Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 1994 29 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Gissur gullrass Lísaog LáJd Mummi /'já, það er hægt \ að senda skilaboð i fleiri milljón kílómetral til baka til jarðarinnar. í En enn er ekki hægt að fá vagnhjólin 1 kúrekamyndunum til þess að snúast í rétta átt. Verslun hundaeigandans. Allt fyrir hvolpinn, ráðgjöf um uppeldi og rétta fóórun. Langmesta úrval landsins af hundavörmn. 12 teg. af hollu hágæóa- fóóri. Berið saman þjónustu og gæði. Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði, sími 91-650450. Kattaræktendur, ath. Námskeió í nær- ingarfr. og notkun á Science Diet katta- mat, haldió í jiilí. Kennari Dr. Lotte Davies, DVM, MRCVS frá Hills Pet Nutrition. Dýralæknir túlkar. Goggar & Trýni, s. 650450. Golden retriever. Aðeins einn hvolpur eftir undan Sunnu og íslenskum meist- ara, Nollar-Baldri Erni. Einstaklega fallegur. Sími 91-666181, Hundahótel. Opnum glæsilegt hunda- hótel að Hafurbjarnarstöðum, Sand- gerðisbæ, 1. maí. Staðsetning mitt á milli Sandgerðis og Garðs. S. 92-37940. V Hestamennska 3 hross. 9 v. brúnn, stór og hágengur klárhestur m/tölti; 7 v. alhliða hryssa, jörp, ættbókarfæró, viljug og falleg; 6 v., rauður, lítið taminn en vel reiðfær og þægur, tvö síóarnefndu undan ættbókarfæróum foreldrum. Einnig Silver Cross bamavagn. Sími 91-656024 í dag og næstu daga. Fákur auglýsir. Tekið veróur við skrán- ingum fyrir félaga IDF vegna Islands- móts í hestaíþróttum á skrifstofu fé- lagsins vikuna 4.-8. júli. Staógreiða þarf skráningargjöld. Aögangseyrir keppenda innfalinn. Gustur í Kópavogi getur bætt viö nokkmm ferðafélögum í sumarferð sína sem farin verður í Borgarfjöró að þessu sinni. Uppl. í s. 91-45966 og 91- 41026.____________________________ Hesta- og heyflutningar. Get útvegaó mjög gott hey. . Guðmundur Sigurósson, sími 91-44130 og 985-36451._____________________ Hestafólk, ath. Til leigu 7 hesta, vel út- búinn flutningabíll, lipur og þægilegur. Meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585. Hestabflar H.H. Járnum og temjum á höfuðborgarsvæð- inu og víðar. Vönduð vinna. Valdimar Kristinsson, FT, s. 666753/984-60112, Biynjar Gunnlaugsson, FT, s. 15728. Stóöhesturinn Þokki 1165 frá Bjarnanesi er til leigu á seinna gengi. B: 8,10, h: 8,46, þar af9,5 fyrirtöltogbrokk. Uppl. gefur Jens x síma 97-81318. (^D Reiðhjól Reiöhjólamiöstöö í miðbænum. Týndi hlekkurinn: verkstæði, verslun, hjólaleiga, hjólaferðir. Opið kl. 10-19. Ömgg og fljót þjónusta á verkstæði. Gott verð á fjallahjólum. 21 gírs hjól til leigu. Minnum á Heió- merkurferó á laugardag. Týndi Hlekkurinn, Hafnarstræti 16, s. 10020. Örninn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta fiokks viðgerðarþjónusta fyrir allar gerðir reiðhjóla, með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opió virka daga klukkan 9-18. Örxúnn, Skeifunni 11, simi 91-679891. gfa Mótorhjól Notaöir varahlutir. Hef til sölu notaða varahluti í Suzuki TSX og Dakar hjól. Á sama staó til sölu XJ-600 ‘88, ný tannh. og keðja, v. 120 þ. stgr. Sími 91-875238 milli kl. 14 og 18 virka daga. Suzuki GSX 400 E, árg. ‘85, til sölu, glæsilegt hjól. Upplýsingar í síma 91-666654 eftirkl. 18. A Útilegubúnaður Vel meö fariö 4 manna hústjald til sölu. Uppl. í síma 91-621583. Flug AHA! Ódýrasti flugskólinn í bænum. Ath. Meiri háttar tilboósveró á sóló- prófi og einkafiugmannsnámi. Flugkennsla, hæfnispróf, leiguflug, út- sýnisflug og flugvélaleiga. Flugskóli Helga Jónssonar, s. 610880. Flugskólinn Flugmennt verður meó opió hús allar helgar. Ókeypis kynning- arflug alla daga. Sumartilboð. Ath. ódýr útsýnisflug. Sími 628062. Einkaflugmenn, ath. Flugskólinn Flug- tak heldur endurþjálfunarnámskeió 5. og 6. júlí. Kvöldnámskeió. Sértilboó á PFT. Uppl. og skrán. í s. 91-28122. ísland er land þitt, því aldrei skal gleyma. Hjólhýsi, tjaldvagnar og felli- hýsi af öllum stærðum og geróum. Einnig vantar ýmsar gerðir á skrá og sérstaklega á staðinn. Bílasalan Bílar, Skeiíúnni 7, sími 91-883434. Indian Ringneck páfagaukur til sölu, ca 5 ára gamall, selst meó eða án búrs. Uppl. í síma 92-27374 eftir kl. 20. Sankti Bernhardshvolpur til sölu. Uppl. í síma 91-28037 e.kl. 17. Jgheld ég gangi heim“ Ettir elnn -ei aki neinn UUMFERf RÁD Sun Lite, árgerö 1991, fellihýsi fyrir am- erískan pallbíl, til sölu, 8 fet. 1. flokks ástand, öll þægindi. Upplýsingar í sima 91-46599. Coleman Roanoke fellihýsi til sölu, gðt? staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 91-73121 eftir klukkan 17._______________ Óska eftir ódýrum tjaldvagni cða góðu hústjaldi, staðgreiðsla í boði. Upplýs- ingar í sima 91-79887 og 985-29068. Til sölu Paradiso fellihýsi. Uppl. í síma 91-44152. ' JSÍ Húsbílar Mazda ‘88 disil til sölu, sendiferóabíll, innréttaður m/svefnaóstöóu, ek. 59 þ. km, frábært eintak, skipti möguleg á ódýrum fólksbíl. S. 91-675447 e.kl. 20. Sumarbústaðii Sumarbústaöur til sölu. Til sölu fullbú- inn sumarbústaður, 40 m2 og 16 m2 svefnloft, smíóaður 1988, heitt vatn og rafmagn við lóðarmörk, staðsettur í Biskupstungum, 93 km frá Rvík. Verð 2,8 millj. Ymsir greióslumöguleikar. Upplýsingar í síma 91-641725.______ Basthúsgögn. Ótrúlegt úrval af vönd- uóum og fallegum húsgögnum og smá- vörum úr basti frá Madeira. Hjá Láru, rómantísk verslun, Síðumúla 33, s. 91-881090._________ praumabústaöurinn þinn. I Vatnsendahlið í Skorradal er til sölu nýtt, vandað sumarhús, 50 m2 + svefn- loft, mikil náttúrufegurð. Svarþjónusta DV, sími 91-632700, H-7832,________ Hjólhús (trailer) til sölu, 28 m2 , 2 her- bergi + eldhús og baðherbergi, einangHR’ að og klætt að innan meó furutré, raf- magnsofnar, gaseldavél, ljósastæði. Upplýsingar f síma 91-19879._______ Leigulóöir til sölu undir sumarhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæóinu er m.a. sundlaug, gufubaó, heitir pott- ar, mini-golf o.fl. sem starfrækt er á sumrin. Uppl. í s. 91-38465 og 98-64414,__________________________ Sumarbústaöaeigendur. Gref fyrir sum- arhúsum, heitum pottum, lagnaskurði, rotþróm o.fl. Hef litla beltavél sem ekki skemmir grasrótina. Euro/Visa. S. 985-39318. Guðbrandur.__________ ! Sumarbústaöarlóöir í og vió Svarfhóls^j/ skóg til leigu, um .80 km frá Rvík. Veg- ur, vatn, giróing. Örstutt í sundlaug og verslun. Mjög hagstætt verð. Mikil frið- sæld. Uppl. í síma 93-38826.________ Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörið skógræktarland, frióaó, búfjárlaust. Veiðileyfi fáanleg. Friósælt, 5-7 km frá þjóðv. Rafmagn. Uppl. í s. 91-44844. Ath! Vönduö heilsárs sumarhús, besta veróió. 40 m2 , stig 1, kr. 1.581.250. Sveigjanl. greiðslukjör, eignaskipti mögul. Sumarhúsasmiðjan, s. 881115. Ath. Westinghouse vatnshitakútar, Philips rafmagnsþilofnar, Kervel ofnar með helluborði og helluboró til sölu. Rafvörur hf., Ármúla 5, s. 686411. Framleiöum heils árs sumarhús í sér- flokki fyrir ísl. aðstæóur. Uppl. hjá Sumarhúsum, Hamraverki hf., Skúta- hrauni 9, Hafnarf., s. 91-53755/50991. Innréttingar - fura, antik. Glæsil. fulningainnréttingar úr antik- bæsaðri furu á sérstöku tilboðsv. Val- form hf., Suðurlandsbr. 22, s. 688288. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar sem gefa réttu stemninguna. Framleió- um einnig allar geróir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, s. 91-641633.___ Okkar vinsælu teikningar aó sumarhús- um. Ótal gerðir og stærðir. Stuttur af- grtími. Nýr bæklingur. Teiknivangur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317. Sumarbústaöur óskast á leigu í 1 viku i júlí, helst á Suóurlandi. Upplýsingar í síma 95-12609. Óska eftir aö kaupa sumarbústaö, helst i Borgarfirði eða fyrir austan fja.ll. Upp- lýsingar í síma 91-677728. Fyrir veiðimenn Frikki fríski er hættur í ánamaökatínslu. Ég reyndi þó eins og ég gat aó halda verðinu uppi, bauó mig ekíd niður eins og hinir maðkasalarnir, þrátt fyrir að gangverðið væri lélegt fyrr í sumar. Er búinn aó þola margar andvökunætur og kvartanir um þaó hvaó þetta er dýrt. Þetta var samt greinilega ekki spurn- ing um verðió heldur þrjóskuna í veiói- mönnunum. Upplýsingar í síma 91-22655._______ Sogiö. Ein stöng fyrir landi Þrastalund- ar, frá brú upp í Álftavatn, veró frá 6.900 til 8.900, einnig fylgir ein stóng í silung í vatninu. Stórlaxavon á topp- .. svæði. Veióihúsið, Nóatúni, símajjfc, 91-614085 og 91-622702.____________ Ytri-Rangá, Hólsá, Minni-Vallarlækur. 'Fjölbreytt lax- og silungsveióileyfi til sölu. Ath., í Minni-Vallarlæk er aðeins leyfð fluguveiði, óvenjuvænn silungur. Veiðileyfi eru seld í Veiðivon, Mörkinni 6, simi 687090, Langá á Mýrum. Lausar stangir 7., 8. og 9. ágúst, veiðihús fylgir. Allar upplýsingar U- síma 91-677040, Karl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.