Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Blaðsíða 14
14
MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 1994
Auglýsing um aukauppboð
Þann 9/6 síðastliðinn fór fram framhaldsuppboð á fasteigninni Dalshrauni
13, hluta 3101, merktum D, Hafnarfirði, þinglýstri eign Kos hf.
Gerðarbeiðendur eru Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Sigriður Jakobsdóttir,
Landsbanki íslands og sýslumaðurinn í Hafnarfirði.
Með vísan til 37. gr. laga nr. 90/1991 ákveður sýslumaður að aukauppboð
skuli fara fram á ofangreindri eign þriðjudaginn 5. júlí 1994, kl. 13.30, en
uppboðið fer fram á eigninni sjálfri.
F.h. sýslumannsins í Hafnarfírði
Ólafur Þ. Hauksson ftr.
efiiit bolta
lemut bcxnl
ÚUMFERÐAR
DÁn
Gott á grillið
Matreiðsluþáttur á Stöð 2
mánudagskvöldið 4. júlí
Forréttur:
Grillaður humar í skel með öllu tilheyrandi.
Aðalefni:
Grísahnakki með sinneps- og sojagljáa. Grís á teini
á rjómapasta (beikon, hvítlaukur o.fl.).
Meðlæti/grænmeti:
Avocadosalat með jarðarberjum. Grillaðir, stórir
sveppahattar með ostafyllingu. Grænmetisspjót
með paprikukryddi.
Góð ráð:
Kolagrill og umgengni við grill. Grill sé á traustum
fótum o.s.frv.
Annað:
Eftirréttur:
Ferskt ávaxtasalat með ristuðum möndlum, súkku-
laðibitum og makrónukökum.
Uppskriftir
Grillaður humar í skel
1 kg humarhalar
Hvítlaukssmjör með humri
100 g smjör
2 hvítlauksgeirar
1 msk. söxuð steinselja
ögn af salti og pipar
Grísahnakki með sinnepsgljáa
1 kg grísahnakki
Sinneps-sojagljái
2 msk. franskt aromat-sinnep
1 msk. sojasósa
1 msk. mango chutney
14 tsk. engiferduft
Grís á teini með rjómapasta
500 g grísakjöt
laukur
paprika
Rjómapasta
1 bolli pastaslaufur
1 vorlaukur
4 sneiðar beikon
1 paprika
8 sveppir
1 dl rjómi
14 dl vatn
1 súputeningur
1 msk. rjómaostur
Paprikusmjör á grænmeti
40 g smjör
1 tsk. paprikuduft
14 tsk. salt
Avocadosalat
1 stk. avocado
1 box baunaspírur
10 jarðarber
1 stk. Lambhagasalat
Ferskt ávaxtasalat
Sem flestar tegundir af ferskum ávöxtum og berjum
ásamt möndlum, makrónukökum og súkkulaði.
Sviðsljós
í hringiðu helgarinnar
Þaö var mikil markaðsstemning á löngum laugardegi á Laugaveginum núna um helgina. Margt var um manninn
og fjöldinn allur af kynningum og ýmsum uppátækjum.
Þau Kristófer, Unnur og Rannsa upplifðu sannkallaöa
Woodstock-stemningu á Höskuldarvöllum og flögguðu
friðarmerkinu. Um 1400 manns skemmtu sér þar á föstu-
dagskvöldinu.
Þau Jón, Dagga, Bryndís Og Steinar skemmtu sér kon-
unglega á „sveitaballinu" á Hótel íslandi á laugardags-
kvöld þar sem Fánar og Brimkló ásamt Björgvin Hall-
dórssyni léku fyrir dansi.
Það var mikið fjör a Höskuldarvöllum. Þau Dofri, Ax-
el, Baldur, Alma, Magnea og Rósa voru hress Og kát
en þau voru sjálfboðaliðar frá Rauðakrosshúsinu og
fylgdust með að allt væri í lagi.
Herra og frú Raskop voru viðstödd opnun sýningar
Guömundar Karls Ásbjörnssonar í Hafnarborg á laugar-
dag. Þau sáu einnig sýningar hans í Köln og Bremer-
haven í vor. Hér eru þau aö ræða við Elísabetu, konu
Guðmundar.
Gordon jHelgi Þorvaldsson og Evelyn Kristín Þorvalds-
son frá Winnipeg í Kanada voru viöstödd setningu þjóð-
ræknisþings í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardag. Þau
eru í Þjóðræknisfélagi íslendinga í Vesturheimi.
Þau Þórunn, Sigrún og Pétur voru í Fomalundi BM-
Vallár, sem er lystigarður, hannaður af Guðmundi R.
Sigurðssyni landslagsarkitekt að evrópskri fyrirmynd
með bekkjum, blómum, ljóskeijum og gosbrunni.
Fólk beið með eftirvæntingu eftir að fá að komast upp
í frönsku skipin sem eru hér við bryggju í Sundahöfn.
Á laugardag voru þau opin almenningi og fóm margir
að skoða skipin en þau em tvö og sigla ávallt saman.
Durance er birgðaskip sem flytur aðallega olíu, skotfæri
og vistir til flugmóðurskipa en De Grasse er herskip.
Fombílaklúbbur íslands sýndi eðalvagna í Árbæjarsafni
á sunnudag. Þeir Gunnar H. Jónsson og Kristinn Snæ-
land vom í essinu sínu því að bílar em þeirra helsta
áhugamál. Kristinn hélt einnig ávarp um sögu bílsins á
íslandi og nokkra merka fornbíla.