Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Side 2
2 MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 1994 Fréttir Alþýðuflokkurinn segir aðild íslands að Evrópusambandinu komna á dagskrá: Aðalatriði að tryggja að EES-samningurinn haldi - segir Davlð Oddsson forsætisráðherra „Þetta er einhvers konar mála- miðlunarályktun sem túlka má í all- ar áttir. AðÚd að Evrópusambandinu er ekki á dagskrá þessarar ríkis- stjómar," sagði Davíð Oddsson for- sætisráðherra þegar DV leitaði áhts hans á samþykkt flokksþings Al- þýðuflokksins um að aöild Islands að Evrópusambandinu væri komin á dagskrá íslenskra stjórnmála. „Framtíðarhagsmunum íslands, jafnt menningarlegum sem efna- hagslegum, er best borgið með því að láta á þaö reyna hvort unnt sé að koma fram brýnustu þjóðarhags- munum í samningum við Evrópu- sambandið. Alþýðuflokkurinn mun beita sér fyrir víðtækri umræöu í þjóðfélaginu um aðild að Evrópu- sambandinu.. .Um mikilvæga ákvörðun í sögu þjóðarinnar er að tefla. Ekki verður beðið öllu lengur með að heíja umræður um aðild að Evrópusambandinu. Aðild að Evr- ópusambandinu er komin á dagskrá íslenskra stjómmála," segir í stjóm- málaályktun 47. flokksþings Alþýöu- flokksins sem fram fór í Suður- nesjabæ um helgina. í ályktuninni segir ennfremur að þegar niðurstöður í þjóðaratkæða- greiöslum EFTA-þjóöanna um aðild aö Evrópusambandinu liggja fyrir síðla árs og viðræður stjómvalda, hagsmunasamtaka og stjórnmála- flokka hafa átt sér stað muni Alþýðu- flokkurinn halda sérstakt aukaþing flokksins og taka afstöðu til aðildar- umsóknar að Evrópusambandinu. Endanleg afstaða til aðildar verði þó ekki tekin fyrr en að loknum samn- ingum og að þjóðin muni eiga síðasta orðiö í þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. í stefnuyfirlýsingu varðandi ísland í Evrópu er fjallað um framkvæmd og túlkun reglna Evrópusambands- ins þar sem leita þurfi póhtísks sam- komulags. Þar segir: „Líklegt má telja að póhtísk yfirlýsing um fram- tíðaráform íslendinga varðandi aðild gæti greitt fyrir bráðabirgðalausn á þessu viðkvæma máh og styrkt samningsstöðu íslands." Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði í samtah við DV aö aðhd að Evrópusambandinu hefði verið lengi á dagskrá í þjóðfélaginu. Aðfld væri hins vegar ekki á dagskrá ríkis- stjómarinnar, enginn efaðist um það. Um ályktun Alþýðuflokksins sagði hann: „Þetta er einhvers konar málamiðl- unarályktun sem túlka má í ahar áttir. Hún segir ekki mikið nýtt ann- að en það að kanna eigi hvaða mögu- leika við eigum með því að sækjast eftir aðild að Evrópusambandinu og síðan ákveða hvort við viljum fara inn í sambandið eða ekki. Þannig er þetta ekki gert annars staðar heldur hafa löndin ákveðið að sækja um aðild í því augnamiði að ná fram aðild en ekki eingöngu til að láta á eitthvað slíkt reyna. Meginverkefni okkar núna, sem ég hygg að sé yfir- gnæfandi meirihluti fyrir á Alþingi, er að tryggja að þeir samningar sem við gerðum um EES og staðfestir voru í þinginu haldi. Það stendur upp á Evrópusambandið að uppfyha þá samninga. Allar yfirlýsingar sem við heyrum úr þeirri átt ganga út á að það verði ekki vandamál fyrir okk- ur,“ sagði Davíð Oddsson. „Hrafna-Flóki var merkur maður. Hann hafði hrafnana þrjá sér til leiðsagnar sem minnir á verkefni þeirra sem eru í þessari stöð þó að vísu hafi þeir flóknari tæknibúnað en þá tíðkaðist. Þetta er afskaplega falleg og vinaleg gjöf,“ sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra eftir að hann hafði tekið við gjöf Varnarliðsins á Keflavikurflugvelli til íslensku þjóðarinnar, styttu af landnámsmanninum Hrafna-Flóka, í tilefni af hálfrar aldar afmæli lýöveldisins. Styttan stendur framan við gömlu flugstöðina á Keflavíkurflugvelli. Á myndinni eru, auk Davíðs Oddssonar, Char- les T. Butler kafteinn, Mark J. Eddert, höfundur styttunnar, og Michael D. Haskins flotaforingi. DV-mynd ÆMK Tilurð Reykjavíkurlistans: Forsíðumynd DV réð úrslitum Verðandi borgarstjóri: Leitað verði nýrrar lóðar undirdómhús „Ég heföi viljað sjá nýtt dómhús rísa annars staðar. Mér finnst aö það verði að skoða hvort ekki megí fuina húsinu nýja lóð sem ríkið sættir sig viö svo hægt sé að leysa máhð í sæmilegri sátt,“ sagði Ingibjög Sólrun Gísladóttir, verðandi borgarstjóri, um af- stöðu sína til staðsetningar nýs húss fyrir Hæstarétt. Fyrirhugað hefur verið að reisa húsið á lóð- inni mih Safnahússins og Arnar- hvols en um þá staðsetningu spunnust harövítugar dehur. Ingibjörg sagöi að ffáfarandi borgarráð hefði skipaö þriggja manna nefnd til að skoða nýja lóð undir dómhús. Hins vegar þyrfti kannski að endurskoöa skipan nefndarinnar, sem skipuð er tveimur fuhtrúum fráfarandi meirihluta, og reyna að finna lausn á máhnu sem allir gætu sætt sig við. Ingjbjörg sagðist algerlega mót- fallin þeirri hugmynd að flytja Hæstarétt í Safnahúsið. „Af tvennu illu vil ég heldur sjá dóm- húsið rísa á fyrirhuguðum stað.“ Slðkkviliði meinaður aðgangur SlökkvUiöið og lögreglan i Reykjavik fengu brunaboð frá veitingastaönum Berhn klukkan 5.18 aðfaranótt sunnudags en var meinaður aðgangur að staönum þegar þangað kom. Þar var þá einkasamkvæmi fyrir starfsfólk en að sögn húsráðenda enginn eldur. Varðstjóri slökkvihösins sagöí þetta vera mjög einkennilegl mál. Þeir ættu því ekki aö venjast að vera vísað frá þegar boö ura eld hefði borist. Hann sagði hðið áður hafa farið í útkaU á þennan staö þegar kveikt hefði verið í rusli. Vari, öryggisþjónusta, er með boðkerfi á staönum og höföu starfsmenn þar samband viö slökkvihð. Hjá Vara fengust þær upplýsingar að engan eld hefði reynst vera að finna á staðnum. Starfsmaður Vara sagði það mál eiganda staðarins ef hann ekki vUdi hleypa siökkvUiði inn í hús- ið. í hann náöist ekki. Valdimar K. Jónsson, formaður fuUtrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík, segir í opinskáu viðtali, sem birt er í Tímanum á laugardag- inn, að ljósmynd á forsíðu DV 11. janúar sl. hafi orðið til þess að ekki varð aftur snúiö með framboð Reykjavikurhstans. „Það var á... fundi í gamla Kenn- araskólanum sem við sátum ég, Steinunn, Ámi Þór og Pétur ásamt Ingibjörgu Sólrúnu. Þaö var á þeim fundi sem blaðamaður og ljósmynd- ari DV sátu fyrir okkur og myndim- ar af okkur birtust á forsíðu DV. Eft- „Fundur miðstjómar Alþýðu- bandalagsins hvetur Davíð Oddsson forsætisráðherra tíl þess aö horfast í augu við raunveruleUcann og biðj- ast lausnar hið fyrsta þannig að kjósa megi eigi síðar en í september. Með þvi móti gæti nýtt þing með nýrri ir það var ekki aftur snúið, ekki síst fyrir Ingibjörgu Sólrúnu,“ segir Valdimar. „Á þeim fundi byrjuðum við einnig að semja samkomulagssáttmálann, leggja drög að málefnasamningi og tókum ákvörðun um nafniö á Reykjavíkurhstanum," segir Valdi- mar. Valdimar segir í viðtalinu að á samningafundi flokkanna 5. janúar hafi hann fyrstur manna stungið upp á þeirri niöurröðun á framboðshst- ann, sem varð að lokum ofan á, en ríkisstjóm komið saman 1. október," segir í álykftm miðstjórnar Alþýðu- bandalagsins sem fundaði í Reykja- vík á laugardag. Segir að Alþýðubandalagið sé reiðubúið að taka þátt í umræðum myndina. „Finnur [Ingólfsson al- þingismaðurj var nú eitthvað stress- aður yfir þessu frumhlaupi mínu og hélt kannski að þetta væri ótíma- bært, en það er rétt að taka fram að taugaspennan á þessum tímapunkti var rosaleg,“ segir Valdimar. Fram kemur í viðtalinu að samn- ingafundir R-hsta flokkanna fóru fram á skrifstofu Framsóknarflokks- ins, kaffistofu kennara verkfræði- deildar Háskólans, skrifstofu rík- isspítalanna, Félagsstofnun stúdenta og skrifstofu Kennarasambandsins. „Reykjavíkurhstinn felur í sér við- brögð við kröfum nýrra tíma. Draumurinn um stóran flokk félags- hyggjuaflanna á sér djúpar rætur í hreyfingu íslenskra jafnaðarmanna. Alþýðubandalagiö er sprottið úr Reykjavlkurlistinn: Opnar skrifstofu Reykjavíkurhstinn hyggst brátt opna skrifstofu þar sem starfs- maður í fullu starfi mun annast daglegan rekstur. Að sögn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, verðandi borgar- stjóra, er verið að leita að hent- ugu húsnæöi undir skrifstofuna, Starfsmaður hefur ekki verið ráðinn. Bát hvolfdi í Jökulsá: Níu menn hætt komnir Bát með níu menn innanborðs hvolfdi í Jökulsá vestri í Vestur- i dal í Skagafirði á laugardaginn. : Mikih vöxtur er í ánni um þess-; ar mundir og hröktust bátsverjar meö straumnum um tíma en tókst þó öllum að krafla sig á land; að lokum. Engum varð meint af volkinu. Stuttar fréttir Eggjumstoiið Hverju einasta eggi var rænt úr stórum hluta heiðagæsavarps í Herðubreiðarfriðlandi um miðj- an maí. Mbl. greindi frá. Takmarkanirásíld Fiskifræðingar mæla ekki með aö veidd verði meira en 450 þús- und tonn af síld á fiskveiðiárinu. Vanbúinslökkvilið Aðeins þrjú slökkihö á landinu eiga stigabíl. Timinn veltir þessu upp í kjölfar brunans í Keflavík. Japiskærir Japis hf. hefur kært nokkrar verslanir til Samkeppnisstofnun- ar vegna innflutnings á leikja- tölvum og tölvuleikjum. Japis tel- ur að um sé að ræða ólögmætan innflutning og falsaða leiki. viikh aomar Tveir mjög óUkir dómar um ís- land birtust í víðlesnum banda- rískum tímaritum nýlega. Tahö er að um 15 mihjónir manna lesi þau vikulega. þa hafi mönnum ekki hftst a hug- Alþýðubandalagið: Vill kosningar strax í haust um nýsköpun stjómmála í landinu. þeim jarðvegi.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.