Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1994, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 4. JÚLÍ 1994 Hlýjast í innsveitum Enginn Suðumesja- bærtil ennþá „Það er enginn Suðurnesjabær til ennþá og hefur aldrei verið. Sameiningin var samþykkt en það er eftir að velja hinu nýja sveitarfélagi nafn og það hefur ekki verið timasett hvenær sú umferð fer fram,“ segir Ellert Eiríksson í DV. Della að skuldir séu vísi- tölunni að kenna „Fólk heldur að vísitalan valdi því að það skuldi svo mikið. Það er della. Óverðtryggð lán hafa til dæmis verið dýrari en verð- Ummæli tryggð. Á tímum verðbólgunnar var lánskjaravísitalan mjög æskilegt tæki í lánaviðskiptum. Núna er hún óþörf en skaðlaus," segir Snjólfur Ólafsson í DV. Er þjóðsöngurinn sálmur „Þjóðsöngur Islendinga er ekki baráttusöngur eða hetjuljóð fyrir alþýðu manna að taka saman höndum og skipast í sveit. Þjóð- söngurinn er lofsöngur um al- mættið og eðli málsins sam- kvæmt á hann heima innan um aðra sálma við guðsþjónustur í kirkjum landsins," skrifar Ásgeir Hannes Eiriksson í Tímann. Hann heiti Arnold, punktur og basta „Eg er búin að fara í gegnum bréfaskriftirnar við nefndina og niðurstaðan er að þetta er tómt rugl sem ég er hætt að taka mark á. Drengurinn heitir Amold, punktur og basta,“ segir Aðal- heiður Darúelsdóttir í DV. Samanburðar- rannsóknir á máltöku bama Dr. Dan I. Slobin prófessor heldur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands og fleiri í dag kl. 17.15 í stofu M-201 í Kennaraháskóla ís- lands. Fyrirlesturinn nefnist Language acquisition in cross Fundir linguistic perspective og verður fluttur á ensku. Dr. Slobin er heimsfrægur fyrir rannsóknir sínar á máltöku barna og tengslum hennar við eðli hugsunar, menningu og tjá- skipti barna. þess má geta að í bókinni Mái og máltaka sem kom út hér á landi 1979 er meirihluti efiiis eftir haxrn. Fyrirlesturinn er ölium opinn. Sagtvar: Hagnaður varð af sölu hand- sápanna. Gætmn tungmmar Rétt væri:... af sölu handsápn- anna. Betur færi þó: Handsápurnar voru seidar með hagnaði. í dag er suðaustan gola eða kaldi og dáhtil súld eða rigning með köflum á Austur- og Suðausturlandi en ann- Veðrið í dag ars fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum en þokubakkar við ströndina í nótt. Hiti 10-20 stig í dag, hlýjast í innsveit- um norðan- og vestanlands en 6-12 stig í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu er fremur hæg norðaustlæg eða breyti- leg átt, skýjað með köflum og mist- ur. Hiti verður á bihnu 10-18 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.48. Sólarupprás á morgun: 3.18. Síðdegisflóð í Reykjavík 16.24. Árdegisflóð á morgun: 5.27. Heimild: Almanak Hóskólans. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 12 Egilsstaöir alskýjað 11 Galtarviti alskýjað 9 Kefla víkurflugvöllur skýjað 12 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavík þokumóða 12 Vestmarmaeyjar mistur 11 Bergen léttskýjað 13 Helsinki léttskýjað 15 Kaupmannahöfn léttskýjað 14 Ósló léttskýjað 15 Stokkhólmur léttskýjað 14 Þórshöfn súld 9 Amsterdam þokumóða 16 Berlín léttskýjað 20 Chicago skýjað 24 Feneyjar þokumóða 24 Frankfurt heiðskirt 23 Glasgow rigning 14 Hamborg léttskýjað 22 London skýjað 21 LosAngeles léttskýjað 21 Lúxemborg heiðskirt 25 Madríd léttskýjað 23 Malaga léttskýjað 23 MaUorca léttskýjað 23 Montreal léttskýjað 22 New York alskýjaö 27 Nuuk rigning 4 Orlando skúr 23 París léttskýjað 26 Róm heiðskírt 24 Valencia léttskýjað 26 Vín heiðskírt 18 Rögnvaldur Skíði Friðbjömsson baejarstjóri á Dalvík: „Þetta starf leggst þannig í mig að það sé erfitt en jafnframt spenn- andi og það er vissulega ögrandi að fá aö takast á við það. Annars bar þetta allt mjög brátt að og ég hafði ekki hugsað mér að starfa á þessum vettvangi," segir Rögn- valdur Skiði Friðbjömsson, nýráð- Maöur dagsins inn bæjarstjóri á Dalvík. Rögnvaldur Skíði er fæddur í Svarfaðardal árið 1949 og alinn þar upp. Hann segist reyndar eiga sama afmæhsdag og nýráðinn bæj- arstjóri á Akureyri, báðir erufáedd- ir 27. apríl. Eftir barnaskólapróf í heimabyggð og gagnfræðapróf á Ólafsfirðí lá leíð hans í Samvinnu- skólann að Bifröst. „Eftir að því námi lauk réðst ég Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson. til Kaupfélags Eyfirðinga og hef starfað þar síðan. Ég var skrifstofu- stjóri hjá fyrirtækinu í 12 ár og síð- ustu 10 árin hef ég verið útibús- stjóri KEA hér á Dalvík. Þetta er orðinn langur tími og ég tel það hollt, bæði fyrirtækinu og sjálfum mér, aö ég breyti til. Og fyrst þessi möguleiki kom upp var tilvaliö að gera það nú.“ Rögnvaldur Skíði segist hafa gaman af því í frístundum að stunda ýmiss konar útiveru. „Ég geri svolítið aö því að trimma. Þá gerí ég nokkuð aö þvi aö fara með byssu og stöng, ég fer á gönguskiöi á veturna og til skamms tíma var ég mikið með myndavél framan á mér. En það sem heillar mig mest í dag er að komast á hreindýraveið- ar með góðum félögum. Það er úti- veran sem er í fyrirrúmi," segir Rögnvaldur Skíði. Hann er giftur Guðríði Ólafsdótt- ur og eiga þau 19 ára dóttur, Lilju Bergiindi, og 17 ára son, Ólaf Helga. Iiðunum fækkar á HM Nú eru fjórir leikir búnir í sext- án hða úrslitum á heimsmeist- arakeppninni í knattspymu í Bandaríkjunum. í kvöld verða tveir leikir og fara þeir fram í íþróttir Orlando og San Francisco. Bóh- vía mætir Spáni og Þýskaland mætir Suður-Kóreu. Báðir leik- imar hefjast kl. 20.00 og þótt Þýskaland og Spánn séu sterkari á pappírnum þá er ómögulegt að segja tii um hvernig leikirnar fara, allt getur gerst eins og dæm- in frá þessari spennandi keppni sýna. Sjónvarpið mun sýna frá báðum leikjum strax eftir kvöld- fréttir þannig að ekkert fari nú fram hjá áhugasömum knatt- spymuáhorfendum sem hafa verið sem límdir við skjáinn und- anfamar tvær vikur. Skák Svíinn Hellers og Daninn Curt Hansen urðu hlutskarpastir á alþjóðlegu móti í Málmey í lok síðasta mánaöar. Þeir fengu 7 v. af 9 mögulegum, Epishín, Rússlandi, og Zoltan Almasi, Ungverjalandi, fengu 6,5, Ulf Andersson, Sviþjóð, fékk 6, Kras- enkov, Rússlandi, 4 og lestina ráku Svíamir Hellstein með 2,5, Ahlander og Brynell með 2 og Sjöberg með 1,5 v. Ungverjinn Almasi, sem tefldi hér á alþjóðlega Kópavogsmótinu á dögunum, átti þessa sígildu fléttu á mótinu gegn Bryneh- Ungverjinn með svart og á leik: 8 7 6 5 4 3 2 1 21. - Rf3 +! 22. gxf3 Bxf3 23. Rbd2 Bxh2 +! og hvítur gaf. Ef 24. Rxh2 Dg6 + og mátar. Jón L. Arnason # * I i i i i i £ i * m £ # £ A & A ■ A A A S s abcdefgh Bridge Þeir sem eru vanir að spila bridge geta lesið úr alls konar upplýsingum sem fram koma við borðið, upplýsingar sem dyljast oft á tíðum þeim sem óvanari eru. Mesta kúnstin er sú að lesa úr upplýsingum sem fram koma af þögn andstæðinganna við borðið. Hér skal eitt dæmi skoðað. Sagnir ganga þannig, vestur gjafari og AV á hættu: ♦ K64 V 742 ♦ D1072 + K72 ♦ D1032 V K83 ♦ ÁKG84 + 6 + IÍ9Ö5 V DG109 ♦ 9 * Á7 V Á65 ♦ 653 + ÁG1095 Vestur Norður Austur Suður 14 Pass 1» 2* 2f 3+ p/h Suður lendir í þremur laufum eftir að vestur opnar á einum tigli og hækkar hjartasvar félaga. Vestur tekur í upphafi tvo hæstu í tígli og spilar þriðja tíglinum. Sagnhafi setur að sjálfsögðu tíuna, austur trompar og spilar hjartadrottningu. í þessari stöðu Uggur ljóst fyrir hvemig spil andstæðinganna eru, þökk sé upplýs- ingum sem þeir hafa gefið með sögnum - og einnig með þögninni. Sagnhafi getur gengið út frá því að spaðinn sé skiptur 4-4 þjá andstæðingunum, því hvorugur þeirra sá ástæðu til þess að nefna Utinn þrátt fyrir tækifæri til þess. Vitað er að vestur var með 5 tígla og hann hiýtur einnig að eiga minnst 3 hí örtu fyrir stuðn- ingi sínum í Utnum. Þannig er ekki pláss fyrir nema í mesta lagi eitt lauf. Suður ' drepm- þvi á hjartaás, spilar laufl á kóng- inn og svínar laufgosanum með öryggi. Spilaleið sem myndi hugsanlega dyljast óvönum, en er auðfundin fyrir vanan sphara. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.