Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Page 19
MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 1994
31
Sviðsljós
í hringiðu helgarinnar
■ ■
A6U#/%
V
Matstofa
Smiðjuvegi 14 (rauð gata) • 200 Kópavogur • Sími: 68 68 80
GOTT
skal það vera!
Lokaúrslitakvöld í landskeppni kaupstaða í karaoke fór fram á Hótel íslandi sl. laugardagskvöld. Undankeppnir
hafa verið haldnar í öllum kaupstöðum landsins undanfarna mánuði og voru það alls 23 keppendur sem kepptu í
úrslitunum. Á myndinni sést Sigrún Stefánsdóttir, úr Reykjavík, fagna sigri eftir að úrslit voru opinberuð.
Hörð keppni fór fram á Hótel íslandi um helgina þegar
23 söngvarar kepptu um titilinn „Landsmeistari kaup-
staða í karaoke". Dómarar áttu erfitt verk fyrir höndum
að lokinni keppni, en komust loks að þeirri niöurstöðu
að Sigrún Stefánsdóttir úr Reykjavík hefði orðið hlut-
skörpust en Guðbjörg Ingólfsdóttir, sem hér sést, hreppti
annað sætið.
Sigrún Stefánsdóttir úr Reykjavík söng lagið „When I
fall in love“ af mikilh hst í úrshtakeppni í landskeppni
kaupstaða í karaoke sem fram fór á Hótel íslandi um
helgina. Hún fór svo vel meö lagiö að það nægði henni
th að vinna keppnina og hlaut hún því titilinn „Lands-
meistari kaupstaða í karaoke 1994“.
HADEGISMATSEÐILL
(24. vika) 13. júní -16. júní 1994
Mánudagur 13. júní:
ÁVAXTAGRAUTUR MEÐ RJÓMA
STEIKT ÝSA MEÐ KRYDDSÓSU 490 kr.
KJÖTBÚÐINGUR
MEÐ RAUÐKÁLI OG KARTÖFLUM 490 kr.
. I’riðjudagur 14. júní:
RÓSAKÁLSSÚPA
SINNEPSKRYDDUÐ ÝSA
MEÐ REMOLAÐI 490 kr.
SVÍNAKARBÚNAÐI
MEÐ GRÆNMETI 590 kr.
Miðvikudagur 15. júní:
TÓMATSÚPA
STEIKTUR STEINBÍTUR
MEÐ LAUKSÓSU 490 kr.
KARRÍPOTTRÉTTUR
MEÐ HRÍSGRJÓNUM OG SALATI 590 kr.
Fimmtudagur 16. júní:
ASPASSÚPA
SVÍNASNITSEL MEÐ PARÍSARKARTÖFLUM
OG GRÆNMETI 590 kr.
FISKUR AÐ HÆTTI HÚSSINS 490 kr.
Föstudagur 17. júní:
GLEÐILEGA LÝÐVELDISHÁTÍÐ!
L O K A Ð
I tilefni af 50 ára afmæh íslenska lýðveldisins og 150 ára afmæh útgáfu íslandskorts Björns Gunnlaugssonar stendur
nú yfir sýning á gömlum kortum í eigu Landmælinga íslands í Listhúsinu í Laugardal. Flest kortanna á sýningunni
eru úr safni Marks Cohagens en Landmæhngar íslands keyptu það á síðasta ári. Á myndinni er örn Sigurðsson frá
Landmælingum sem sagði sýninguna hafa verið ágætlega sótta.
Merming
Fagur kórsöngur
Tónleikar voru haldnir í Víðistaðakirkju í Hafnar-
firði í gærkvöldi á vegum Listahátiðar í Reykjavík.
Kvennakór frá Riga í Lettlandi, sem nefnist Dzintars,
söng undir stjóm þeirra Ausma Derkevica og Sirmais
Maris. Orgeheikari var Altvar Kalejs.
1 efnisskrá segir að söngkonurnar í kómum séu all-
ar þjálfaðar atvinnusöngkonur. Fór ekki á milh mála
að þar var kunnáttufólk á ferð. Hljómur kórsins var
þéttur og skýr og öh atriði túlkunarinnar komust vel
til skha. Efnisskráin var fjölbreytt. Mátti heyra meðal
annars mjög faheg lettnesk þjóðlög. Þá vom flutt verk
frá tuttugustu öld auk eldri verka. Kórinn virtist hafa
jafn góð tök á öhum þeim margvíslegu sthtegundum
sem þama bar fyrir eym. Ef th vih vakti hvað mesta
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
aðdáun hve vel tókst th um útfærslu á verki Peteris
Vasks. Þar var safnað saman ýmsum vel kunnum
nútímalegum hljóðbrigöum sem kórinn flutti sérlega
skýrt. Má þar á meðal nefna hljómaghss sem ekki fór
úr stillingu þótt vítt væri rennt og mishratt. Mörg
önnur lög Ifijómuðu vel þama, m.a. lag Magnúsar Sig-
mundssonar, ísland.
» ' 1
KVÖLDMATSEÐILL
GILDIR ÖLL KVÖLD VIRKA DAGA
SÚPA KVÖLDSINS
DJÚPSTEIKTUR ORLYFISKUR 490 kr.
SVÍNASTEIK MEÐ PIPARSÓSU,
HRÁSALATI OG FRÖNSKUM 590 kr.
ENSKT BUFF MEÐ HVÍTUM KARTÖFLUM,
LAUK OG SWEET RELISH 690 kr.
RÉTTUR KVÖLDSINS 490 kr.
ALLA DAGA: SÚPA OG LANGLOKA 300 kr.
Hægt er að taka mat með sér út
og er þá komið beint að peningakassanum.
Hádegismatur er framreiddur milli kl. 11.30 og 13.30
og kvöldmatur milli kl. 18.30 og 20.30 alla virka daga.
9" og 12" eldbakaðar PITSUR á kvöldin.
VELKOMIN OG VERÐIYKKURAÐ GÓÐU!