Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Side 16
28 MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ódýrar barnavörur: þríhjól frá 1.750 - göngugrindur 2.990 - regnhlífarkerrur 2.200 - rafmagnsbílar og -hjól til aó keyra í - feróarúm o.m.fl. - Allt ódýrt. Verslunin Paddington, Austurstr. 8. Mjög fallegur, stór Sllver Cross barna- vagn til sölu, sem nýr. meó bátalaginu, dökkblár aó lit, innkaupagrind. Veró 47 þús. Uppl. í síma 91-672043. Mjög vel meö farinn Silver Cross barna- vagn til sölu, notaður eftir eitt barn. Veróhugmynd 30 þúsund. Upplýsingar í síma 91-887461 eftir kl. 17._____ Vantar nýlega og vel meö farna vagna, kerrur o.fl. barnavörur. Mikil eftir- spurn. Umboóssalá og leiga. Barna- land, Skólavörðurstíg 21a, s. 91-21180. Til sölu Emmaljunga barnavagn, kr. 15. þús., og Brio kerra, kr. 12 þús. Uppl. í síma 91-676490. ’ Heimilistæki Zanussi ísskápur, tvískiptur, til sölu, 150x60x50 cm, þijár skúffur í frysti, þijár hillur og grænmetisskúffur í kæli, kr. 10.000. S. 91-873183 e.kl. 17. Zerowatt og Westinghouse þvottavélar, þurrkarar og uppþvottavélar. Áratuga- reynsla. Athugið veró og gæöi. Rafvörur hf., Armúia 5, sími 686411. ísskápur óskast. Oska eftir meöalstórum, vel meó förn- um ísskáp, tvískiptum. Uppl. í síma 91-15386 milli kl. 19 og 21. Nýr, amerískur General Electric ísskáp- ur meó klakavél til sölu. Uppl. f síma 91-879709. ^ Hljóðfæri Roland hljómborö í úrvali. Skoðió hjá okkur hina nýju E-línu sem farió hefur sigurför um heiminn. Verðd.: E-16 kr. 49.800. Roland E-línan er fjölradda m/ásláttarnæmi og hentar vel f. notkun vió tölvur (midi), í skóla og sem heimil- ishljóóf. Einnig nota atvinnumenn dýr- ari E-hljómboróin, E-66 og E-86, sem eru m/diskadrifi. Heyrn er sögu ríkari. Verió velkomin. Rín hf., s. 91-17692. Söluumboó á Akureyri: Tónabúðin, Sunnuhlíð, s. 96-21415. Harmoníkur, harmoníkur. Nýkomið úrval af þessum ódýru Parrot «>.£ harmoníkum: 48 bassa, kr. 20.870, 72 bassa, kr. 29.640 og full stæró, 4ra kóra, 120 bassa, á 62.970. Hohner harmonikur í úrvali. Þýsk gæðavara. Verið velkomin. Rín hf,, s. 91-17692. Höfum tll sölu notaö. píanó . Píanóstill- ingar og -viógeróir. Isólfur Pálmarsson, hljóófæraumboð, sími 91-11980. MW Tónlist Gítarlelkari óskar eftir aó komast í starf- andi hljómsveit, er vel tækjum búinn, einnig með gott söngkerfi. Upplýsingar í síma 91-46889. Eg þori að veðja að þú getur ekki stokkið yfir þessa) hæð, Hvutti! 'Ér hann v. að grínast eða hvað! Eins og þú ert heppinn getur varla verið að þú fáir nokkru sinni tannpínu! Hreingerningarkonan okkar r er veik, Siggi. Heldur þú að konan þín gæti hlaup- ’ ið i skarðið nokkra morgna? ? © NAS/Distr. BULLS CHMM.CN DiST BY SYNOCATION INTÉRNATIONAI NORTM AUUMCA SYNOCATI INC Hún Fló hefur meira en nóg . gera. Hún þarf að taka til morgunmatinn handa mér og' koma sér svo í vinnuna! ) ^ - Tógaol 11 ér oal ' hað er rétt. Eg i >' hélt bara að, aukapeningur kæmi sér vel! r- Teppaþjónusta Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. Parket Slípun og lökkun á viöargólfum. Leggj- um parket og önnumst viöhaldsvinnu, gerum föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-17795. __________________Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóóur, skápar, stólar, boró. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v. daga oghelgar. Til sölu 3 ára hjónarúm frá Ikea, með góóri dýnu, verð 25-30 þúsund. Uppl. á skrifstofutima í vs. 91-12992 eða hs. 91-35228.___________________________ Óskum eftir aö taka á leigu sófasett í Art Deco eóa funkisstíl, leigutími 3 vikur. Vinsaml. hafið samb. í s. 91- 884252 eóa 91-628988 milli kl. 9 og 17. Tekkhjónarúm meö góöum dýnum til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91- 666441 eftir kl, 18.________________ King size hjónavatnsrúm, hvítt aó lit, til sölu. Uppl. í síma 91-53101,________ Svefnsófi, tvíbreiöur, til sölu, sem nýr. Upplýsingar í síma 91-675235._______ Til sölu boröstofuskenkur úr tekki, verö ca 10 þús. Uppl. í síma 91-23942.___ Ódýrt sófasett til sölu. Uppl. í síma 91-814756. ® Bólstrun Allar klæöningar og viög. á bólstruóum húsg. Verötilboó. Fagmenn vinna verk- ió. Form-bólstrun, Auóbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rafn: 91-30737.________ Klæöum og gerum vlö bólstruö húsgögn. Framl. sófasett og hornsett eftir máli. Fjarðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Viögeröir og klæðningar á bólstruóum húsgögnum. Komum heim með áklæóaprufur og gerum tilb. Bólstrun- in, Miöstræti 5, s. 21440, kvölds. 15507. Ö Antik Málverk Málverk e: Ásgr. Jónsson, Jóh. Briem, Baltasar, Tolla, Kára E., Átla Má, Pét- ur Friórik, Hauk Dór og Veturlióa. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, s. 25054. gl Rómantísk verslun fyrir þig og þína. Höfiun opnaó antikverslun að Síóu- múla 33. Ný sending af glæsilegum antikhúsgögnum. Antikhúsgögn eru aróbær fjárfesting sem eykur verðgildi með árunum. Hjá Láru, Síðumúla 33, s. 91-881090. Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá- gætum, inniluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæóir greiöslu- skilmálar. Opió 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsió, Þverholti 7, vió Hlemm, sími 91-22419. Speglar (útskornir rammar) frá aldamót- um, málverk (gamla Skálholt), dansk- ur fururokkur og plussgardínur, 6 lengjur, til sölu. S. 91-32865. Vorum aö fá vörur frá Danmörku. Fjöl- breytt úrval af fallegum húsgögnum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 91-27977. Opió 11-18, lau. 11-14. Innrömmun • Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. S Tölvur Fartölvur. Ein skemmtilegasta og með- færilegasta PC-fartölvan á markaðn- um komin. Kynning þessa viku. Sjón er sþgu ríkari! Þór hf., Armúla 11, sími 91-681500. 486 tölvur. Nýkomin sending af 486 PC- tölvum. Hagstætt veró. Pantanii; óskast sóttar sem fyrst. Þór hf., Armúla 11, sími 91-681500. Óskum eftir aö taka á leigu sófasett í Art Deco eóa funkisstíl, leigutími 3 vikur. Vinsaml. hafió samb. í s. 91- 884252 eóa 91-628988 milli kl. 9 og 17. Hljóökort til sölu. Til sölu tvö frábær hljóókort, annars vegar sound blaster AWE 32 og hins vegar Turtle beach monterey. Sími 92-11909, Jón. Macintosh tölvur. Haróir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Ódýrt! Tölvur, faxmódem, minni, skannar, HDD, FDD, geisladrif, disk- lingar, hljóókort o.fi. Uppfærum 286/386 í 486. Tæknibær, sími 658133. Flying Cows BBS. Yfir 1-Gb on-line. Sími 91-628759. Q____________________Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og vióhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um aó kostnaðarlausu. Sérhæfó þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, simi 91-624215. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340.___________________ Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti i flest rafeindatælu. Radíóverkst., Laugav. 147. Viógerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viógeró samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Súperkaup. Yoko 21” litasjónvarp meó fjarstýringu til sölu, nýtt, enn í umbúö- um. Upplýsingar í síma 91-78929. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdíó, hljóósetjum mynd- ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733. Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC. og Secam. Hljóðsetning myndbanda. Þýóing og klipping myndbanda. Bergvík hf., Armúla 44, sími 887966. Myndbandsspólur og tæki til sölu að Hverfisgötu 49 milli kl. 16 og 20. oCÉ>? Dýrahald Hundaræktendur, ath. Námskeið í næringarfræói og réttri notkun á fóðri fyrir hunda haldið í júlí. Kennari Dr Lotte Davies, DVM, MRCVS frá Hills Pet Nutrition. Nám- skeióió veröur túlkaö af dýral. Skráið strax. Goggar & Trýni, sími 91-650450.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.