Dagur - 24.12.1949, Page 20

Dagur - 24.12.1949, Page 20
20 A Jökulstöllum, Þetta er ekkert stórhýsi, en átta menn geta þó auðveldlega gist Jxirna. Frá öllu er snoturlega geng- iff. Hitunartæki eru þarna ágæt og olía næg. Þetta kemur sér vel, því að benzíntæki þau, er við höfum með okkur, eru stöðugt í ólagi. Við sækjum vatn í silfurtæra lind, sem sprettur típp 'undan dálitlu barði, rétt hjá skálanum, btjum sem bezt um okkur, snæðum, drekkum mik- ið af te og líður ágætlega. \'i<5. höfum helzt áhyggjur af morgundeginum, en þá er ætlan okkar að ganga þvert yfir Langjiik- ul. Útlitið er hvergi nærri gott, hrá- slagalegur noi;ðankaldi og ,úllgrá þoka, sem þyngist og þéttist með kvöláinu, Þótt aðeins sé ágústbyrj- un er orðið hálfrokkið, er við reið- um sængur okkar, sinn á hvorum bálknum, og leggjumst til svefns. Hér hlýtur þó alltaf að vera gott næði til að sofa. „Fár veit hverju fagna skal!“ F.igi veit eg hve lengi ég hef sofið, er eg hrekk upp við einhvern skarkala. Fg er stundarkorn að átta mig á því, hvers vegna eg hef vaknað, en hugs- unin skýrist brátt, svo að ekki er um að villast. Á húslð ríða hfigg, þung og jöfn. Fg hlusta um liríð en engin lát verða á barsmíðinni. Þá spyr eg hvort Hjörtur vaki. „Svo er víst,“ anzar hann. „Hvernig ætti að vera mögulegt að sol’a við þennan djöfulgang?" Fkki kann ltann neina skýringu á fyrir- bærinu. Veðrið er kyrrt, ekkert hahgir iþfjjvegg liússins, sem getur barizt r Iiann. Höggin erit lieldur ekki þessleg. Loks ræð eg það af, að rannsaka þetta nánar. Skreiðist úr svefnpok- anum, dreg skó á fætur mér og lreld til dyrá,’ineð hállinn luig þó. Ekki véit eg, lrváð Hjörtur lnigsaði. Ef t'il vifl Bjóst háhn ekki vio að sjá mig aftur. Eg opna dyrnar. gætilega og gæg- ist út. Við húshornið stendur. . . . Ja, hvað lialdið þið? .... Rolla, stórhyrnt, hringhyrnt rolla og stangar húsið látlaust. Eg opna dyrnar á gátt og snarast út. Rollan hættir að stanga, glápir á mig eiLt augnablik, tekur því næst JÓLABLAÐ DAGS á rás og hverfur lit í þqkuna.iOgn luimið. , : i Þannig lauk þá, {lessari. tþaiiga- sögu mjög svo hversdagsléga. Víst hefði það verið meiia til frásagnar, ef eg, í stað venjulegrar rollu, hefði séð einhverja ægilega óvætt, ein- hvern óskapnað eða hreint ekki neitt, og þó var málið ef til vill alls ekki einfalt eða auðskilið. Var þetta ekki einmitt fullorðin rolla, hring- hyrnt og nieð langt brennimark á vinstra liorni, og h.afði Hjörtur ekki einmitt rænt áþekku horni úr fornri beinahrúgu utar í dalnum deginum áður? Ef til vill hafði dauða rollan komið til þess að sækja hornið sitt. Við verðum að minnsta kosti að játa, að það er mjög óvenjulegt, að rollur taki upp á því, um miðja nótt, að lemja utan lu'býli manna. Eftir að hafa fælt burtu óvætt þennan, sneri eg til rekkju og við sváfum í friði og ró til morguns. Með morgninum létti þokunni nokkuð, svo að sá til sólar annað veifið. Þoka hélzt þó á hæstu fjöll- um, en ferðaveður dágott. \;ið lögðunr leið okkar upp úr dalnum með gljúfri einu. Var þar bratt upp að ganga en torfærulaust. Komum við upp á hjalla mikinn meðfram jöklinum. Vatnselgur var þar nokkur og aurar, en okkur tókst að sneiða nokkurn veginn hjá hvoru tveggja. Á rann meðfram jök- ulröndinni, en yfir hana komumst við á aurorpinni ísbrú. Liblu sunn- ar steyptist áin fram af geysiháu ' bergi niður í ]ökulkrókinn, en það er kriki einn, sem gengur þarría upp í jökulinn. Beint upp af Jökul- króknum, spölkorn upp í hjarn- dyngjunni, glitti í mikinn, svartan hamar. Við tókum stefnuna í há- vestur, spölkorn norðan við hamar- inn. Færið á jöklinum var ágætt, einkurn neðan til, en dálítill þæf- ingur er ofar dró. Varla nokkurs staðar sá þó í gamalt hjarn. Brátt > *

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.