Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tilsölu Húsgögn tyrir hagsýna.............. • Bóktíúllur..........frá kr. 2.900. ‘ Skrifborð...........frá kr. 5.900. • Kommóóur, ótal litir,............ 15 geröir.............frá kr. 3.950. • Hljómtækjaskápar m/geymslu....... fyrir geisladiska.....frá kr. 7.700. • Veggsamstæður.......frá kr. 19.900. • Sjónvarpsskápar með.............. snúningsplötu.........frá kr. 5.600. Hirzlan - húsgagnaversl., Lyngási 10, Garðabæ, sími 91-654535. Opió laugar- daga kl. 13-16. Sendum í kröfu. Rosatilboö. • 12” pitsa m/4 álegg. + salat kr. 900. • 16” pitsa m/4 álegg. + salat kr. 1.100. • 18” pitsa m/4 álegg. + salat kr. 1.250. • 3 18” pitsur m/2 álegg. kr. 2.700. «“ 5 18” pitsur m/2 álegg. kr. 4.000. • 4 hamborgarar m/frönskum + salati + sósu kr. 1.400. Opið kl. 16-23.30, helgar kl. 11-23.30. Pizza heim, sími 871212. Vortilbob á málningu. Inni- og útimáln- ing, veró frá 275, þakmálning, verð 480 kr., viðarvöm 2 1/2 1 1.450 kr., háglanslakk 661 kr. 1. Þýsk hágæða- málning. Wilckens-umboóið, Fiskislóð 92, sími 625815. Blöndum alla liti kaupendum að kostnaðarlausu. Eigum fyrirliggjandi myrkvunarglugga- tjaldaefni í breiddinni 140 cm á 690 kr. metrann. Myrkvunarrúllugardínuefni í úrvali, sniðin eftir máli, sólarglugga- tjaldaefni í br. 140 cm á 690 kr. m. Alnabær, Síðumúla 32, s. 31870. Ristaöar Subsbökur meö gómsætum fyll- ingum, 2 stærðir, verð 190 og 240. Pyls- ur 130, samlokur, langlokur og ham- borgarar. Breyttur og betri sölutum. Nýir eigendur. Bílalúga. Sölu- tuminn Laugarás, Laugarásvegi 2. isskápur, videotæki, Fisher hljómflutn- ingstæki, hjónarúm, 140x190 (nýtt), sjónvarpsboró, furuhillusamstæða, gamall svartur LM Erics son sími. Einnig Buick Century ‘85 á 500 þús. stgr. Uppl. í s. 91-643486. Ódýr húsgögn, notuö og ný. Sófasett, ís- skápar, fataskápar, sjónvörp, video, hljómflutningstæki, fiystikistur, rúm o.m.fl. Opið 9-19 v. d., laugd. 10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagnamiólun, Smiðjuvegi 6c, Kóp., s. 670960/77560. Búslóö: Leðurhomsófi og -stóll, stór am- erískur kæliskápur, tvískiptur, sem ný Kirby ryksuga, noþkur antikhúsgögn og ýmislegt fleira. Oska eftir leirbrennsluofni. Sími 91-658233. Krepputilboö. Lambasteik m/öllu, 690, fiskur m/ö., 490, kótel. m/ö., 590, dj. súrs. rækjur m/hrísgr., 590, o.fl. Opið 11-21, helgar 11-20. Kaffistígur, Rauðarárst. 33, sími 627707. Kænumarkaöurinn Hafnarfjaröarhöfn, op- inn alla sunnudaga 11—16: ódýr fiskur, útiblóm, kökubasar, bryggjustemning, harmoníkumúsik, góðar veitingar. Uppl. í síma 91-651550. Pitsudagur i dag. 9” pitsa á 390 kr., 12” pitsa á 650, 16” á 900 kr„ 18” á 1100, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Opið 11.30-23 og 11.30-23.30 fós./lau. Hlíóapizza, Barmahlið 8, s. 626-939. Rimlatjöld , hvít, úr áli og bastrúllu- gardínur í stöðluðum stærðum. Rúllugardínur eftir máli. Sendum í póstkröfu. Hagstætt verð. Ljóri sf„ Hafnarstræti 1, bakhús, s. 91-17451. Sögin 1939-1994. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, hurðir,, fóg, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. Utlit og prófílar samkv. óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. fsskápur, kr. 8 þ„ eldhúsb., kr. 4 þ„ stofub., kr. 3 þ„ Ikearúm (120x200), kr. 12 þ„ 3 flott glerb. (í stíl), kr. 15 þ„ og alls konar elhúsdót. Allt þarf að fara. Uppl. í síma 91-644119. Ódýrt. Eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar, fataskápar, innihurðir, sérsmíð- um í bama- og unglingaherbergi. Tré- vinnustofan, Smiðjuvegi 54, kjallara, símar 91-870429 og 985-43850. 34 m2 af gangstéttarhellum til sölu, einnig 11/2 árs gamall þurrkari, hjóna- rúm, sófaborð, eldhússtólar og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 91-644429. Eldhúsinnrétfing til sölu. Vel með farin, 20 ára eldhúsinnrétting til sölu, Siemens eldavél og vifta geta fylgt. Hagstætt veró. Sími 91-689101. Emmaljunga tauvagn, Maxi cosi bama- bílst. m/höfuðbúnaði, fum- hjónarúm án dýnu, Chicco göngugr., telpnahjól m/hjálparhj. S. 655089. Frystikista og eldhúsborö til sölu. Selst ódýrt. A sama staó óskast lítill kæli- skápur, ódýrt eóa gefins. Uppl. í síma 91-13732 eftir kl. 12 á hádegi. Garöabæjarpizza, sími 91-658898. 16” m/3 áleggst. + 2 1 Pepsi, kr. 1.000, 18” m/3 áleggst. + 21 Pepsi, kr. 1.250. Op. 16.30-23 og 11.30-23.30 um helg- Glæsileg frönsk stofuteppi á frábæm verði, 999 kr. á m2 til 6. júní. Raðgreiðslur í allt að 18 mánuói. O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Hjónarúm, 200x200, kr. 15 þús„ svart sófasett, nýlegt, kr. 35 þús„ og 4ra rása heimastúdió. Uppl. í sfma 91- 656406. Hreinlætistæki og mottur. Sumarbú- staðamottur, lágt verð, wc, kr. 11.410, þandlaugar frá kr. 1.912. Ó.M, búóin, Grensásvegi 14, s. 681190. Köfunarbúnaöur til sölu. Viking sport, small, 2x7 lítra stálkútar, jakkavesti með inflowtor, bumbuvesti með in- flowtor og lofthyiki. Simi 91-653792. Megrunar- og styrkingartækiö Trim Form professional 12 til sölu. Mjög sniðugt fyrir 1 eða fleiri aó slá saman (góð eign). Uppl. í síma 91-651876. Ný Minolta myndavél 3000Í m/50 mm linsu og flassi á 20 þús. og Minolta S570 + 3 linsur, tvöfaldari, Databak, taska og þrífótur. Allt á 60 þ. S. 682308.___________________________ Rafha, 150 1 hitatúpa m/neysluvatns- kerfi, 9 kW (má työfalda). Fæst á 60 þ„ ný kostar 140 þ. Óska eftir 3 notuðum innihurðum fyrir litið. S. 688709.___ Skatthol - BMX reiöhjól. Skatthol til sölu, vel með farið, einnig svart BMX reiðhjól. Sanngjarnt veró. Upplýsingar í síma 91-71860._____________________ Stoelting shakevél frá USA til sölu, lítið notuð, 3ja stúta með bragðefnadæli- kassa, vatnskæld. Rafvörur hf„ Armúla 5, sími 91-686411. DV Sófasett, 3+2+1, sófaborö, innskotsborð, eldhúsb. + stólar, stofub. + stólar, hjónarúm, ísskápur, skrifbstóll, nátt- borð, bókahilla. S. 38469.___________ Tvö reiöhjól til sölu, einnig tvö rúm og vatnsrúm, harmóníka, kajak, hljóm- boró og ýmislegt fleira. Upplýsingar í simum 91-77944 og 91-624785. Tökum aö okkur aö selja og kaupa notaða húsmuni o.m.fl. í umboðssölu. Tryggar greiðslur. Umboðssölum. Kjallarinn, Skeifunni 7, s. 883040.______________ Vegna flutnings er til sölu eldhúseikar- borð með Formicatoppi + 2 viðarstólar og nýr ísskápur. Selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-620343. Valform hf. Eldhús,- baö- og fataskápar. Ödýrar alvöru innréttingar. Ókeypis tilboðsgerð - fagleg ráðgjöf. Valform, Suðurlandsbr. 22 (í porti), s. 91-688288.________________________ Þaö er vor í lofti! Fúavöm frá Solignum og Woodex, ódýra úti- og innimálning- ip. Grasteppi á svalir og útipalla. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Ódýr filtteppi og veggfóöur! Filtteppi í nýjum litum, verð 330 m2 , og veggfóó- gr, aóeins 600 kr. rúllan. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Verslunarinnréttingar Skósölunnar, Laugavegi 1, ásamt afgreiðsluborói, mjög færanlegar og góóar innr. sem henta víða. Sími 91-16584 eóa 91-18765.@feitt:Bauknecht ísskápur meó frysti til sölu, einnig svefnsófi með springdýnum. Upplýsingar í síma 91-673419.___________________________ CB-talstöövar, nokkrar nýjar, mjög góð- ar og nettar, til sölu. Upplýsingar í síma 91-666806 eftir klukkan 19. Þj ónustuauglýsingar Geymid auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAG NAÞJÓN USTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir (eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Simi 626645 og 985-31733. HEIMILISTÆKJAVIÐGERDIR AEG Bauknecht Blomberg Electrolux Fagor Lög Húseigenda- S. Sigurðsson, Skemmuvegi 34, sími 670780. KitchenAid Malber Philco iemens .fl. æöi jónustan, - í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SlMI 652000 • FAX 652570 Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skólplögnum og hreinlætistækjum. Finnum bilanir í frárennslislögnum með RÖRAMYNDSJÁ Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögnum. HTJ PÍPULAGNIR S. 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PfPULAGNINGAMEISTARI BÍLAS. 985-29230 CRAWFORD BÍLSKÚRS- OG HJVAÐARHUREHR 20 ÁR Á ÍSLANDI MARGAR TEGUNDIR OG LITIR UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 678250 - 678251 ★ STEYPUSÖGUN ★ malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, prifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hf. • •S 45505 Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270 MÚRBR0T -STEYPUSÖGUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17,112 Reykjavík | Vinnuvélaleiga - Verktakar ? I1 Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk | ‘ samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). i | Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. I | Sfmi 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. | Heimas. 666713 og 50643. Loftpressur Traktorsgröfur Brjótum huröargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. hellu- og hitalagnir. Oröfum og skiptum um jaröveg í ipnkeyrslum, göröum o.fl. Útvegum einnig efnl. Gerum fðst tilboö. Vinnum elnnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 996272 Gluggakarmar og fög Þrýstifúavarðir og málaðir Útihurðir - Svalahurðir Rennihurðir úr timri eða áli H um Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og x (búðarhúsnæði 1 r . > t í Garðstofur og svalayfirbyggingar úr timbri og áli ra| Gluggasmiðjan hf. kJ VtOARHÖFÐA 3 - REYKJAVÍK - SlMI 681077 - TELEFAX 689363 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja ^sgy skemmdir í wc-lögnum VALUR HELGAS0N 6888 06-985-22 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, r—i baðkerum og niðurföllum. Nota ný mhm og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Sturlaugur Jóhannesson VD^ir'J Sími 870567 Bílasími 985-27760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson ^ Símí 670530, bílas. 985-27260 M CU og símboði 984-54577 I3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.