Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Page 29
MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 1994 41 Fréttir Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Mvd. 15/6, næstsiðasta sýning, fid. 16/6, siðasta sýning, 40. sýning. Siðustu sýningar Þjóðleikhússins á þessu leikári. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá ki. 10Á Grænalínan99 61 60. Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyra r Sýnir á Listahátið í Reykjavik Bar Par eftir Jim Cartwright í Lindarbæ Aukasýningar: 50. sýning þriðjud. 14. júni, miðvikud. 15. júní, fimmtud. 16. júni. Sýningar hefjast kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða er í miðasölu listahátíðar i islensku óperunni dag- lega kl. 15-19, sími 11475, sýningardaga i Lindarbæ frá kl. 19. Simi 21971. Sviðsljós í hringiðu helgarinnar Tilkyimingar Breiðfirðingafélagið Sumarferð félagsins verður í Þórsmörk helgina 24.-26. júní. Nánari upplýsingar í slmum 675264, Bjöm, 72721, Hildur, og 32562, Ingibjörg. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 632700 - Bréfasími 632727 Græni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) Veiðivon Gunnar Bender Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi Ferð á ratleik í Laugardal á mánudag. Akstur í boði. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Upplýsingar og skráning í síma 79020. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Bridgekeppni, tvímenningur kl. 13 á sunnudag. Félagsvist kl. 14 í Risinu, Hvérfisgötu 205. Dansað í Goðheimum kl. 20. Rauði dregilinn hf. hefur starfsemi Rauði Dregillinn er þjónustumiðstöð fyr- ir kvikmyndagerð. Fyrirtækið skiptist í þijár deildir: The Icelandic Film Com- mission, tæknideild og umboðsskrifstofu. Tilgangur fyrirtækisins er að búa til gagnabanka sem innlendir jafnt sem er- lendir aðilar geti leitað í. Skránin á stat- istum hefst sunnudag 12. júní og stendur til 16. júni. Hún fer fram að Vatnsstíg 4 og í símum 91-20088 og 91-21188. Stærsti lax sumarsins: 20 punda í Mánafossi gærkvöldi en hann var að koma úr Laxá á Ásum í fyrrdag. Með honum voru þeir Halldór Berg, Friðrik D. Stefánsson og Sturla Birgisson. En Árni hafði verið við veiðar í Norðurá nokkrum dögum áður og veitt þá 9 laxa á nokkrum dögum. „Auk þess 20 punda fengum við í]óra 15 punda, einn 16 punda og einn 14 punda, hinir voru frá 11 upp í 13 pund. 16 punda laxinn tók rauða franses en allir hinir laxarn- ir veiddust á maðkinn. Þeir voru vænir þessir þrír í Mánafossi, ekki minni en þessi 20 punda. Ég frétti í morgun að þeir væru famir eitt- hvað ofar í ána. Á þessari stundu hefur Laxá á Ásum gefið kringum 30 laxa,“ sagði Árni ennfremur. Laxá í Aðaldal hefur gefið 30 laxa „Mér sýnist Laxá í Aðaldal vera búin að gefa kringum 30 laxa á þessari stundu og stærsti laxinn er 19 pund. Það var Ólafur Ágústsson á Akureyri sem veiddi fiskinn," sagði Þórður Pétursson á Húsavík í gærkvöldi er við spurðum um Laxá í Aðaldal. En Þórður var að hnýta fengsælustu fluguna í Laxá í fyrra þegar við hringdum. Flug- una dimm blá fyrir Sverri Her- mannsson bankastjóra. „Það sást mikið af laxi fyrir neð- an Æðarfossa í kvöld en veiðimað- ur sem var þar í morgun setti í 9 laxa en náði ekki nema fjórum. Ég er að fara að gæta í Laxá núna næstu þrjá daga en síðan veiði ég í einn og hálfan dag sjálfur," sagði Þórður og hélt áfram að hnýta feng- sælar flugur. Veiðin gengur vel í Blöndu „Það eru að veiðast 10 til 12 laxar Á þessari stundu hafa veiðiárnar sem hafa verið opnaðar gefið um 400 fiska og sá stærsti ennþá er 20 punda. Hér er fluga losuð úr einum á Norðurárbökkum fyrir fáum dögum. DV-mynd G.Bender á dag og áin hefur gefið 90 laxa, sem er í góðu lagi,“ sagði Sturla Þórð- arsson á Blönduósi í gærkvöldi, er við spurðum um Blöndu. „Stærsti laxinn er 19 pund og þaö var Gísli Garðarsson á Blönduósi sem veiddi fiskinn. Það eru vanir veiðimenn að veiða í Blöndu þessa dagana og þess vegna gengur veið- in svona vel,“ sagði Sturla enn- fremur. Opnunardagurinn gaf 17 laxa í Laxá í Leirársveit „Það veiddust 17 laxar á opnun- ardaginn og stærsti fiskurinn var 13 pund. Annars var enginn lax undir 10 pundum," sagði Erling Leifsson í veiðihúsinu við Laxá í Leirársveit í gærkvöldi, en hann átti veiöileyfi í ánni núna í morg- unsárið. „Það var maðkurinn sem gaf þessa laxa við opnun,“ sagði Erling og var orðinn spenntur að renna fyrir laxana í ánni. Norðurá öll að jafna sig Norðurá í Borgarfirði er öll að koma til eftir miklar rigningar sem bafa verið síðustu daga. Áin hefur gefið um 160 laxa en hollið sem var að hætta veiddi 9 laxa. Seinni part- inn í gærdag veiddust 11 laxar. Kynbótahross voru dæmd á Norðvesturlandi í síðustu viku. Margt áhuga- manna um kynbótaræktun mætti. í Vestur-Húnavatnssýslu norpuðu í nepj- unni Elín Jónasdóttir á Galtamesi, Hrafnhildur Jónsdóttir á Þingeyrum og- Hörður Hákonarson frá Reykjavík. DV-myndir E. J. Skagfirskir yngissveinar: Magnús B, Magnússon, Elvar E. Einarsson og Ing- ólfur Helgason. Byrjunin í laxveiðinni lofar sann- arlega góðu og stærri og stærri lax- ar em að veiðast í ánum á hverjum degi. Stærsti laxinn ennþá er 20 punda lax í Laxá á Ásum og svo 19 punda í Laxá í Aðaldal og Blöndu. Vænni laxar hafa sést en ekki tekið hjá veiðimönnum. „Þetta var meiri háttar veiði, aUt stórir laxar og fallegir fiskar, sá stærsti var 20 pund og veiddist í Mánafossi. Þar voru þrír stórfiskar í viðbót," sagði Árni Baldursson í „Opið hús“ hjá ferðaþjónustubændum Nú um helgina bjóða ferðaþjónustu- bændur landsmönnum að kynna sér þá þjónustu við ferðamenn sem í boði er á bæjum þeirra um land allt. Fólki gefst kostur á að sjá með eigin augum aðstöð- una á bæjum Feröaþjónustunnar og spjalla við húsráöendur yfir kaffisopa. Silfurlínan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. Guðmundur Valtýsson á Eiríksstöðum í Austur-Húnavatnssýslu og Þórólfur_, Ó. Aadnegard á Blönduósi. Allt í veiðiferðina Veiðileyfi í Brynjudalsá Sterkasta lína í heimi - minnsta hjól i heimi LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751 - þrír stórir 1 viðbót /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.