátan
Lausn gátu nr. 927:
Réttir úr kútnum
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
Fram og ÍA
í Laugar-
dalnum
Einn leikur fer fram í Trópí-
deildinni í knattspyrnu í kvöld.
Fram og ÍA mætast á aðalleik-
vanginum í Laugardal og hefst
viðureignin kl. 20.
í 2. deild eru þrír leikir. KA og
Víkingur leika fyrir norðan, HK
og Þróttur R. í Kópavogi og IR og
Grindavík í Breiðholtinu. Þá eru
fimm leikir í 3. deild og tveir í 4.
deild.
Skák
Judit Polgar náöi glæsilegum árangri á
alþjóðlegu móti í Madríd fyrir skemmstu.
Hún hlaut 7 v. af níu mögulegum og haíði
tryggt sér sigurinn er einni tunferð var
ólokið. Þetta var sterkt mót, af 16. styrk-
leikaflokki FIDE. Ivan Sokolov hreppti
2. sætið með 5,5 v., Kamsky, Sírov og II-
lescas fengu 5 v., Salov og Tivjakov 4,5,
Magem 3,5, Bareev og San Segundo fengu
2,5 v.
Þessi staða er úr skák Judittar, sem
haföi hvítt og átti leik, og Tivjakovs:
37. Bxc4 bxc4 38. De5+ Kg8 39. Be3!
Hótar 40. Bh6. 39. - 0S 40. Df4 Kf8 Annars
kæmi 41. Dh6 með máti. 41. Hxh7 Ke8 42.
Dh6 og svartur gafst upp.
Jón L. Árnason
Bridge
Norski bridgespilarinn Stein S. Aker hóf
á síðasta ári að gefa út skemmtilegt
bridgetimarit sem kallast European
Bridge (Europæisk bridge á norsku). Rit-
ið kemur út nokkrum sinnum á ári og
samanstendur af greinum margra höf-
unda, þar eru nöfn margra af frægustu
spilurum heims. Einn þeirra er Pakistan-
inn Zia Mahmood. Hann segir frá spili í
nýjasta tölublaðinu þar sem vinur hans
og félagi, Omar Sharif, fór illa með hann
í bridgekeppni. Sagnir enduðu í óheppi-
legum samningi, þremur gröndum þegar
4 hjörtu hefðu verið mun betri samning-
ur. Suður gjafari og enginn á hættu:
♦ 843
V G6
♦ D108753
+ Á6
Suður Vestur Norður Austur
Zia Chemla Granov. Sharif
1+ Pass 1? Pass
1 G Pass 3* Pass
3 G p/h
Frakkinn Paul Chemla fann mjög gott
útspil, tígulníuna út í upphafi, Sharif setti
drottninguna og Zia átti slaginn á kóng.
Hann spilaði nú hjarta á kóng og spilaði
síðan lágu laufi úr blindum. Sharif fór
strax upp með ás og spilaði tígultíunni.
Zia lagðist undir feld og reyndi að gera
sér grein fyrir tígulstöðunni. Hvort hatði
Chemla spilað út frá Á9x eða var Omar
Sharif með ÁD10x(x) í tígli? Zia átti erfitt
með að komast að niðurstöðu hvort var
Uklegra en hélt aö líkumar væru með
því síöamefnda. Hann setti því gosann á
tíu Sharifs og vömin tók næstu 5 slagi
og spiUð fór 3 niður. Zia minntist orða
einhvers í lok spilsins sem sagði um Sha-
rif að hann hefði ýmislegt fleira til að
bera en útUtið, enda er leikarinn frægi
talinn með slyngari spUurum.
ísak Örn Sigurösson
* Á765
V 98
♦ Á92
+ 10943
* G92
V KD1(
♦ 4
+ KG8
N
V A
S
♦ KDK
V Á732
♦ KG6
+ D72