Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 27. MAÍ1994
41
Fréttir
Þróunamefnd í fangelsismálum:
Nýtt fangelsi
á höf uðborgar-
svæðinu
- viðbyggingu á Litla-Hrauni lýkur vorið 1995
Dómsmálaráðherra hefur skipað
nefnd sem m.a. er ætlað að fjalla
um hvenær tímabært sé að hefja
framkvæmdir við nýtt fangelsi á
höfuðborgarsvæðinu. Nefndinni er
auk þess ætiað að hafa umsjón meö
framkvæmdum við byggingu nýrr-
ar álmu við fangelsið að Litla-
Hrauni.
Haraldur Johannessen, formað-
ur nefndarinnar, sagði í samtali við
DV að áætlað sé að framkvæmdum
ljúki við nýbygginguna á Litla-
Hrauni vorið 1995. Þá verði 55 ný
pláss fyrir fanga tekin í notkun.
Hluti af gamla fangelsinu, austur-
og vesturálmur verða áfram í notk-
im sem fangelsi. Þær munu rúma
28 fanga. Til stendur að endur-
skipuleggja meginbyggingu gamla
hússins fyrir aðra fangelsisstarf-
semi. Byggingu íþróttahúss og
vinnuskála er hins vegar áætlað
að ljúki á árunum 1995-1996.
Nefndinni, sem nefnist þróunar-
nefnd fangelsismála, er ætlað að
hafa umsjón með áframhaldandi
þróun nýmæla sem varða skipulag
og starfsemi fangelsa og semja
frumvarp til laga um breytingu á
lögum um fangélsi og fangavist.
Auk Haraldar eru í nefndinni
þeir Hjalti Zóphóníasson, skrif-
stofustjóri í dómsmálaráðuneyt-
inu, Sigurður Jónsson, kennari á
Selfossi, Þór Sigfússon, hagfræð-
ingur í íjármálaráðuneytinu, og rit-
ari nefndarinnar er Birgir Karls-
son, tæknifræðingur hjá fram-
kvæmdasýslu ríkisins.
Tónleikar
Kór Átthagafélags
Strandamanna
Sunnudaginn 29. maí kl. 20.30 heldur kór
Átthagafélags Strandamanna tónleika í
Fella- og Hólakirkju. (Innakstur frá Aust-
urbergi). Á efnisskránni eru innlend og
erlend lög. Aðalheiður Magnúsdóttir,
Gunnar og Sigmundur Jónssynir syngja
einsöng og tvísöng. Stjómandi kórsins
er Erla Þórólfsdóttir og píanóleikari er
Laufey Kristinsdóttir.
Tilkyimingar
Sumarstarf hafið
í Viðey
Sumarstarfið í Viðey hófst um hvíta-
sunnuna með hátíðarmessu vegna 220
ára afmælis Viðeyjarkirkju. Nk. laugar-
dag verður gönguferð kl. 14.15 á austur-
eyna og á sunnudag kl. 15.15 verður stað-
arskoðun. Reglulegar ferðir eru hafnar
og veitingahúsið verður senn opnað.
Fastar ferðir em virka daga kl. 14 og 15
úr landi en úr eynni kl. 15.30 og 16.30.
Um helgar er farið á heila tímanum frá
kl. 13.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað
frá Gjábakka, Fannborg 8. Að venju mun
gönguklúbburinn Hana nú heimsækja
kosningaskrifstofur stjórmnálaflokk-
anna í boði þeirra á kosningadaginn.
Safnast verður saman í Gjábakka kl. hálf-
tiu og lagt af stað kl. 10. AÚir velkomnir.
Kökubasar í Kringlunni
Kvenfélagið Fjalikonumar verða með
kökubasar í Kringlunni í dag, 27. maí.
Kaffisala í Vindáshlíð
Sumarstarf KFUK í Vindáshlíö hefst
sunnudaginn 29. mai kl. 14.30 með guðs-
þjónustu í Hallgrímskirkju í Vindáshlíö
og mun sr. Sigurður Pálsson annast
hana. Bamastund veröur á sama tíma.
Að lokinni guðsþjónustu verður kaffi-
sala. Allir velkomnir.
Minningardagur um þá sem
látist hafa úr eyðni
Sunnudaginn 29. maí er alþjóðlegur
minningardagur um þá sem látist hafa
úr eyðni. Þann dag verður haldin minn-
ingarguðsþjónusta í Fríkirkjunni í
Reykjavik. Guðsþjónustan hefst kl. 11
árdegis og verður henni útvarpað á Rás
1. Aðstandendahópur innan Eyðnissam-
takanna á íslandi verður með kaffiveit-
ingar í safnaðarheimili Fríkirkjunnar
eflir guðsþjónustuna.
Félag eldri borgara
í Reykjavík og nágr.
Félagsvist kl. 14 í dag í Risinu. Göngu-
Hrólfar fara aö venju frá Risinu kl. 10 á
laugardagsmorgun.
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8
(Gjábakka) í kvöld kl. 20.30. Húsið öllum
opið.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
NIFLUNGAHRINGURINN
eftir Richard Wagner
-valin atriði -
Listræn yfirumsjón: Wolfgang Wagner.
Hljómsveitarstjóri: Alfred Walter. Leik-
stjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd
og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Lýs-
ing: Páli Ragnarsson. Höfundur leiktexta:
Þorsteinn Gylfason.
Söngvarar: Lia Frey-Rablne, András
Molnár, Max Wittges. Elín Ósk Óskars-
dóttir, Elsa Waage, Garðar Cortes, Hauk-
ur Páll Haraldsson, Hrönn Hafliöadóttir,
Ingibjörg Marteinsdóttir, Ingveldur Ýr
Jónsdóttir, Keith Reed, Magnús Bald-
vinsson, Ólöf Kolbrún Haróardóttir,
Signý Sæmundsdóttir, Sigrún Hjálmtýs-
dóttir, Siguröur Björnsson, Viðar Gunn-
arsson, Þorgeir Andrésson. Leikarar:
Edda Arnljótsdóttir, Björn Ingi Hilmars-
son.
Slnfóníuhljómsveit íslands, Kór islensku
óperunnar. Samvinnuverkefni Listahá-
tíðar, Þjóðleikhússins, íslensku óper-
unnar, Sinfóníuhljómsveitar íslands og
Wagnerhátíðarinnar í Bayreuth.
Frumsýning í kvöld, föd., kl. 18.00, örfá
sæti laus, 2. sýn. sud. 29/5 kl. 18.00,3.
sýn. þrd. 31/5 kl. 18.00,4. sýn. fid. 2/6,
5. sýn. laud. 4/6 kl. 18.00. Athygli vakin á
sýningartíma kl. 18.00.
Litla sviðið kl. 20.30
KÆRA JELENA
eftir Ljúdmilu Razúmovskaju
Þrd. 3115, uppselt, fid. 2/6, laud. 4/6, mvd.
8/6, næstsiðasta sýning, 170. sýning sud.
12/6, síðasta sýning.
Stóra sviðið kl. 20.00
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Laud. 28/5, uppselt, föd 3/6, nokkur sæti
laus, sud. 5/6, örfá sæti laus, föd. 10/6,
laud. 11/6, mvd. 15/6, næstsiðasta sýning,
fid. 16/6, siðasta sýning, 40. sýning.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13.00-18.00
og fram að sýningu sýningardaga. Tekið
á móti símapöntunum virka daga
frákl.10.
Grænalínan9961 60.
Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
GLEÐIGJAFARNIR
eftir Neil Simon
með Árna Tryggva og Bessa Bjarna.
Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar
Jónsson.
Laugd. 28/5,
föstud. 3/6, næstsiðasta sýning, laugard.
4/6, siðasta sýning.
Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla
daga nema mánudaga. Tekið á móti
miðapöntunum i síma 680680
kl. 10-12 alla virka daga.
Bréfasími 680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar.
Tilvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
Leikhús
Leikfélag Akureyrar
OPERIJ
DRAUCiURINN
eftir Ken Hill
í Samkomuhúsinu kl. 20.30.
i kvöld,
allra síðasta sýning.
OPIÐ HÚS:
„OG KÝRNAR LEIKA
VIÐ KVURN SINN FÍNGUR“
LEIKARAR LA
flytja
dagskrá i tali og tónum um sumar-
ið fyrir börn og fullorðna
SKRALLITRLJÐUR
Bergþór Pálsson, Marta G. Halldórsdótt-
ir, Ágústa Sigrún Ágústsdóttir og Ragnar
Davíðsson.
Laugardaginn 28. maí kl. 16.
ÓKEYPIS AÐGANGUR. ALLIR VEL-
KOMNIR MEÐAN HÚSRÚM LEYFIRi!
Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er
opin alla virka daga nema mánudaga
kl. 14-18 og sýningardaga fram að
sýningu. Simi 24073.
Símsvari tekur við miðapöntunum ut-
an opnunartima.
Greiðslukortaþjónusta.
Z7-
AUGLÝSINGAR
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Simi 632700 - Bréfasími 632727
Græni siminn: 99-6272
(fyrir landsbyggðina)
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirtalinni
eign verður háð á eigninni sjálfri
sem hér segir:
Frostafold 149, hluti, þingl. eig. Bryn-
hildur Björk Raíhsdóttir og Amþór ,
Einarsson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður verkamanna og Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 31. maí 1994 kl. 15.00.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni
eign verður háð á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
sem hér segir:
M/b Kjami RE-110, skmr. 7348, ásamt
fylgifé skv. kaups. 1/8 ’93, þingl. eig.
Sjöfa Skúladóttir, gerðarbeiðandi Út-
gerðarfélagið Kjami hf., 31. maí 1994
kl. 14.00.____________________
SÝSLUMAÐURINN REYKJAVÍK
RAUFARHÖFN
////////////////////////////
Umboðsmaður óskast frá 1. júní 1994.
Upplýsingar í síma 96-51179 eða
á afrg. DV í síma 91-632700.
Módel óskast
Kvikmyndafyrirtækið Saga film
leitar að módelum á öllum aldri fyrir auglýsingaverkefni
sem tekið verður upp í júní. Við leitum eftir fólki í hlutverk
indíána, Asíubúa, Evrópubúa, Afríkubúa og eskimóa.
Áhugasamir hafi samband við Helgu Reykdal, í síma
685085, milli kl. 10 og 16 föstudag, laugardag eða mánu-
dag - eða sendi inn upplýsingar ásamt mynd ffyrir 1. júní.
PJ 1116 styðjum D-tistann
Edith Gunnarsdóttir
fiskverkunarkona
Þóra Hjartar Blöndal
snigill # 564
Trausti Jóhannesson
íþróttamálafulltrúi heyrnarlausra
IngibergurSigurðsson
glímumaður
Helgi Eysteinsson
nemi