Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1994 62 Laugardagur 28. maí SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Nor- ræn goðafræði. Skessan. Sinbað sæfari. Galdrakarlinn í Oz. Nú er hátíð í bæ. Dagbókin hans Dodda. 10.20 Hlé. 15.00 Gengiö aö kjörboröi. Endursýnd- ir verða kosningaþættir vikunnar. 1Ö.00 Mótorsport. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi. 16.30 Iþróttahorniö. Endursýndur þátt- ur frá fimmtudegi. 17.00 íþróttaþátturinn. Umsjón. Samú- el Örn Erlingsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Völundur (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur um hetju sem getur breytt sér í allra kvikinda líki. Garpurinn leggur sitt af mörkum til að leysa úr hvers kyns vanda- málum og reynir að skemmta sér um leiö. 18.25 Flauel. Tónlistarþáttur í umsjón Steingríms Dúa Mássonar. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Strandveröir (19:21) (Baywatch III). Bandarískur myndaflokkur um ævintýralegt líf strandvarða í Kali- forníu. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Slmpson-fjölskyldan (19:22) (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. 21.05 Hér eru tígrar (The Ray Brad- bury Theatre - Here There Be Ty- gers). Bandarísk stuttmynd byggð á sögu eftir Ray Bradbury. Aðal- hlutverk: Timothy Bottoms. 21.30 Kosningavaka. Tölur verða birtar jafnóðum og þær liggja fyrir úr 31 sveitarfélagi víðs vegar um land og spáð í þær breytingar, sem töl- urnar gefa til kynna og fylgst með viðbrögðum frambjóðenda og kjósenda. Borgarstjóraefnin í Reykjavík sitja fyrir svörum þegar fyrstu tölur liggja fyrir og síðan formenn stjórnmálaflokkanna þeg- ar tölur verða komnar úr stærstu kaupstöðunum. Hópurstjórnmála- skýrenda og áhugafólks um stjórn- mál verður í sjónvarpssal og spáir í kosningatölur ásamt fréttamönn- um og hljómlistarmenn og aðrir skemmtikraftar taka lagiö og skemmta áhorfendum á milli þess sem tölur birtast. Dagskrárlok óákveóin. 00.30 Dáin í dikinu (Dead in the Wat- er). Eina leiöin sem Charlie sér til að hann geti öðlast frelsi er aö myrða eiginkonu sína, sem og hann gerir. En konan, sem hann ætlaöi að myndi veita sér fjarvistar- sönnun, gerir honum mikinn óleik og í lokin er Charlie verr settur en í upphafi. Bönnuð börnum. 02.00 Umsátriö (The Siege of Firebase Gloria). Kraftmikil spennumynd um hóp bandarískra hermanna sem reyna aö verja virki fyrir árás- um hersveita Víetnama. Stranglega bönnuð börnum. 03.35 Dagskrárlok. SÝN 17.00 Ameríska atvinnumannakeilan (Bowling ProTour). Haldið verður áfram að sýna frá amerísku atvinnu- mannakeilunni þar sem mestu keilusnillingar heims sýna listir sín- ar. 18.30 Neöanjaröarlestir stórborga (Big City Metro). Skemmtilegir og fróölegir þættir sem líta á helstu stórborgír heimsins meö augum farþega neðanjaröar- lesta. Milljónir farþega nota þessa samgönguleiö daglega og eru aðfarir þeirra innan og utan lestanna eins mismunandi og sérstakar eins og löndin eru mörg. Dis£Duerv 15:00 THE NEW EXPLORERS. 17:00 SUBMARINES. 19:00' BLOOD & IRON. 20:00 LIFE IN THE WILD. 20:30 PACIFICA. 22:00 BEYOND 2000. 23:00 CLOSEDOWN. 09:50 The O-Zone. 10:00 Top of the Pops. 11:30 Greenfingers. 12:00 Grandstand. 16:10 BBC News from London. 16:25 World News Week. 18:20 Last 01 Summer Wine. 18:35 May To December. 19:05 Later With Jools Holland. 20:55 Red Dwarf. 22:25 Un World. 23:00 BBC World Service News. 23:25 India Business Report. 00:25 World News Week. 02:25 Nature. 01:00 BBC World Service News. 03:25 Kilroy. cörQohn □EOWHRQ 09.00 Meö Afa. 10.30 Skot og mark. 10.55 Jaröarvinir. 11.15 Simmi og Sammi. 11.40 Furöudýriö snýr aftur (The Re- turn of the Psammead). 12.00 NBA tilþrif. Endurtekinn þáttur. 12.25 Evrópski vinsældalistinn. 13.15 Dagbók í darraöardansi (Taking Care of Business). Jimmy Dworski strauk úr fangelsi til að ná í miða á íþróttaleik sem hann vann meö því að hringja í útvarpsstöð. Hann finnur dagbók og í henni er skrifaö aö vegleg fundarlaun bíði þeirra sem skili henni á réttan stað. Jimmy heldur að nú séu vandræði hans á enda en þetta merkir aðeins að vandræði eiganda dagbókar- innar séu rétt að byria. 15.00 3-BÍÓ. Ferðir Gúllívers (The 3 Worlds of Gulliver). Ævintýraleg og skemmtileg kvikmynd sem gerð er eftir þessum heimsfrægu barna- bókum. 16.35 Geggjaöur föstudagur (Freaky Friday). Annabel Andrews er með spangir, nennir ekki að taka til í herberginu sínu, fær lélegar eink- unnir og lifir á fratmat. Ellen, móð- ir hennar, gerir sífelldar kröfur og kvabbar án afláts en reynir þó að vera skilningsrík. Þær óska þess báðar að þær gætu verið hvor í annarrar sporum. Og dag einn gerast undur og stórmerki. 18.05 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.30 Falln myndavél (Candid Camera II). 20.55 Mæögur (Room ForTwo II). Létt- ur og skemmtilegur bandarískur gamanmyndaflokkur um tvær mæögur sem vinna saman. Eins og gefur að skilja er samkomulagið ekki alltaf sem best og það gengur á ýmsu enda er dóttirin yfirmaður mömmunnar. (1.13) 21.25 Krakkarnir úr kuldanum (Frozen Assets). Gamanmynd um sæóis- bankastjóra sem ákveður að renna styrkari stoðum undir starfsemina með því að efna til kyrigetu- keppni. En bankinn er rekinn af hinni íðilfögru Grace og hún berst gegn þessari skaðlegu keppni meó kjafti og klóm. Shelley Long og Corbin Bernsen íaðalhlutverkum. 23.00 Geöklofinn (Raising Cain). Barnasálfræóingurinn Carter Nix er heltekinn af uppeldi dóttur sinnar og helgar henni mestallan tíma sinn. Jenny, eiginkonu hans, líst ekki orðið á blikuna því hann virðist líta á uppeldið sem eins konar tilraun. En þegar Jenny mis- stígur sig á vegi ástarinnar kemur í Ijós að Carter er annar maöur en hún ætlaöi og hann er við það að fremja hrottalegan glæp. John Lithgow fer meó aðalhlutverkið en Brian De Palma leikstýrir. Strang- lega bönnuð börnum. 04:00 World Famous. 04:30 Heatcliff. 05:00 Yogl’s Space Race. 06:30 Inch High Private Eye. 07:00 Goober & Ghost Chasers. 08:30 Captain Caveman. 09:00 Valley of Dinosaurs. 10:30 Galtar. 11:00 Super Adventures. 13:00 Ed Grimley. 14:30 Johnny Quest. 15:00 Captain Planet. 16:30 Flintstones. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 18:00 Closedown. 06:00 MTV’s Festlval Preview Week- end. 09:00 The Big Picture. 12:00 MTV’s Festival Preview Week- end. 15:00 Dance. 20:00 The Soul of MTV. 21:00 MTV’s First Look. 21:30 MTV’s Live. 22:00 MTV’s Festival Preview Week- end. 02:00 Night Videos. 04:00 Closedown. j®l NEWS ws&ínm-r- 04:00 Sky Newswatch. 08:30 ABC Nightline. 10:00 Sky News Dayline. 11:00 Sky News at Noon. 12:00 Sky News at One. 14:30 48 Hours. 16:00 Live At Five. 18:30 Sportline. 21:30 48 Hours. 22:30 Sportline Extra. 00:30 The Reporters. 01:30 Special Report. 03:30 Fashion TV. INTERNATIONAL 05:00 Science & Technlogy. 05:30 Moneyline. 09:00 Larry Klng. 10:30 Correspondent. 11:00 Travel Guide. 12:00 The Big Story. 14:30 Style. 15:30 Diplomatic Licence. 16:30 Evans and Novak. 17:30 Newsmaker Saturday. 22:30 Lou Dobbs. 23:30 On the Menu. 01:00 Larry Klng Weekend. 03:00 Capital Gang. Theme: Court the Act 18:00 Trail. 20:05 Twiligth of Honor. 22:00 The People Against. 00:00 Everlyn Prentice. 01:30 Penthouse. 04:00 Closedown. (yrt^ 5.00 Rin Tin Tin. 5.30 Abbott and Costello. 6.00 Fun Factory. 10.00 The Stone Protectors. 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 11.00 WWFM. 12.00 Robin of Sherwood. 13.00 Here’s Boomer. 13.30 Bewitched. 14.00 Hotel. 15.00 Wonder Woman. 16.00 WWF. 17.00 The Young Indiana Jones Chronlcles. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I. 20.30 Crime International. 21.00 Matlock. 22.00 The Movie Show. 22.30 Equal Justice. 23.30 Monsters. 24.00 Saturday Night Live. 06:30 Step Aerobics. 07:00 Rhytmic Gymnastics. 09:00 Live TennisMotorcycling. 17:00 Formula One. 18:00 Golf. 20:00 Tennis. 22:20 Rhytmic Gymnastics. 23:30 Eurofun. 00:00 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Lost in London. 9.00 Two for the Road. 11.00 A Boy Ten Feet Tall. 13.00 The Hot Rock. 15.00 HowiSpentMySummerVacati- on. 17.00 The Rocketeer. 19.00 Deadly Relations. 21.00 Rapid Fire 22.40 Saint Tropez Vice. 24.05 Overruled. 01.35 Double X. OMEGA KrístOeg sjónvarpætöð Morgunsjónvarp. 8.00 Gospeltónleikar. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnír. 19.35 Frá hljómlelkahöllum heims- borga. Frá Bodensee tónlistarhá- tíðinni. - Rússneski píanóleikarinn Shúra Tsjer- kasskíj leikur tónsmíðar eftir Beet- hoven, Debussy, Rakhmanínov og Liszt. Umsjón: Ingveldur G. Ölafs- dóttir. 21.00 Kosningavaka Útvarpsins. 22.30 Veöurfregnir. Kosningavaka heldur áfram. Mæðgurnar starfa saman á erilsömum vinnustað. Stöð 2 kl. 20.50: Mæðgur aftur á skjáinn 8.00 Fréttir. 8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur- tekið frá sl. viku.) 8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu hlustendurna. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. (Endurtekið af rás 1.) 9.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Meö grátt í vöngum (RÚVAK.) Umsjón: Gestur Eiríar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Andrésson. 22.00 Kosningaútvarp á vegum Fréttastofu. Útvarps til kl. 05.00 Skýrt frá helstu úrslitum á heila og hálfa tímanum fram eftir nóttu, Gamanmyndaflokkurinn um Mæðgurnar eða Room for Two hefur nú aftur göngu sína á Stöð 2 og að þessu sinni verður sýnd þrettán þátta syrpa. Þætt- irnir fjalla um ekkjuna Edie Kurland sem er nýlega flutt til New York og dóttur hennar Jill sem stjómar út- sendingum á vinsælum morgunþætti í sjónvarpi. Móðirin var ekki lengi að koma ár sinni vel fyrir borð í stórborginni og kemur nú reglulega fram í þætti dótt- urinnar. Þær starfa því saman á erilsömum vinnu- stað og það flækir máhn svo um munar. Samband þeirra er eins og gengur og gerist með mæðgum og mamman vill auðvitað hafa sitt að segja um líf dótturinnar, t.d. þegar karlmenn eru annars vegar. Með hlutverk mæðgnanna fara Linda La- vin og Patricia Heaton. þess á milli verður leikin tónlist. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00. 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Sjónvarpið kl. 21.30: NÆTURÚTVARPIÐ Kosningaútvarp rásar 2 heldur áfram fram eftir nóttu. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verð- ur á léttu nótunum fram að há- degi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandl laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson I sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fróttir af fþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustaö er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 16.00 íslenski listinn. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöóvar-2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski llstinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. Sjónvarpið verður með kosningavöku og hefst út- sending hennar klukkan hálftiu. Tölur verða birtar jafnóðum og þær liggja fyrir úr 31 sveitarfélagi víðs veg- ar um land og spáð í þær breytingar sem tölurnar fyrir og síðan formenn stjórnmálaflokkanna þegar tölur verða komnar úr stærstu kaupstöðunum. Hópur stjómmálaský- renda og áhugafólk um stjórnmál verður i sjón- varpssal og spáir í kosnin- gatölur ásamt fréttamönn- um og hljómlistarmenn og gefa til kynna og íýlgst með viðbrögðum frambjóöenda ogkjósenda. aðrir skemmtikraftar taka Borgarstjóraefnin í lagið og skemmta áhorfend- Reykjavík sitja fyrir svör- um á milii þess sem tölur um þegar fyrstu tölur liggja birtast. Geðklofinn fjallar um barnasálfræðing sem ætlar að fremja djöfullegan glæp. Stöð 2 kl. 23.00: Geðklofinn HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvaþing; Elín Sigurvins- dóttir, Sunnukórinn á isafirði, Ág- ústa Ágústsdóttir, Guðmundur Jónsson, Kvennakór Suðurnesja, Kristinn Hallsson, Sigurður Björns- son, Guðrún Tómasdóttir, Erlingur Vigfússon og Skagakvartettinn syngja. 7.30 Veöurfregnir.-Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Lönd og leiöir. Þáttur umferðalög og áfangastaði. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veröld úr klakaböndum - saga kalda ^tríösins. 2. þáttur: Kjarnorkuváin - á barmi gereyðingar. 10.45 Veöurfregnlr. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Listahátíö í Reykjavík 1994. 15.10 Tónlistarmenn á lýöveldisári. Rætt veröur viö Hörð Áskelsson orgelleikara I Hallgrímskirkju. Um- sjón: Dr. Guömundur Emilsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku: Flótti eftir Alan McDonald. Þýð- andi og leikstjóri: Benedikt Árna- son. Leikendur: Baldvin Halldórs- son, Þorsteinn Gunnarsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Herdís Þorvalds- dóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Árni Tryggvason. (Áður útvarp- aö árió 1983.) 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö á þriöjudagskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. mf909 ADALSTÖÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Slgmar Guðmundsson. 15.00 Björn Markús. 19.00 Ókynnt tónllst. 22.00 Næturvakt.Umsjón Jóhannes Ágúst. 02.00 Ókynnt tónllst (ram tll morguns. FM#957 10:00 Baldur Braga. 12:00 Agnar örn á Laugardegl. 13:00 Afmællsdagbók vlkunnar. 14:30 Atmællsbarn vlkunnar vallö. 15:00 Veitlngahús vikunar. 16:00 Ásgelr Páll. 19:00 Ragnar Páll hltar upp. 22:00 Ásgeir Kolbeinsson. 03:00 Næturvaktln tekur vló. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. 13.00 Á eftlr Jónl. 16.00 Kvlkmyndir. 18.00 Slgurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 10.00 Baldur Braga. 14.00 Ósýrður rjómi. 17.00 Pétur Sturla. 19.00 Party Zone. Nýr topplisti. 23.00 Næturvakt. Henný Árnadóttir. 3.00 Rokk X. Spennutrýllirinn Geð- klofinn eða Raising Cain frá 1992 fjallar um barnasál- fræðinginn Carter Nix sem virðist við fyrstu sýn vera fyrirmyndarfaðir. Fyrir tveimur árum ákvað hann að minnka við sig vinnu til að geta veriö meira með dóttur sinni en þegar hér er komið sögu líst eiginkonu hans, Jenny, ekki orðið á blikuna því hann virðist líta á bamauppeldiö sem nokk- urs konar tilraun. Doktor Nix er Jekyll og Hyde tíunda áratugarins og hefur djöful- legan glæp á prjónunum. Glæpurinn tengist dóttur- inni, eiginkonunni og fyrr- um elskhuga hennar. Hér er á ferðinni sálfræðitryliir frá leikstjóranum Brian De Palma. Með aðalhlutverk fara John Lithglow, Lolita Davidovich, Steven Bauer og Frances Stemhagen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.