Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 28. MAÍ1994 Norðmenn standa fastir á sínu: Hrefnuveiðun- um haldið áfram HeiBbrigðiseftir- iit Horegsþakk- arfjölmiðlunum Norska heilbrigöiseflirlitið hef- ur hælt fjölmiölum þar í landi fyrir að vekja athygli á strepto- kokkasýkingunni sem hefur dregið fjölmarga Norðmenn til dauða. Yíirvöld segja að bömum undir tíu ára og fullorðnu fólki yfir sex- tugt sé hættast við smiti. Flest tilfelhn í Noregi eru í Bergen. Umræðan um streptokokkana undanfarna daga hefur orðið til þess að miklu fleiri hafa leitað til heilsugæslustöðva en venjulega. „Fjölmiölar hafa veitt okkur ómetanlega aðstoö við að upplýsa fólk um hversu þungt hættuleg- ustu streptokokkamir leggjast á fólk,“ segir Magnar Kleppe, deild- arstjóri í heilbrigöiseftirlitinu. Stungiðuppá þjóðaratkvæði um ESBíNoregi Gro I-Iarlem Brundtland og ríkisstjórn hennar lögöu til í gær að þjóðarat- kvæðagreiðsl- an um aðild Noregs að Evr- ópusambandinu yrði haldin mánudaginn 28. nóvember í haust. Ríkisstjómir Norðurlandanna þriggja sem vilja í ESB hafa því allar lagt spilin á borðið. Finnar greiða atkvæði 16. október og Svíar 13. nóvember. Stuöningsmönnum ESB varð því að ósk sinni um að ekki yrði kosið samtímis I löndunum þremur. Andstæðingar í Noregi óttast hins vegar aö öákveðnir muni segja já eftir að Finnar og Svíar samþykkja. Konurstanda sigbeturíbar- áttuviðkrabba Konur standa sig betur en karl- menn í baráttunni við krabba- mein og samkvæmt nýrri rann- sókn vísindamanna i Uppsölum i Svíþjóð á 500 sjúklíngum með ill- kynja sortuæxlí eru 33 prósent minni líkur á að þær deyi. Ekki hafa vísindamennirnir á reiðum höndum skýringar á því hvers vegna konum vegnar betur í þessari baráttu. Þó kann að vera að kvenhormónið estrógen eigi þar einhvem hlut að máli. Að sögn Hans-Olovs Adamís, pró- fessors við háskólasjúkralmsið í Uppsölum, kunna aðrir og til þessa óþekktir þættir einnig að skiptamáli. ntb,tt Erlendar kauphaUir: Hlutabréfin niður á við Hlutabréfaverð í stærstu kauphöll- um heims hefur verið að lækka. Þetta á einkum við um London, Frankfurt, París og Hong Kong en rólegheit hafa ríkt í New York. Þar er löng fríhelgi fram undan og reiknað með að fjár- festar taki við sér eftir helgi. Á einni viku varð hlutfallslega mesta lækkunin í Frankfurt á DAX-30 vísitölunni. Frá því á fóstudag í síð- ustu viku hefur talan lækkað um 5%. Bara í þessari viku hefur FT-SE 100 í London lækkað um 3%. Þar er því spáð að FT-SE 100 fari niður fyrir 3000 stig sem hefur ekki gerst síðan í ágúst á síðasta ári. Tölur á gröfunum til hliðar em eftir viðskipti fimmtu- dagsins í öllum tilvikum nema Mílanó sem er frá síðustu helgi. Norömenn ætla að sitja fastir við sinn keip og halda áfram hefðbundn- um hrefnuveiðum sínum við norður- strönd landsins þar sem ekkert benti til þess í gær að slíkar veiðar yrðu samþykktar á ársfundi Alþjóða hval- veiðiráðsins sem lauk í Mexíkó í gærkvöldi. „Hvalveiðistefna norskra stjórn- valda stendur óhögguð," segir Ing- vard Havnen, blaðafulltrúi norska utanríkisráðuneytisins. Fulltrúar á ársfundi hvalveiðiráðs- ins voru ekki farnir að ræða stjóm- kerfi fyrir hvalveiðar þegar blaðið Rússneski rithöfundurinn Alex- ander Solzhenítsyn, sem er kominn heim eftir tuttugu ára útlegð á Vest- urlöndum, sagði í gær að hann ætl- aði að hætta öllum ritstörfum og hella sér út í það að byggja upp nýtt Rússland. „Ég er búinn að skrifa allar bæk- urnar mínar, bókmenntastarfi mínu er lokið,“ sagði Solzhenítsyn í viðtali við rússnesku fréttastofuna Itar- fór í prentun í gær en þeir höföu þó hafnað beiðni Japana um hvalveiðar meðfram ströndum landsins. Norsk stjórnvöld eru þeirrar skoð- unar að hrefnustofninn meöfram ströndum landsins þoli veiðar í sam- ræmi við yfirlýsingu umhverfisráð- stefnunnar í Ríó hér um árið um sjálfbæra nýtingu stofnsins. Hval- veiðiráðið hefur til þessa hins vegar neitað að samþykkja nýjar nýtingar- reglur sem heimih hvalveiöar Norð- manna. Japanir fá heldur ekki að veiða hrefnu í Suður-íshafinu þar sem Tass. „Eg mun ekki hafa meiri tíma til aö skrifa. Það er kominn tími til að hefja það erfiða verk að endurlífga Rússland." Hinn 75 ára gamli rithöfundur kom til Vladivostok á Kyrrahafsströnd Rússlands í gær á löngu ferðalagi sínu frá Vermont í Bandaríkjunum til Moskvu. Solzhenítsyn varð meöal þeirra fyrstu til að fletta ofan af hryllingn- stofninn lendir allur innan griöa- svæðisins sem hvalveiðiráðið sam- þykkti að koma á fót. Orð blaðafuhtrúans þýða í raun að norska stjórnin muni innan skamms ákveða veiðikvóta upp á eigin spýtur þar sem hvalveiðiráðið vill ekki gera það. Stjórnin mun þó fyrst ræða nið- urstöður ársfunds ráðsins. Hvalfangarar við Lótfót eru orðnir óþreyjufuhir eftir að fá að hefja veið- arnar. Þeir hafa sótt námskeið um hvemig drepá skuli dýrin á sem mannúðlegastan hátt og eru að gera bátasínaklára. ntb um sem viðgekkst í þrælkunarbúð- um Jósefs Stalíns í riti sínu, Gúlag- eyjaklasanum. Þeir rússneskir stjórnmálamenn eru til sem líta á Solzhenítsyn sem hugsanlega voldugan leiðtoga sem gæti sameinað þjóðina með bræðingi af fijálslyndi og þjóðernishyggju. Aðrir telja að hann muni kynda und- ir óróa í landinu. Díana prinsessa settist niður með fulltrúum alþjóðahreyfingar Rauða krossins við Genfarvatn í gær þar sem rætt var um neyðaraðstoð við bágstadda í heiminum. Með prinsessunni á myndinni er Darrell Jones, formaður ný- stofnaðrar ráðgjafanefndar Rauða kross hreyfingarinnar. Símamynd Reuter Solzhenítsyn hættur að skrifa: Ætlar að endurlíf ga Rússland Stuttarfréttir dv Ðanirígróða Viðskiptajöfnuður Danmerkur við útlönd var jákvæður um 60 miUjarða íslenskra króna fyrstu tvo mánuði ársins. Blaðasalaeykst Blaöasala jókst í mörgum lönd- um í fyrra en auglýsingatekjur minnkuðu. DýrtTsjernobyl Kraftsjúk Úkraínuforseti segir það kosta 100 milljarða króna aö gera Tsjernobyl kjamaverið ör- uggt og koma almennilegri skikkan á kjarnorkuiðnaðmn. Frú West ákærð aftur Rosemarj' West, eiginkona fjöldamorðingjans Frederieks Wests, hefur verið ákærð fyrir munda morðið. Sáhlærbest Rússneskir glæpameim brutust inn hjá fréttamönnum sem voru á blaöamannafundi um glæpi. Hóflega drukkið vín getur dreg- ið úr Ukum á heilablóðfalU, segja finnskir vísindamemi. Dauðsföll í Danmörku Þrjátíu og fimm Danir létust af völdum holdætubakteríunnar ógurlegu á síðasta ári. Undir eftirliti Borís Jeltsín Rússlandsfor- seti hefur fyrir- skipað öryggis- lögreglu lands- ins að hafa strangt eftirUt með harölínu- andstæðingum sínum og hrista af sér sleniö. Ráðherrarfrá Tveir hollenskir ráðherrar sögðu af sér vegna aðferða lög- reglunnar i baráttu við glæpi. Létu ekki undan Bandaríkjastjóm þrætti fyrir að hafa látið undan þegar bestu- kjör Kínverja voru framlengd. Mannræníngjaríhaldí Mannræningjar, sem rændu skólabörnum í Suður-Rússlandi og fengu herþyrlu, eru í höndum lögreglu. Sunnanmenníham Herflugvélar Suður-Jemens réðust af hörku gegn norðan- mönnum við Aden í gær. Refsiaðgerðum aflétt Evrópusambandið fór að dæmi SÞ og aflétti öllum refsiaðgerðum gegn Suöur-Aft’íku. Friðurínánd Alain Juppé, utam-íkisráð- herra Frakk- lands, sagði í gær að friðar- umleitanir í Bosníu væra á tímamótum og að friðarsamn- ingur væri innan seilingar. SÞbjargar Bílalestir SÞ björguðu 500 manns úr klemmu í Kigali, höf- uðborg Rúanda. KarlíBerlín Karl Bretaprins gekk í gegnum Brandenborgarhliöið í Berlín í gær. Reuter, Ritzuu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.