Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994
45
Hafnfirðingar geta nú skoðað
verk erlendra listamanna.
Erlend
listaverk í
Portinu
Nú stendur yfir í Portinu í
Hafiiarfirði sýning á verkum
þýsku listakonunnar Simone
Stoll og Frakkans Hervé Nahon.
Þau eru bæði búsett í Lundún-
um og hafa verið í samstarfi í
þijú ár auk þess að þróa eigin list.
Sýningar
Sýningin í Portinu markar enda
á fimm mánaða heimsókn þeirra
til íslands þar sem þau hafa bæði
einbeitt sér að viðfangsefninu
„birta/myrkur“.
Sýningu Stoll og Nahon lýkur á
sunnudaginn.
Þóra Þórarinsdóttir.
Námskeiða-
haldum
plöntur
Tíu konur hafa opnað Græna
smiðju að Breiðumörk 26 í Hvera-
gerði. Starfsemi smiðjunnar er
þríþætt. í fyrsta lagi er þar rekin
verslun sem selur fiölbreyttan
handunninn vaming. Þar má t.d.
nefiia útskoma muni úr tré, tága-
körfur, hatta og kryddedik en það
er unnið úr íslenskum jurtiun.
Þá hyggst smiðjan standa fyrir
fjölbreyttu námskeiðahaldi inn
plöntur, ræktun þeirra og með-
ferð og í þriöja lagi verður boðið
upp á skoðunarferðir um Hvera-
gerði og nágrenni. Þessu til við-
bótar áforma konumar að standa
fyrir útimarkaði á sumrin.
Glætadagsins
Konumar, sem standa aðjþessu,
koma frá Hveragerði, Olfusi,
Tungunum og víðar á Suðurlandi
en slagorð þeirra er „Virðing fyr-
ir plöntum og skynsamlega nýt-
ing náttúrunnar".
Þetta framtak er styrkt af At-
vinnuleysistryggingasjóði, fé-
lagsmálaráðuneytinu (til at-
vinnuuppbyggingar kvenna),
Hveragerðisbæ, smáverkefna-
sjóði landbúnaðarins og ýmsum
fleirum.
Græna smiðjan er opin daglega
frá kl. 13-18.
Takmark-
aður öxul-
þungi
Vegavinna er á milli Hvolsvallar
og Víkur og Skálmar og Kirkjubæjar-
klausturs og eru ökumenn beðnir að
Færð á vegum
sýna aðgát. Á Norðausturlandi og
Austurlandi er enn takmarkaður
öxulþungi á mörgum leiðum vegna
aurbleytu. Öxulþungi er einnig tak-
markaður á nokkrum leiðum á Vest-
fjörðum. Öxafiarðarheiði og Lágheiði
em enn lokaðar, svo og allir hálend-
isvegir.
HSIka og snjór
án fyrirstööu
Lokað
DD Þungfært
Geisladiskur með tónlist liðs-
manna hljómsveitarinnar Dos Pil-
as kemur út um næstu mánaða-
mót, 1. júní, en þetta er jaftiframt
fyrsti diskurinn sem strákamir
senda frá sér. Af þessu tilefni ætlar
Dos Pilas að troða upp á Tveimur
vinum í kvöld og er aðgangur
ókeypis.
Skemmtanir
Jón Símonarson sér um sönginn
í hljómsveitinni en með honum eru
Heiðar Kristinsson, sem lemur
húðir, Siguður Gíslason og Davíð
Þ. Hlinason, sem báðir spila á gít-
ar, og Ingimundur Þorkelsson en
hann plokkar bassann.
í haust hafá svo aðdáendur Dos
Pilas ástæðu til að kætast exm frek-
ar en þá kemur út annar geisladisk-
ur með lögum hfiómsveitarinnar.
Stórleikarinn Max von Sydow.
Nytsamir
sakleys-
ingjar
í Regnboganum er nú verið að
sýna kvikmyndina Nytsama sak-
leysingja (Needful Things) sem
gerð er eftir einni af söluhæstu
skáldsögu hryllingsmeistarans
Stephens Kings en margar bóka
hans hafa verið kvikmyndaðar
með góðum árangri.
Eins og svo margar bóka Kings
gerist Nytsamir sakleysingjar í
smábænum Castle Rock í Maine.
Dag nokkum birtist hinn dular-
fulfi Leland Gaunt (Max von
Sydow) og opnar þar fommuna-
Bíóíkvöld
verslunina Needful Things. Með
komu hans færast ýfingar bæj-
arbúa í aukana og brjótast upp á
yfirborðið með ófyrirsjáanlegum
afleiðingum.
Leikstjóri myndarinnar er
Fraser Heston, sonur hins þekkta
leikara Charltons Hestons.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Arctic Blue
Háskólabíó: Backbeat
Laugarásbió: Eftirforin
Saga-bió: Ace Ventura: Pet Detective
Bióhöllin: Beint á ská
Bíóborgin: Krossgötur
Regnboginn: Nytsamir sakleysingjar
Stjörnubíó: Eftirförin
Þessi stúlka, sem steinsvaf þegar
DV kom í heimsókn, fæddist á fæð-
ingardeild Landspítalans þann
11. mal kl. 8.35. Við fæðingu vó hún
2.084 g og raældist 46 sentíraetrar
aö lengd. Sú stutta er þriðja bam
Jóhönnu Láru Óttarsdóttur og
Steinars Þórs Snorrasonar sem fyr-
ir eiga Sævar Birni og Þórdísi.
Gengiö
Almenn gengisskráning LÍ nr. 123.
27. maí 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 70,660 70.880 71.390
Pund 106.640 106.960 107.390
Kan.dollar 60.980 51.180 51.850
Oönsk kr. 10.9430 10.9870 10,8490
Norskkr. 9.8970 9,9360 9.8220
Sænsk kr. 9.1320 9.1680 92000
Fi. mark 13.0530 13.1060 13.1620
Fra. franki 12.5410 12.5910 12,4130
Belg. franki 2.0814 2.0898 2.0706
Sviss. franki 502100 50,4100 49.9700
Holl. gyllini 382000 38.3500 37.9400
Þýskt mark 42.8600 42.9900 42.6100
It. lira 0.04425 0.04447 0.04448
Aust. sch. 6.0880 6.1190 6.0580
Port. escudo 0,4122 0.4142 0,4150
Spá. peseti 0.5197 0,5223 0,5226
Jap. yen 0.67530 0.67740 0.70010
irskt pund 104.530 105,050 104,250
SDR 99.91000 100.41000 101.06000
ECU 82.5200 82.8500 82.4000
Símsvari vegna gengtsskráningar 623270.
Krossgátan
r~ r~ T~W~ s~ E
$ 9
lú II
IZ 15
li
iT**
io J
Lárétt: 1 framfara, 8 skarö, 9 vensla-
menn, 10 fiigl, 11 gljúfur, 12 fiáir, 14 stdng,
15 önn, 17 búntiö, 19 málmur, 20 forfeður.
Lóðrétt: 1 bull, 2 sveifla, 3 framandi, 4
rymur, 5 komast, 6 bleyta, 7 svall, 11
hremma, 13 fljótinu, 14 keyrir, 16 starf,
17 umdæmisstafir, 18 viðumefni.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sextant, 7 erfiðir, 9 rellar, 11
krá, 12 dúfu, 14 unir, 15 lið, 16 Ra, 17
töflu, 18 brá, 19 gal.
Lóðrétt: 1 serkur, 2 er, 3 tildrög, 4 aða,
5 nirfill, 6 trauöur, 8 flái, 10 emar, 13
úlfa, 17 tá.