Dagur - 21.12.1978, Page 20
Áríðandi auglýsing
frá Hitaveitu Akureyrar
Þeir húseigendur sem auka þurfa vatnsskammt í
húsum sínum fyrir áramót eru eindregið hvattir til
að óska nú þegar eftir breytinu á stillingu vegna
jólahátíðarinna.
Hitaveita Akureyrar mun ekki annast áhleypingar á
ný hús og ekki breyta vatnsskammti frá föstudegi
22. des. kl. 19 til þriðjudagsmorguns 2. janúar 1979
kl. 08.
Lokað verður milli jóla og nýárs vegna vinnu við
vörutalningu.
Bilanavakt verður frá 22. des. kl. 19 til 27. des. kl. 08
og frá 29. des. kl. 19 til 2. jan. 1979 kl. 08. Bilanasími
hitaveitunnar er 22105
Geymið auglýsinguna
HITAVEITA AKUREYRAR
Sendi öllum vinum og kunningum bestu jóla- og nýárskveðjur og
þakka Norðlendingum samstarfið á árinu sem er að iíða.
Stefán Valgeirsson, alþingismaður
og f jölskylda
SKIPADEILD S.Í.S.
ANNAST VÖRUFLUTNINGA FRÁ ÍSLANDI.
VÖRUFLUTNINGA TIL ÍSLANDS.
LEITIÐ UPPLÝSINGA UM FERÐIR.
Óskum öllum landsmönnum
gleðilegra jóla
og farsæls nýs árs
SKIPADEILD S.Í.S.
Gleðileg jól
Farsœlt nýtt ár
Þökkum ánægjuleg
viðskipti
á árinu sem er að líða
Heimsóknartímar á sjúkra-
húsinu um jól og áramót
Aðfangadag jóla kl. 18 - 21
Jóladag kl. 14 -16 og 19 - 20
Annan í jólum kl. 14 -16 og 19 - 20
Gamlársdag kl. 18 - 21
Nýársdag kl. 14 -16 og 19 - 20
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
KAUPFELAG
SKAGFIRÐINGA
SENDIR FÉLAGSMÖNNUM SÍNUM,
STARFSFÓLKI, SVO OG ÖÐRUM VIÐSKIPTAVINUM
beztu óskir um gleðirík jól
og farsœld á komandi ári
SAUÐARKROKI - HOFSOSI - VARMAHLIÐ - FLJOTUM
við brúum
bilið
ámilli Islands
og umheimsins
Skip á vegum Eimskips koma á annaó þúsund sinn-
um i meira en 100 hafnir í yfir 20 löndum á hverju ári.
Meó því aö veitavióskiptavinum sínum svo fjölbreytta
möguleika á öruggri og þægitegri þjónustu stuólar
Eimskip aó bættum tengslum Islands vió hinn vió-
skiptalega umheim.
sjóleiðin eródýrari
EIMSKIPAFELAG ISLANDS
20. DAGUR