Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994
39
Til sölu JCB traktorsgrafa, árg. '82, góð
vél með opnanlegri framskóflu og skot-
bómu. Uppl. í vinnus. 91-643870 eóa
heimasíma 91-44736 og 985-36736.
Gtr Lyftarar
Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar
og BT. Einnig mikið úrval notaðra raf-
magns-, dísil- og gaslyftara.
. Viðráðanlegt veró og greiðslu skilmál-
ar. Þjónusta í 32 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
• Ath., úrval notaöra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
Notaðir lyftarar. Raílyftarar frá 1,6 t til
2,5 t til afgreiðslu strax. Gott verð og
kjör. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, Eyjar-
slóð 3, Hólmaslóðarmegin, s. 610222.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 91-634500.
@ Húsnæðiíboði
2ja herb. íbúö viö Asparfell til leigu, verð
35 þús. á mánuði. Reglusemi og skilvís-
ar greiðslur áskildar. Uppl. í síma
91-74066 eftirkl. 17.____________
33 m5 einstaklingsíbúö í Garöabæ til
leigu. Leiga 25 þúsund meó rafmagni
og hita, engin fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „G 7112“.______
Herbergi til leigu, með aðstöðu, í
vesturbæmun. Leigist reglusömum
einstakhngi sem reykir ekki, laust nú
þegar. Uppl. í síma 91-13225.____
Til leigu 2ja herbergja íbúö í austurbæ
Kópavogs, stutt í aUa þjónustu.
Leiga 32 þús. á mán. meó hússjóði.
Upplýsingar í síma 91-41884._____
4ra herb. íbúð á 3,. hæö v/Bergstaðars-
stræti til leigu. Usýni og svalir. Laus
fljótlega. Einhver húsgögp geta fylgt.
Svör sendist DV, merkt „Utsýni 7110“.
Gott herbergi I neöra Breiöholtl til leigu,
húsgögn geta fylgt. Upplýsingar f síma
91-673795.
fH Húsnæði óskast
Reglusamur 34 ára maöur óskar eftir 2ja
herbergja íbúð í Rvík, ekki í kjallara, á
svæði 101-108 og 170. Oruggar greiðsl-
irn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upp-
lýsingar í sima 91-17412.___________
Kópavogur. Ung, reglusöm hjón meó 2
böm óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu í
Kópavogi. Fyrirframgreiðsla og meó-
mæli ef óskað er. Sími 91-643867.
Okkur systkinin vantar góöa 3ja herb.
íbúð í austurbænum. Greiðslug. 35-40
þ., skilvísar greiðslur og reglusemi.
Simi 26850 kl. 13-18 og 25150 e.kl. 18.
Tveir ungir menn óska eftir 3 herb. íbúö.
Ömggum mánaðargreiðslum heitið. I-
búðin óskast frá mánaðamðtum. Sími
91-643150, Guðni, 650455, OU.
íslenski dansflokkurlnn óskar eftir
2ja-3ja herbergja íbúð miðsvæóis eða í
vesturbænum. Upplýsingar á skrif-
stofutíma i sima 91-679188._________
Óska eftir herbergi meö sérinngangi,
sturtu, wc, handlaug og aðgangi að eld-
unaraðstöðu, helst í vestuibæniun.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700.
H-7140._____________________________
Óska eftir sérbýli, sérhæö eöa 4-5 herb.
íbúð í Norðurbæ Hafnarfjaróar sem
fýrst 100% umgengni og reglusemi.
Uppl. e.kl. 20 i kvöld f s. 654125._
2 herbergja íbúö óskast til leigu sem
fyrst, helst í Breiðholti. Svarþjónusta
DV, simi 91-632700. H-7086._________
Óskum eftir 3-4 herb. íbúð til leigu í
Hafnarfirði. Erum reglusöm og reyk-
laus. Upplýsingar í síma 91-71640.
Atvinnuhúsnæði
120 m5 atvinnu-/verslunarhúsn. á góðum
stað í Skeifunni, 1. hæð, til leigu, einnig
æfingapláss f. hljómsveitir. S. 31113,
985-38783 eða 657281 á kvöldin.
40 m* húsnæöi fyrir léttan iönaö til leigu
við Hringbraut í Hafnarfirði. Hentar
ekki fyrir bíla. Upplýsingar í símum
91-39238,91-33099 og 985-38166.
Skrifstofuherbergi til leigu í. Síöumúla
m/aðgangi að kaffistofu, fimdarher-
bergi, ljóritunarvél, faxtæki og jafnvel
símasvörun. S. 91-682768 m. kl. 9 og
ÍÍL___________________________________
Til leigu á sv. 104, á 1. þæð, 40 m2 skrif-
stofur og 40 m2 lager. Á 2. hæð 12,47 og
40 m2 og v/Skipholt 127 m2 m/inn-
keyrslud. S. 39820/30505/985-41022,
Tvö skrifstofuherbergi, 25-30 m2 , til
leigu f miðbænum, leigjast sitt í hvoru
lagi. Sanngjöm leiga. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-7143,___________
80-100 m2 (3 herb.) skrifstofuhúnæöi
óskast, sem næst Kringlunni. Uppl. í
sima 91-15721,________________________
Faxafen. Til leigu 48 m2 verslunarhús-
næði við Faxafen. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-7155._______________
Til leigu atvinnu- og skrifstofuhúsnæöi
miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma.
91-31920.
Til leigu ca 110 m2 verslunarhúsnæöi í
Síðumúla 34. Uppl. í síma 91-682820.
Anton.
$ Atvinna í boði
Starfskraftur óskast til sumarafleysinga
í þvottahús á sjúkrahúsinu Vogi.
Vinnuhlutfall 60%. Æskilegt er að við-
komandi kunni á saumvél. Uppl. gefur
Jóna Dóra Kristinsdóttir hjúkrunarfor-
sfjóri í s. 681615 til kl. 16 í dag.
Nýjung á íslandi. Viltu skapa þér
skemmtilegan eigin atvinnurekstur?
Hér er tækifærið. Aðallega kvöld- og
helgarvinna. Miklir tekjumöguleikar.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700.
H-7157._____________________________
Óska eftir trésmiöum og aðstoðarmönn-
um á aldrinum 25-40 ára. Gott kaup
fyrir góða menn. Vinna í sumar. Svör
sendist DV fyrir 31. maí, merkt „Tré-
smiðir 7109“._______________________
Afgreiöslustarf. Laust afgreiðslustarf,
vinnut. 13-18.30, ekki yngri en 25 ára.
Uppl. í Mióbæjarbakaríi, verslunar-
húsinu Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60.
Áreiöanlegur starfskraftur óskast í heils-
dags- og vaktavinnu á skyndibitastað.
Svarþjónusta DV, sími 91- 632700.
H-7150._____________________________
Hárgreiöslumeistarí óskast á stofu í mið-
borg Reykjavíkur. Svarþjónusta DV,
simi 91-632700. H-7132,_____________
Vantar sprækan sölumann!
Áhugasamir hringi í sima 91-13322 í
dag miUi kl. 15 og 17.
]fi£ Atvinna óskast
19 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön
afgreiðslustörfum og ýmsirni öðrum
störfum, flestallt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-615029.
23 ára líffræöinema á 2. ári vantar vinnu í
sumar. Ymsu vanur og flest kemur til
greina. Uppl. í síma 91-16011 eftir kl.
17. Þórarinn.
Bráövantar vinnu! Er menntuð í alm.
skrifstofustörfum og er vön afgreiðslu-
störfum. Stundvís og reyklaus. Allt
kemur til greina. S. 610647.
Barnagæsla
Óskum eftir barngóöri barnapíu, ekki
yngri en 15 ára, til að passa 1 1/2 árs
gamlan dreng frá kl. 8-15.30 í Engi-
hjalla, Kóp. i sumar. Þarf að vera vön.
Uppl. i sima 91-641935 e.kl. 16.00.
Barnapía á aldrinum 14-16 ára óskast
tdl að passa 1 1/2 árs gamla stelpu frá
kl. 13-18. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7156.__________________
12-13 ára drengur/stúlka óskast til að
gæta 6 ára stráks virka daga kl. 8-17 í
Laugaráshv., nálægt Selvogsgrunni.
Uppl. á morgnana í s. 91-37777.
Ég er 13 ára og langar aö passa böm .1
sumar, má vera í sveit, hef lokið RKI-
námskeiði og er vön. Hringið í sima
91-79686. Sigurbjörg.
Ég er 17 ára og get tekiö aö mér barn frá
3ja ára aldri allan daginn í sumar. Er í
Hliðunum. Upplýsingar i síma
91-676584.__________________________
Óska eftir 16 ára (eöa eldri) strák/stelpu
til að gæta 1 1/2 árs stelpu 3 daga vik-
unnar, ásgmt 5 ára strák hluta úr degi.
Búinn á Asvallagötu. S. 21980.______
Óska eftir áreiöanlegri bamapfu á aldrin-
um 13-15 ára til að sækja 3ja ára dreng
á leikskóla kl. 17 og passa hann til 19.
Bý i vesturbæ. Simi 91-19215._______
Óska eftir aö taka aö mér böm í pössun,
hálfan eóa allan daginn, hef reynslu, er
í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-683605.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi, s. 17384 og bílas. 985-27801.
Grímur Bjamdal Jónsson,
Lancer GLXi ‘93, sími 676101,
bílasimi 985-28444._________________
Valur Haraldsson, Monza ‘91,
sími 28852._________________________
Jón Haukur Edwald, Mazda ‘92,
s. 31710, bilas. 985-34606._________
Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla,
Toyota Carina E ‘92,
simi 76722 ogbflas. 985-21422,
Snorri Bjamason, bifhjólakennsla,
Toyota Corolla GLi ‘93, síini 74975 og
bilas. 985-21451.___________________
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz *94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Simboói 984-54833._______
624923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93.
Hjálpa tdl við endumýjun ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör.
Simar 91-624923 og 985-23634.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör.
Símar 91-658806 og 985-41436.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öU prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Túnþökur, túnþökur. TU sölu úrvals túnþökur á mjög góðu verði. Góð og ör- ugg þjónusta. Uppl. í síma 985-38435. Eiríkur Vemharðsson.
Ökukennsla Ævars Friöríkssonar. lýenni aUan daginn á Mazda 626 GLX. Utvega prófgögn. Hjálpa vió endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubfla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
l4r Ýmislegt Hellu- og varmalagnir - lóðastand- setningar. Fagvinna - lágt verð. Upplýsingar í síma 985-32430.
Tökum til í geymslunni. Lionskl. Víðarr stendur fyrir „Mark- aðsdegi" á Ingólfstorgi sunnud. 12. júní. Við leitum að vörum og munum, aUt nýtilegt er vel þegið. AUur hagnað- ur rennur til vímuvama í þágu ung- Unga. Móttaka í Faxaskála aUa laug- ard. kl. 10-16. Uppl. í s. 627777. Torfæra á Hellu. Laugardaginn 11. júní fer fram torfærukeppni á HeUu. Þátt- takendur þurfa að hafa lokið skráningu fyrir kl. 2Q fostud. 27. maí í síma 98-75994 (Ami) miUi kl. 13 og 17. Fax er opið aUan sólarhringinn 98-75227. Túnþökur. Seljum túnþökur, ökum þeim heim 7 daga vikunnar. Símar 91-675801 og 985-34235, Jón Friðrik.
Tilbygginga
Óskum eftir aö kaupa dokaborö eóa sam- bærileg, ca 750 m, einnig setur, ca 1200 stk. Símar 985-32731, 98-23161 og 98-34785.
200-300 m2 af notaörí dokaklæöningu óskast til kaups. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7147.
%) Einkamál Óska eftir notuöu mótatimbri, 1x6 og 2x4, í stillansa. Uppl. í síma 91-43766.
Rúmlega tvítugur maöur óskar eftir að kynnast kvenmanni, aldur skiptir ekki máU, með náin kynni í huga. 100% trúnaði heitið. Skrifið til: P.O. Box 9288,129 Rvík. Ragnar Thor, vinsamlega hringdu í mömmu miUi kl. 06.30 og 09.00.að stað- artíma (EST-tíma), í sama númer og faxið. tSI Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Oflug tæki. Vinnuþrýsingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Ókejrpis verðtilboð. Visa/Euro raógreiðslur. Evró - verktaki hf. S. 625013,10300 og 985-37788. Geymið auglýsingima.
0 Þjónusta Móöuhreinsun glerja - þakdúkar. Er komin móóa eóa raki milU gleija? Erum m/sérhæfð tæki til móðuhreins- unar. Þakdúkar og þakdúkalagnir. Þaktækni hf„ s. 658185,985-33693. Þrýöi sf. Leggjum jám á þök, klæðum kanta, þakrennur, steypu- og glugga- viðg. 1710., tímav. Herbert og Berg- steinn byggingam., s. 657449 e.kl. 18.
Vélar - verkfæri
Þriggja fasa borösög til sölu. Upplýsingar í síma 91-654079 e.kl. 19.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgeróir. Einnig móóuhreinsun gleija. Fyrirtæki trésmiða og múrara. England - ísland. Útvegum vörur frá Englandi ódýrari. VersUð millUiðal. og sparið stórpening. Hafið samb. í síma/fax 9044-883-744704. Pure Ice Ltd.
^ Ferðaþjónusta
Fjölskyldumót. Farfuglaheimilið Runn- ar býóur úrvalsaðstöðu. Heitur pottur, náttúrulegt gufubað, lax- og sUungs- veiði, hestamennska o.fl. Ferðaþj., Borgarf., s. 93-51185/51262.
Gluggaviögeröir - glerísetningar. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yður að kostnaðar- lausu. S. 51073 og 650577. Skoöiö allan heiminn á Intemeti. Feróist með hraða ljóssins. Miðheimar, Tæknigarði, sími 91-694933.
Hreingerningar WT Sveit
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsheijar hrejngem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkj- ar og aldraðir fá afslátt. S. 91-78428. Óska eftir fulloröinni manneskju sem vUl dvelja á sveitaheimili á Suðausturlandi og annast 2 böm, 14 mán. og 6 ára, meóan foreldramir vinna úti. Svar- þjónusta DV, s. 632700. H-7091.
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins-
un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
^iti Garðyrkja
Túnþökur-Afmælistilboö-91-682440. í
tilefni af 50 ára lýðveldisafmæh Isl.
viljum við stuðla að fegurrra umhverfi
og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir
100 m2 eóa meira.
• Sérræktaður túnvingull sem hefur
verið valinn á golf- og fótboltavelli. Híf-
um allt inn í garða. Skjót og ömgg afgr.
Grasavinafélagið, ftemstir fyrir gæðin.
Þór Þ., s. 682440, fax 682442.____
Túnþökur - áburöur - mold - 91-643770.
Sérræktaðar - hreinræktaðar - úrvals
túnþökur. Afgr. alla daga vikunnar.
Fýrir þá sem vilja sækja sjálfir, Vestur-
vör 27, Kóp. Visa/Euro þjónusta.
35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan, s. 91-643770
985-24430.
Landbúnaður
Óskum eftir landi til leigu fyrir útitón-
leika fyrstu helgina í jiílí ,1994. Góð
greiðsla fyrir hentugt land. Áhugasam-
ir hafi samband við svarþjónustu DV,
sími 91-632700. H-7103.
Heilsa
2-3 Iftrar af mjólk og 6-8 brauösneiöar á
dag koma heilsunni í lag. Verið góð.
/f Ntjdd
• Námskeiö í svæöanuddi.
• Námskeið: sogæðanudd m/ilmolíum.
• Námskeið í reiki - heilun.
Verð til viðtals laugard. kl. 13-17.
Sigurður Guðleifsson reikimeistari,
kennari í svæðameðferð,
diplóma í Aromatheraphy,
Bolholti 6,5. hæð, sími 686418.
Verslun
smáskór
Barnaskór, st. 28-35, v. frá 3.990.
Smáskór meó Dó-Re-Mí, í bláu húsi við
Fákafen, sími 683919.
Komdu þægilega á óvart. Full búð af
nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi:
titrarar, titrarasett, krem, olíur,
nuddolíur, bragóolíur o.m.fl. f/dömur og
herra. Nýr Utm. Usti, kr. 950 +
send.kostn. Sjón er sögu ríkari. Ath.
aUar póstkr. duln. Opió 10-18 v.d.,
10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2.
Kerrur
Geriö verösamanburö. Ásetning á staðn-
um. AUar gerðir af kerrum, alUr hlutir
til kerrusmiða. Opið laugard. Víkur-
vagnar, Síðmmíla 19, s. 684911.
Hjólbarðar
Geriö verösamanburö.
All-Terrain 30M-15W, kr. 11.610 stgr.
AU-Terrain 3r-15”, kr. 12.978 stgr.
AU-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
AU-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.
AU-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr.
Hjólbarðaverkstæði á staðnum.
BUabúð Benna, sími 91-685825.
Túnþökur - trjáplöntur. Túnþökur,
heimkeyrðar, 89 kr. m2, sótt á staðinn,
70 kr. m2. Ennfremur fjölbr. úrval tijá-
plantna og runna á hagstæðu verði.
Túnþöku- og trjáplöntusalan Núpum,
Olfusi, opið 10-21, s. 98-34388/98-
34995._______________________________
Hellulagnir - ióöavinna. Tek að mér
heUu-, snjóbræðslu- og þökulagnir
ásamt annarri lóðavinnu. Kem á stað-
inn og geri tilboó að kostnaðarlausu.
MikU reynsla. Gylfi Gíslas., s. 629283.
Alhl. garöyrkjuþj. Garóúðun, m/perma-
sekt, (hef leyfi), tijákUppingar, heUu-
lagnir, garðsláttur o.fl. HaUdór Guð-
finnss. garðyrkjum., s. 31623/878105.
Plöntusalan í Fossvogi. Garðtré, runn-
ar og skógarplöntur. Skógræktarfélag
Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1, neðan
Borgarspítala, símar 641770 og
641777.
(J) Dulspeki - heilun
Fyrirlestur - kynning.
Kynning á reiki-heUun verður 1
Norræna húsinu í kvöld kl. 20.
Kynningin felst í fyrirlestri og spurn-
ingum fundargesta og heUun á staðn-
um. Reikinámskeið í Reykjavík fyrir
byijendur, 1. og 2. stig kennt saman,
veróur mánud., þriðjud. og miðvikud.
30.-31.5. og 1.6. kl. 19-23.
Innritun á staðnum.
Akureyri: Helgina 11. og 12. júní verð-
ur námskeið í: A. Reiki 1 og 2 saman, B.
Framhaldsnámskeið, C. Reiki 3.
Skráning í síma 96-23293.
Landið: Ef þú hefur áhuga á reiki nám-
skeiði í þinni heimabyggó hafðu þá
samband.
Bergur Bjömsson reikimeistari,
Skúlagötu 26, Rvík, s. 623677.
S Bílartilsölu
MMC L-200 Pickup, 4x4, árg. ‘91, ek. 27
þ. og Renault Express, árg. ‘90, ek. 46
þús. Símar 93-12773 og 93-12749.
Allt í veiðiferðina
Sandsíli - maðkur - makríll - laxahrogn
LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751