Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1994, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1994 25 Fyrsti silungur sumarsins Þaö er alltaf sérstök tilfinning þegar raaöur veiöir fyrsta silung sumarins og enn þá skemmtí- legra þegar maöur er þeimiu- yngri. Hann Fannar Sveinsson veiddi sinn fyrsta silung þetta sumarið í Lóninu í Hvolsá og Staðarhólsá. En vel hefur veiðst á þessum slóðum siðustu dagana. DV-mynd Sveinn Guðmundsson tilefni af ári fjölskyidunnar efndi Bústaðasókn til fjölskylduhátíðar undir kjörorðinu eflum fjöfskytd- una annan i hvítasunnu. Veðrið var eins og best verður á kosið og ríkti sannkölluð fjölskyldu- stemning. Þorgrímur Þráinsson rithöfundur og kona hans, Ragn- hildur Eiríksdóttir, létu sig ekki muna um að sippa örlitió með Kristófer, syni sínum, sem skemmti sér vel. „Umhverfisóhrif" er yfirskrift sýningar ó verkum Haralds Jónssonar i neðri sölum Nýlista- safnsins sem opnuö var um helgina. Á sýningunni eru dregin fram f dagsljósið fyrirbaeri sem einkenna daglegt lif innan húðar og utan en eru oft ósýnileg ber- um augum. Á myndinni sést Haraldur ásamt einu verka sinna sem hann kýs að kalla Hljöðm- úr, og er einangrunarplast meg- inupplstaðan. Sviðsljós Jane Fonda og Ted Tumer: Spóka sig í París Hjónln Jane Fonda og Ted Turner, sem áttu að koma hingað til lands í heimsókn í fyrrasumar en ekkert varð af, hafa spókað sig á götum Par- ísar undanfarna daga. Þar mun sjón- varpskóngurinn Ted Turner hafa verið í viðskiptaerindum og athugað með franskan markað fyrir tvær nýjar sjónvarpsrásir. Ted Turner vonaðist til að fá að hitta forseta landsins, Francois Mitterrand. Koma þessara frægu hjóna vakti að vonum mikla athygh franskra fjölmiðla. ' Gott á gríllið Fjölbneytt úrval Hagstætt verð Alltaf ferskt Auðvelt að grílla Hentar við öll tækifærí 1. Grísahnakki 2. Grísaríf 3. Grísakótilettur 4. Grísabógur 5. Grísalundir 6. Grísalæríssneiðar Nota má grísahnakka, grísakótilettur eða grísaríf í kosningaréttinn. Marineringin dugar fyrir 1-1,5 kg. af grísakjöti. 1 krukka Mango Chutney I Hrærið öllu saman og látið 1 Irtil dós ananaskuri án safa I kjötið liggja í marineringunni 1 tsk. saxað engifer f 12tíma. Strjúkið 1-2 fíntsaxaðirhvftlauksgeirar marineringunaaf, 1 tsk. rautt paprikuduft * p | grillið kjötið og 1 msk. sftrónusafi V kryddið með 1/2tsk.mulinnsvarturpipar safti. I kosningum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.