Dagur - 21.12.1978, Page 6
:
Íi
* J i
tf\i i ) J> | J > r~) 11J J’ T
77:7.T f i PA/ , P J. P r. p,
foId~u qer og faqn-w liand' - a. per og mer x
, (T=f=r.
fr\o- ar-Jjc
í
á
/;i)5
J-
J7
a* -
, J J1
aqn uo na
ÍJd
J ÍJ l . i
ita
fcj-fej f t r t > r f1 f fr
Jt Hi— -h f- fr-
7 ’ 37 r j l n 1 1 1 r // 11
—ps r I í—1 r V 1 7 H
k 7—-—1 ►— » j w » ■
r: i f! ídA i , w / * J* JþrJ. - J.-J’
/ \Jr t ii m m w t 1
l/Vt 1. I. i .Æ L
/ ' » ví v r r r 1 7 1
it i) u 1 0* 0
\ r
O,jolab ar/7/S, 'Jesús KaiJ
um jör5 þln Ifömar sól.
"Frá Hethlehem Kom hirtaq sKar,
sem hlessar aíla nor oc/ fjar
°£ 3efar oss^leéile^ jol.
Sumir segja, að krossgötur sé
þar t.d. á fjöllum eða hæðum,
sem sér til fjögurra kirkna. Elzta
trúin er sú, að menn skuli liggja
úti jólanótt, því þá er áraskipti,
og enn í dag telja menn aldur
sinn eftir jólanóttum og sá er
t.d. kallaður fimmtán vetra, sem
hefur lifað fimmtán jólanætur.
Síðar færðu menn árs byrjunina
á nýjársnótt.
Þegar menn sitja á krossgöt-
um, þá koma álfar úr öllum
áttum og þyrpast að manni og
biðja hann að koma með sér, en
maður má engu gegna. Þá bera
þeir manni allskonar gersemar:
gull og silfur, klæði, mat og
drykk, en maður má ekkert
þiggja. Þar koma álfakonur í
líki móður og systur manns og
biðja mann að koma, og allra
bragða er leitað.
En þegar dagur rennur, þá á
maður að standa upp og segja:
„Guði sé lof, nú er dagur um
allt loft.“
Þá hverfa allir álfar, en allur
þessi álfaauður verður eftir, og
hann á þá maðurinn.
En svari maður eður þiggi
boð álfa, þá er maður heillaður
og verður vitstola og aldrei síð-
an mönnum sinnandi. Því varð
manni, sem Fúsi hét og sat úti á
jólanótt, og stóðst lengi, þang-
að til ein álfkona kom með
stóra flotskildi og bauð honum
að bíta í.
Þá leit Fúsi við og sagði það,
sem síðan er að orðtæki haft:
„Sjaldan hef ég flotinu neitað.“
Beit hann þá bita sinn úr
flotskildinum og trylltist og
varð vitlaus.
Jón Sigurðsson forseti.
6.DAGUR