Dagur


Dagur - 24.12.1949, Qupperneq 30

Dagur - 24.12.1949, Qupperneq 30
30 Og livérnig lim þá þessir liöí'ð- ingjar út? Mátti ráða karakter þeirra af útlitinu? Ekki vil eg svara þeirri spurningu .Hitt man eg vel, að árið 1937, er eg fyrst kom í brezka þingið, iannst mér þeir Balclwin, Chamberlain og Eden svara alveg til þeirra hugmynda, sem eg haiði gert mér um þá af baðaljósmyndum og kvikmyndum. Um þá þarf ekki að ræða meir. Bald win er að vísii V.still going strong“ cins og þeir Olafur Tliors og Johnny Walker, enda þótt hann þeiti nú jarl af Bewdley. Chamber- lain er kominn undir gi'æna torlu, og Eden er alveg eins og hann hef- ur altaf verið. En livað er þá um liina nýlegri foringja? Eyrir þrettán árum síðan fór eg sem áhugasamur unglingur um pólitík að hlusta á Attlee, þáverandi formann stjórn- arandstöðunnar. Mér fannst ekki mikið til þess koma, og miklu meira hreif mig Sir Stalford Cripps, sem þá hafði verið rekinn úr Verka- mannaflokknum fyrir réittækar skoðanir, er hann messaði viku síðar. Attlee forsætisráðherra er al- veg eins og Attlee stjórnarandstæð- irigur fyrir 12 árum. Eilítið meira sköllóttur, en manni dettur alltaf í hug þessi brezka gamansetning: „Téimur Íeigubíll stoppaði, og út steig Attiee.“ 'En maðurinn verður ekki dæiridur af útiifintx e'iriu sam- an, og enginn vélengir, að Attlee sé mikilhæfur og merkilegúr stjórn- málamaður, sem hefúr staðið vel í ábyrgðarstöðu. Af ráðherrunum, sem eg sá í þetta sinn, fannst mér nrest til um persónu Morrison, iiins hnelina, fyndna, liressilega fyrrver- andi borgarstjórnarforseti í Lon- don. Hann hefur alltaf ,,glimt“ í auganu, lmyttin tilsvör á reiðum höndum og jiau eru oftast mögnuð skynsemi og þeirri skotfimi, sem lúttir í mark. Bevan, heilbrigðis- málaráðherra, helzti andstæðingur Ghufchills á þingi, er mikill per-• sómdciki, en liefúr leiðinlegan tal- anda, enda Jiótt liann sé talinn einn harðasti ræðumaður Pariamentis- ins. Clniter Ede, innanríkisráð- lierra, er um margt mesti persónu- leiki verkamanpastjórnarinnar, og ræður hans og tilsvör draga ekki úr þeini áhrifum. Af stjórnarandstöð- unni er Jrað Oliver Stanley, sem flestar minningar skilur eftir. — Hann er bráðsnjall í tilsvörum og áhrifamikill í ræðustól. En þá er að minnast Jiess, að víkinginn vant- aði á stjórnarandstöðubekkina, gamli Churchill var þar ekki, og allir viðurkenna, að sú höfuðkempa Jroli samanburð við alia liina yngri inenn. Um Jrennan spurningatíma í brezka þinginu, sem um margt var mjög skemmtilegur og lærdómsrík- ur, mætti skrifa langan þátt, en nú nálgast óðum endalok blaðsíðu 30 og þar með þess rúms, sem eg ætl- aði til Jressa þáttar. Eg hef enn í fórum mínum þingskjöl fyrir þenn- an dag, þar sem greint er frá ])\í, ltvaða spurningum ráðherrar myndu svara. Og spurningarnar eru á annað hundrað talsins, og um maygt fróð- legar, jafnt fyrir erlenda áhorfend- ur og brezkan almenning. Sú spurn- ingin, sem mest var deilt um og há- værastar deilur vakti, var sú ákvörð- un brezku stjórnarinnar, að greiða þeifn þegnuni verðiaun, sem veittu yfirvöldunum uplýsingar um brot á gjaldeyrislöggjöfinni. Margir íhaldsmenn töldu, að verkamanna- stjéirnin væri Jrarna að ’feta í fót- sorp Hitlers, og svaraði Attlee for- sætisráðherra Jieim ásökunum sjálf- ur, og efaðist engjnn um, að liann stóð Jrar með pálmann í höndun- um. Kvöldblöðin, sem út komu eft- ir Jiennan spurningatíma, og Jrau eru flest nokkurs konar Morgun- blöð, á íslenzka vísu, gátu ekki einu sinrii andmæit riiksemdum forsætis- ráðlierrans. i augunr erlendra ásorfenda, gegnir það miki l.iffjfurðu, að slíkar ásakanir skidi koma fram JÓLABTAÐ1 DAGS í brczka þinginu. Fáum útlending- um úr lýðræðisríkjunum mun detta slík fjaystæða í hug. En í Bret- landi, eins og hér á landi, er and- stæða íhaidsins gegn Jiví, að vel sé staðið á verði gegn ásókn gróða- inanna, að saina fé á kostnað al- mennings, hatriým og ærið oft óskyusamleg og ölgakennd. Fayinst mér Jaað a. m. k. í þetta sinn. í Jiesstt efni iiafði „íjtjórnin lög að mæla, og l'æri betur, að allar ríkis- stjórnir og állir cmbættismenn stæðju eins vel á verði í þesstim eln- um og brezka stjórnin. hað væri freistand að.fara liér í lengra mál tit í brezk •stjórnmál, og Jrá einkum stöif brez.ka Verka- mannafiokksins og Samvinnuflokks ins, en þessir flokkar liafa nú um langt skeið háft náið samband sín í milli pg sifja a. m. k. tveir þing- menn samvinnumanna í ríkisstjéirn- inni, enda Jrótt nú upp á síðkastið liafi kastast í kekki í sambtiðinni vegna stórleildra þjéiðnýtingaiáætl- ana brezku jafnaðarmannanna. Er Jiess þá iíka að geta, að einpiitt þessa daga, sem eg dvaldi í London, var tilkynnt sú ákvörðun brezku stjórnarinnar,, að liverfa frá fyrri áætlunum um Jjjóðnýíingu vátrygg- ingarstarfsemi og vinna í þess stað að Jiví að gera alla vátryggingar- starfsemi að samvinnutryggingum. Með Jiéssari tilkynningu gerði brezka jafnaðarmannastjéirnin tvennt; Hún Iýsti því yfir, að hún tök tiliit til bapdamanria‘jsinna og þeirra sjóngrmiða, og liún' viður- kenndi |iar með, að Jressi starlsemi, senr að talsverðn leyti hefur verið í höndum samvinnumanna, væri ekkert betur sett, né lieldur hags- muna almennings betur gætt, þótt hún yrði lögð undir fjarlægt og al- valt ríkis- og embætismannabákn. Tveimur dögum eltir lieimsókn mína í þinghúsið flutti „Gullfaxi" mig til Reykjavíkur á tæpum sex klukkustundum. líaukur Snorrasuti.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.