Dagur - 30.05.1984, Page 5

Dagur - 30.05.1984, Page 5
30. maí 1984 - DAGUR - 5 Tilboð næstu daga í öllum matvörubúðum á félagssvæðinu. Bacon nidursneitt og í stykkjum. Stykkjapakkað kr. 120,00 pr. kg. Niðursneitt kr. 150,00 pr. kg. Ath. Hagstætt verð. Félagsstarf aldraðra Aldraöir frá Akureyri eiga þess kost aö dvelja aö Löngumýri í Skagafiröi um tæplega tveggja vikna skeið svo sem verið hefur undanfarin sumur, dag- ana 7.-18. ágúst. Áætlað verö er kr. 3.500. Þeim sem áhuga hafa á sumardvöl eða óska nánari upplýsinga er bent á aö hafa samband við Fé- lagsmálastofnun Akureyrarsími 25880 kl. 10-12. Félagsmálastjóri. LETTIH h Halló hestamenn Nú bregöum viö á leik í Hlíöarbæ laugardags- kvöldiö 2. júní kl. 21.00. Létt skemmtiatriði í kabarettstíl og dans á eftir. Skemmtinefndin. Iðnskólinn á Akureyri Skólaslit veröa í síöasía sinn á uppstigningardag 31. maí kl. 16.00. Skólastjóri. Hryssueigendur Freyr 931 Nú er tækifærið. Nokkur plás laus undir Frey 931. Síðara tímabilið. Pantanir í síma 31258. Hrossaræktarfélag Saurbæjarhrepps. Aðalfundur Veiðifélags Hörgár verður haldinn að félagsheimilinu Melum Skriðu- hreppi sunnudaginn 3. júní næstkomandi kl. 2 s.d. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Fjölær blóm Til sölu yfir 100 tegundir. Opiö alla daga frá kl. 13 - 22 (ekki hvítasunnu- dag). Ágústa Jónsdóttir, Árskógssandi. Sími (96) 63140. Landeigendur í Saurbæjarhreppi Aö gefnu tilefni skal tekiö fram að óheimilt er að sleppa hrossum á afréttir í Saurbæjarhreppi fyrr en eftir 15. júní. Hrossum sem tekin eru í hagagöngu má ekki sleppa úr afgirtum hólfum. Oddvitlnn. Matseðill: „Tónar hafsins“ Blandaður diskur sem inniheldur forrétl, salat, grillaða lúðu, bakaða kartöflu Og hrásalat. Kjötseyði með hleyptu eggi °g innbakað lambalæri í brauðdeigi með ostbökuðu grænmeti, bökuðum kartöflum og rjómasósu eða heilsteiktar nautalundir með fylltum tómötum, bökuðum kartöflum og béarnaisesósu jarðarberjasorbet. Kaffi og konfekt. Diskótek kl. 21.00-03.00 Bikarinn opinn í hádeginu og kl. 18.00-01.00. Videómyndir frá öllum leikjum KA í 1. deild á skjánum Matur framreiddur kl. 19.00-22.00. Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti og hljómsveit hans fyrir dansi. Nemendur Dansskóla Siguröar Hákonarsonar sýna samkvæmisdansa. Matur framreiddur kl. 19.00-22.00. Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti og hljómsveit hans fyrir dansi. Nemendur Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar sýna samkvæmisdansa. Tískusýning frá versluninni Flónni. Húsið opnað kl. 20.00 > Hinir sívinsælu Gautar A L- leika á hörkustuðdansleik.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.