Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 1994 7 Fréttir Ámi Mathiesen alþingismaður segir Guðmund Áma óhæfan ráðherra: Hann fer með stað- lausa staf i og hreint rugl - segir Guðmundur Ami Stefánsson félagsmálaráðherra I vikublaðinu Eintaki síðastliðinn fimmtudag gagnrýnir Árni Mathie- sen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi, Guðmund Áma Stefánsson, núverandi félags- málaráðherra, fyrir að fara fram úr fjárlögum sem heilbrigðis- og trygg- ingamálaráöherra. Tahð er að það stefni í að heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytið fari um einn milljarð króna fram úr fjár- lögum í ár. Segir Ami Mathiesen að það sé ljóst að Guðmundur Ami sé óhæfur sem ráðherra. „Það kemur mjög á óvart að stjórn- arþingmaður skuh fara með þessa staðlausu stafi og hreint ragl gegn ráðherra. Hitt er svo annað mál að ég er svo sem ekki óvanur svona persónuárásum frá honum og hans liöi í Hafnarflrði," sagði Guðmundur Árni Stefánsspn félagsmálaráðherra um ummæh Árna Mathiesen. Um gagnrýni Áma, hvað varðar útgjöld heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytisins, sagði Guðmund- ur Ámi að enn væri árið ekki nema hálfnað og að hann fullyrti að ráðu- neytið yrði innan fjárlagarammans í árslok, þó utan þeirra ráðstafana sem teknar hafa verið af ríkisstjórn- inni sameiginlega. Hjónin i Klausturseli, Aöalsteinn og Olafía. DV-mynd Sigrún Egilsstaðir: Hreindýraleðr- ið er vinsælt Signm Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum; „íslenska hreindýraleðrið er miklu betra en skinn annars staöar frá Norðurlöndunum. Þar er aht skinn skemmt af bitvargi," sagði Aðal- steinn Aðalsteinsson í Klausturseh á Jökuldal í samtah við DV. Nýlega opnaði hann ásamt konu sinni nýja vinnustofu á heimih þeirra þar sem unnið verður úr hreindýraleðri og íslenskri ulL Klaustursel er ekki beinhnis í al- faraleið - um 80 km frá Egilsstöðum - en þangað er þó ekki langt frá Þjóð- vegi 1 þar sem hann kemur niður í Jökuldal. Nú era unnar vörur úr hreindýraleðri á fjómm stööum á Héraði og þar má sjá ahar þær vörar sem framleiddar em enda þótt hver framleiðandi sérhæfi sig í vissum vörum. Hér er um að ræða fatnað, jakka, pils og fleira, töskur og veski, skartgripi og ýmsar smávörur. Þessar vörur hafa víða veriö kynntar á sölusýningum og síðan er framleitt upp í pantanir. Aðalsteinn segir að það sé svo htið framboð af skinnum að ekki sé hægt að fram- leiða til að eiga lager. „Þar á ég við þær eingreiðslur sem ákveðnar voru í kjarasamningum sem og þær breytingar sem Alþingi gerði á lyfjalögunum. Þar er um að ræða greiðslur upp á um 600 mihjón- ir króna. Að öðm leyti hefur verið farið í ahar þær aðgerðir sem fjárlög- in gera ráð fyrir og þær koma til með að skha sér. Sumar hafa þegar gert það og aðrar munu gera það sfðari hluta ársins,“ sagði Guðmundur Ámi Stefánsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.