Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ1994
33
I>V
kvöldi. KR-ingar eru á toppnum eftir tvo
deildarirmar
besti maöur og Leifur Geir var sprækur
í framlínunni.
KR-ingar geta prísað sig sæla með að
hafa farið frá Garðabæ með þijú stig.
Liðið náði sér aldrei virkilega vel á strik
enda fengu leikmenn liðsins ekki
tommu frið til að byggja upp spil. Rún-
ar lék að vanda stórt hlutverk í Mðinu
en vömin ásamt Kristjáni markverði
var besti hluti hðsins. Þá hefur frammi-
staða Tómasar Inga í fyrstu tveimur
leikjunum vakið athygh. Hann hefur
skorað 4 af 7 mörkum liðsins.
Sprunginnen
Óh Þór Magnússon, Keflvíking-
urinn marksækni, var gjörsam-
lega sprunginn á lokamínúhmni
gegn Breiðabhki í gærkvöldi.
Hann gekk að varamannabekkn-
um en þá fékk ÍBK hornspyrnu
og Óh sagðist ætla að fara og ná
þrennunni - og stóð við það, við
mikinn fógnuð heimamanna.
Ragnaráttundí
Með marki sínu gegn Breiða-
bliki komst Ragnar Margeirsson
upp fyrir Sigurlás Þorieifsson í
áttunda sæti yflr mestu marka-
skorara 1. deildar frá upphafi,
með 71 mark.
Fyrstu mörkin
Báðir markaskorararair í Eyj-
um í gærkvöldi gerðu sín fyrstu
1. deildar mörk, Hermann Hreið-
arsson fyiir ÍBV og Eiður Smári
Guðjohnsen fyrir Val. Eiður er
yngsti markaskorari 1. deildar
frá upphafi, 15 ára og 254 daga.
Guðmundur löglegur
Belgíska 1. deiidar hðið Ekeren
samþykkti loks félagaskipti Guð-
mundar Benediktssonar í Þór í
gær, þannig að hann gat spilað
með gegn FH í gærkvöldi.
ÞrírnýirhjáUBK
Þrír leikmenn Breiöabhks léku
sinn fyrsta 1. deildar leik 1 gær-
kvöldi. Gísh Þ. Einarsson, 17 ára
markvörður, Ásgeir Halldórsson
og Tryggvi Valsson.
Fyrsti hjá Dragan
Dragan Manojlovic hjá ÍBV lék
sinn fyrsta 1. deildar ieik hér-
Jendis í gærkvöldi en hann var 1
banni í fyrstu umferð. Hinn út-
lendingurinn hjá ÍBV. Zoran
Ijubicic, tók út seinni ieikinn í
tveggja leikja banni og er tilbúinn
í næsta leik.
Cardaklijafrá
Hajrudin Cardakhja, mark-
vörður Breiöabliks sem var í
banni í gærkvöldi, veröur frá um
sinn vegna meiðsla.
ÍBKmeðtakáUBK
Keflvikingar unnu í gærkvöldi
sinn sjöunda sigur í átta heima-
leikjum gegn UBK í l. deild frá
árinu 1977.
KR-ingar hafa unnið alla þijá
1. deildar leiki sína gegn S^öra-
unni 1 Garðabæ til þessa.
r
5
a
5
5
5
a
í
5
ÍBV-Valur
(1-1) 1-1
1-0. Hermann Hreiðarsson (26.) af stuttu færi eftir að Lárus markvörður
missti knöttinn klaufalega frá sér eftir fyrirgjöf Bjamólfs.
1-1. Eiður Smári Guðjohnsen (30.) af 25 metra færi upp úr nánast engu,
skot sem Friðrik átti auðveldlega að verja.
Lið ÍBV: Friðrik Friðriksson - Heimir Hahgrímsson, Jón Bragi Amars-
son, (Magnús Sigurðsson 60.), Dragan Manojlovic - Friðrik Sæbjömsson,
Nökkvi Sveinsson, Sumarhði Ámason, Hermann Hreiðarsson - Bjamólfur
Lárusson, Steingrímur Jóhannesson.
Lið Vals: Láms Sigurðsson - Bjarki Stefánsson, Kristján HaUdórsson, Jón
S. Helgason - Jón Grétar Jónsson, Davíð Garðarsson (Heiðar Öm Ómars-
son, 74.), Steinar Adolfsson, AtU Helgason, Guðmundur Gíslason - Sigur-
bjöm Hreiðarsson (Kristinn Lárusson 37.), Eiöur Smári Guðjohnsen.
ÍBV: 10 markskot, 6 hom. Valur: 6 markskot, 4 hom.
Gul spjöld: Jón H. (Valur), Kristinn (Valur), Heimir (ÍBV), Steingrimur
(ÍBV), Guðmundur (Valiu-).
Rautt spjald: Nökkvi (ÍBV).
Dómari: Sæmundur Víglundsson, mjög röggsamur. Hafði góð tök á leikn-
um.
Áhorfendur: 710.
SkUyrði: Logn og yndislegt sumarkvöld, frábær HásteinsvöUur.
00 Hermarm (ffiV), Eiður Smári (Valur).
0 Manojlovic (ÍBV), Bjamólfur (IBV), Heimir (ÍBV), Kristinn (Valur),
Kristján (Valur).
Maður leiksins: Eiður Smári Guðjohnsen (Valur). Mjög ógnandi og skap-
aði oft mikinn usla í vörn ÍBV, mj ög útsjónarsamur og skoraði ágætt mark.
Þrenna Óla á
10 mínútum
- Blikar fengu annan skell, 4-0 í Keflavik
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
Blikarnir urðu að sætta sig við sinn
annan skeh í 1. deildinni í knatt-
spymu í gærkvöldi þegar þeir voru
rassskehtir af hinu geysisterka hði
Keflvíkinga, 4-0. Markatala þeirra
er aht annaö en glæsileg eftir tvo
leiki eöa 0-9.
Óh Þór Magnússon kom inn í hð
Keflvíkinga að nýju og þakkaði hann
Ian Ross þjálfara meö því að skora
þrjú mörk á síðustu 10 mínútunum,
þrátt fyrir að vera langt frá því að
vera kominn í gott form.
„Kjartan Einarsson vann aht fyrir
mig, Iiann átti frábæran leik og ég
ýtti bara boltanum yfir Ununa. Eg á
langt í land með að vera kominn í
góða æfingu en ef ég get staöið inni
í teig og skorað þá er það ágætt, en
það kom mér á óvart að skora þrennu
í leiknum,“ sagði Óh Þór við DV.
Fyrri hálfleikur var tíðindahtih og
mark Keflvíkinga það eina fahega.
Baráttan var mest á milh vítateig-
anna en í návígjum höfðu Keflvíking-
ar betur. Síðari hálfleikur var jafn-
ari, Blikamir náðu að komast inn í
leikinn en tókst eltki að skora til að
auka sjálfstraustið. Undir lokin var
komin í þá þreyta, dekkingin í víta-
teignum var slæm og kostaði þijú
mörk.
Ragnar Margeirsson fór á miðjuna
hjá Keflavík þar sem hann var gríð-
arlega sterkur, sérstaklega í fyrri
hálfleik. Keflvíkingar eru að byggja
upp skemmtilegt Uð og Ross virðist
ná miklu út úr mannskapnum.
Blikarnir voru í vandræðum með
sóknarleikinn, vantar þar einhvem
markheppinn, og spuming hvort
Grétar Steindórsson á eltki aö vera í
fremstu víglínu. Liðiö náði oft að
spha vel úti á velh en þegar að mark-
inu kom tapaðist boltinn.
„Þetta var afleitt, viö áttum ágætan
seinni hálfleik en misstum einbeit-
inguna í lokin og það var okkur mjög
dýrt. Við erum meö meidda lykil-
menn en þeir sem spha eiga að vera
fullltlárir til að ljúka þessu dæmi,“
sagði Ingi Björn Albertsson, þjáifari
Breiðabliks.
ÖlafurV-
Pétursson
Ólafur H. Kristjánsson
Sígurmark J6ns
Hallsteinn
Arnarson
Jón Erling
sonar
íþróttir
Þorsteiim Gurmarasan, DV, Eyjunu
Kvennaliö ÍBV í handknattleik
hefur ráðið Judit Estergal sem
þjálfara næsta vetur. Búið er aö
ganga frá samningum við alla
leikmenn hðsins og því verður
það óbreytt næsta vetur. Stór
hluti liðsins og helsti kjarninn
verður við nám í Reykjavík
næsta vetur og mun Judit sá um
þann hóp. Aðstoðarþjálfari henn-
ar mun sjá um hinn hópinn í
Eyjum en eltki hefur veriö gengið
frá ráöningu hans.
Að sögn Björgvins Eyjólfssonar
í handknattleiksráöi ÍBV hafa.
flest liðin á höfuðborgarsvæðinu
linnulaust verið aö hringja í leik-
menn Uðsins til að reyna að fá
stúlkumar til hðs við sig og eru
þær orðnar langþreyttar á þvi aö
fá ekki að vera í friöi. „Viö erum
ánægð með að halda þessum hópi
sem er mjög efhilegur og til ahs
líklegur i framtíðinni.“
Trðpi
/1. DEILD KARLA
í FÓTBOLTA
Staðan eftir leikina fjóra í gær-
kvöldi:
KR.......... 2
Keflavik.... 2
FH.......... 2
Valur....... 2
ÍBV......... 2
Akranes..... 1
Fram........ 1
Þór......... 2
2 0 0 7-0 6
110 5-1 4
1101-0 4
0202-2 2
0 2 0 1-1 2
0 10 0-01
0100-01
0 110-1 1
Stjaman... 2 0 110-2 1
UBK....... 2 0 0 2 0-9 0
Markaskorarar:
Tómas Ingi Tómasson, KR......4
ÓU Þór Magnússon, ÍBK........3
JamesBett.KR.................2
Marko Tanasic, Keflavík......1
Jón Grétar Jónsson, Val......1
Hilmar Bjömsson, KR.........»1
Eiður S. Guðjohnsen, Val.....1
Hermann Hreiðarsson, ÍBV.....1
Jón Erling Ragnarsson, FH....1
Ragnar Margeirsson, ÍBK......1
Fram og ÍA ljúka 2. umferð á
Valbjamarvelhnum í kvöld
klukkan 20.
Fram - ÍA
aðalleikvanginum
í Laugardal í kvöld, 27. maí, kl. 20.
FRAMHERJUM er boðið í kaffí í leikhléi.
Myllan - Brauö hf.
■Q afitit Mtu
lemut
o&tn 1
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA!
ilarRO*R