Dagur - 10.05.1985, Blaðsíða 2

Dagur - 10.05.1985, Blaðsíða 2
2-DAGUR-10. maí 1985 ín "m ín rn rn rn rn EIGNAMIÐSTÖÐIN** SIMI24606 />. "U. Æíí að Skipagotu 14j 3. hæð(Verkalýdshúsið). OPIÐ ALLAN DAGINN Reykjasíða: 135 fm einbylishus á einni hæö ásamt grunni undir bilskur. Husið ekki full- gert en ibuðarhæfl. Skipti á raðhus- ibuö möguleg. Verð kr. 2.400.000. Birkilundur: 5 herb. einbýlishus á einni hæð ásamt bilskur. Verð kr. 3.700.000. Rimasíða: 160 fm einbylishus á einni hæð ásamt grunni undir bilskur. Góðir greiðslu- skilmálar. Verð kr. 3.000.000. Furulundur: 3ja herb. íbúð á n.h. i raðhúsi ca. 54 fm. Góð eign. Verð kr. 1.200.000. Hjallalundur: 2ja herb. ibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi ca. 54 fm. Verð kr. 950.000. Lerkilundur: 147 fm elnbýllshús ásamt 32 fm bílskúr. Góð elgn á góðum stað. Verð kr. 3.500.000. Smárahlíð: 2ja herb. ibuð a 3. hæð i fjölbýlishusi ca 60 fm. Verð kr. 970.000. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibuð a 2. hæð i fjölbylishusi ca. 48 fm. Verð kr. 860.000. Aðalstræti: 5-6 herb. ibuð i parhusi, kjallari, hæð og ris. Mikið endurnýjað. Ýmis skipti möguleg. Verð kr. 1.500.000. Móasíða: Rumlega fokheld raðhúsíbuð með bíl- skúr ca. 167 fm. Laus strax. Verð kr. 1.800.000 Brekkuhús-Hjalteyri: 180 fm parhúsíbuð á tveim hæðum. Töluvert endurnýjuð. Verð kr. 1.300.000. Kotárgerði: 150 fm elnbýlishús á elnnl hæð á besta stað I bænum. Frábært út- sýni. Laust eftir samkomulagi. Gilsbakkavegur: 114 fm eldra einbylishus, hæð og ris. Verð kr. 1.500.000. Seljahlíð: 3ja herb. raðhusibúð á einni hæð. Laus eftir samkomulagi. Kjalarsíða: 4ra herb. ibuð á 2. hæð i enda í svala- blokk. Verð kr. 1.570.000. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsibúð ca. 140 fm á tveim hæðum. Til afhendingar eftir sam- komulagi. Verð kr. 2.400.000. Verslunarhúsnæði: 430 fm verslunarhúsnæði á jarð- hæð vlð Glerárgötu. Allt nýstand- sett. Upplýsingar á skrifstofunni Grundargerði: 4ra herb. raðhúsíbúð á tveím hæðum. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 2.000.000. Langholt: 5 herb. einbýlishús á tveim hæðum ásamt 30 fm bilskur og geymslum í kjallara. Verð kr. 2.700.000. Hafnarstræti: Rúmgóð 3ja herb. ibúð á n.h. i tvíbýl- ishúsi. Sér inngangur. Verð kr. 940.000. Bakkahlíð: 350 fm einbylishus a tveim hæðum. N h. fullfragengin, en e.h. tilbuin undir tréverk. Bílskur ca. 32 fm. Iðnaðarhúsnæði- Verslunarhúsnæði: Ymsar stærðir af iðnaðarhusnæði undir hvers konar iðnað og þjonustu. Ath. Hófum eignir i Reykjavik og a Sudurnesjum i skiptum tyrir eignir a Akureyri. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður. Ólafur Birgir Árnason. -Á söluskrá: Tunguslða: 5 herb. einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Ibúðarhæð 147 fm. Bilskúr og annað pláss 66 fm. Langholt: 5 herb. einbýlishús með inn- byggðum bilskúr alls ca. 220 fm. Hægt að taka litla íbúð upp í. Þórunnarstræti: 5 herb. góö efri hæð 140 fm í þríbýlishúsi, með sér inngangi, sunnan Hrafnagilsstrætis. Bein sala eða skipti á 3ja herb. raðhúsíbúö eða sam- bærilegu. Rimasíða: Rúmlega fokhelt einbýlis- hús 140 fm. Þórunnarstræti: 5 herb. ca. 150 fm efri hæð. Innbyggður bílskúr. Hrafnagilsstræti: 5 herb. efri sérhæð f tvíbýlishúsi 125 fm og 20 fm á neðri hæð. Vanabyggð: 4ra herb. raðhúsíbúð 136 fm, tvær hæðir og kjallari. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð ca. 90 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi, inngangur af svölum. Þórunnarstrætl: Stór húseign ca. 345 fm við sunnanvert Þórunnarstræti. Tvær hæðir og kjallari, sem er íbúð 4ra herb. Hæðirnar nýtast sem 7-9 herb. Húsnæðið býður upp á ýmsa notkunar- möguleika og sérstaklega herbergjaút-’ leigu. Gránufélagsgata: Ódýr 4ra herb. ibúð með sér inngangi. Norðurgata: 2ja herb. íbúð á 2. hæð I 4ra íbúða húsi 47 fm. Verð kr. 450.000. Lækjargata: 3ja herb. íbúð með sér inngangi. Verð kr. 500.000 eða tilboð. Sumarbústaður: I nágrenni Akureyr- ar. Verð kr. 500.000. Stykkishólmur: 4ra herb. 124 fm par- húsfbúð og 30 fm bílskúr, I mjög góðu ■ ástandi. Skipti á ibúð á Akureyri eða Reykjavík. ÁsmundurS. Jóhannsson mm lögfræöingur m Brekkugötu — Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Svartfiigl að hœtd Steinþórs Ástœðanfyrir því að ég vel svartfugl er að hann er á boðstólum í versl- unum þessa dagana og er óneitanlega alltaf skemmtilegur réttur, “ segir Steinþór Stein- þórsson matreiðslu- maður á Bautanum sem leggur okkur lið í Matarkróknum í dag. Steinþór býður einn- ig upp á lúðu og segir um þann rétt sinn: „Mér finnst gott að matreiða lúðuna á þennan hátt, hún verð- ur fersk og heldur vel upphaflegu bragði sínu. “ Nú er munnvatnið farið að ólga og því upplagt að vinda sér beint í uppskriftir Steinþórs og við byrj- um á mokkaísnum. Mokkaís Vi l rjómi 4 egg % bolli sykur IV2 msk. neskaffi. Rjóminn er þeyttur. Eggin eru þeytt ásamt sykrinum sem hefur verið bræddur í örlitlu heitu vatni ásamt neskaffinu. Þeytt þangað til hræran er orðin vel stíf. Rjóm- anum blandað varlega saman við. Gott er að bragðbæta ísinn með kaffilíkjör. Rjómasoðin lúða með ristuðum rœkjum 600 g lúða 100 g rœkjur V4 l rjómi 50 g smjörlíki hveiti, salt, pipar og aromat. Smjörlíkið sett á pönnu. Lúðan er skorin í hæfilegar sneiðar og velt upp úr hveiti, sett á pönnuna og léttsteikt. Kryddað með salti og pipar. Rækjunum bætt á pönnuna og steiktar örlitla stund. Rjómanum hellt yfir og látið malla þangað til sósan er orðin þykk. Sósan er bragðbætt með aromat. Hvítar kartöflur og gul- rætur gefnar með. Púrtvínssoðnar svartfuglsbringur 4 svartfuglsbringur 1 dl púrtvín rifsberjahlaup rjómi 50 g smjörlíki hveiti, salt, pipar, kjötkraftur. Bringunum velt upp úr hveiti og steiktar á vel heitri pönnu. Bring- urnar eru léttbrúnaðar og krydd- aðar með salti og pipar. Púrtvín- inu hellt yfir ásamt rjómanum. Soðið þangað til sósan er orðin mátulega þykk ca. 5-10 mín. Bragðbætt með kjötkrafti og rifs- berjahlaupi eftir smekk. Borið fram með sykurbrúnuðum kart- öflum, rauðkáli og rifsberja- hlaupi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.