Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 1994
35
dv Fjölmiðlar
Þá er nú heimsmeistarakeppn-
in komin aftur á skriö eftir stutt
hlé en hún hefur óneitanlega sett
mark sitt á dagskrá Ríkissjón-
varpsins þessa dagana. Báðir
leikir gærdagsíns voru fyrirtaks
skemmtun fyrir alla þá sem á
annað borð hafa gaman af knatt-
spyrnu og seinni leikurinn milh
Argentínumaima og Rúmena er
líklega besti leikur mótsins til
þessa, hraður, galopinn og geysi-
spennandi.
Nú eykst spennan í keppninni
eför því sem nær dregur sjálfum
úrslitaleiknum. Á sama tíma
hækka óánægjuraddir þeirra sem
aldrei hafa kunnað að meta
knattspyrnu en þurfa að þola alla
þessa röskun á annars hefóbund-
inni sjónvarpsdagskrá.
Það er skiljanlegt að í þessum
hópi sjónvarpsáhorfenda velti
menn því gáttaðir fyrir sér
hvemig heilbrigðar, fullorðnar
manneskjur geti misst stjórn á
sér fyrir það eítt að leðurtuðra
hrekst að því er virðist næsta tii-
viljunarkennt miili manna og
marka á afmörkuðum grasfleti í
tvisvar sinnum fiörutíu of fimm
minútur. En svona er nú einu
sinni knattspyrnan og áhuginn á
herrni.
Tilhögun á útsendingu frá HM
verður ekki breytt úr þessu. Nú
er bara að fylgjast með því sem
eftir er eða bíta á jaxiinn og bölva
i hljóði fram til sautjánda júlí.
Þann dag verður allsherjar
spennufail á milijónum heimila
um allanheim. Þá getur sá minni-
hluti íslenskra sjónvarpsáhorf-
enda sem ekki hefur áhuga á
knattspymu andað léttar næstu
fjögur árin.
Kjartan Gunnar Kjartansson
Andlát
Kristján Stefánsson, Smyrilshólum
2, Reykjavík, lést á heimili sínu þann
29. júní.
Jarðarfarir
Steindór Kári Gunnarsson lést 14.
júní sl. Jarðarförin hefur fariö fram
í kyrrþey.
Björgvin Guðmundsson bifreiða-
stjóri, Drápuhlíð 5, andaðist þriðju-
daginn 21. júní. Útförin hefur farið
fram.
Hlynur Þór Hinriksson kennari,
Kríuhólum 2, sem lést á heimili sínu
þann 23. júní, verður jarðsunginn frá
Bústaðakirkju í dag, 4. júlí, kl. 13.30.
Ágústa Einarsdóttir, Álfaskeiði 27,
Hafnarfirði, verður jarðsungin frá
Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudag-
inn 5. júlí kl. 13.30.
Ólafur Yngi Eyjólfsson bóndi, Sól-
heimum, Dalasýslu, verður jarð-
sunginn frá Hjarðarholtskirkju
þriðjudaginn 5. júií kl. 14. Ferð verð-
ur frá BSÍ kl. 09.
Sigurbjörg Sighvatsdóttir, Flókagötu
47, Reykjavik, sem lést 1 Landspítal-
anum 25. júní sl., verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðju-
daginn 5. júlí kl. 13.30.
Jakobína U. Arnkels-Webb lést mið-
vikudaginn 29. júní. Útför hennar fer
fram þriðjudaginn 5. júh.
Guðmunda Margrét Guðjónsdóttir,
Hofteigi 34, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju miðviku-
daginn 6. þessa mánaðar. Athöfnin
hefst kl. 13.30.
Friðrik Pálmar Benediktsson, sem
lést á Elliheimilinu Grund 17. júní,
var jarðsunginn í kyrrþey 30. júní.
Ólafur Hafsteinn Jóhannesson,
Skerjabraut9, Seltjarnarnesi, verður
jarösunginn frá Fossvogskirkju í
dag, 4. júh, kl. 13.30.
Helgi Guðmundsson lést í BorgEir-
spítalanum 24. júní. Hann verður
jarðsunginn frá Fossvogskapehu
þriðjudaginn 5. júh kl. 13.30.
í^993Tcí^^Ia!of«^Svf3!5Sjn^^öri^!ght^M#roöd"
Ég þoli ekki laugardaga. Þá fer Lalli af stað og
kemur öllu úr lagi.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavik: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríj örður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvhið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvihð s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík 1. júli til 7. júlí 1994, aö báðum dögum
meðtöldum, verður í Ingólfsapóteki, Kringl-
unni 8-12, simi 689970. Auk þess verður varsla
í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, simi 74970,
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Uppl. um læknaþj. eru gefnar í sima 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
Hafnarfjöröur, sími 51328,
Keflavik, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
ahan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aha
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
dehd) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um alian sólarhringinn (s. 696600).
Tilkynuingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 4. júlí:
Kvenmaður óskast til að
þvo búðargólfin.
Laufahúsið.
Spakmæli
Komdu öllu í lag hið innra, og hið
ytra kemur af sjálfu sér.
Haweis
Sögustimdir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
ki. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. aha daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Sehjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, simi 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 5. júli.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú gefur þér tíma til þess að hjálpa öðrum. Það er nausynlegt
því eitthvað er að gerast hjá þeim sem eru þér nákomnir.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Notfærðu þér þær nýjungar sem bjóðast. Gamall greiði verður
endurgoldinn. Hikaðu ekki við að fá sérfræðiaðstoð í fjármálun-
um.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Aðlagaðu þig breyttum aðstæðum og reyndu að leysa úr þeim
vandamálum sem að steðja. Mundu að taka tillit til annarra.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú skalt ekki binda þig (járhagslega. Láttu alla thraunastarfsemi
eiga sig. Haltu þig á þvi svæði sem þú þekkir.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Stutt ferðalag er framundan. Þú tekst á við þá sem eru þér and-
stæðir í skoðunum. Reyndu að selja þig í þeirra spor.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú hefur mikið að gera en verður ýmislegt ágengt þótt á þig sé
þrýst. í kvöld reynir þú að slappa vel af í faðmi Qölskyldunnar.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Fjármáhn standa betur en áður. Eitthvað er þó ekki eins og það
á að vera. En það batnar þegar frá líður. Happatölur eru 11, 23
og 29.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Láttu ákveðið verkefni eiga sig ef ekki eru líkur á að það skih
þér hagnaði. Málin hafa gengið heidur rólega fyrir sig að undanf-
örnu en það á eftir að breytast verulega.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Dagurinn ætti að verða ákaflega skemmthegur og mikið fjör í
kringum þig. Hikaðu ekki við að fresta ákveðnum verkefnum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Segðu ekki frá leyndarmálum þinum. Reyndu að eiga einhver
tromp uppi í erminni. Einhver óvissa ríkir framan af degi, mál
skýrast þó síðdegis.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ekki er víst að allir vilji fylgja leiðsögn þinni. Vertu ekki óþohn-
móður eða hranalegur við þá. Með því að gera öðrum góðan
greiða skapar þú nýtt vináttusamband.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Skemmtilegri tími er framundan en verið hefur. Þú tekur þig á
og mál fara að snúast þér í hag.