Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Qupperneq 6
6
MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ1994
Fréttir
Sandkom dv
Púkinn
Jón Baldvin Hannibalsson endurkjörinn formaður Alþýðuflokksins:
Fagna afdráttarlausri
traustsyfirlýsingu
- sem auðveldar mér að leiða flokkinn í þeim átökum sem fram undan eru
Það fór sem menn grunaði. Jón
Baldvin Hannibalsson hafði sigur í
formannsslagnum við Jóhönnu Sig-
urðardóttur á ílokksþingi Alþýðu-
flokksins á laugardaginn. Jón Bald-
vin hlaut 226 atkvæði eða rétt rúm
60 prósent en Jóhanna Sigurðardótt-
ir 146 atkvæði eða tæp 40 prósent.
Þetta var meiri munur en flestir áttu
von á og kom fólki á flokksþinginu á
óvart.
Þaklð enn á
iVndnimsloftið
átannlækna-
stofunni i heil-
sugæslustiiö-
mniáHúsavík
kvaðwi'.-.i.rvi
blandið þassa
dagana enda
vinnaþeirþar
hliðviðliliö
tannlaiknarnir
Stefán Haralds-
son.oddviti
framsóknar-
manna í bæjarmálunum, og Sigurjón
Benediktsson, oddviti sjálfstæðis-
manna. Þessir flokkar hafa einmitt
verið í meirihlutasamstarfi í bæjar-
stjórn Husavikur í 16 ár en nú brá
svo við að framsóknarmenn töluðu
ekki við sjálfstaiöismenn eftir kosn-
ingar heldur gengu í eina sæng með
allaböllum og lokuðu á eftir sér. Sig-
urjón er sagöur skapmaður sem mun
ektó hatá tekið þessu þegjandi. Þatóð
er þó enn á heilsugæslustöðinni en
Stefán segir að vissulega hafi verið
nokkuð lágskýjaö á tannlæknastof-
unni að undanförnu.
Hagsmunagæsla?
Þaðkannað
hafa ráðið
nokkru um að
Sjálfstæðis-
flokkurinn var
skilinn eftir úti
íkuldanumá
HusavikaðSig-
urión Bene-
díktsson láekk-
cn aþi'irri
skoðunsiniúað
sameina ærti
fiskvinnsluna
og útgerðina í bænum undir eina
stjóm. Talaði hann í því sambandi
m.a. um hagsmunagæsluoggöl-
; skyidufyrirtæki en framsóknarmenn:
og allaballar. sem nu eru komnir í
eina sæng í bæjarstjórn, hafastjórn-
aðþessum fyrirtækjum. Pyrrverandi
bæjarfulltrúi framsóknarmanna er
framkvæmdastjóri annars fyrirtæk-
isins en efsti maður á lista aUaballa
núnastýrirútgerðinni.
Meirihluta-
Fiatinn
ÁAkureyrifer
hins vegar tals-
vertbeturá
mcðþeimJak-
obiBjörnssyni
framsóknar-
manni, verð-
andíbæjar-
sfjóra, og
kratanum
GíslaBraga
Hjartarsyni, en
þeirraflokkar
hafamyndaö
nýjan bæjarstjómarmeirihluta þar.
Þeir félagar hafa oftsinnis, bæöi fyrir
og eftir kosningar, ekið um í gamalli
Fiat Uno bifreið í eigu Braga og eigin-
konu hans og menn hent gaman að.
Unoinn. sem nú eraldrei kallaður
annað en meirihluta-Fiatinn, er orð-
inn svo heimsfrægur á Akureyri að
ekki má þvo hann, einn baksýnís-
speglanna er brotinn en þaö er ekki
sagt gera neitt til þvf að þeir félagar
horfi ekki öl baka og fleira mætti
nefha sem sagt er um þá félaga og
fararskjótaþeirra.
ÞáhafaHafn-
tirðirigarfengið
sinnbæjar-
stjótuogdugði
ekkerr minna
en Akureyring-
urtilaðstýra
þviumdeilda
meirihlufa-
samstarflsem
haflðen
„brandara-
bænum“. Sjálf-
stasðrsmenn í
Hafnarfirði voru ekkert á því að
gieypa nyja bæjarstjórann mótþróa-
laust enda er Magnús Jón Ámason
af ætttlokki þeim á Akureyri sem
„Eyrarpúkar" kallast,enþeireiga
það helst sameiginlegt að hafa alist
upp og átt heima á Dddeyrinní þar í
bæ. Nokkur „ættflokkarígur" hefur
veriðóAkureyriog ert.d.ekki aö
efa að Innbæingar, sem búa eins og
nafniö gefur til kynna innst í bænum,
hlakka yfir því að „Eyrarpúki" skuli
vera orðinn bæjarstjóri í Kirðinum.
Hvað gerir Jóhanna?
Margir lýstu því yfir við tíðinda-
mann DV eftir að úrslitin lágu fyrir
að þeir óttuöust að Jóhanna stæði
við þá yfirlýsingu sína að ef hún
næði ekki 40 prósenta fylgi myndi
hún segja af sér ráðherradómi. Og
enda þótt þungt væri í Jóhönnu eftir
formannskjörið og hún yfirgæfi
þingið vildi hún ekki gefa svar við
þessari spurningu. Ræða hennar eft-
ir að formannskjörið var ljóst var á
gamansömum nótum til að byija
Flýtavarðfor-
mannskjörlnu
Hlé sem gert var á störfum
flokksþings Alþýðuflokksins
vegna sprengjuhótunar varö ekki
til að minnka þá gifurlegu spennu
sem ríkti á þínginu vegna for-
mannsslagsins. Reyndir þingfull-
trúar sögðust ekki muna aðra
eins spennu. Þingið var hreinlega
að verða óstaríhæft. Þingfulltrú-
ar voru út um allt hús í hornavið-
ræðum og „plotti" eins og það er
kallað á máh stjórnmálaáhuga-
manna. Venjuleg þingstörf voru
eiginlega aukaatriði.
Þess vegna var gripiö til þess
ráðs, þegar þinghaldið hófst aftur
að loknu sprengjuhótunarhléinu,
aö láta formannskjörið fara fram
svo að hægt væri að haida áfram
eðlilegu flokksþinghaldi. Sam-
kvæmt prentaðri dagskrá voru
nokkur önnur má! á undan for-
mannskjörinu.
Þegar menn höföu meðtekið
niðurstööur formanns- og vara-
formannskjörsins, fagnað eða
harmað, allt eftir því hvern fram-
bjóðenda menn studdu, varð al-
gert spennufall. Það var líkast því
að fólk lamaðist fyrst á eftir. Síð-
an jafnaöi þetta sig og eölilegt
þinghald hélt áfram.
Vona að menn
komiheiliraf
þessuþingi
- sagðiGuðmundurÁmi
„Ég vona að menn komi heilir
af þessu þingi eftir formannskjör-
ið. Ég lýsti yfir stuðningi við Jó-
hönnu Sigurðardóttur en uni aö
sjálfsögðu niðurstööunni í for-
mannskjörinu. Samviima okkar
Jóns Baldvins í ríkisstjóm hefur
gengið vel og ég vona aö það verði
einnig svo i þessum störfum okk-
ar fyrir fiokkinn," sagði Guö-
mundur Ámi Stefánsson sem
kjörinn var varaformaður Al-
þýðuflokksins á iaugardaginn.
Keppnin um varaformannssæt-
ið stóö á milli Guömundar Áma,
sem hlaut 188 atkvæði eða 51,5
prósent, og Össurar Skarphéöins-
sonar, sem hlaut 159 atkvæöi eða
43,5 prósent.
Sprengjuhótun á Alþýðuflokksþingi:
Þingstörf töfðust í þrjá klukkutíma
„Við fengum símtal frá karlmanni
klukkan 14.05 og hann sagði sprengju
vera á Alþýðuflokksþinginu. Okkur
fannst full ástæða til þess að taka
hótunina alvarlega og því fómm viö
á staðinn og rýmdum húsið. Það gekk
mjög vel fyrir sig og óhætt er að segja
að fólk hafi tekið þessu af miklu jafn-
aðargeöi," sagði Stefán Thordersen
hjá lögreglunni í Keflavík. Hann
sagði að frá þeim hefðu farið menn
á staðinn og síðan verið kallaðir til
sprengjusérfræðingar frá Landhelg-
isgæslunni. Sérþjálfaöur sprengju-
leitarhundur, Hvellur, var fenginn
frá Reykjavík til þess að kemba hús-
ið.
„Við leituðum í húsinu og þegar
ekkert fannst fengum við fólkið til
þess að fara inn að nýju og taka allar
eigur sínar, fatnað, töskur og poka,
og síðan var leitað að nýju. Laust
Sprengjusérfræðingar með hunda voru kallaðir til vegna sprengjuhótunar-
innar á flokksþingi Alþýðuflokksins á laugardaginn. DV-mynd Ægir Már
eftir klukkan fimm var orðið ljóst að
ekkert fyndist og þá var þingfulltrú-
um leyft að ganga í húsiö að nýju.
Allt fór þetta mjög vel fram og vel lá
á fólki, sagði Stefán.“
Enn hefur ekki tekist hafa hendur
í hári þess manns sem hringdi inn
sprengjuhótunina en máhð er í rann-
sókn.
Jón Baidvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins, og Guðmundur Arni Stefánsson, nýkjörinn varaformaður
flokksins, fagna að loknu formannskjöri á fiokksþinginu. DV-mynd Ægir Már
með en í lokin var tóninn orðinn al-
varlegur. „Minn tími mun koma,“
sagði Jóhanna.
Afdráttarlaust
„Ég fagna því að þessi traustsyfir-
lýsing sem mér er sýnd er afdráttar-
laus og auðveldar mér að leiöa flokk-
inn í þeim átökum sem fram undan
eru,“ sagði Jón Baldvin að formanns-
kjörinu loknu. Hann sagði hka að það
sem mundi skera úr um það hvernig
Alþýðuflokknum og jafnaöarstefn-
unni vegnaði á næstu árum væri
samheldnin í flokknum.
„Ég er afar hrifinn af undirtektum
Jóhönnu Sigurðardóttur að geta á
stund ósigurs brugðið fyrir sig skop-
skyni eins og hún gerði hér áðan, það
hreif mig,“ sagði Jón Baldvin.
Hann var spuröur hvort Jóhanna
yrði áfram ráðherra í ljósi þess sem
hann sagði í samtali við DV í síðustu
viku, að hann myndi segja af sér ef
hann tapaði. Hann sagðist líka ætlast
til þess af Jóhönnu að hún gæfi sér
frið til að framfylgja stefnu flokksins
í ríkisstjóminni ef hann sigraði í
formannskjörinu.
„Það eru nú ekki nema örfáar mín-
útur síðan úrsht voru kunn í for-
mannskjörinu og ég hef ekki leitt
hugann að öðru ennþá en að taka á
móti heillaóskum minna félaga. Ég
mun að sjálfsögðu ræða við Jóhönnu
Sigurðardóttur og því út í hött að
svaraþessari spurningu núna,“ sagði
Jón Baldvin.
Mun endurmeta stöðu mína
- sagði Jóhanna Sigurðardóttir að loknu formannskjörinu
„Það er nú ljóst að Jón Baldvin
lefur unnið í formannskjörinu meö
pónokkrum mun. Ég mun nú taka
mér góðan tíma til að skoða þessa
niðurstöðu og endurmeta stöðu mína
í Alþýðuflokknum," sagði Jóhanna
Sigurðardóttir í samtah við DV að
loknu formannskjörinu. Þá var hún
spurð hvort hún mundi standa við
þá yfirlýsingu sína að draga sig í hlé
ef hún næði ekki 40 prósenta fylgi í
formannskjörinu. Það vantaði nokk-
ur brot upp á að hún næði þeirri tölu.
Jóhanna sló á létta strengi í upp-
hafi ræðu sem hún hélt að loknu
formannskjörinu en tóninn harðnaði
„Minn timi mun koma,“ sagði Jó-
hanna Sigurðardóttir.
DV-mynd Ægir Már
þegar á leið og hún sagði í lokin:
„Við ykkur, kæru vinir, sem studd-
uð mig og treystuö mér til þess að
leiða flokkinn inn í nýja tíma, vil ég
segja þetta. Hafið hjartans þakkir
fyrir. Ykkar trausti mun ég aldrei
gleyma. Ósigur er ekki endalok alls.
I sigri geta rætur ósigurs leynst en í
ósigri rætur velgengni. Minn tími
mun koma!
Jóhanna yfirgaf þingið skömmu
eftir að úrsht í formannskjörinu voru
ljós og áður en varaformannskjörið
lá fyrir. Það gerði og margt af hennar
dyggasta stuðningsfólki. Það tók tap-
inu illa.