Dagur - 10.05.1985, Blaðsíða 18

Dagur - 10.05.1985, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 10. maí 1985 Eldhúsinnrétting. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 26454 í hádegi og kvöldmat. Bjórgerðarefni, víngerðarefni, viðarkolsíur, kol 1 kg pokar, ger- næring, sykurmælar, vínmælar, öltappar, hevertsett, bjórkönnur, líkjör 12 teg., maltkorn, felliefni, gerstopp, grenadine, þrýstikútar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4. Sími 21889. Þrjú sumardekk, Iftið notuð til sölu. Stærð 560x13. Seljast ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 96-22021 milli kl. 19 og 20 virka daga og í síma 96-21962 um helgar. Til sölu nokkrar gúmmf bása- mottur verð kr. 1.500 stk. Nýtt bárujárn skorið í 75 cm. lengdir, hentugt í framlengingar á þök. Huurre frystiklefi með hillum. Stærð 1.20x1.80x2.10 cm. í mjög góðu standi. Hentugur fyrir hótel og mötuneyti. Uppl. í síma 23545 og 22580. Til sölu sófasett 3-2-1, með Ijósu áklæði og útskornum örmum. Sófaborð og hornborð, einnig stór og fallegur hilluveggur. Uppl. í síma 22976. Bændur! Til sölu er sturtuvagn með 4ra m stálpalli. Vagninn er á góðum dekkjum, tvö varadekk fylgja. Uppl. í síma 25785 á milli kl. 19 og 20. Tjaldvagn af gerðinni Combi- Camp 2000 til sölu. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 96-23873. Steypumót. Til sölu eru krossvið- arflekar ásamt fylgihlutum. Hag- stætt verð. Uppl. eftir kl. 19.30 í síma 96-22940. Til sölu lítið notað og vel með farið furusófasett 3-1-1. Uppl. í síma 24653 á kvöldin. Til sölu skatthol, AEG eldavél, Simo kerruvagn 3ja ára mjög vel með farinn og Philips kassettu- segulband (í bíl). Einnig ungbarna- stóll með borði og hægt að breyta í rólu. Uppl. i síma 22171 á daginn og 25873 eftir kl 18.00. Brúnn Emmaljunga barnavagn til sölu. Uppl. í síma 25334 eftir kvöldmat. Vegna brottflutnings er til sölu tæplega 2ja ára Siemens ísskápur með frystihólfi og 5 ára AEG þvottavél. Einnig á mjög lágu verði borðstofuborð og 4 stólar, sófasett og sófaborð. Uppl. sunnudag og mánudag í síma 96-31232. Videoleiga f fullum rekstri til sölu. Uppl. eftir kl. 5 á daginn í síma 96-26430. Kartöfluframleiðendur. Sjálfvirt Faun niðursetningarvél fyrir vor vertíðina. Uppl. í síma 24927. \Wjl filmumóttaka fyrir Myndval A-B búðin Kaupangi • Sími 25020 Opel Record 1700 station til sölu. Skipti á videói möguleg. Uppl. í síma 61768 eftir kl. 20.00. Tveir góðir. Til sölu tveir Austin Mini bílar árg. '74. Annar ökufær en hinn ekki. Samanlagt gætu þeir orðið að einum ágætum. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 22640 milli kl. 18.00 og 20.30. Mercedes Benz 1418, árg. 66 til sölu. Bílnum gæti fylgt stórt boddy til fjárflutninga. Nánari uppl. gefur Björn í síma 96-41950. Volvo 144, árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 61437. Rússajeppi til sölu. Gaz 69 dies- el með mæli, árg. '66 til sölu. Góð- ur bíll. Uppl. í síma 96-25306. Mazda 929 árg. ’81 til sölu. Ekin 66 þús. km. Góður bíll með öllu. Einnig fólksbílakerra á sama stað. Uppl. í síma 26747 eftir kl. 17. Til sölu Volvo GL 244 árg. '81 sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn 55 þús. km. Uppl. í síma 43584. Bíll til sölu. Til sölu Lada 1500 station árg. ’80. Verð 50 þús. Uppl. í síma 41570 og 41042. Til sölu Bedford dieselvél ásamt 5 gíra kassa. Hentug í stóran jeppa. Uppl. í síma 31129 eftir kl. 20.00. Óska að kaupa Massey Fergu- son 135 í góðu lagi, ekki eldri en árg. 72. Á sama stað til sölu Toy- ota Land-Cruiser. Uppgerður. Uppl. á kvöldin í síma 96-43636. Saab 96, árg. 72 til sölu. Engin útborgun. Má greiðast á 8 mánuð- um. Uppl. á Bílasölunni Ós sími 21430. Lada 1600 árg. '81 til sölu. Ekin 38 þús. km. Uppl. í síma 24149. Lada 1600 árg. 78 til sölu. Einn- ig ámoksturstæki af Zetor og Int- ernational. Uppl. í síma 96-43508. Fallegur Volvo 145 station til sölu, árg. 74, sjálfskiptur með út- varpi og segulbandi. Snjódekk fylgja. Uppl. í síma 61553. Til sölu bfll skemmdur eftir um- ferðaróhapp, Mazda 929, árg. 78. Uppl. í síma 24734 eftir kl. 18.00. Mazda 121 Cosmos árg. 77 til sölu. Ek. 102 þús. km. Upptekin vél ek. 8 þús. km. Einnig til sölu 4 stk. 13” ál-sportfelgur, passa undir t.d. Lödu eða Fiat. Uppl. í síma 25800 milli kl. 8 og 16 og 25016 um helgina (Þröstur). Gleraugu týndust nærri Oddeyr- arskóla 27. april. Þau eru stór, í brúnni umgjörð og með gleri sem dökknar í sól. Finnandi vinsamleg- ast láti vita í sima 21895. Fundar- laun. Fyrir rúmlega viku tapaðist rautt lok ofan af rafgeymi á drátt- arvél, ásamt striga á leiðinni Foss- hóll-Víðivellir í Fnjóskadal. Þeir sem vita hvar þessir hlutir eru nú, vinsamlegast hafið samband við Jón á Hliðarenda, sími 43287. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. 13-14 ára unglingur óskast til að Ifta eftir þrem börnum, 4 tima á dag. Uppl. í síma 25052. Vantar barnapíu, 13-14 ára, til að gæta 11 mánaða drengs frá 1. júní. Uppl. í síma 26312. 13 ára telpa óskar eftir að passa 2-4ra ára gamalt barn eftir há- degi í sumar. Er í Glerárhverfi. Sóley sími 25213. 12-13 ára barngóð stúlka ósk- ast til að gæta 2ja og 6 ára stúlkna. Bý í Glerárhverfi. Uppl. í síma 25440. Barnapössun. Ég er 14 ára og bý í Smárahlíð. Óska eftir að passa börn í sumar frá 1. júní. Er vön börnum. Vinsamlegast hringið í síma 26151. 12 ára drengur óskar eftir sveitadvöl í sumar. Vanur sveita- störfum. Uppl. í síma 23263. 15 ára strákur óskar eftir starfi í sveit. Uppl. i síma 96-21943. 11 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í síma 26529. Bændur og búalið Tek að mér tætingu jafnt á brotnu sem óbrotnu landi. Vinnslubreidd tætara 240 cm. Vinsamlegast leggið inn pantanir tímanlega. Kári Halldórsson, sími 24484. Óska eftir skrifstofustarfi, vön almennri skrifstofuvinnu. Góð vélritunarkunnátta. Annað kemur til greina. Uppl. í síma 26980 milli kl. 13 og 15. Trilla ca. 1,2-1,3 tonn til sölu með 8-10 ha. dieselvél. Uppl. í síma 26357 á milli kl. 19 og 21. 2 tonna trilla með 10 ha. Sabb vél til sölu, með startara, raf- magnslensidælu, talstöð, dýptar- mæli og raflögn fyrir rafmagnsrúll- ur. Uppl. í síma 62392 eftir kl. 20.00. Hraðbátur til sölu. 19 feta Chetland, vél Volvo Penta, dýptarmælir, talstöð, vagn fylgir, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 41570 og 41042. Sjálfsbjörg Akureyri óskar eftir lítilli íbúð til leigu í sumar frá 1. eða 15. júní til 1. sept., fyrirsjúkra- þjálfara. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 26888 milli kl. 8 og 16 virka daga, annars í síma 24263. Viljum taka á leigu frá 1. júnf 2ja og 3ja herb. íbúðir. Nánari uppi. hjá Jóni Arnþórssyni í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins. Einstæð móðir með 2ja ára stúlkubarn óskar eftir íbúð til leigu sem næst Mýrahverfi. Uppl. í síma 23442. Ung hjón óska eftir 2-3ja herb. (búð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24961. 3ja herb. risíbúð til sölu. 60-70 fm á góðum stað í bænum. Ný eldhúsinnrétting og fleira. Selst á góðum kjörum. Laus 1. júni. Uppl. í síma 96-25669 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. 4ra herb. íbúð til leigu á Akur- eyri. Uppl. í síma 92-2723. Óska eftir einbýlíshúsi eða rað- húsíbúð á leigu. Skipti á 3ja herb. íbúð í Kópavogi koma til greina. Uppl. í símum 25532 og 22756. Vantar 3-4ra herb. íbúð til leigu fyrir lækni, ekki seinna en 1. júlí. Helst sem næst sjúkrahúsinu. Barnlaust fólk. Uppl. ( síma 21159. Freydís Laxdal. Höldur sf. Bílasalinn við Hvannavelli. Sími 24119. MMC Lancer 1500 GLX 1984. Ekinn 9.000. Verð 360.000. í mh 7 MMC Galant 2000 1980. Sjálfskiptur. Ekinn 59.000. Verð 240.000. MMC Super Saiom 1982. Verð 420.000. Volvo 244 GL 1978. Ekinn 54.000. Verð 280.000. Colt 1200 5 dyra 1980. Ekinn 55.000. Verð 180.000. Opið frá kl. 9-19 daglega. Laugardaga kl. 10-17. Óskum eftir að taka á leigu 3-5 herb. ibúð fyrir 1. júní. Uppl. í símum 31169 og 25410. Óska eftir (búð til leigu. Helst á Eyrinni. Uppl. ( síma 21462 á milli kl. 18 og 20. Til leigu 4ra herb. íbúð í Hjalla- lundi. Leigist frá 1. júlí í minnst 1 ár. Uppl. í síma 91-685674 eftir kl. 17. 135 fm einbýlishús til leigu eða sölu á Grenivík. Uppl. í síma 41303. Slippstöðin hf. óskar að taka á leigu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir strax eða síðar. Uppl. gefur starfsmannastjóri, sími 21300. Á söluskrá: Heíðarlundur: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæð- um ca. 140 fm. Ástand gott. Eikarlundur: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ca. 130 fm. Bílskúr. Skipti á 2-3ja herb. ibúð koma til greina. Hrafnagilsstræti: 5 herb. efrl sérhæb í mjög góðu ástandi ca. 160 fm. Hafnarstræti: Húsnæði á 1. hæð samtals ca. 190 fm. Hentar sem versiunarhús- næðl, fyrir veitingarekstur, félaga- samtök o.fl. Laust strax. Byggðavegur: 4ra herb. neðri sérhæð f tvíbýlishúsi 109 fm. Ástand gott. Skipti á 2ja herb. koma tll greina. ísafjörður: 6 herb. elnbýllshús á einni hæð við Kjarrholt. Bílskúr. Skipti á minni eign á Akureyri koma til grelna. Hólabraut: 3ja herb. risibúð 60-70 fm. Laus fljótiega. Móasíða: Fokheld raðhúsíbúð ásamt þakstofu og bilskúr ca. 170 fm. Afhendist strax. Teiknlngar á skrifstofunni. Furulundur: Raðhúsfbúð 100 fm. Ástand gott. Langholt: 5-6 herb. einbýlishús á tveimur hæðum ca. 200 fm. Ástand gott. Heiðarlundur: 5 herb. raðhúsfbúð á tvelmur hæð- um ásamt bílskúr ca. 167 fm. Ástand gott. Qkkur vantar3-4ra herb. íbúðlr í raðhúsum og fjölbýlishúsum. FASTBGNA& M SKIMSAUISSZ N08ÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og heigarsímf 24485. v

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.