Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1994 11 Ný plata er væntanleg frá Björk á næsta ári. Hún verður orkumeiri en sú fyrri, að sögn söngkonunnar. maður fer upp á svið á maður að vera maður sjálfur. Ef maöur er eitt- hvað að „performera" þá getur mað- ur alveg eins farið að vinna í fiski.“ Ekkertvit í málaferlunum - Koma margir með lög til þín og biðja þig að syngja? „Það er náttúrlega voðalega mikið af því. Það er fólk úr öllum áttum sem kemur til mín. Það eru fatahönnuðir, kvikmyndagerðarmenn, fólk sem er að stofna matreiðslustaði, fólk sem er að byija með útvarpsþætti, fólk sem framleiðir mat eða bara hvað sem er. Mér finnst mjög gaman að þessu en ég geri mjög lítið að þvi að taka þessum tilboðum. Ég hef ákveð- iö að einbeita mér aö einhveiju einu og gera þaö vel í stað þess að vera að dreifa athyglinni.“ - Hvernig standa málin í sambandi við títtnefndan Lovejoy sem sagði þig hafa stolið af sér lögum á sínum tíma? „Hann er löngu búinn að tapa mál- inu enda ekkert vit í því sem hann var að segja. Þetta á bara eftir að velkjast um í dómsölum Bretlands í nokkur ár. Þetta er allt tilkomið af lögum sem eru í gangi hér í landi því ef þú átt engan pening þá borga yfir- völd alla þá lagaaðstoð sem þú þarft. Þetta eru ágæt lög og virka örugglega í 90 prósent tilvika, en svo koma dæmi eins og þetta sem grafa undan lögunum. Maöur verður bara að taka því.“ Það er fleira til en fiskur - HvaðalífsspekifylgirsíðanBjörk Guðmundsdóttir? „Æth það sé ekki bara gamla Syk- urmolaspekin Life’s too Good.“ - Hvernig finnst þér að íslendingar ættu að halda upp á 50 ára lýðveldis- afmæhö? „Mér finnst að þeir ættu að líta til baka og endurskoða atvinnulífið. Það er fleira til en fiskur. Svo held ég að mikið myndi breytast ef flugfargjöld myndu lækka um 50 prósent. Við þurfum að hætta að einangra okkur svona.“ - HvererdraumastaðaneftirlOár? „Ef ég verð enn í þeirri frábæru aðstöðu að geta samið og gefið út mína eigin tónlist verð ég mjög ánægð." Með þessum orðum kveðjum við Björk Guðmundsdóttur og óskum henni góðrar ferðar hingað heim. Það verða eflaust margir fleiri en ég sem hlakka til að sjá hana í Laugar- dalshölhnni. -GBG Sannkallað fólksbílaverð! Stadalbúnaður í Daihatsu Feroza 94 Vökvastýrí Læst afturdríf Dríflokur Veltistýrí Stafræn klukka Hallamælir Voltmælir Bensínlok opnanlegt innanfrá Hiti í afturrúðu Þurrka á afturrúðu Litað gler Veltibogi Aftursætisbak fellanlegt og skipt o. m. fl. Reynsluakstur! Bíll á staðnum til reynsluaksturs 50% afsláttur af lúxuspakka fyrir þð sem panta ffyrir 31. maí '94. Innifalið i þeim pakka er: Rafknúnar rúður Rafknúnir speglar Samlæsing Þriggja þrepa demparar Sportsæti með plussáklæði Sjálfvirkar driflokur Tvílit yfirbygging Áður: 50.000 kr. ALLTAÐ 1 Nú: Ll.Ut 60 ^Notaðir^ bíiar MÁN teknir LÁN 1 uppí nýja J FAXAFENI8 • SIMI 91- 68 58 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.