Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Page 28
40 MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 1994 Fréttir Kosið í tólf sveitahreppum Sveitarstjómarkosningar fóm fram í 12 hreppum víös vegar um land á laugardag. í Saurbæjarhreppi var 81 á kjör- skrá og neyttu tæplega 84% kjósenda atkvæöisréttar síns. Allir seölar voru gildir. Þeir sem náðu kjöri í hrepps- nefnd vora Sæmundur Kristjánsson, Brynja Jónsdóttir, Guðmundur Sig- urðsson, Þröstur Harðarson og Jón Ingi Híálmarsson. Kosið var í fyrsta skipti í samein- uðu sveitarfélagi Eyjahrepps og Miklaholtshrepps. Einnig var kosið um nafn og varð nafið Eyja- og Miklaholtshreppur ofan á og greiddu 35 af 100 manns á kjörskrá því nafni atkvæði sitt. Annars nýttu 77 at- kvæðisrétt sinn en 5 seðlar vom auð- ir. Þeir sem voru kjömir í hrepps- nefnd vom Guðbjartur Gunnarsson, Svanur H. Guðmundsson, Inga Guð- jónsdóttir, Eggert Kjartansson og ambærilegasti lutuprentari “ sem býðst da n: nu sverði! )Nmbb ARMÚLA 11 - SÍMI 681500 BLEKSPRAUTU TILBOÐ Iþróttafélög, klúbbar Guðbjartur Alexandersson. 4 fyrr- verandi hreppsnefndarmenn gáfu ekki kost á sér í kosningunum. í Broddaneshreppi vom 80 á kjör- skrá og neyttu 82,5% atkvæðisréttar síns. Þeir sem náðu kjöri í hrepps- nefnd voru Torfi Haildórsson, Agla Ögmundsdóttir, Gunnar Sverrisson, Kjartan Ólafsson og Franklín Þórð- arson. Samtals 101 var á kjörskrá í Bæjar- hreppi og notuðu 68 atkvæðisrétt sinn. Þeir sem vom kosnir í hrepps- nefnd em Guðný S. Þorsteinsdóttir, Sveinbjörn Jónsson, Guöjón Ólafs- son, Gunnar Benónýsson og Ragnar Pálsson. Hreppsnefnd öll endurkjörin Hreppsnefnd Staðarhrepps var öll endurkosin í kosningunum á laugar- dag. 75 vom á kjörskrá og neyttu 55 atkvæðisréttar síns. Eins og fyrr sagði var fyrri hreppsnefnd endur- kosin og sitja í henni Þórarinn Þor- valdsson, Magnús Gunnar Gíslason og Bjarni Aðalsteinsson. Atkvæðisbærir menn vom 45 í Fremri-Torfustaðahreppi. 49% nýttu atkvæðisrétt sinn og þeir sem náðu kjöri voru Sólrún Þorvarðardóttir, Þorsteinn Helgason og Eggert Páls- son. Á kjörskrá í Ytri-Torfustaðahreppi vom 157 og greiddu 119 atkvæði. 2 seðlar vora auðir eða ógildir. Þeir sem náðu kjöri í hreppsnefnd vom Jóhanna Sveinsdóttir, Stefán Böðv- arsson, Jóhannes Böðvarsson, Flosi Eiríksson og Rafn Benediktsson. Einungis 43% af þeim 82 sem vom á kjörskrá í Kirkjuhvammshreppi neyttu atkvæðisréttar síns í kosning- unum á laugardag. Einn kjörseðill var auður. Þeir sem vora kjömir í hreppsnefnd vora Heimir Ágústsson, Indriði Karlsson, Loftur Sv. Guðjóns- son, Tryggvi Eggertsson og Ingólfur Sveinsson. Einn ógildur seðill Aðeins einn kjörseðill var ógildur í kosningunum í Þorkelshólshreppi. Þar vom 106 á kjörskrá og tóku 80,2 þátt í kosningunum. Þeir sem náðu kjöri í hreppsnefnd voru Ólafur B. Óskarsson, Ragnar Gunnlaugsson, Sigrún Ólafsdóttir, Steinbjöm Tryggvason og Elías Guðmundsson. Álls vom 47 á kjörskrá í Skaga- hreppi. 27 neyttu atkvæðisréttar og voru öll atkvæði gild. Þeir sem náðu kjöri í heppsnefnd vom Sveinn Sveinsson, Rafn Sigurbjömsson, Finnur Karlsson, Sigurður Ingi- marsson og Guðjón Ingimarsson. Tveir hstar voru í boði í Skarðs- hreppi; H-hsti og L-hsti. 100 % kjör- sókn var en 80 voru á kjörskrá. Hlaut H-hsti 42 atkvæöi og þrjá menn kjöma og L-hsti 37 atkvæði og tvo menn kjörna. Þeir sem náðu kjöri í hreppsnefnd vora Úlfar Sveinsson (H), Jón Eiríksson (H), Sigurður Guö- jónsson (H), Andrés Helgason (L) og Sigrún Aadnegard (L). Samtals 137 voru á kjörskrá í Háls- hreppi. Þar greiddu 78% kjósenda atkvæði í kosningunum og var að- eins 1 atkvæði autt. Eftirfarandi náðu kjöri í hreppsnefnd: Jón Þ. Ósk- arsson, Sigurður Stefánsson, Þór- hahur Hermannsson, Ingvar Jóns- son og Amór Erhngsson. Strand í Fljótavík Vélbáturinn Guðrún Jónsdóttir ÍS 400 strandaði í sandfjöru í Fljótavík á Ströndum aðfaranótt laugardags. Áhöfn bátsins komst klakklaust í land og var aldrei í hættu. Varðskip kom á vettvang og dró bátinn á flot á kvöldflóði. Hann sigldi síðan í höfn fyrir eigin vélarafli, htt eða ekki skemmdur. Þyria sótti sjómann Vamarliðiö sendi þyrlu og elds- ur suður af Reykjaneshryg og var neytisvél frá Keflavík laust eftir há- sjómaðurinn fluttur í Borgarspítal- degi á laugardag til þess að sækja ann í Reykjavik þar sem hann gekkst alvarlega veikan sjómann af eist- undir skurðaðgerð. neskum togara. Togarinn var stadd- Þorbjörg Magnúsdóttir festir höfuðskraut á Guðnýju Helgadóttur. Siifurhöf- uðskrautið var gamalt hálsmen sem Sigrún endurhannaði. Syning a íslenskum hátíöarbúningum Vil kalla þá þjóðbúninga - segir Sigrún Jónsdóttir kirkjulistakona „Eg hef unnið flesta búningana sjálf. Þeir era mynstraðir og er ætl- ast til þess að í þeim sé viss hreyfan- leiki. Skautbúningurinn er frekar á styttur eða fólk sem stendur kyrrt þó hann sé fallegur. í munstrinu kemur hreyfingin fram. Ég bý til mynstrin og útfæri þau en læt síðan sníða þá og sauma,“ segir Sigrún Jónsdóttir búningahönnuður í sam- tali við DV. Sýning á skrautlegum búningum var haldin í Þjóðleikhúskjaharanum á mánudagskvöld og það var Helga Jónsdóttir leikkona sem undirbjó hana. Eitthvað af búningum Sigrún- ar verður einnig notað á lýðveldishá- tíðinni 17. júní. „Gamh búningurinn, sem fegurð- irdrottningamar hafa notað ár eftir ár, er náttúrlega orðinn að þjóðbún- ingi þar sem hann er alltaf notaður. Hann er þó ekki viðurkenndur sem þjóðbúningur en 1974 fékk ég það samþykkt aö hann var kahaður há- tíðarbúningur. Þetta er stílhreint og kvenlegt og óbundið við tímann," segir Sigrún. Búningar Sigrúnar heita ahslensk- um nöfnum t.d. Ögmm skorið, Blá- fjahageimur, Hafið og Landnám. Sigrún hannar hka höfuðskrautið en silfrið í það er fengið héðan og þaö- an. Þar er að finna gamla eyrnalokka og gömul hálsmen sem hafa fengið nýtt hlutverk ásamt íslenskum stein- um. Sigrún hannar einnig svimtur við íslenska upphlutinn. Búningarn- ir fást í Kirkjumunum. og önnur samtök. Við bjóðum upp á ódýrar 1 ^blöðrubönd og^' ^%tangir, og rellur. Pantið tímanlega. v ’týlarko-Merki uglýsingavör Símar: 91-651995/65199! Merming AUGLYSINGAVORUR í deiglunni 1930-1944í Listasafni Islands Þessa dagana er Listasafn íslands aht lagt undir sýningu í tilefni af fimmtíu ára afmæh lýðveldisins; í deiglunni 1930-1944 - Frá Alþing- ishátíð til lýðveldisstofnunar. Þar er ekki ein- ungis að finna úrval myndlistar frá þessu tíma- bih, heldur einnig ágrip af sögu leikhstar, tón- hstar, hönnunar, húsagerðarhstar og bók- mennta. í tveimur neðri sölunum er aðaláhersl- an samt sem áður lögð á myndhstina. Þar er teflt saman úrvalsverkum fmmherja aldamóta- kynslóðarinnar í málarahst og höggmyndahst og módemisma nýrrar kynslóðar sem hóf sitt blómaskeið upp úr 1930.1 efri sölunum er leit- ast við að gefa sögulegt yfirht á sem breiðustum menningarlegum gmndvelh og í tímaröð svo gott færi gefst á að setja sig inn í andrúm þess- ara ára. Upprifjun á ritdeilum á sviði myndhst- ar og bókmennta gerir einnig sitt til að kynda undir stemninguna. Heitar ritdeilur Það verður fljótt ljóst við skoðun sýningarinn- ar að þetta tímabil er e.t.v. það markverðasta í þróim hérlendrar myndhstar. Á þessum árum komu fram fyrstu módemistarnir sem umbyltu hægt og sígandi gildismati almennings á því hvað er góð og gild hst. Deilur Jóns Þorleifsson- ar, „Orra“, og Guðmundar frá Miðdal endur- spegla vel þau átök sem urðu þegar myndlistar- menn komu í auknum mæh úr námi frá megin- landinu með „fransk-danskar" hugmyndir sem stönguöust á viö þá þjóðlegu hefð sem búið var að byggja upp af varfæmi fyrstu þrjá áratugi þessarar aldar. Hápunktur slíkra deilna og jafn- framt fjörbrot póhtískrar drottnunar yfir lista- lífinu voru átök Jónasar frá Hriflu við þá sem hann kahaði „úrkynjaða klessugerðar- og Myndlist Ólafur J. Engilbertsson klossastefnumenn", en eru í dag meðal ástsæl- ustu hstamanna þjóðarinnar; þ.á m. Jón Stef- ánsson, Þorvaldur Skúlason, Jón Engilberts, Gunnlaugur Scheving, Kristín Jónsdóttir, Ás- mundur Sveinsson og Sigurjón Ólafsson. Það er fróðlegt að skoða úrkhppur frá þessum tíma í ljósi þess hvað hefur bmnniö heitast á mönn- um seinna meir. Stór þáttur hönnunar og Þingvalla í sal þrjú er athyghsvert að skoða verk fyrstu auglýsingateiknaranna og ber þar nafn Tryggva Magnússonar hvað hæst. Hans verk prýddu tjaldskálann á Þingvöhum á Alþmgishátíðinni 1930 og hann er hönnuður fornmannaspUanna sem enn í dag em vinsæl auk þess sem hann var atkvæðamesti skopmyndateiknarinn. Hér má og sjá hve Þingvellir urðu vinsælt viðfangs- efni hstmálara um og eftir 1930. Á þeim ámm var Kjarval að byrja aö kortleggja hraunið og mosann á ÞingvöUum og margir fylgdu í kjölfar- ið og hefur mörg þessara verka ekki borið mik- ið fyrir almennings sjónir, þ.á m. verk eftir Kristínu Jónsdóttur, Eggert M. Laxdal og Brynj- ólf Þórðarson. í sal fjögur vekur hvað mesta athygli stórt málverk sem Þorvaldur Skúlason málaði af Tyrkjaráninu árið 1944 og hefur ekki verið sýnt opinberlega í áratugi. Þama er um að ræða átakamikið verk sem er gott innlegg í þetta frjóa skeið í list Þorvaldar. Sýning þessi er vel skipulögð og vandað til alls frágangs og framsetningar. Uppsetning hennar var í hönd- um Steinþprs Sigurðssonar og sá hann einnig um val verka ásamt þeim Bem Nordal og Júh- önu Gottskálksdóttur. Það sem hefur sérstak- lega tekist vel til um er samþáttun hinna ýmsu Ustgreina til að freista þess að fanga tíðarand- ann. Hinn stóri þáttur hönnunar á sýningunni vekur hins vegar upp væntingar um að haldin verði brátt sérsýning um þróun íslenskrar hönnunar. Vegleg bók fylgir sýningunni en um hana verður fjaUað sérstaklega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.