Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1994, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994 Vopnaðir menn rændu rútu með 26 skólabömum í Kákasus: Fjórir gíslar enn hjá ræningjum Útlönd Lögreglan hættir líkaleithjá Fred- erickWest Breska lög- reglan hefur nú hætt aö leita aö líkum í húsi fjöidamorö- ingjans Fred- ericksWestsán þess aö fleiri hafi fundist. Leit heldur hins vegar áfram á akri nærri þorpi þar sem West bjó áöur. Nokkrar tafir hafa þó orðiö á leitinni vegna úrheilisrigninga sem hafa breytt akrinum í eitt moldarflag. West hefur verið ákærður fyrir morð á eilefú ungum konum, þar á meðai fyrstu eiginkonu sinni og tveimur dætrum. Núverandi kona hans hefúr einnig verið ákærð fyrir átta morð. Danirrefsafyrir áhættukynlíf HlV-smitaðra Eyðnismitaðir Danir sem stunda óöruggt kynlíf eiga fram- vegis á hættu aö vera dæmdir til allt að fjögurra ára fangelsisvist- ar. Meirihluti danska þingsins samþykkti frumvarp þess efnis í gærmorgun. Lagasetningin kemur í kjölfar sýknudóms yfir HTV-smituöum karlmanni sem haíði samfarir við á górða tug kvenna án þess að nota smokk, þótt hann vissi mætavel aö hætta væri á að kon- urnar smituðust. Hæstiréttur Danmerkur komst að þeirri niðurstöðu í síðasta mánuði aö samkvæmt dönsku refsilöggjöfinni væri ekki hægt að dæma eyönismitaða fyrir óábyrgt kynlíf. Octavio Paz fær heiðursmerki í Frakklandi Mexíkóska Ijóðskáldiö Octavio Paz var sæmt æðstu viöurkenn- ingu sem Frakkar veita óbreytt- um borgurum, stórkrossi heið- ursfylkingarinnar. Francois Mitterrand Frakk- landsforseti bar mikið lof á rit- höfundinn og sagði verk hans og hugsanir algild og að hann væri „hermaöur bókmenntanna í bar- áttu um andann“. Hinn áttræöi Paz svaraði fyrir sig og sagöi að án franskrar bók- mennta og franskrar tungu væri hann ekki þaö sem hann er í dag. Octavio Paz hlaut bókmennta- verðlaun Nóbels árið 1990. Ein bóka hans, i völundarhúsi ein- semdarinnar, kom nýlega út á íslensku. James Earl Ray neitaðumskil- orðslausn Yfirvöld í Tennessee í Bandaríkjun- um hafa neitað James Earl Ray, morðingja blökkulelðtog- ans Martins Luthers Kings, um reynslulausn þrátt fyrir þrá- beiöni hans og tveggja samstarfs- manna Kings. Ray var á sínum tíma dæmdur í 99 ára fangelsi fyrir morðið. Þegar hann kom fyrir skilorðs- nefhdina á miðvikudag ítrekaði hann fyrri yfirlýsingar um sak- leysi sitt og aö hann hefði verið þvingaöur til aö játa á sig glæp- inn. Reuter, Ritzau Fjórir vopnaðir menn, sem rændu langferðabfl með 26 skólabörnum í norðurhluta Kákasus í gær, flugu burt frá bænum Mineralníje Vodíj í morgun um borð í herþyrlu. Fjórir gíslar voru enn í haldi ræningjanna, aö því er talsmaður rússneska innan- ríkisráðuneytisins sagði. Þriggja maima áhöfn var einnig um borð í Mi6 þyrlunni þegar hún tók sig á loft eftir um tuttugu klukku- stunda samningaviðræður og eftir að 22 gíslar höfðu verið látnir lausir. Sjö aðrar herþyrlur sáust fara í loftið á eftir þyrlu mannræningjanna og Gamalt fólk á Norðurlöndunum verður fyrir töluvert mikilli valdbeit- ingu, illri meðferð og ofbeldi, fyrst og fremst inni á eigin heimflum. Þetta kemur fram í skýrslu sem nor- rænir vísindamenn hafa skrifað um margra ára rannsóknir sem voru gerðar á öllum Norðurlöndunum nema íslandi. Allt að átta prósent gamla fólksins verða fyrir valdbeitingu inni á lieim- ilum sínum, segir í skýrslunni sem var kynnt í Ósló fyrir skömmu. „Rannsóknirnar benda til þess að við stöndum frammi fyrir miklu vandamáli," segir Ida Hydle yfir- læknir sem stjómaði rannsóknun- um. Samkvæmt skýrslunni er gamla fólkið bæði beitt líkamlegu ofbeldi og andlegu, svo og kynferðislegri áreitni. Helstu ástæðumar sem fljúga í humátt á eftir henni. Ekki var ljóst hvert mannræningj- arnir voru að fara. Embættismenn í bænum höfðu áöur sagt að gengið hefði veriö að öllum kröfum mann- ræningjanna en þeir fóm fram á lausnargjald upp á sjö hundmð mfllj- ónir króna og fikniefni. „Það lítur út fyrir að áfangastaður- inn gæti verið Tsjetsníja en það er erfitt að segja tfl um það. Við höfum ekki neinar nákvæmar upplýs- ingar,“ sagði talsmaður innanríkis- ráðuneytisins í Mineralnije Vodíj. Tsjetsníja, sem er um 150 kílómetra Gamalt fólk á Norðurlöndum kvartar mest um andlegt ofbeldi og hótanir um vanrækslu, segir I nýrri skýrslu. suðaustur af bænum, lýsti yfir sjálf- stæði sínu frá Rússlandi árið 1991. Sjálfstæðisyfirlýsingin hefur ekki verið viðurkennd en tilskipanir rúss- neskra yfirvalda gilda ekki þar. Embættismenn sögðu að mann- ræningjamir væru hugsanlega frá Tsjetsníju eða nágrannahéraöinu Ingúsethíu. Milligöngumenn frá þessum tveimur héruðum vom fengnir til að taka þátt í samninga- viðræðunum við mannræningjana fióra. Reuter nefndar em fyrir árásum þessum em afbrýðisemi, áfengis- og fíkniefna- misnotkun og árásargimi af völdum elliglapa. Þá á ill meöferð á konum sér einnig stað meðal gamla fólksins. „Andleg valdbeiting svo sem hót- anir um ofbeldi og vanrækslu er meðal þess sem gamla fólkið.kvartar mest undan,“ segir Hydle. Eitt af því sem vekur hvað mesta athygh í norrænu skýrslunni er að margir aðstandenda viðurkenna að þeir hafi sjálfir beitt gamalt fólk í fjöl- skyldunni ofbeldi. Norrænu vísindamennimir hafa lagt fram tillögur sem stjórnvöld í hverju landi fyrir sig em beðin að skoða nánar. Ein þeirra gerir ráð fyrir að gamla fólkið geti tilkynnt um ofbeldi gagnvart sér tfl sérstakra miðstöðva. ntb Einsogkrafta- verkakona úr ævintýri að prínsessw sé eins og kraftaverkakona beint úr ævintýri. „Þaö er ofar öllum draumum flækings að vera bjargað af prins- essu. Konan er kraftaverk í mín- um augum og þotta cr eins og ævintýri,11 sagði flækingurinn, Martin O’Donoghue, sem er 42 ára gamall íri. O’Donoghue sagði að Diana hefði ekki látið nægja að bjarga honum heldur hefði hún einnig komið tvisvar að heimsækja hann á spítalann. Lögreglan leitar sönnunargagna ímorðmáli Mikll leit er nú hafin að sönn- unargögnum í á einni í Ástralíu vegna rannsóknar á morðum á sjö ferðamönnum sem fundust í gröfum í skógi í suðurhluta Sydn- ey árið 1992 og 1993. Rannsókn í málinu hófst á ný eftir að lögreglan handtók mann sl. sunnudag en maöurinn hafði gert tilraun til aö ræna breskum ferðamanni nærri staðnum þar sem líkin af sjömenningunum höfðu fundist. Um 150 lögreglumenn með sér- staka leitarhunda taka þátt í leit- inni og vonast lögreglan til að finna eitthvað sem leitt gæti til lausnar á málinu. Örbylgjuþurrk- ararvæntanlegir á markaðinn Örbylgjur eru ekki aðeins ætl- aðir fyrir mat vegna þess að nú er verið að framleiða sérstakan örbylgjuþurrkara sem þurrkar fatnað á styttri tíma en hinir hefðbundnu þurrkarar. „Þurrkarar þessir líta svo til alveg eins út eins og venjulegir þurrkarar. Það heyrist í þeim eins og f örbylgjuofnum en þó aðeins hærra,“ sagði talsmaður fyrirtækisins Thermo Energy sem er í Palo Alto i KaJiforníu. Frummynd af þurrkaranum verður sýnd á sérstakri sýningu í Dallas bráðlega og búist er við að tækin komi á markaðinn eftir 2-3 ár. Þurrkaramir koma tfl með að verða um 20% dýrari en venjuleg- ir þurrkarar. Ávítuðfyrirað birtamyndiraf Játvarðiprinsi Bresk eftir- litsnefnd fjöl- miðla hefur ávitað fimm breskblöðfyrir aö hafa birt ólöglegar myndir af Ját- varðiprinsiþar sem hann er að kyssa unnustu sína, Sophie Rhys-Jones, í fríi á landareign konungsíjölskyld- unnar. Eftirlitsnefndin sagði aö mynd- imar, sem ollu mikilli reiði og mótmælum frá Buckingham hölL, hafi verið skýrt brot á siðareglum fjölmiðla sem banna innrás í einkalíf fólks. Réuter Buslað á Gaza Þessi palestinsku börn nutu góða veðursins á Gaza ströndinni til fulls þegar þau fóru i skólaferðalag i gær. Hvað er betra en að busla aðeins í sjónum til að kæla sig og til að skemmta sér almennt? Palestínumenn hafa fjölmennt á strendurnar á Gaza frá þvi ísraelsku hermennirnir fóru þaðan burt á dögunum. Simamynd Reuter Norrænir vísindamenn senda frá sér skýrslu: Gamatt fólk á Norðuriönd- um sætir oft illri meðferð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.