Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 1994
33
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
^S. Teppaþjónusta
Tökum aö okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- Ojg djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.
&
Parket
Slípun og lökkun á viöargólfum. Leggj-
um parket og önnumst viðhaldsvinnu,
gerum föst tílboð. Uppl. í síma 626229.
*
Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af
húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
íslensk járnrúm og springdýnurúm í öll-
um st. Gott verð. Sófasett/homsófar
eftir máli og í áklæóavali. Svefnsófar.
Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Fallegur þriskiptur furuboröstofuskápur
til sölu, einnig furusófaborð og 2 nátt-
borð. Upplýsingar í slma 91-813348.
Onsala, 3ja sæta sófi frá Ikea, svartur,
til sölu, verð kr. 9.000. Uppl. í síma
91-652302 eftirkl. 17.
Sófasett og glersófaborð til sölu á
35.000 kr. Upplýsingar í síma 91-11189
í dag og á morgun.
Vel meö farinn hornsófi, 5 sæta, til sölu,
selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91-684528 e.kl. 18.
Brúnbæsuö hillusamstæöa til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-653968.
Bólstrun
Áklæöi og bólstrun. Tökum aliar
klæðningar og viógeróir á bólstmðum
húsgögnum fyrir heimili, veitingastaói,
hótel, skrifstofur, skóla ásamt sætum
og dýnum í bíla og skip. Við höfum og
útvegum áklæói og önnur efni tU
bólstrunar, fjölbreytt val. Bólstmn
Hauks og Bólsturvömr hf., Skeifunni
8, sími 91-685822.
Allar klæöningar og viög. á bólstmðum
húsg. Verótilboð. Fagmenn vinna verk-
ið. Form-bólstmn, Auóbrekku 30, sími
91-44962, hs. Rafn: 91-30737.
Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn.
Framl. sófasett og homsett eftir máli.
Fjarðarbólstmn, Reykjavíkurvegi 66, s.
50020, hs. Jens 51239.
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurl. Einnig pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishomiun.
Goddi-Efnaco, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
H
Antik
Andblær liöinna ára. Mikió úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæðir greióslu-
skilmálar. Opió 12-18 virka daga,
10-16 lau. Antik-Húsió, Þverholti 7,
vió Hlemm, sfmi 91-22419.
Antikmunir. Mikið úrval af nýinnflutt-
um, enskum antikhúsgögnum. Besta
veróið. Opió 12-18.30, mán.-föst.,
10-16, lau. Antikverslunin Flóra, Þorp-
inu, Borgarkringlunni.
Vorum aö fá vörur frá Danmörku. Fjöl-
breytt úrval af fallegum húsgögnum.
Antikmunir, Klapparstíg 40, sími
91-27977. Opið 11-18, lau. 11-14.
m
Málverk
Málverk e: Ásgr. Jónsson, Jóh. Briem,
Baltasar, Tolla, Kóra E., Atla Má, Pét-
ur Friórik, Hauk Dór og Veturliða.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, s. 25054.
Innrömmun
• Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054.
Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir,
ál- og tréhstar, tugir gerða. Smellu-,.ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Gallerí Listinn, sími 91-644035,
Hamraborg 20a, Kópavogi. Alhhða inn-
römmunarþjónusta. Mikió úrval
rammalista. Fljót og góð þjónusta.
riHi
Tölvur
Athugaöu þetta!
• Geisladrif frá kr. 18.900.
• Geisladiskar frá kr. 790,900 titlar.
• Hljóókort frá kr. 8.900.
• Deihforrit frá kr. 395, 450 á skrá.
• Diskhngar frá kr. 53. Magnafsláttur.
Sendum ókeypis bækhnga/póstkrþj.
Gagnabanki Islands sf., Skeifunni 19.
sími 811355, fax 811885.
Til sölu frábær tölva meö öllu.
1) Macintosh Quadra 840 AV með
240Mb RAM og 1000Mb HD.
2) Microtec 1200FX htascanner.
3) PLI Syquest drif + 44 Mb diskur.
Góð greiðslukjör! Hringið í síma
91-29987, Guðmundur.
Gagnabankinn Villa er ekki bara
venjulegur gagnabanki með 14 hnur,
40.000 forritunartitla eða yfir 60
ráðstefnusvæði. Hringdu og skoðaðu.
Módemsími 995151 (16,50 kr./mín.)
Atari Mega STe tölva, 4 MB minni, 50
Mb harður diskur og skjár, til sölu. Góð
tölva á góðu verði. Uppl. f síma
91-682868.
HTM 386 DX25 MHZ, 4 Mb í vinnslu-
minni, 160 Mb harður diskur, 14" lág-
geisla htaskjár, stýripinni+ bækur.
Verð 55 þús. S. 91-653905 á kvöldin.
Macintosh tölvur. Haróir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., sími 91-666086.
Til sölu CD-Rom drif f. PC og Mac, Nec
3Xe triple speed, 39 þ. kr. (82 þ. nýtt).
Einnig 24 bita htskjár-hröóunarkort f.
Mac, 29 þ. (55 þ. nýtt). S. 91-36170.
Tölvukaplar. Prentkaplar, netkaplar,
sérkaplar, samskiptabúnaóur fyrir PS,
PC og Macintosh.
Örtækni, Hátúni 10, s. 91-26832.
Ódýrt! Tölvur, faxmódem, minni,
skannar, HDD, FDD, geisladrif, disk-
hngar, hljóðkort o.fl. Uppfærum
286/3861486. Tæknibær, sími 658133.
Vil kaupa Macintosh Classic lyklaborö
eóa complet tölvu. Upplýsingar í síma
91-615717.
Óska eftir 386 tölvu. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-7489.
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjmn og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum vió: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigiun
varahl. og íhluti í flest rafeindatækí.
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090.
ÖU loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgeróir á öUiun tækjum heimihsins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóverk, Ármúla 20, vestan megin.
Geri við aUar gerðir sjónvarpst., hljóm-
tækja, videot., einnig afruglara, sam-
dægurs, og loftnetsviðg. S. 30222.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum í umboössölu notuð yf-
irfarin sjónv. og video, tökum bUuó
tæki upp h 4 mán. ábyrgð. Viógþjón.
Góð kaup, Armúla 20, sími 679919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgeró samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Seleco sjónvörp. ítölsk hönnun.
Frábær reynsla. Notuð tæki tekin upp í
(Ferguson o.fl.). Orri Hjaltason, Haga-
mel 8, sími 91-16139.
m
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, myndbandstöku-
vélar, khppistúdíó, hljóósetjum mynd-
ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733.
oCO^ Dýrahald
Verslun hundaeigandans. AUt fyrir hvolpinn, ráðgjöf um uppeldi og rétta fóðrun. Langmesta úrval landsins af hundavörum. 12 teg. af hoUu hágæóa- fóóri. Berið saman þjónustu og gæði. Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði, sími 91-650450.
Hundahóteliö Leirum viö Mosfellsbæ hef- ur opnaó á ný eftir stækkun og breyt- ingar. Láttu hundinum Uða vel hjá okkur meðan þú ferð í frí. Sími 91-616463.
Gullfiskabúöin 30 ára, v/Dalbrekku, Kóp. Gimpet katta- og hundavftaminió vin- sæla. Margar teg. Skiptimarkaður á notuðum búrum. Mikið úrv. S. 644404.
Hundahótel. Opnum glæsUegt hunda- hótel að Hafurbjarnarstöóum, Sand- geróisbæ, 1. mai. Staðsetning mitt á milh Sandgerðis og Garðs. S. 92-37940.
Til sölu 2 mán. ættbókarfærð golden retriever tík undan góðum foreldrum, verð kr. 60.000. Aðeins gott heimili kemur tU greina. S. 91-667601 kl. 18-22.
Óskum eftir ungum kettlingi, t.d. blönd- uðum eóa hreinræktuðum norskum skógarketti. AUar aðrar tegundir koma tíl greina. S. 91-42747 e.kl. 19.
Fallegur, vel vaninn, 4 mán. kettlingur fæst gefins á gott heimih. Uppl. f sima 91-678481.
Til sölu tveir labradorhvolpar. Móðir Ríta, faðir Leiru-Elvis. Upplýsingar í síma 98-33968.
Hvolpar fást gefins. Uppl. í sima 98-12305.
Til sölu hreinræktaöir scháfer hvolpar. Upplýsingar í síma 92-46756.
Hestamennska
Tvö ný myndbönd. Nýtt myndband um dómana á stóðhestastöðinni i Gpnnars- holti 4. og 5. maí er komió út. I mynd- inni koma fram 38 stóóhestar, sýndir bæði í byggingardómi og í reið. Stórsýning félags tamningamanna var haldin 26. mars. I myndinni eru öllum atrióum sýningarinnar gerð skil. Send- qm í póstkröfú. Hestamaðurinn, Armúla 38. Pöntunars. 681146/811003.
Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, simi 91-44130 og 985-36451.
Hestafólk, ath. Til leigu 7 hesta, vel út- búinn flutningabiU, Upur og þægUegur. Meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585. HestabUar H.H.
Ný sending af keppnishjálmum, þunnir og fyrirferóarlitlir, einnig hestaleigu- hjálmar og nýjar geldýnur á 5.950 kr. Reiðsport, simar 91-682345.
Sérútbúinn bíll meö stíum. Fer norður 15. júní. Get bætt á mig hestum. Euro- og Visa-þjónusta’. Hestaflutningar Kristjáns, sími 985-27557 og 91-42774.
4 hryssur og 1 hestur á aldrinum 2-5 vetra, til sölu. Upplýsingar í síma 96-63146 eða 96-61562.
Sumpr- og hestabeit í boöi fyrir 2 hesta við UlfarsfeU. Upplýsingar i síma 91-652170.
<$§> Reiðhjól
Öminn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir aUar gerðir reiðhjóla, með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga klukkan 9-18. Öminn, Skeifúnni 11, sími 91-679891.
Reiöhjóiaverkstæöiö, Strandgötu 75, Hafnarf. Söluumboð: Trek - Wheeler - Jazz fjallahjól. Varahlutir/viógerðir. Strandgötu 75 (Dröfn), s. 651763.
Tökum notuö reiöhjól í umboössölu. Mik- U eftirspum. Seljum notuð reióhjól. Sportmarkaðurinn, Skeifúnni 7 (kjaU- ara), sími 91-31290.
Mótorhjól
Mótorhjóladekk - íslandsúrvaliö. Michelln f. Chopper, Race, Enduro og Cross. Metzeler f. Cross, Enduro, götu. Veist þú um betri dekk? Vélhjól & Sleðar, s. 91-681135.
Harley Davidson FLH 1200, árg. ‘72, tii sölu, upptekin vél, faUegt hjól. Einnig tíl sölu BMW-hjálmur, ónotaður. Uppl. í síma 91-31226 eftir kl. 18. L
Mótorhjól, mótorhjól.
Vantar allar gerðir bifhjóla á skrá og á
staðinn. Mildl sala fram imdan.
BUasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615.
Mótorsport auglýsir ^Uar almennar við-
gerðir á bifhjólum. Ódýrastir í bænum.
Tímapantanir í símboóa
984-52158, Borgarholtsbraut 24. Atli.
Skellinaöra.
Óska eftir skeUinöðru fyrir 10 þúsund,
má vera bUuð. Upplýsingar í síma
91-668278 eftirkl. 18.____________
Til sölu Suzuki GS 1000, árg. '78. Uppl. í
síma 985-29451. Suzuki GS 1100E,
árg. ‘83. Upplýsingar í síma 91-611190
og 91-687203._____________________
Til sölu vegna brottflutnings Kawasaki
GPZ 550 twin cam, árg. ‘85, verð 170
þús. stgr. Upplýsingar í síma
91-681460 eftirkl. 19.____________
Suzuki TS 50, árgerö 1991, tU sölu, topp-
hjól. Upplýsingar í símum 91-76081 og
91-683633._________________________
Óska eftir aö kaupa Suzuki TS, 50-70 cc.
Upplýsingar í síma 91-46943 e.kl. 17.
Arnar._____________________________
Hjólheimar auglýsa. MikU sala, vantar
hjól á skrá. Simi 91-678393._______
A Útilegubúnaður
Til sölu stórt hústjald, Trio, voru seld aó
Geithálsi. Vel með farið lúxustjald,
verðhugmynd 33.000. Uppl. í síma
91-46209 e. kl. 19.
Flug
Eins manns fis-flugvél af Chahenger
gerð, tíl sölu. Hagstætt verð. Ath. að
ekki þarf próf eða skráningu. Uppl. í
síma 94-4621 e.kl. 18.
Tjaldvagnar
Alpen Kreuzer - Comanche tjaldvagnar,
Lágmúla 9, s. 625013, kynna fljóttjöld
uðustu Evróputjaldvagnana: Petit, 2
m., kr. 227.900, Montana, 4-6 m., kr.
323.900, Atlanta, 6-8 m., kr. 392.900.
11 teg. Sendum bældinga um allt land.
fsland er land þitt, því aldrei skal
gleyma. Hjólhýsi, tjaldvagnar og felli-
hýsi af öllum stærðum og gerðum.
Einnig vantar ýmsar geróir á skrá og
sérstaklega á staóinn. BUasalan BUar,
Skeifúnni 7, sími 91-883434.___________
Coleman fellihýsi, mjög vel með farið,
meó nýju fortjaldi tíl sölu, verð krónur
400.000. Upplýsingar í síma 91-17658
eða 92-12949.__________________________
Comance tjaldvagn, 6-8 manna “93, tiK
sölu, ýmsir fylgihlutir, m.a. fortjald,
eldavél, vaskur, yfirbreiðsla o.fl.
S. 91-657322 og 91-656495 e.kl. 18.
Combi Camp family meö fortjaldi, árgerð
‘89, tU sölu, veróhugmynd 190 þús.
staðgreitt. Uppl. j síma 93-71491 eða
93-71200, Helga Ólafsdóttir.___________
Sun Lite, árgerö 1991, fellihýsi fyrir am-
erískan pallbfl tU sölu, 8 fet
1. flokks ástand, öh þægindi. Upplýs-
ingar í síma 91-46599._________________
Óska eftir. ódýrum tjaldvagni, helst
Camp-let. Á sama stað er tíl sölu 26”,
10 gíra hjól, selst ódýrt. Upplýsingar í
sima 91-675901 eftir klukkan 18._______
Óska eftir tjaldvagni eöa fellihýsi í skipt-
um fyrir Subaru station, árg. ‘86, sem
þarfnast útlitslagfæringa. Uppl. í síma
91-651681 og 91-51682 e.kl. 18.
Wlið höfum þad alltít saman
Ótal tegundir af sófasettum og hornsófum
frá Evrópu og Ameríku hvort sem þaö er úr
áklæöi eöa leöri. Líttu inn þaö margborgar sig.
Teg: Pazifik. Fallegt og vandaö þýskt áklæöasett
3-1-1 kr. 123.480,- og 3-2-1 kr. 135.270,-
Teg. Valby. Vandaö sófasett meö leöri á slitflötum
3-1-1 kr. 158.640,- og 3-2-1 kr. 168.640,-
Margir leöurlitir
Húsgapahöllin
Nýi gítarskólinn auglýsir
6 vikna námskeið fyrir alla aldurshópa hefst 20. júní.
Allar stíltegundir gítarleiks kenndar.
Nýttl Nýtt!
Byrjendur og lengra komnir. Hóp- eða einkatímar
að eigin vali. Nemendur fá 15% afslátt I
Hljóðfærahúsi Reykjavíkur.
Upplýsingar og skráning alla virka daga kl. 19-21 í síma 621661.