Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 1984 Mánudagur 4. júlí SJÓNVARPIÐ 15.55 HM í knattspyrnu. Bein útsend- ing frá leik í 16 liða úrslitum í Or- lando. Lýsing: Samúel Örn Erlings- son. 17.55 Hlé. 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.00 Fréttir og veður. 19.30 HM í knattspyrnu. Bein útsend- ing frá leik í 16 liða úrslitum í San Francisco. Lýsing: Bjarni Felixson. 21.30 Sækjast sér um líkir (5:13) 22.00 Tröllaslagur (Giganternes kamp). Heimildarmynd um iðn- væðingu í þróunarlöndum og óheftan flutning fólks til stórborga þar sem valdið hefur miklum erfið- leikum. Myndin er tekin í Afríku, Indónesíu og Suður-Ameríku. 23.00 Éllefufréttir og dagskrárlok. Komi til framlengingar í leikjunum á HM í knattspyrnu raskast þeir liðir sem á eftir koma. 17.05 Nágrannar. 17.30 Kristófer Kólumbus. 17.50 Andinn i flöskunni. 18.15 Táningarnir í Hæðagarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.15 Neyöarlínan. 21.05 Gott á grillið. Félagarnir Óskar og Ingvar bjóða upp á marga girni- lega rétti í kvöld 21.40 Seinfeld. (2:13) 22.05 Sam Peckinpah i nærmynd. 23.00 Stöö sex II (UHF). Galgopinn Weird Al Yankovic leikur á alsoddi í þessari geggjuðu gamanmynd. 0.35 Dagskrárlok. ÐisEouepy 16.00 Sharatt Set Lose. 17.00 Beyond 2000. 18.00 The New Explorers. 19.00 The Dinosaurs. 20.00 Man on the Rim. 21 00 Blood, Sweat and Glory. 22.00 Nature by Protession. mmm 13.30 Cricket - Third Test. 14.00 You and Me. 15.55 That's Showbusiness. 17.00 BBC from London. 18.30 Paramedics. 19.00 Eastenders. 21.25 Ferrari. The Italian Legend. 22.25 World Business Report. 23.00 Newsnight. 2.00 BBC World Service News. 3.25 Tracks. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. Dagbók skálksins eftir A.N. Ostrovsky. 1. þáttur af 10. Þýðing: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri. Indriði Waage. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Inga Þórðardóttir, Indriði Waage og Helgi Skúlason. (Áður útvarpað árið 1959.) 13.20 Stefnumót. Þema vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.00 Fréttir. Stöð2kl. 21.40: brandarana en gætir ekki Það reynist háðfuglinum að sér og heggur óvart ansi Seinfeld erfitt að taka sorg- nærri Manyu frænku. Hún ina fram yfir gleðina. veröur bráökvödd skömmu síðar og Jerry er hræddur för hennar þvi að hann á um aö framferði hans hafl einmitt aö keppa í knattleik riöiö henni að fullu. Ekki á sama tíma. Og það er erf- bætir úr skák að hann á itt fyrir háðfuglinn að taka bágtmeð að komast í jarðar- sorgina fram yfir gleðina. 14.03 Útvarpssagan, Gunnlaöar saga eftir Svövu Jakobsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir lesa. (2) 14.30 Gotneska skáldsagan. 2. þáttur: Um Ontrantokastala, sifjaspell og hrollvekjur. Umsjón: Guðni Elís- son. (Einnig útvarpað fimmtu- dagskv. kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. Tónlist eftir Ser- gei Rakmaninov. - Sinfónískir dansar ópus og ocalise ópus 34 nr. 14. Lundúnasinfónían leikur; stjórnandi er André Prévin. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Gunn- hild Öyahals. * 18.00 Fréttir. * * 18.03 íslensk tunga. Umsjón: Ragn- BWISOMPOW heiöur Gyða Jónsdóttir. (yrtS' 7.45 Teíknimyndir. 9.00 Concentration. 10.00 Sally Jessy Raphael. 11.00 The Urban Presant. I2.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer with the Simpsons. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 The X-files. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night with Letterman. 22.45 The Flash. 23.45 Hill Street Blues. 18:00 An American Romance. 20:50 A Yank at Eton. 22:30 The Great American Pastime. 23:10 Joe Smith, America. 01:25 All American Chump. 04:00 Closedown. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. Héraðsfrétta- blöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Fréttir. 0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund meö Duane Eddy. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri og hressandi tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgísdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar og Arnar Þórðarsonar. Beinn sími í þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og myndritanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Eiríkur Jónsson og þú í síman- um. Opinn síma- og viðtalsþáttur þar sem hlustendur geta hringt inn og komið sínum skoðunum á framfæri. Það er Eiríkur Jónsson sem situr við símann sem er 67 11 11. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 0.00 Næturvaktin. fmIqoo AÐALSTÖÐIN cQröoHn □ eQwEIrD 12:30 Down with Droopy. 13:00 Galtar. 14:30 Thundarr. 16:00 Jetsons. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 12:00 VJ Simone. 14:30 MTV Coca Cola Report. 15:00 MTV News. 16:00 MTV's Hlt List UK. 18:00 MTV’s Greatest Hits. 20:00 MTV’ s the Real World. 21:00 MTV Coca Cola Report. 21:45 3 From 1. 22:00 MTV’s Hit list UK. 00:00 VJ Marijne van der Vlugt. 01:00 Night Videos. 04:00 Closedown. 11:30 Golf. 12:30 Live Cycling. 14:30 Mountainbike. 15:00 Eurofun. 17:30 Eurosport News. 18:00 Cycling. 21:30 Football: FIFA World Cup. 23:30 Eurosport News. SKYMOVŒSPLUS 5.15 Showcase. 9.00 Texas across the River. 11.00 Ocean’s Eleven. 13.10 Chrlstmas in Connecticut. 15.00 Bon Voyage Charlie Brown. 17.00 Fall from Grace. 19.00 Dead Before Dawn. 21.00 JFK. 0.05 Cameron’s Closet. 3.10 Book of Love. Jffl iNEWS 12:30 CBS Morning News. 13:30 Parliament Live. 14:30 Parliament Live. . 15:30 Sky World News. 18:30 Special Report. 19:00 Sky World News. 20:00 Sky World News. 22:30 CBS Evening News. 23:00 Sky World News. 01:30 Travel Destinations. 03:30 Special Report. 04:30 CBS Evening News. OMEGA Kristileg qónvarpsstöð 8.00 Lofgjöröartónlist. 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn E. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ / hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. INTERNATIONAL 12:30 Business Asia. 15:30 Business Asia. 16.00CNN Newsroom 17:00 World News. 19:00 International Hour. 21:00 World Buisness Today. 22:00 The World Today. 23:30 Crossflre. 01:00 Larry King Live. 04:00 Showbiz Today. Rás I FM 9Z4/93.5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Aö utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 18.30 Um daginn og veginn. Hörður Högnason, hjúkrunarfraeðingur Fjórðungssjúkrahússins á isafirði, talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli spjalla og kynna sögur, viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Tónlist á 20. öld. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 21.00 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Borgþór Björnsson frá Grjótnesi. (Endur- fluttur þáttur frá 24.júní sl.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les. (15) (Áður á dagskrá árið 1973.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Tónlist. 22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friö- geirssonar. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagiö í nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Vilborg Davíðsdóttir, Sig- urður G. Tómasson, Sigmundur Halldórsson, Þorsteinn G. Gunn- arsson og fréttaritarar heima og erlendis rekia stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talarfrá Spáni. 12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóðmálin frá öðru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráð á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Bianda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Páll. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Þungarokk. með Ella Heimis. 12.00 Simmi.Hljómsveit vikunnar: Charlatans. 15.00 Þossi og Charlatans. 18.00 Plata dagsins.Safnar Guðum með Yukatan. 20.00 Graðhestarokk. Lovísa. 22.00 Fantast. Rokkþáttur Baldurs Bragasonar. 24.00 Úrval úr Sýrðum rjóma. 2.00 Simmi. Evrópsk og bandarísk fyrirtæki kjósa heídur að setja upp verksmiðjur í Austurlöndum, Afríku eða Suður-Ameríku þar sem fólk vinnur fyrir 20 krónur á timann. Sjónvarpið kl. 22.00: Tröllaslagur Neytendum á Vesturlönd- um stendur til boða mikið úrval af alls kyns varningi alls staðar úr heiminum í hvert skipti sem þeir gera sér ferð í verslun. Fæstir hugsa mikið um það hve mikill hluti verslunarvör- unnar er upprunninn á lág- launasvæðum í þróunar- löndum en þangað hafa fyr- irtæki á Vesturlöndum flutt verksmiðjur sínar í æ ríkari mæli. í hinum fátæku lönd- um þriðja heimsins er þörf fyrir 45 milljónir nýrra Ras 1 starfa árlega og þótt at- I vinnuleysi sé einn helsti vágestur á Vesturlöndum nú á tímum kjósa evrópsk I og bandarísk fyrirtæki held- ur að setja upp verksmiðjur í Austurlöndum, Afríku eða ( Suður-Ameríku þar sem fólk vinnur fyrir 20 krónur á tímann og á ekki annars úrkosti. í þessari dönsku heimildarmynd er fjallað um þessa þróun og ýmis vandamál sem henni eru samfara. Þýðandi og þulur er Þorsteinn Helgason. . 13.05: Dagbók skálksins Nýtt hádegisleikrit Út- tekjur en glæsta framtíðar- varpsleikhússins er gaman- drauma sem hann er stað- leikur í 10 þáttum eftir Alex- ráðinn í að láta rætast. Með ( ander Ostrowskij. Rúss- klókindum tekst honum að neski leikrítahöfúndurínn komast í kyrmi við ýmsa Alexander Ostrowskij fædd- góðborgara sem hann ( ist í Moskvu árið 1823. Hann hyggst nota til þess að út- var einn þekktasti gaman- vega sér ríkt kvonfang og leikjahöfundur Rússa á sín- góða en auövelda stöðu hjá ( um tíma. í leikritum sínum hinu opinbera. Með helstu lýsir hann samskiptum lúutverk fara: Róbert Am- stéttanna og beinir spjótum finnsson, Inga Þórðardóttir, sínum einkum að tvöfeldni Anna Guðmundsdóttir, yfirstéttarinnar í siðferðis- Bryndis Pétursdóttir, Gest- málum. í júlí mun Útvarps- ur Pálsson og Herdís Þor- leikhúsið endurflytja þijú valdsdóttir. Þýðinguna gamanleikrit eftir gerði Hjörtur Halldórsson Ostrowskij og er Dagbók og leikstjóri er Indriði skálksins fyrst í rööinni. Þar Waage. Leikritið var áður á segir frá Jegor Glumov, dagskrá árið 1959. ungum manni með óvissar Félagarnir Óskar og Ingvar grilla fyrir áhorfendur. Stöð 2 kl. 21.05: Hollráð og hnossgæti Sumarlegir grillþættir Óskars Finnssonar og Ingv- ars Sigurðssonar hafa nú unnið sér fastan sess á dag- skrá Stöðvar 2. Grillmeist- aramir luma á mörgum girnilegum uppskriftum og gefa auk þess ýmis góð ráð sem koma sér vel þegar garðveisla stendur fyrir dyrum. í kvöld verður boðið upp á grillaðan humar í skel, sinnepsgljáðan grísa- hnakka, grís á teini með rjómapasta og ferskt ávaxtasalat með ristuöum möndlum, súkkulaðibitum og makrónukökum. Hollráð þáttarins varða hin sívin- sælu kolagrill og hvernig á að nota þau á öruggan hátt. Valdimar Leifsson sér um stjórn upptöku og dagskrár- gerð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.