Dagur - 10.05.1985, Blaðsíða 12

Dagur - 10.05.1985, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 10. maí 1985 AR ^ NISSAINI Bílasýning laugardaginn 11. maí og sunnudaginn 12. maí frá kl. 14-17 báða dagana að Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar. Sölustjóri og fjármálastjóri frá Ingvari Helgasyni verða á staðnum. Komið og kynnið ykkur kjörin. Bifreiðaverkstæði Ingvar Helgason hf. Sigurðar Valdimarssonar Rauðagerði. Óseyri 5a, sími (96) 22520. Sumarbúðir ÆSK Við Vestmannsvatn Aðaldal S-Rng. Flokkaskipting 1. II. 6. júní til 15. júní, stráknr/stélpur, 7-11 ára. 2. fl. 18. júní til 27. júní, strákar, 8-11 árn. 3. fl. 28. júní til 7. júlí, stelpur, 8-11 árn. 4. II. 8. júli til 17. júlí, stclpur/strnknr, 7-9nrn. 8. II. 18. júli til 25. júli, nkirnúir 8. II: 25. júli til l.ágúst, nldrnúir 7.11. 6. ágúst til 15. ágúst, stráknr/stelpur, 8-11 árn. 8. 11. 16. ágúst til 25. ágúst, stráknr/stdpur, 10-13 árn Innritun Innritun í sumnrluiðir /liSK viú Vostmnnnsvntn or linfin. Hún for frnm hjá Gunnnri Rnfni Jónssyni og Stoinunni IVirhnllsdóttur, Ketilsbraut 20 á Húsavík. Siminn or 96- 4 14 09. Innrilnó er nlln virkn dngn frá kl. 17-20, on einnig má hringja á öörum tímum, cf jinö hontnr botur. I rá ng moö 3. júní for innritun frnm í sumnrbúöunum viö Vestmannsvatn. Síminn þar er 96- 4 35 53. Viö innritun þarf nö greiöa 1000 kr. staöíestingar- gjald, sem eróondurkra.'ft, ef umsækjandi hættir viö dvölina þremur vikum eöa skemur fyrir upphaf hennar. F.lla gongur staöfostingargjaldiö upp í dvalargjaldiö. Sendir verön út gíróseðlnr fyrir staöfestingargjaldinu. Pá þarf aö greiöa innan tveggja vikna. Pegar sú groiösln hefur borist, fá væntnnlogir þátttakendur bréf meö öllum upp- lýsingum um sumarbúöirnnr og dvölina þar. Dvalargjald Dvalargjald í bamaflokkum er 5I(K) kr. fyrir barniö. Systkini fá afslátt og er dvalargjaldið þá 45(K). Dvalargjald fyrir aldraöa er 7000 kr. fyrir manninn. I Ijón fá 10% afslátt. Æskulýðssamband kirkjunnar í Hólastifti Israel Navarez var hörkutól, foringi einnar harðsvíruöustu glæpaklíkunnar í New York borg. Hann og fólagar hans buðu öllum byrginn, eiturlyf og hnífabardagar voru daglegt brauð í hörðum heimi götunnar. Eftir hefndarárás á annan glæpaflokk lenti Israel i fangelsi, ákærður fyrir morð. I ógnarheimi fangelsisins var harkan ennþá meiri en í skuggasundum stórborgarinnar. Var lifi þessa ógæfusama manns í raun ekki lokið eða örlaði á einhverri von? Magnþrungin spennusaga semgagntekur lesandann. ídmhjolp Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að taka á leigu tveggja, þriggja eða fjögurra herbergja íbúðir fyrir starfsfólk sjúkrahússins. Hjúkrunarforstjóri tekur á móti tilboðunum og veit- ir upplýsingar í síma 22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Konur - Karlar Skólar - Vinnuveitendur ★ Er jafnrétti karla og kvenna sjálfsögð mannréttindi? ★ Hvenær og hvernig mótast viðhorfin? ★ Eru störf kvenna mannkyninu minna virði en störf karla? ★ Hvers vegna eykst launamunur með aukinni menntun? Handhægar upplýsingar og staðreyndir um misrétti kynjanna. Fræðsluritið Jafnrétti eða hvað fæst í helstu bókaverslunum landsins. Jafnréttisnefnd Akureyrar. AKUREYRARBÆR Hestaeigendur Að gefnu tilefni skal tekið fram, að hross, sem ganga laus utan hesthúsalóða í bænum, en eink- um hefur borið á slíku í Breiðholtshverfi, er um- sjónarmanni skylt að handsama og innheimta hjá eiganda handsömunargjald, auk alls annars áfall- ins kostnaðar vegna vörslu. Ennfremur mega eigendur vera viðbúnir því að þurfa að greiða bætur vegna spjalla, sem hrossin kunna að valda. f*ví er skorað á hrossaeigendur að gæta vel hrossa sinna og koma í veg fyrir að þau flækist um laus. Bæjarstjórinn á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.