Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1994, Page 33
MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ1994 45 Eitt aff málverkum Tryggva Ólaffs- sonar. Myndir fyrirböm í Gallerí Borg stendur nú yfir málverkasýning sem kölluð er Myndir fyrir börn. Um er að ræða málverk og grafíkmyndir sem hinn kunni málari Tryggvi Ólafs- son hefur gert fyrir bömin sín, bamabömin og fleiri litla vini Sýningar sína og er þetta í fyrsta sinn sem þessi verk em sýnd opinberlega. Tryggvi sækir myndefnið í hug- arheim bama og veröld þeirra. Þessi sýning er ætluð ailri fjöl- skyldunni og verða myndimar hengdar upp í hæð sem hentar bömum þannig að þær verði þeim aðgengilegar. Sýningin stendur til 21. júní. Vladimir Ashkenazy. Tónleikar Ash- kenazys Það sem ber hæst á listahátíð í dag em tónleikar Vladimirs Ash- kenazys í Háskólabíói í kvöld kl. 20.00. Ashkenazy þarf ekki að kynna mikið hér á landi. Hann er heiöursforseti Listahátíðar í Reykjavík og er vel að þeim titli kominn, en það var hann sem var einn helsti hvatamaöur að hátíð- inni og notaði sambönd sín til að fá heimsfræga listamenn hingað til landsins. Enginn listamður hefur komið fram oftar en hann á Iistahátíð í Reykjavík, ýmist sem hijómsveitarstjóri, einleikari eða meðleikari með öðrum lista- mönnum. Ashkenazy var ráðinn Listahátíð stjórnandi Konunglegu fil- harmóníuhljómsveitarinnar í London 1987 og síðan hefur hann stjómað hljómsveitinni víða um heim. Meðal verkefna á undan- förnum árum voru tvennir tón- leikar í Moskvu 1989 og var þaö fyrsta heimsókn Ashkenazys til Sovétríkjanna í 26 ár. Vert er að minna á framlag Arkitektafélags íslands til hsta- hátíðar en þaö er sýningin Lands- lag - Mannvirki - Rými. Þar sýna 25 arkitektar hugleiðingar sínar um samspil þessara þátta í ís- lensku umhverfi og hvemig það hefur haft áhrif á íslenska bygg- ingarhefö. Enn mikill snjór á hálendinu Allflestir hálendisvegir em enn ófærir vegna snjóa og má búast við að nokkur tími líði áður en þeir verða Færðávegum færir bílum. Færöin á hálendisfjall- vegum er heldur ekkert góð og Vega- gerðin telur að þeir sem ætla að aka fjallvegi verði að vera vel búnir til slíks aksturs. Vegir á láglendi eru allir að verða greiðfærir, en ný klæð- ing er á sumum leiðum og viðgerð á vegum er víða. Á Austurlandi er Mjóafjarðarheiði ófær vegna snjóa. md vega 02 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir Sem fyrr er boðíð upp lifandi tónlist á Gauki á Stöng allan júní- mánuð og i kvöld er það hUóm- sveitin Alvaran, sem er með reynda tónlistarmenn í hverri stööu. sem skemmtir gestum stað- irins. Hljómsveitin var stofnuö Ijótlega eftir áramót og hefur látið nokkuð til sín taka síðan og er þeg- ar komið út lag með henni á safn- plötu. Liðsmenn hennar koma frá Akureyri og Reykjavík. Grétar Örvarsson er hljómborðsleikari, Jóhann Ásmundsson bassaleikari, Kristján Edelstein gítarleikari og Sigfús Óttarsson er trommuleikari. Söngkona með Alvönmni er Ruth Reginalds. Hljómsveitin, sem ieik- ur bæði frumsamin og erlend lög, var á Gauki á Stöng i gærkvöldi og mætir aftur til leiks í kvöld. 1 1 — Kví TT^ll pnoja bam xiall- ! rlrim no "l^íilrliirc iiuru DcUvi ijix ð Litli drengurmn á myndinxu alans 9. júní kl. 1953. Hann var viö fæddist á fæðingardeild Landspít- fæöingu 4955 grömm og 57 sentí- Rjam Harrcmc HaHdóra Kristinsdóttir og Baldur XXiíll Ud.ybuu» Þórir Jónasson og er þetta þriðja |p WKm w UttllJ PvUItl' [? ■ ? i 1— Paul Hogan leikur kúrekann Jack Kane. Með honum á myndinni er Cuba Gooding Jr. Draumóra- kúrekinn Jack Sam-bíóin sýna um þessar mimdir gamanmyndina Þrumu- Jack (Lighting Jack) sem fjallar um kúrekann Jack Kane sem á sér þá ósk heitasta að verða fræg- ur. Hann dreymir um að verða goðsagnarkenndur útlagi, eld- fljótur með byssuna og enn fljót- ari aö taka niður gleraugun. í raun er Jack eldfljótur með byss- una en því miður veit enginn um það. í hlutverki Jacks Kane er ástr- alski leikarinn Paul Hogan og Bíóíkvöld skrifar hann einnig handritið að myndinni en leikstjóri er sam- landi hans, Simon Wincer. Paul Hogan hlaut heimsfrægð þegar hann lék ævintýramanninn Krókódíla-Dundee í tveimur mjög vinsælum kvikmyndum. Það hef- ur ekki farið mikið fyrir honum síðan, en margir spáðu því að hann yrði stjarna á heimsmæli- kvarða. Aðrir leikarar í Þrumu- Jack eru Cuba Gooding Jr., Be- veriy D’Angelo og Pat Hingle. Nýjar myndir Háskólabíó: Nýliðinn Laugarásbíó: Síðasti útlaginn Saga-bíó: Beint á ská 33'/) Bíóhöllin: Þrumu-Jack Stjörnubíó: Tess i pössun Bíóborgin: Angie Regnboginn: Sugar Hill Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 139. 13. júní 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 70,880 71,100 70,800 Pund 107.180 107,500 106,870^ Kan. dollar 51,390 51,590 51,130 Dönsk kr. 10,9370 10,9810 10,9890 Norsk kr. 9,8550 9,8950 9,9370 Sænskkr. 8,9930 9,0290 9,1510 Fi. mark 12.8680 12,9190 13,0730 Fra. franki 12,5410 12,5910 12,5980 Belg.franki 2,0735 2,0818 2,0915 Sviss. franki 50,5200 50,7200 50,4900 Holl.gyllini 38,0900 38,2400 38,3839 Þýskt mark 42,7200 42,8500 43,0400 it. I(ra 0,04424 0,04446 0,04455 Aust. sch. 6,0680 6,0990 6,1230 Port. escudo 0,4092 0,4112 0,4141 Spá. peseti 0,5205 0,5231 0,5231 Jap. yen 0,68390 0.68600 0,67810 Irsktpund 104.350 104,870 104,820 SDR 100,29000 100,79000 100,32000 ECU 82.4300 82,7600 82,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan * 1 3 ¥ 4 ?■- 8 ! í’ TcT II n ll r IS 1 r )8 T V. j Lárétt: 1 stertur, 6 þögul, 8 aur, 9 hlemm- ur, 10 fúglar, 12 kvendýr, 14 knæpur, þröng, 16 skrá, 18 fiskúrgangur, 20 fæöa 22 hjón, 23 púkar. Lóðrétt: 1 ferming, 2 kynstur, 3 fitla, 4 hnappur, 5 bor, 6 fyrirgefa, 7 sakargift 11 dunda, 13 krafs, 15 tré, 17 gramur, 19 horfa, 21 rykkom. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vanki, 6 SK, 8 æöi, 9 elna 10 geði, 11 mun, 12 hismiö, 13 endir, 15’rú, 17 ys, 18 engið, 20 rör, 21 námi. Lóðrétt: 1 væg, 2 aðeins, 3 niðs, 4 keim*" inn, 5 ilmir, 6 snuðri, 7 kant, 12 heyr, 14 der, 16 úði, 19 gá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.